Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Mstarverslun 'íífliassr liflssomr hefir ávalt nægar birgðir af: Nautakjöti, af ungura gripum. Alikálfakjöti. Grísakjöti. Dilkakjöti, frosnu og Nýjum laxi. Laugavegi 32 Sími: 2112. Laugavegi 2. Sími: 212. Gelii börnunum banana. Bananar eru barnanna mesta uppáhald, eru bestir. fflatsveln vantar á línuveiðarann Andey yfir síldveiðatímann. Upp- lýsingar í síma 2 í Hafnarfirði. Sveitin jníni Bærinn xninn, Fráfær- ur, GtöngTir, Rjettir, Haf og hamar, sem er eitthvert veigamesta kvæðið í bókinni. Þar að auki eru önnur yrkisefni tekin víða að, og síðast eru nokkrar þýðingar úr ensku. Myndirnar í bókinni eru ve'l vald- ar og vandaðar. Og sama má segjá um Ijóðin. Form og búningur er mjög vandað, sljett og felt. -— Rímleysur eða formgallar eru sennilega ekki til á bókinni. Það Nýjnngar. Hjalmar Lindroth: Island. Mot-Satsernas Ö. Með myndurn. verð kr. 11.00. Uppdráttur íslands. Suðvestur- land (mælikvarði 1:250.000). Mjög greinlegt kort og hent- ugt. — Verð kr. 2.50. ísland. Yfirlitskort með bílvegum — verð 1.25. Bókaversl. Sigfúsar Eymnndssonar. er óvenjulegt að finna aðra eins ('estu í Ijóðagerð nú á tímum, þeg- ■ir.rím og reglur riðlast- til hjá flestum og hver fer sínar eigin krókaleiðir í jiví sem öðru. Ekki er hægt að fara eins lofsamlegum orðum um efni kvæðanna eða inni- híild, enda eru yrkisefnin mörg þannig, að aðalhlutverk skáldsins verður að lýsi, sýna það, sem ofk1 er um. Þar er meira komið undir leikni og iipurð eti skáldlegum sköpunarmætti. Höf. segir sjálfur, að hann vilji með bókinni gefa sýnishorn af ljóðagerð íslenskrar alþýðu, sem hún hefir unað sjer við í fásinn- inu, í tomstundum og skammdegis- rökkruin, alt fram á þessa öld. Jeg býst við, að mörgum verði forvitni á að sjá, hvernig það hefir tekist. Og þeirri forvitni verður best svalað með því að kaupa bók- ina og lesa hana. Pappír, prcntun og frágangur er í besta iagi. Alt vandað og smekklegt, Fr. G. Gjafir og áheit á Elliheimilið. N. N. 80 kr., L. Þ. 20 kr., H. 50 kr., N. N. 5 kr. Afhent af S. Á. O. 12 kr. I sparibauk á EUih. kr. 66.61, 1. 5 kr., K. 20 kr., S S. 10 kr., Ge'stur kr. 4.15, M. Ó. 5 kr. Sigurþór Jónsson gaf fal- lega standklukku (ca. 400 kr. virði). Bestu þakkir. F. h. Elli- heimilisins, Har. Sigurðsson. Til Hallgrimskirkju frá sjúk- ling 10 kr. Til fátæku konunnar frá M. M. S. 5 kr. Keykjavik — Þingvellir,j Gullfoss — Geysir — Hekla — Þórsmörk — Berg- þórshvoll — Goðafoss — Ingólfsstyttan — Islenski fán- inn — Frá Eyjafirði. Ýmiskonar postulínsmunir með myndum af þessum stöðum, fást aðeins hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Timbui*vei*s8un P. W. Jacobsen & Sttn. Stofnuð 1824. Simnefnii Granfuru - Carl-Lundsgade, Köbenhawn C. Selur timbur í Btærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. F.innig hedla skipsfanna frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland i 80 ár. I Eik til skipasmíða. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :: • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • CARLUKE, sco.x^and. SCOTT’s heimsfræga ávastasnlta jafuan fyrirliggjandi. I. Bryujólfsson & Kvaran. SaÖunah. gleypt sjei’hverja aðra geðshrær- ingu. May var of tilfinninganæmur. hann hafði sýnt ófyrirgefanlegan veikleika þegar hann fann upp á því tiltæki að kvænast dansmær, jafnvel þótt hún væri falleg og töfrandi. Nú haí'ði hann fimtán miljónum úr að S}>ila, var ágætlega mentaður og vel sjeður hvar sem hann kom. Og varla mun nokkur fjölskylda hafa verið í öllu Englandi sem ekki hefði tekið honum opnum örmum og gefið honum fallegustu stúlk- una