Morgunblaðið - 30.12.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.12.1936, Blaðsíða 5
Miðvíkudagur 30. des. 1936. MORGUNBLAÐIÐ aáa Síðari kafli af grein Jolm Ganthers (hofund- ar „Inside Europe“) um STANLEY BALDWIN „Slyngasti stjórnmála- maðurinn“. Baldwin umgengst nú mjög fáa. Worchestershire, Down- ingstreet og Chequers eru áfanga staðir daglega lífsins. Hann verð- ur vafalaust fyrir mestum per- sónulegum áhrifum af konu sinni Lucy. Jafnvel þó liann langaði til þess, myndi honum varla takast að villast af hinum þrönga vegi dygðarinnar, með slíka konu við hlið sjer. Vitað er, að minsta kosti einu sinni, þegar blaðakóngarnir veittust að honum, var það festa húsfreyjunnar, sem varnaði því, að hann gæfist upp og segði af sjer forustu íhaldsflokksins. Bn sonur Baldwinshjónanna, Oliver, hefir mjög brugðist vonum þeirra vegna fylgis síns við sósíalista. Venjulega matast forsætisráðherr ann einn. Ekki er hægt að segja að hann sje fjelagslyndur. Flestir vina hans eru yngri menn, póli- tískir skjólstæðingar, og löngum nefndir Baldwins-sinnar. Einn þeirra er Anthony Eden; forsæt- isráðherra skrifaði inngang að ferðabók hans. Annar er Duff Cooper, sem náði þingsetu eftir harðvítuga kosningabaráttu í Westminsterkjördæmi í London árið 1931, þegar barist var um forustu Baldwins fyrir flokknum. Baldwin skrifar allar ræður sínar sjálfur. Talið er, að hann lesi aldrei blöðin. Uppáhaldsbók hans er Þukydides. Hann hreyfir sig lítið og tekur sjaldan út úr sjer pípuna. Ln eins og allir vita er pípan og Baldwin orðín óaðskilj- anleg í augum almennings. Fyrir t.íu árum, áður en Baldwin var orðinn söguhetja, var hann altaf pípulaus á skopmyndum. Honum hefir altaf þótt gott að reykja pípu, nú má hann til að totta hana, lon og don. Prófessor Laski hefir sagt: „Énginn þarf að láta blekkj ast af því gerfi látleysisins, sem Baldwin hefir tekið á sig; látlaus maður hefir aldrei orðið forsætis ráðherra á Englandi. Svínarækt hans og pípan er ekkert annað en sniðug auglýsingaaðferð. Eins og blómið, sem Chamberlain hefir í hnepslunni, og stásshringar Dis- raeli á þetta að skapa mynd, sem fjöldinn getur munað, og er þókn anlegt óteljandi fylgismönnum, sem trúa því, að almennur áhugi fyrir reykjarpípum og grísum sje ævarandi grundvöllur undir heil- brigðri pólitík". Pað lítur út fyrir, að Baldwin hafi mestan hluta æfinnar liðið illa vegna þeirrar ábyrgðar, sem auðæfin hafa lagt á hann. Hann barðist á móti 8 stunda vinnudeginum, en greiddi úr eig- in vasa kaúpgjald verkamann- anna við Baldwins-verksmiðjurn- ar í vinnudeilu, sem varð eftir stríðið. Honum verður það, að líta á stjórn iðnaðarfyrirtækja eins og persónulega ábyrgðarstöðu vinnu- veitandans gegn verkamönnunum, eða eins og um væri að ræða stjórn á stóru heimili. Stjórn hans setti vinnulöggjöfina 1927, en um hana hefir verið sagt, að það sjeu fyrstu lögin, sem samþykt hafi verið síðustu 100 árin í Bret- landi, fjandsamleg verklýðsfjelög unum. En harðskeyttasta aftur- haldsliðið hefir núið lionum því um nasir, að hann væri sósíalisti. Steed segir frá atviki, sem lýsir greinilega „bæði örlyndi hans og tilhneigingu hans til að gera góð- verlr svo ekki beri á“. Baldwin var á flakki um Glouchestershire og lieyrði tvær konur vera að tala saman um það, hvernig þær ættu að ná í nægilegt fje til að stofna hæli fyrir fávita stúlkur. Hann náði sjer í 200 óhreina pundseðla, vafði þá innan í gaml- an blaðapappír og sendi konun- um. Brjefið, sem fylgdi, hafði hann af ásettu ráði samið mjög viðvaningslega og skrifað undir „flækingur“. Baldwin vann einn stærsta sigur sinn með hinni viturlegu og ör- uggu framkomu sinni í máli Edwards VIII. og Mrs. Simpson. Er Baldwin hafði flutt ræðu sína í breska þinginu og lýst yfir því að það væri fastur ásetningur Edwards konungs að leggja niður konungdóm, sagði Manchester Guardian um hinn aldna stjórnmála- mann, að hann hefði komið fram eins og mikilmenni .