Morgunblaðið - 28.12.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1938, Blaðsíða 1
Vanti yður bifretð þá hríngið f sfma 1508. Opið allan sólarhringinn. Bifrost, GAMLA BlÖ NÝJA BlÓ 100 menn og eín stáíka Gullfalleg og hrífandi kvikmynd með Deanna Durbin og Leopold Stokowski Ásamt Philadelphia- symf óníuhl j óms veitinni. : V T T Ý t f i ¥ Jeg þakka öllum þeim, sem heimsóttu mig, sendu mjer gjafir og árnaðaróskir á fimtugsafmæli mínu. Gleðilegt nýár! Þorlákur Jónsso'n. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. ,Fróðáé Sjónleikur í 4 þáttum eftir JÓHANN FRfMANN. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Jólaskemtanir fyrir fullorðna og börn. Jólasveinninn Gluggttgægi* heldur jólaskemtun og jóladans- leik í Góðtemplarahiisinu í dag, miðvikudag, kl. 4 fyrir börn og kl. 10 síðd. fyrir fullorðna. Skemtiatriði á barnaskemtuninni: 1. Jólum fagnað með jólatrje og Barónsfrúin og brytinn Bráðfyndin og skemti- leg amerfsk kvikmyndl frá. FOX. — ABalhlut- verkin leika hin fagra ANNA BELLA og kvennagulirð WILLIAM POW ÍE L L Kvikmynd þessi er tek fn eftir hinn frœga hátUeikriti eftir ung- verska skáldið LADIS- IjAUS BUS-FEKETES. Það fjallar um ættar- dramb, ást og pðiltlk. Kvikmyndin er ein af allra glœsilegustn am- erfsku skemtikvik- myndum, er sýndnr hafa veriö á þessn ári. Ueikurinn fer fram á ungversku atíalsetri og 1 Budapest. Vefnaðarsýning á vinnu nemenda nú í vetur verður haldin næstu 3 daga í sýningarglugga Jóns Björnssonar & Co., Bankastræti 7. Næstu námskeið byrja 3. janúar. Vefnaðarstofan Hafnarstræti 11 3. hæð. SIGURLAUG EINARSDÓTTIR. Mátverkasýning Jóns Þorleifssonar í vinnustofunni í Blátúni (rjett við Hringbraut) opin daglega frá kl. 10—21. Ungur, reglusamur maður, vel að sjer í bókfærslu, getur fengið atvinnu við skrifstofustörf, frá áramótum. Tungumálakunnátta æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir, ásamt mynd og meðmælum, upplýs- ingum um mentun og aldur, sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir áramót, auðk. „Skrifstofumaður“. ——————— | ^ I! _______________ fiími 1380. _ LITLA BILSTOÐIN Er nokkuð stór. Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. songi 2. Danssýning: Sif Þórs. 3. Samspil (hannonika og banjo). 4. Skrautsýning (Álftin og ung- inn). 5. Jólasveinar skemta. d. Grýla og Leppalúði sýna sig. Á dansleiknum fyrir fullorðna heilsar Gluggagægir öllum kl. 12 á miðnætti. Maður f tastri stöðu óskar eftir góðu herbergi, sem næst miðbænum. Tilhoð, merkt „Áramót“, sendist Morgunblaðinu. Aðgöngumiaðr að harnaskemt- uninni kosta kr. 1.00 og 1.50 og á dansleikinn 2-50, fást í G. T.-lnis- inu frá kl. 10 f. h. í dag. Sími 3355. Bæjarins besta Snirirt brauð Sími 5105. OOOOOO'JOOOOOOOOOOO Sfemhúi með nýtísku þægindum, á <) góðum stað í bænum, óskast 0 til kaups. Tilboð, merkt „Vandað“, leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 30. þ. m. <> <> $ cxx>oooooooooo<x>o<x Y . x«9. . . ...................... .*. .í. I — - - - * f Músík. Spila í jólaboðum. Fiiða Eirarsson Sími 4034. r i T ± Y t Y Y Y Y Y f ♦ ••• Ver§lun í fullum gangi til sölu, af sjer- stökum ástæðum. Tilboð, merkt- „Góður staður“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi á Gamlársdag. Áramótadanslelkur slúdenta verður haldinn að Garði á gamlárskvöld. Hefst kl. 10.r Aðgöngumiðar seldir að Garði (herbergi 41) föstu- dag og laugardag kl. 2—4. SKEMTINEFNDIN. Aðgflngumiðar að jólatrjesskemtunum fje- lagsins, sem fráteknir eru, verða að sækjast fyrir kl. 2 í dag. STJÓRNIN. Framhaldsaflalfundur Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda verður haldinn þriðjudaginn þ. 10. janúar 1939 og hefst kl. 2 e. h. í Kaupþingssalnum. Reykjavík, 27. desember 1938. STJÓRN S. í. F. * f * _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.