Morgunblaðið - 13.08.1938, Page 7

Morgunblaðið - 13.08.1938, Page 7
Laugardagur 13. ágúst 1938. M0H6UNBLA9IB ❖ $»*X"M"t"M*4">4* ► ; 1-2 herbergi i og eldhús með þægindum ósk- *st 1. okt. Upplýsingar í síma 3501. Hitaveitan FRAMH. AF ÞRIÐJTJ SÍÐIJ. í leiðslum og ofnum að geta kom- ið til greina“. s**i**x**í**;";"t”;"t**t~t**X"t“X"t**X“;**t"t";";"X* <><>c> <><><><><><><><><><><><> <><><? Lundi nýveiddur og reittur. SILUNGUR. Mordalsíshús Sími 3007. i>ooooooooooooooooo Trjesmiðavjelar til sölu mú þegar ásamt rafmótorum. Þykt- nrhefill, Bandsög, Afrjettari o. fl. Upplýsingar í síma 4094. Framköllun. Kopiering. Stækkanir. ■ «Mnm(uiiuiiutuiiiuuuiiu<muuuiiuiimiiuuHitttiwtnuii Amatörar. Framköllun Kopiering — Stækkun. Pljót afgreiSsla. - Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektn AGPA-vörur. F. A. THIELE h.f. Austurstræti 20. Amatörar. FRAMKÖLLUN Kopiering — Stækkun. Fljótt og vel af hendi leytt. Notum aSeins Agfa-pappír. Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 16. AfgreiSsla í Laugavegs Apó- teki. kom þessi uppástunga, um hita- miðstöðina fram á fundi í Verk- fræðingafjelagi íslands s. 1. vet- ur og leist sænska verkfræðingnum 'mjög vel á hana. Sænski verkfræðingurinn telur þó sjálfsagt, að haldið verði á- fram borunum að Reykjum, til þess að fá þar meira vatn. Reykjavík- urbær sje í örum vexti og fáist ”Að lögnin sje aðeins einföld |með borunum 325 sek. lítrar af Tvær pípulagnir. Um það hvort rjettara muni vera að hafa eina eða tvær pípu- lagnir frá Reykjum til geymanna á Öskjuhlíð, segir svo í álitsgerð- inni: Bagbófc. Aasturierðlf. Reykjavík — Þrastalundur — Laugarvatn. Reykjavík — Þrastalundur til Geysis í Haukadal. BIFREIÐASTÖÐIN GEYSIR* Sími 1633. vitaskuld ódýrara, en þegar gætt er þeirrar miklu áhættu, sem því er samfara, ef pípurnar skyldu rofna og ennfremur þess, hve erfitt er að vetri til í slæm- um veðrum, að gera fljótlega við lögnina, ef hún skyldi rofna eða leka til muna, þá mun það tæp- ast verjandi að treysta á aðeins einfalda lögn. Þess vegna teljum vjer rjettara að liafa tvær sam- hliða lagnir, sem tengja megi saman á nokkrum stöðum“. Eins og menn eflaust muna, var deilt á verkfræðingana hjer fyrir )að, að þeir lögðu til að pípu- lagnirnar yrðu tvær. Vatnsmagnið. Sænski verkfræðingurinn felst algerlega á útreikninga verkfræð- inganna hjer að því er snertir vatnsmagn það, sem þarf til að hita upp allan bæinn. Hann bendir og á, að vatnsmagnið — 168 sek. lítrar —- sem nú er tii umráða á Reykjum nægi til upphitunar á öllum bænum innan Hringbrautar, þegar lofthiti utanhúss er ekki minni en -f-8° eða 7° undir lægsta meðalhita á ríiánuði árlega. (Lægsti meðalhiti í Rvík. mánuÖína ján. —febrúar hefir revnst um -f-l°). Þetta, vatnsmagn — 168 sek.- Jítrar —- nægi hirísvegar ekki til að hita upp allan bæinn innan Hringbrautar í mestu frostum, sém ráðgerð eru ~-Lr)°. Eigi því að sjá fyrir þessari ýtrustu hita- þörf, þurfi annað hvort að fá meira vatn frá Reykjum eða sjá fvrir eiríhverjum varahita, til þess að mæta mestu kuldunum. Utreikingárnir ál' samanlagðri liitaþörf um kaldasta tíma ársins eru rexstir á þeim grundvelli, segir f álitinu, að menn hugsa sjer að halda + 20° innanhússhita samtímis því að -4-15° kuldi er úti. En skýrslur sýni, að á ár- unum 1931—1936, þ. e. alls 2.192 sólarhringar hafi meiri kuldi en -f-8° aðeius komið fyrir í 20 sól- arhringa, en meiri kuldi en->10° aðeins í samtals 4 sólarhringa. sjeu því sjerlega litlar líkur til að grípa þurfi til varahitans. V