Morgunblaðið - 13.08.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ . . . Laugardagur 13. ágúst 1938. j ÚR DAGLEGA I LÍFINU I I aoaDDD□□□□□□ □□□□ooannnna Kóna Baden Powell er önnur liönd hans í öllu hans mikla starfi. Hún hef- ir farið víða um lönd. Hún var víst sá eini gestur er við Geysi var um dag- inn, er sjeð hafði goshveri áður. Þá hafði hún sjeS í Nýja-Sjálandi. Hún hafði orð á því er hún kom til Geysis, að óvíða í heimi myndi vera eins merkilegir staðir á jafnlitlu svæði og þar í Biskupsbungum, þar sem er Gull- f< es, Hvítárgljúfrin og Geysir. 'k Engin þekking gefur þeim, sem úti í goðsgrænni náttúrunni eru, jafn varan- lega daglega ánægju eins og sú, að þf.’kkja plöntur þær, sem maður um- gengst. Enginn veit þetta fyrri en hann reyn- ir það sjálfur. Þeir, sem þekkja ekki með nafni hinar algengustu jurtir, ganga þannig um gróna jörð að þeir greina lítið ann- að en aðallitbrigði gróðursins. En þeg- ar menn þekkja plöntur þær, sem þeir hafa fyrir augnim, er sem alt umhverfi þoirra í náttúrunni fái nýtt líf fyrir aug um þeirra. ViS hvert fótmál sjá þeir nýja kunningja sem þeir hafa gaman af að hitta, sjá hvemig þeim líður Inornig vaxtarskilyrði hverrar tegund- ar eru á hverjum stað. ★ Til þess aS fá þessa almennu varan legu ánægju mega menn ekki láta sjer nægja að þekkja blómplöntumar, held- ur líka grös, starir og aðrar óæðri plönt- ur. Því þá fyrst blasir alt graslendi við sjónum manna eins og einn samfeldur ki.nningjahópur. Það er um þetta leyti árs, sem menn geta best glöggvað sig á öllum gróðn lai.dsins. Þeir, sem hafa hug á því, að bæta við ánægjustundir sínar í lífinu á þenna hátt, fá hentugastan leiðarvísi í Plóru íslande. ★ Nú er svo langt um liðið, síðan mál- uð voru leiðbeiningarstrikin á gang- stjettabrúnimar á aðal umferðakross- götum bæjarins, að málningin er að miklu leyti máð. Ef strik þessi á annað borð koma að tilætluðum notum, þá þarf að fara að endumýja þau. Getur götulögreglan best um það sagt, hvort leiðbeiningar þessar sjeu þess virði, að þeim verði haldið við. ★ Þegar frjettin barst um það, að Jón- as Þorbergsson hefði beðið um gjaf- sókn í máli sínu, varð manni einum að orði: Eftir mikla ásókn, átta morgna heimsókn, heimtar garpur gjafsókn. Gættu nú að þjer Framsókn! ★ Þegar Guðbrandur Magnússon talaði í útvarpið sællar minningar á Sand- skeiði, og jós þar af nægtabrunni vit- leysu sinnar í eyru hlustenda út um hin- ar dreifðu bygðir, var hann sjerlega rnargorður um uppstreymi í loftinu. Þá liraut sveitamanni einum þessi staka af munni: Vitleysan af vöram hans vellui óstöðvandi. Það er skárra andsk....... uppstreymið í Brandi. ★ Jeg er að velta því fýrir mjer, hvort kommúnistar þeir. sem sendir eru til Moskva, eins og Einar Olgeirsson nú síðast, sjeu ekki einskonar línuvoiðarar'.' M bresku skátanna Great Hope, enskt flutningaskip, kom í gærmorgun með kolafarm. Niðursuðugtðs margar stærSir nýkomnar visin Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. dutlungum Geysis gamla, enda 'er það svo um fólki. sem fer í svipförum, að það vill í lengstu lög hafa tilsétta yfipferð. Varð það úr, að liðið skiýnst hjer um bil til helminga og fór annar liðshelmingur til Þihgvaila, e.n hitt fólkið beið við Geysi. Auk skátanna vaf þaf nú samap- komið margt fólk annað, senni- lega um 200 manns, svo það mun hafa verið 4—500 sem þarna beið. Kl. að ganga 8 var sápu bætt í hverinn. Stóð fólk- ið í þjettum hnapp umhverfis skálina, á skálarröndinni og niður í skálinni umhverfis hið lygna hveravatn, því síðan vatnsborðið er altaf lækkað þegar gos eru undirbúin, er, sem kunnugt er, talsvert