innan vjebaudanna. Hefði Jaffray staðið í sömu spor um mundi hann í stað þess að syrgja hruman ættingja sinn, hafa óhikað notað sjer til fullnustu þau auðæfi sem rigndu yfir hann. — Je'g sje ekki að málið sje nokkrum erfiðleikum bundið. lijelt hann áfram. Þú hlýtur að fá alla Jiína peninga. Nú vaknaði May, því að Jiegar umræðan stóð um peninga gat hann verið með; þá fór hann að kannast við sig. Alt líf hans hafði snúist um viðskifti, verið sifeld barátta um peninga. Því var vinn- an besta meðalið til þess að ljetta undir með áhyggjum hans. —- Við megum helst engan tíma missa, Jaffray. Og jeg get ekki farið h.jeðan núna. — Hví skyldir þii þurfa að fara í spurði málfærslumaðurinn eins þý- lyndislega og honum var til trú- andi. — Heldurðu að je'g sje fífl. Gefðu mjer bara umboð til þess að koma fram fyrir þína hönd og jeg skal útkljá þetta mál eins og önnur sem við höfum átt í sam- einingu. Hann leit fast á May og slægðin glampaði í augum hans. Hann vissi að May var ekki fastur á fje, þeg- ar hann á annað borð hafði ein- hverju úr að spila og auðvitað hafði honum aldrei dottið í hug að aðbafast neitt án borgunar. Nú var um að gera að grípa tækifærið til þess að koma sjálfum sjer út úr skuldafeninu, en um leið gæti haun aðstoðað vin sinn. Og fyrir það gerði hann ráð fyrir að fá borgun. En liann vildi að May lt'gði alt upp í hendur hans, svo að liann gæti farið alveg að exgin geðjmtta. Og þetta gerði May og var nú orðinn jafn aumingjalegur ’ aftur. — Já, viltu gera það fyrir mig að gæta allra hagsmuna minna. Þú getur farið hjeðan í fyrramálið og talað við þessa menn á einum eða tveim dögum iiðnum og komið öilu sem best fyrir. Jeg skulda þjer víst talsvert fyrir Jxetta síðasta, sem þú gerðii- fyrir mig og þú getur bætt við þá skuld því sem þjer þykir hæfilegt fyrir þetta mál, sem er mun alvarlegra. Jaffray brosti gleitt. Guði sje þökk f'yrir að May var ekki vanur að prútta við viðskiftamenn sína. Hann sá þegar i huganum livernig iitla peningaliriiðan, sú sem liann hafði saf'nað saman me'ð svo mik- illi umhyggju smá stækkaði Og var orðin að all-álitlegri fúlgu. — Jeg held ekki, að það sje ráð- legt að fará í bankana, sagði hann íbygginn g svipinn, eins og hann væri að velta því fyrir sjer hvern- ig málinu yrði best borgið. — Við tveir, jeg og þú, vitum að e'rfða- skráin er í iagi, vegna þess að hann sagði þjer það daginn aður en hann dó. En þeir gætu dregið það í efa og litið svo á að lijer sje um blekkiugar að raða frá okk- ar hálfu. — Ætli að rækals me'nnirnir geti ekki béðið.. Hjer er aðeins um nokkra daga að ræða áður en þeir geta fullvissað sjálfa sig um að við segjum satt. En Jaffray hristi höfuðið. Þakkarávarp. ínnilegar Júikkir viljtim við með línuni þessum senda ölluin þeim, er auðsýndu okkur þá kærleiksríku umönmm á þeirri stóru gjöf sem okkur var gefin og viljum við sjer staklega nefna þá fyrstu menn se'm að því stóðu: Prestinh okkar síra Eirík Brynjólfsson, Utskálum, Björn Finnbogason, Gerðum, hús- frú Ingibjörgu Jónsdóttir, Gerðum. Oskum við þ(>ss af heilum hug, að sá sem endurgeldur allar gjafir minnist þeirra á þann Tiátt, er hve'rjum hentar best. Gerðum í Garðahreppi 19. júní ’30. Guðbjörg ÞórarínSdóttir. Ingil)jörg -J ónsdóttir. Þórarinn Jónsson. Það er hagsýuí að líítryggja sig í ANDVÖKU Sími 1250. Bíkflsaln U1 SðlB. 800—900 bindi; þar m. a. Lær- dómslistafj elagsritin, Klausturpóst- urinn, Ármann á Alþingi og yfir- K-.itt ííest ísl. tímarit gefin iit á 19. öldinni. Afgreiðsla þessa blaðs vísar á seljanda. Akra orðið ð smlfirlfkinu sem hier borðii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.