ar a-hitamiðstöð. En sænski verkfræðingurinn leggur til, að fyrir þessum vara- hita verði sjeð með því að koma upp í bænum vara-hitamiðstöð og verði með henni fullnægt ýtrustu hitaþörf mestu frostdagana. Þessi hitamiðstöð verði hitnð upp með kolum eða rafmagni. En vegna þess hve mikið rafmagn þarf til slíkrar hitunar (9.500 kw.) mundi til að byrja með verða að nota kol til hitunarinnar. Hitamiðstöð þessari er ætlað að starfa þannig, að hún hækki hita- stig vatnsins úr 80° alt upp í 92°, þegar kaldast er. Eins og rnenn eflaust muna, fibi Oieitu vatni, ætti það vatnsmagn að nægja til að hita upp fullbygð an bæ (að meðtöldum Melum, !Norðurmýri og Rauðarárstíg). í Iþeirri veitu verði pípulagnirnar frá Reykjum þrjár. Kolasparnaður. Sænski verkfræðingurinn kveðst hafa prófað formxilu þá, sem verk- fræðingarnir lijer notuðu við útreikninga á því livað sparaðist af kolnm við notkun heita vátns- ins til upphitunar í bænum og hafi hún reynst rjett. En kolasþarnað- urinn nemur 33.600 tonnum með 168 sek.l. hitaveitu og 61.140 tonn ummeð 325 sek.l. hitaveitu. Sænski verkfræðingurinn felst á tilhögun þá, sem hugsuð er geymulium í Öskjuhlíð og bæját- lögnum. Telur hann vel sjeð Týfir einangrun, hlíft við jarðþrýstingi, gert fyrir þenslu pípna o. s. frv. Glæsilegt fyrirtæki. Alitsgerð sænska verkfræðings ins fylgir sundurliðuð áætlun yfjr stofn- og reksturskostnað 168 og 325 sek. lítra liitaveitu, með hita- miðstöð kyntri með kolum. Niður- stöðurnar eru: r 168 sek. lítra hitaveita: Stofnkostnaður sænskar krónur 5.000.000, hitamiðstöð 400 þús.; samtals s. kr. 5.400.000. Allur árlegur reksturskostnaður er áætl aður 263 þús. kr.; en bróttótekjur 1.342.000 á ári og er þá miðað við 40 kr. kolaverð. Afgangur því kr. 1.079.000 á ári og er það 19.9% af samanlögðum stofnkostnaði. ; ..-j 325 sek. lítra hitaveita: -Tjj Stofnkostnaður sænskar krónur 7.700.000 + hitamiðstöð; 750 þús. ^ Samtals s. kr. 8.450.000. Allur ár- legur reksturskostnaðríí slíkrar veitu er áætlaður 449 þús.btúttó*-! tekjur 2.445.000 á árrí Afgangur því kr. 1.996.000 á ári> og er það 23% af stofnkostnaði. Loks liefir sænski verkfræðing- urinn gert áætlun um stofn:- .og reksturskostnað hitaveitu án. hita- miðstöðvar. Kemst hann í þeirri áætlun að heita má nákvæmlega að sömu niðurstöðu og verkfræð- ingarnir hjer. En þar sem hita- veita með hitamiðstöð gefur betri útkoamí í fjárhagslega leggur verkfræðingurinn með þeirri leið. ★ Tölur þessar sína greixrílega hve glæsilegt fyrirtæki hitaveitan er að dómi hins erlenda sjerfræð- ings. Tölurnar sýna einnig, að okk ar verkfræðingar hafa á engan hátt reynt að gera fyrirtækið glæsilegra en vera bar. Hafa þeir einnig þar sýnt þá varkárni og gætnii, sem einkent hefir alla þeix-ra meðferð á málinu. Hafa þeir í einu og öllu haft hinn rnesta sóma af málinu og er það glæsilegt fyrir Revkjavíkurbæ, að hafa slíka menn í sinni þjónustu. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- gola. Bjartviðri. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5) : Norðanlands er hægviðri og SV— V-gola sunnanlands. Á A-landi er veður bjart með 13—17 st. hita. Annarstaðar á laiidinu hefir verið nokkur rigning í dag og hiti 10— 14 st. Grunn lægð er yfir NA- landi og þokast til A. Háflóó er í dag kl. 6.45 e. h. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Messað í dómkirkjunni á morg- uii kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son. Messað í Bessastaðakirkju kl. 2 á morgun og í Hafnarfjarðar- a kirkjn kl. 5, síra Garðar Þorsteins sórí.K Messað í Viðeyjarkirkju á morg- un kl. 2. Pjetur Ingjaldssoix eand. theol, prjedikar. Að Eiði1 verðúr haldin skemtun á morgun ef veður leyfir. Blaðið Bjarmi er nýkomið út. Etmskipy Gulífoss fór til Leith Wallace Beery, Warner Baxter og pilturinn Mickey Rooney. Myndin ér bæði skemtileg og spennandi og verður án efa mikið sótt. . Ríkisskip. Súðin var á Súganda- firði kl. 4 í gær. Esja fór frá Glasgow í gær áleiðis til landsins. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Magnús Run- ólfsson talar. Allir velkomnir. Ljósálfar, sem ætla á Þingvöll á sunnudag, eru heðnir að mæta í I. R.-húsinu stundvíslega kl. 1 ýó. Farþegar með Gullfossi til út- landa í gær: Guðrún Sigurðardótt- ir, Ragnar Kvaran, síra Bjarni Jónsson, Arent Claessen og frú, Helgi Tómasson og frú, Stella Gunnarsson, Gunnhildur Bjarna- son, Inga Hallgrímsdóttir, ÓlÖf Bjarnadóttir, frú Lára Bogason, Þórbergur Þórðarson og frú, Björn Sigurðsson og frú, Páll Is- ólfsson og frú, Loftur Guðmuixds- son og frú, Tryggvi Ólafsson, Friðþjófur Pálsson og frú, Stein- dór Gunnarsson, Runólfur Sigurðs- son, Ólafur Proppé, Jón Hermanns son og frú, .Túlíus Guðmundsson, Egill Sandholt, Páll Stephensen, Guðmundur Kjartansson, Axel Ól- afsson, Hjalti Gestsson, Magnvis Kjartansson, Helgi Bergs, Sveinn Björnsson, Jóliann Lárus Jðhann- esson, Ulfar Jocobsen, Haukur Jacobsen, Ragnheiður Jónsdóttir, Guðrún Tulinius, Sigríður Kjaran, Dagmar Dalmann, Elín Guðmxinds- dóttir, Þorbjörg Steindórsdóttir, Jóhanna Anderson, Halldór Er- lendsson, Ólafur Jónsson og fjöldi útlendinga. f dánarminningu frú Ásdísar G. Þórðardóttur í blaðinu í gær hafði misritast: Áslaug í stað Ásdís, og óg Kauprnannahafnar í gærkvöldi kl. 8. ’Goðafo'ss kóm til líamborg- ar í gær. BtvTÉttíos's’' fór frá Leitli í gær áleiðis 4ií Vestmannaevja. Dettifoss fð« ríéátun'bg norðvír í gærkvöldi *kl. 1Ö; Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavík, .f •. ■ Skrifstofa seiidilierra Dana hefir beðið blaðiSjað geta þess, að allar pátiari upglýsipgar um samkepni þá vun hjjómkyiðu, sem getið hefir verið um í blöðunum og sem Det Kgl. iKapel , í Kaiupmaxinaliiifn sténdur fýrir, fáist á skrifstofu ífí-Vi ' ^ > sendihérrarís. Þátttaka ér' Iféiríjil fýr'ir dönsk, íslensk, norsk, sænsk 'ég’ fírísk tónskáld! 4 : : Þrælaskipið, heitið amerísk stór inýnd, sem Nýja Bíó sýnir í fvrsta skifti í kvöld: Aðalleikarar1 eiuv eimvig nöfn barna hennar: Krist- ján í stað Kristþór og Ásdís í stað Aldís. Útvarpið: ; + Laugardagur 13. ágúst. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög leikin á orgel. 19.50 Frjettir. 20.15 Upplestur (Jóhanneg skáld úr Kötlum). 20.45 Hljómplötur: a) Kórlög. b) (21.05) „Dýradansinn“, tón- verk eftir Saint-Saens. 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Jarðarför Guðmundar Guðfinnssonar, hjeraðslæknis, fer fram næstkomandi þriðjudag þ. 16. þ. m. Hefst hún með kveðjuathöfn í dómkirkjunni kl. 10.15, en síðan verður líkið flutt að Stórólfshvoli og jarðsungið þar kl. 16. Athöfninhi í dómkirkjunni verður útvarpað. p.t. Reykjavík 12. ágúst 1938. Margrjet Lárusdóttir og börn. Kveðjuathöfn yfir föður og tengdaföður okkar, Bjarna Þorsteinssyni, fyrv. presti á Siglufirði, fer fram í dómkirkjunni mánudaginn 15. þ. m. kl. 4 e. h. — Líkið verður flutt til Siglufjarðar með m.s. Dronningj Alexandrine sama dag kl. 6 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Emilía Bjarnadóttir. Steingr. Björnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.