bil frá rönd gosskálarinnar niður að vatnsborðinu. Sumt hinna kul- sælli útlendinga sat flötum bein- um niður í skálinni alt niður undir vatnsborðí, meðan beðið var. Var hið ókunnuga fólk hvað eftir annað varað við því að vera svo nærri, ef Geysir spýtti snögglega. Tvisvar með- an beðið var kom smáyigjp., í hverinn, svo fólkið þusti á fjet- ur, og fjekk þannig tvæDlkurt- eislegar áminningar frá hvern- um um að vera viðbúið að hraða sjer á brott áðhr en til alvör- unnar kæmi, sv • u . /un"\f. Geysir „sunginn upp Var nú fylgst með því með athygli, hvað liði hitanum í hvernum, og(,þptth vonir batna við hvert hitastig ,sem bætt- ist. — En þó, þótti mörgum biðin löng, einkum þeim, sem ekki vissu hvers vænta mátti af gosinu, þá það kæmi. Voru nú kyrjaðir skátasöngvar af kappi. Sagði einhver í hópnum, að ef sápan dygði ekki, ýrði ekki ann- að ráð vænna, en „syhgja hver- inn upp“. ';r 'v Á norðanverðum skálar- barminum voru aðallega íslensk tóm, og einkennilegt að sjá, er „umfangsmiklar“ konur, sem löngu eru af Ijettasta skeiði tóku þátt í þessu skritna söng- pati eins og gáskafullar telpur. En skátalífið heldur æskufjör- inu vakandi gegnum öll aldurs- skeið. Það er sýnilegt. Gosið. Klukkan var þrjú kortjer í ráu þegar Geysir lyfti sjer fyr- ir alvöru, og fólkið sem stóð á skálarröndinni þeyttist eins og fjaðrafok í allar áttir. Þetta varð mikið gos, sem stóð í hálfa klukkustund. Eitt af því skemtilegasta við Geysisgosin er það, að þegar hann er búinn að „ryðja sig“, skvetta vatninu allhátt í allar áttir, þá halda ókunnugir, að nú sje öll dýrðin úti og klappa fyrir hvernum eins og leiksýn- ngu. En þá kemur hið eiginlega gos, þegar vatnsstrókarnir þeyt- ast upp í 50—60 metra háar súlur„ eða meira en það. Þegar að því kom, þá yar einkennilegt að sjá aðkomu- fólkið, hvernig því bókstaflega fellust hendur, það stóð agn- dofa, eins og það ætti bágt með að trúa sínum eigin augum. En þegar þeir fengu málið, sögðu þeir: Stórkostlegt! Aðdá- anlegt! Ótrúlegt! Eftir gosið stóð kaffi handa 200 manns í veitingahúsinu við Geysi. Fóru skátarnir þangað, en síðan í bílana og rakleitt til Reykjavíkur. En í bílunum um kvöldið heyrðust margir skátanna heita því, og leggja það niður fyrir sjer og öðrum, að til íslands skyldu þeir koma aftur. Þinffvallaförin. Þeir, sem til Þingvalla fóru, fengu góða ferð. Þeir fengu gott veður um Grafning og útsýni yfir spegilsljett Þingvallavatn í kvöldkyrðinni. Þeim þótti Grafn ir skátar, en breskir að véstan1 ingsvegur furðulegur bílvegur og sunnan. Hófst nú nokkurg- blln relddi vel af ntr hnför konar söngkepni milli flokk- anna. Þeir bresku vöktu mesta athygli með skringilegum til- burðum sínum, er þeir í söng- kvæðum lýsa efnisinnihaldi með handapati, fettum og brettum, en sleppa pr fleiri og fleiri orðum úr vis^nup],, Svo ekki er talað nema orð á stangli, en söngurinn verður einsk. leikfimi. ■,, > En íslensku skátarnir vbru öllu úthaldsbetri og s^m?ef%ri í sínum sön^ tpku hapn alfar- legar. Því hitt var kátínan ein En öllu reiddi vel af, og höfðu ungir sem gamlir gaman af öll- um veltingnum. En er til Þingvalla kom, fór að rigna. Þar biðu nokkrir erl. skátar, er höfðu kosið að hafa ekki • meiri yfirferð, en fara hjeðan um Reyki og Álafoss til Þingvalla. Þar settust menn við kókó- drykkju. Sungið var glatt um stund. Og fulltrúi skátahöfð- '’gjans hjelt þar ræðu. Af varð- eldum gat ekki orðið vegna ngningar og þess hvé framorðið yp.r. Þeir, sem fóru til Þingvalla Msí ini9d komu fyr til bæjarins en hinir,' sem biðu eftir Geysi. í gær. Skátaskipið Orduna fór hjeð- an kl. 1 miðdegis í gær. Fyrir