-— Myndin hjer að ofan ^r'MEdn fyrir utan breska parlamentið, er fvrstu auka- Hann er seinþreyttur til vand- blöðin komu út, sem sögðu frá afsali Edwards VIII. á konungdómi. ræða, en þegar svo er komið, _________________________________ stenst ekkert fvrir honum. Tvisv- þarna askvaðandi, stígvjelafullur af mannviti og kappi, svo hvern fjandann átti jeg að gera?“ En þegar honum rennur reglu- lega í skap, getur #hann farið þrælslega með andstæðinga sína. H ar hefir. liann riðið af sjer stór- Hann játar sjálfur, að liann sje viðri innan flokksins. Annað fremur óákveðinn og kjósi jafnan skifti þegar blaðakóngarnir fremur að vera sammála en ósam neyttu allra bragða til að bola mála; en hann vildi heldur láta lionum frá flokksforustunni. En i ^eilS'.)a si" eif svíkja sannfæring- síðara skifti þegar Churchill og Tma> °S Þai5 þalckar hann kvek- nokkrir aðrir af mestu áhrifa- arablóðinu, sem í honum er; og mönnum flokksins reyndu að bola Þa*5 er ekki alveg laust við öfund, honum út vegna þess, hvað hann' Þegar liann hefir eftir Seneka, að var frjálslyndur í Indlandsmál- j „sterkur maður og auðugur í unum — að minsta kosti frjáls-1senn er eftirlæti guðanna“. lyndur á þeirra mælikvarða. j Kæður hans snúast aftur og aft- Hann fer sjer hægt, en hann ur 11111 liað, hvílíkt afhroð Bretar var nógu snar í snúningum þeg- j liafi ^oldið við að missa kynslóð- ar hann rak Simon úr utanríkis- j ilia> sem f.íe11 1 styrjöldinni, sem ráðuneytinu og setti Samuel.1111 úefði átt að vera blómi þjóð- Hoare í hans stað. í nóvember-! arinnar. Og hann hefir sagt: „Það mánuði 1935 Ijet hann Lord Lon- ei’ ellki víst, áð það svari kostn ann hefir 5000 £ á ári í ráð- herralaun. En hann segist verða að halda sjer uppi á eigum sínum og lánsfje. 1 maí 1928 sagði hann; „Af hverri krónu, sem jeg átti, þegar jeg tók við embætti, á jeg nú eitthvað innan við tíu aura“, og oft er vitnað í þau um mæli hans, að hann lifi á „yfir- drætti“. Samt sem áður sagði „Sunday Express“ frá því vorið 1935, að hann ætti rúm 180,000 venjuleg hlutabrjef í Baldwins- fyrirtækjunum og 38,000 forgangs hlutabrjef, og verðgildi þessara brjefa talið um 100,000 £. Enginn veit auðvitað, hverjar skuldir lians kunna að vera. Hann er bókavinur mikill, en eyðir annars litlu fje í óþarfa. Alment er sagt um Baldwin, honum til hnjóðs, að liann sje latur. Aðrir segja, að liann beri kápuna á báðum öxlum. Stundum er sagt, að hann sje of daufur og framtakslaus. Þó heyr- ist þetta nú sjaldnar en fyrrum. Eftirlátssemi hans hefir stundum verið furðuleg. Hann sagði einu sinni vini sínum, að ráðuneytið hefði að sínu áliti tekið skakka stefnu. En engu að síður hefði hann látið undan. „Winston kom donderry fara úr stjórninni, og veislan, sem samkvæmt gamalli venju er haldin í Londonderry- 11111 höllinni kvöldið fyrir þingsetning una, fórst fyrir. En ástæðan til þessa var sú, að Londonderry hafði talað ógætilega í lávarða- deildinni, í sambandi við afvopn- unarráðstefnuna, um loftflota Breta. B aði að leggja alt sitt líf fram til þess að brjótast upp á hæsta tind- aldwin lofar sjaldan neinu án aldwin tók ekki Winston Churchill, þennan dæmafáa æfintýramann, inn í stjórnina, honum til