Morgunblaðið - 13.08.1938, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.08.1938, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 185. tbl. — Laugardaginn 13. ágúst 1938. ísafoldarprentsmiðja b.f. e GAMLA BÍG Atvinnuleysinginn. Afar skemtileg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Jules Berry — Pierre Larquey — Micheline Cheirel. Aukamynd: HIMINHVOLFIÐ. Skemtileg UFA-fræðimynd. Eldrí dansa klúbburinn. Dansleikur í K. R.-liúsinis. Aðgöngumiðar kr. JZ.oo Glymfandi harmoniku Músík. Allir í K. R.-húsið í kvöld. Eldri og nýjn dansarnir. Danslelkur Dansklúbburinn „Kátir voru karlar“ heldur dansleik í Valhöll laugardags- og sunnudagskvöld. Nokkuð af ágóð- anura rennur til Skógrækíarsjóðs Þingvallahrepps. 8 bestu harmóníkuleikarar bæjarins spila. Dansað fram eftir nótt. Frítt tjaldstæði í Brúsastaðalandi. Ferðir frá Steindóri allan tímann. Saltkjöt af veturgömlu fje. Nokkrar Va og XU tunnur seljast næstu daga, Kjötð heftr verið geymt í kielirúmi og er «ins gott og á verður kosið. Samband í§l. samvinnufjelaga. Sími 1080. Sjálfstæðisfjelag Akianess heldur skemtun á hinum vinsæla skemtistað sínum í Hafn- arskógi á morgun, sunnudaginn 14. ágúst. TIL SKEMTUNAR VERÐUR: Ræðuhöld, Karlakór syngur, og Dans. Ræðumenn: Pjetur Ottesen alþm. o. fl. — Fagranes fer frá Reykjavík kl. 10 um morguninn, en um kvöldið verður burtfarartíma skipsins frá Akranesi frest- að frá kl. 7 til kl. 9 vegna, skemtunarinnar. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? GÖTUSKBR — ALLIR TÍSKULITIR — LÁRUS G. LÚÐVÍKSSON — SKÓVERSLUN — Búð til leigu 1. okt. á ágætum stað ásamt bakherbergjum móti suðri. Tilboð, merkt „Búð“, sendist Morgunblað- inu fyrir þriðjudagskvöld. Nokkrir dagar í Hítará 1 til leigu. Upplýsingar í 1 síma 3775. lllllll!!ll!!!l!lllllllllI!!III!lllIIlilUiliillSI!l!i!ll!lil!!III1!IllllHi!9 kaupir Verslun 0. Ellingsen h.f. NYJA BÍÓ Þrælaskipið. Amerísk stórmynd frá 20th Century-Fox, er byggist á ýmsum sögulegum viðburð- um er gerðust á síðustu ár- um þrælaflutninganna frá Afríku til Ameríku. Aðalhlutverkin leika: WARNER BAXTER, WALLACE BERRY, ELISABET ALLAN, og hinn 14 ára gamli afburðaleikari MICKEY ROONEY. Aukamynd: Talmyndafrjettir. — Börn fá ekki aðgang. — Skemtiferð Hin dásamlega og velþekta skemtiferð að Gullfossi og Geysi verður farin n.k. sunnu- dag klukkan 9 árdegis. Fargjöld ótrúlega lág. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1580. Myndavjel. Sá sem tók myndavjel (Kodak 6'zixll) við hliðið á Hamra- görðum laugardaginn 6. þ. m. er vinsamlega beðinn að skila henni til mín sem fyrst. Eggerf Kristjánsson Hafnarstræti 5. Sími 1400. Auslur að Hveragerði og Ölfusá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 10 x/2, kl. 6, kl. lx/2 síðd. Á morgun, sunnudag, kl. 10x/2, kl. iy2, kl. 6, kl. iy2 síðd. Til Þingvalla alla daga oft á dag. Norður. Torgsala við Hótel Heklu í dag: Grænmeti og blóm, næpur 25 au. búntið. Næstu ferðir til og frá Akureyri eru næstkom- andi mánudag og þriðjudag. Dásamlegir smá-bílar altaf til taks. STEINDÓR Sími 1580. Allir vilja aka í Steindórs fögru og traustu bifreiðum. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.