hádegi komu hinir erlendu skát- ar í land, skoðuðu bæinn o. þessh. Kl. 10 fór Pjetur Halldórs- son borgarstjóri, dr. Helgi Tómasson skátahöfðingi ís- lands, móttökunefnd skátanna og reykvískir skátaforingjar út í skipið. Fulltrúi skátahöfðingjans, Sir Percy Ewerest tók á móti þess- um mönnum, og þakkaði þeim móttökurnar hjer með ræðu. Síðan var skipið skoðað. En borgarstjóri og dr. Helgi Tóm- asson gengu á fund Baden Powell. Færði dr. Helgi skáta- höfðingjanum gjöf frá Banda- lagi ísl. skáta. Það var skinn, sem skreytt er litmyndum úr lífi skáta og áritað með nöfnum 2—300 ísl. skáta. Þýddi dr. Helgi fyrir Baden Powell það, sem á skinninu stóð. Þakkaði hann gjöfina með virktum. Síðan gengu 3 ísl. skátafor- ingjar á fund skátahöfðingjans. Var hann hress í bragði. Ræddi hann við þá um íslenska skáta- starfsemi, um skátamótið sem hjer var haldið á Þingvöllum í sumar o. s. frv. Kom það í ljós, að hann hefir fylgt starfsemi ís- lenskra skáta með athygli. Þakkir. Því næst kom Baden Po- well upp á þilfar, þar sem hann ávarpaði 150—200 ísl. skáta, sem þar voru, með nokkrum orð um. En kona hans flutti stutta ræðu, er dr. Helgi Tómasson þýddi á íslensku. Hún komst að orði á þessa leið: Við getum ekki farið frá Is- landi án þess að þakka gestrisni þá, sem okkur hefir verið sýnd jer. Með hrærðu hjarta þökkum við alt það, sem þið hafið gert til þess að gera okkur komuna hingað svo ánægjulega. Hún líður engum okkar úr minni. Það er aðdáanlegt, hve vel þið hafið hugsað fyrir okkur hjer og undirbúið alt fyrir okk- ur og sjeð um að við skemtum }kkur meðan við dvöldum hjer. Það hefir verið sjerstök á- nægja fyrir okkur að hafa svo marga af skátaforingjum og skátum ykkar með okkur, til þess að sýna okkur marga merkilega og fagra staði í landi ykkar. Það hefir og verið mjögl ánægjulegt að kynnast persónit- lega svo mörgum af skátaíoý- ingjum ykkar. Jeg er þess full- viss, að þessi heimsókn mun treysta vináttu- og fjelagsbönd- in milli okkar. Endurmmningar okkar um. Gullfoss og Geysi verða okkur ógleym(anlegar, um söngva ykk- ar og um hina glaðlyíidu ís- lensku skáta, sem tóku á móti okkur og leiðbeindu okkur á hinn alúðlegasta hátt. Áður en íslensku skátarnir hurfu af skipsfjöl, var Sir Perey Ewerett sæmdur gull-heiðurs- merki íslenska skátabandalags- ins. En íslenskir kvenskátar gáfu frú Baden Powell armband, sem er íslensk smíði. Eitt af því sem skátahöfð- inginn sagði, er hann kom á þiljur, og hafði virt fyrir sjer íslensku skátana, var þetta: Þið eruð mjög fallegir drengir — þ. e. sumir ykkar. GJAFSÓKNIN. FRAMH. AF AJOfARI SlÐD. slíkt vottorð hafi fylgt gjaf- sóknar-beiðninni. Nýja dagblaðið skýrir frá bví 1 gær, að gjafsóknarbeiðni útvarpsstjórans verði ekki tek- in til greina og er það þá senni- lega af því, að tilskilin fátækra- vottorð hafa ekki fylgt meS. Hltabylg)a á NoKðarlöndam Khöfn í gær F.Ú. Hitabylgja sú, sem nú geng- ur yfir Norðurlöndin hefir haft það í för með sjer„ að vatnsnotkun hefir orðið meiri í höfuðborgum Norður- landanna, en dæmi eru til áð- ur. Til þess að koma í veg fýr- ir vatnsskort, lítur lögreglan í Kaupmannahöfn eftir því ,að garðeigendur noti ekki vatn til þess að vökva blóm og gróður- reiti. Samfara hitunum hefir orðið mjög vart við það í Noregi, að eldingum hefir slegið niður og hefir sumstaðar valdið skógar- bruna. 1 Osló hefir undanfar- inn sólarhring geysað óvenju- legt þrumuveður og valdi all- miklu tjóni. Emden, þýska beitiskipið sem verið hefir hjer í opinber.ri heim- sókn síðan á mánudag, fór í gær- dag kl. 1 áleiðis til Azoreyja. mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.