mikilla vonbrigða. Ræð ur Churchills í kosningabarátt- unni voru fjörugar og a.ndríkar að vanda. Og hann lagði ríka á- herslu á hættuna, sem stafaði af vígbúnaði Þýskalands. En Bald- win vissi gerla, að þótt tilkoma Churchills í hervarnarmálunum væri mikilsverð fyrir stjórnina, þá gæti hann orðið stjórninni ó- þægur Ijár í þúfu í milliríkja- málunum. Baldwin kærði sig ekki um háværar vígbúnaðarkröfur auk þess liafði hann svo sterkan meirihluta, að hann gat vel kom- ist af án fylgis Churchills og harð jaxla lians. Baldwin hefir sagt frá því, 'að í fyrstu kosningabaráttu sinni hafi sjer liðið bölvanlega. En á hverju kvöldi hafi hann les- ið Horaz og Odyssevskviðu sjer til hughreystingar. Honum er illa við málskrúð, en engu að síður bregður liann því oft fyrir sig. fí þess að vera viss um að geta efnt það. Þessi er ein af stoðun- um undir áhrifum hans. Hann er næstum því hlægilega greiðvik- inn. Þegar Ramsay Mac Donald Ijet af forsæti ráðuneytisins gerði Baldwin Malcolm son lians að ný- lendumálaráðherra. Hann er heill mönnum og málefnum. Aldrei reyndi hann að trana sjer fram fyrir Mac Donald meðan hann var forsætisráðherra þjóðstjórnar innar, og þó hafði Baldwin töglin og hagldirnar í stjórninni. Hann er allra manna næmastur fyrir veðrabrigðum í heimi stjórnmál- anna. Hann var fyrstur manna til að átta sig á öllum afleiðing- um af valdatöku Hitlers og ljet þá svo ummælt, að nú væru landa mæri Bretlands við Rín. „Við vit- °“ um altaf livar við höfum hann“, sagði Lady Oxford. í stuttu máli og umfram alt: Hann er einliver slyngasti stjórnmálamaður, sem nú er uppi. mánuði. Dalverpið fyrir neðan var sveipað töfrabjarma kvöldsólar- innar. Þá heyrði jeg klukkna- hljóm, slíkan klukknahljóm, sem aldrei liefir heyrst á láði eða legi, klukknahljóm, sem endurómaði í instu fylgsnum lijarta míns. Og jeg' sagði við húsfreyjuna: Þetta er fegursti klukknahljómurinn, sem jeg hefi nokkurntíma heyrt. Já, sagði hún, það er ensk klukka. Og klukkan var ensk. Kynslóð eftir kynslóð höfðu óm- ar hennar svifið yfir enskar merk ur ogv frá klukkuturni klausturs- ins vakið enska menn til bæna og starfa. En svo komu siðaskift- in. Og vitur ítalskur maður eign- aðist klukkuna og flutti liana í dalverpið við Arnofljótið....Og fjóruni öldum síðar kom enskur vegfarandi og klukkan snart sál hans og vakti honum heimþrá í hjarta“. F Þrisvar forsætisráðherra. yrsta tímabil hans sem for- sætisráðherra, 1923, náði ekki heilu ári. Hann var að leita fyrir sjer, með aðeins veikan meirihluta að baki, og' ákvað nú að ganga til kosninga um toll- verndarstefnuna, flestum starfs- bræðrum sínum til mikillar skelf- ingar. Þjóðin var ekki við því bú- in að aðhyllast slíka stefnu. Hann varð að leggja niður völd. A þessu stjórnartímabili er þessi merkilega setning höfð eftir hon- um: „Jæja, það er þó altaf gam- an að hafa kynst því, hvernig það er, að vera forsætisráðherra“. Ramsay Mac Donald myndaði fyrstu verkamannastjórnina, og sat hxin aðeins árið. Brjefið frá Sinovieff reið honum að fullu og Baldwin tók aftur við forsæti ráðuneytisins með gífurlegan meirihluta að baki. Fyrsta verk hans Amr að taka audstæðinga sína innan flokksins í sátt, kalla Churchill, Birkenhead og Chamb- erlain til starfa og fá þeim í hend ur bestu ráðherrastöðnrnar. Hann an fagra höll í grend við Florens; — — það var kvöld eitt í september-i FRAMKALD Á SJÖTTÚ SÍÐU. Ein af fyrstu ræðum hans lýs- ir honum mjög vel: „Jeg minnist þess, er jeg fyrir mörgum árum stóð á hjallanum fyrir fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.