Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ R.M.S. ..Brltaonia is leaving Reykjavik for Glasgow on 5th July. A few pas- sengers can be booked. Fare inclusive of food £ 10.10.0 Ex- cellent accommodation. Early reservations should be made. Please apply to: Geir H. Zoega. Agent for: Cunard Steam Ship Company Limited and Anchor Line. Nemendasamband Flensbnrgarsknlans | Iteldur 1. mót sitt, í skólahúsinu í Flensborg þriðjudaginn 1. júlí n. k. klukkan 7 e. hád. I) A 0 S K R A : 1 Rætt um undirbúning 50 ára afmælis skólans. 2. Reglugerð samin, um sjóð sambandsins. 3. Onnur mál er upp kunna að verða berin. Allir Flensborgarar, eldri se'm yngri, fjöImennið, Stjórnin. Blnnið A. S. I. Hugmingadagbök | ytðekiftt. r Hárgreiðslustofan, Laugaveg 42, opin daglega frá 9—7, sími 1262. Lost Brown suitcase marked Judge Ge- orge W. Amderson arrived from s. s. Montcalm June 21st. 'Notify Hospital Office, Reykjavík. Tapast taelir Ýxnislegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. Duncans reykjarpípurnar frægu eru nú etan á ný komnar í Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Ljósmyndavjelar bestar og ódýr- astar í Amatörversluninni Kirkju- stræti 10. Sími 1683. íslensku spilin fást í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- •stir. Jj M brún fe'rðataska merkt Judge Ge- orge W. Anderson sem kom með e. s. Montcalm 21. júní. Sá, sem kynni að hafa fengið tösku þessa í misgripum, er beðinn að láta skrifstofnna í Landsspítalanum vita hið fyrsta. Tækifærisgjöfin se'm alla gleður er verulega fallegur konfektkassi með úrvalskonfekti úr Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. — Nýjar byrgðir nýkomnar. Vinn». > Kona, helst vön hjúkrun óskast n'ú þegar, um óákveðinn tíma. Hátt kaup. A. S. í. vísar á. Vjelritun og fjölritun tek jeg að mjer. Martha Kalman, Grundar- stíg 4. Súni 888. < Tapað^j^^mdið. ► Grár regnfrakki tapaðist í þrengsl uHum á Ökuskrifstofunni í gær- morgun, eða hefir verið tekinn. í misgripum fyrir annan, sem þar er. Skilist á Ökuskrifstofuna. fólki til Þingvalla án þess að vera í sambandi við Ökuskrifstofuna verða að greiða 1 kr. í skatt, ög eru skattmiðar seldir á Ökuskrif- stofunni. Allir farmiðar frá Þing- völlum til Rvíkur eru se'ldir á Ökuskrifstofunni á Þingvöllum, og verða menn að tryggja sjer þar farmiða eins tímanlega og þeir geta, fyrir 'hýern dag. Hátalari verður reistur að Lög- be'rgi á hátíðinni, svo mannfjöld- inn geti greinilega heyrt alt sem þar fer fram, Fánar verða ekki á völlunum, nema hvað 5 metra lang- ur silkifáni blaktir á Lögbergi. — Fánar þeirra þjóða sem selit hafa fulltrúa á hátíðina blakta með- fram þjóðveginum vestan við Al- mannagjá. Gestirnir á Þingvöllum. í Þing- vallabænum verður sænski ríkiserf- inginn og fylgdarlið hans, Sfaun- ing forsætisráðherra Off Ríkisráð Andersen Ryrst, er undirritar gerð aidómssamningana f. h. Norð- manna. Ennfre'mur sendiherra Svía í Höfn Everlöf og finski þingfor- s'tinn Hakkila. Fulltrúar ei’lendra ríkja sem boðnir eru á hátíðina verða í Valhöll. En Norðurlanda- þingmenn, ísl. þingmennirnir og blaðamenn verða í tjöldum á Þing- vallatuni. Verslanir okkar verða opnar til kl. 11 í kvöld Á morgun aðeins opið til kl. 4 e. h. TlP11 otiffiw w Innanbæjarmenn! Utanbæjarmenn! Klæðist fallegum fötum og frökkum með góðu sniði. Yerð kr. 45.00—120.00 Allar stærðir. Rykfrakkar Karlmannaföt Unglingaföt Drengjaföt Hattar Manchetskyrtur Húfur Golftreyjur á börn og fullorðna. Mjög fjölbreytt úrval. Seljum einnig: allar tegundir af Álnavöru. Greiðið eigi að óþörfu of hátt verð, en komið því fyrst eða síðast til okkar áður en þjer festið kaup. Manchester Laugaveg 40. Sími 894. ðDÝRT RAFMAGN OHNE VENTIL6 OHNE ZYLINDERKOPE Hver kilowattstund kostar aðeins 7 au. framleidd með JUNKERS heirnsfrægu dieselmótorum. 8—1000 hestöfi. Gangvissir og auðveldir í gæslu. Leitið upplýsinga um verð og gæði hjá H.F. BAFHAON ♦ ™ ♦ Hafnarstræti 18 Sími 1005. i t Tilkynning. Frá 23. júní tii 2. júlí falla niður áætlimarferðir til Skerjafjarðar. Bifreiðastöð Kristios & Gnnnars. Kapprððrinnm milli togaramauna sem fram átti að fara í kvöld, verður frestað þangað til í næstu viku, vegna annríkis manna við Alþingishátíðina. Sömuleiðis verður merkjasölu Slysavarnafjelagsdeildar kvenna frestað þangað til síðar. Fyrir hönd Slysavarnarfjelaganna. Jðn E. Bergsveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.