Morgunblaðið - 28.12.1938, Side 6

Morgunblaðið - 28.12.1938, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. des. 1938. Aramötadanslsik heldur Knattspyrnufjelagið Fram að Hótel ísland á gamlárskvöld. Hin vinsæla hljómsveit Carl Billich leikur undir dansinum. Húsið verður skreytt. Áskriftarlisti liggur frammi fyrir fjelaga og gesti þeirra í Tóbaksbúðinni í Eimskip til kl. 6 í kvöld. (Aðgangur er mjög takmarkaður). Ath. Þeir sem hafa í hyggju að fá sjer mat á undan dansleiknum (kl. 7—9) geri skrifstofu hótelsins aðvart fyrir hádegi á föstudag. Lokað til áramófa vegna vörutalningar. Versl. Brynfa. B.v. REYKJA60RG, 687 brutto smálestir, er til sölu. í skipinu er meðal annars fyrsta flokks mjölvinsluvprksmiðj^i, dýptarmælir, miðun- arstöð, loftskeytastöð og yfirhitun. — Upplýsingar gefur framkvæmdastj óri fjelagsíns, Kr. Ö. Skagf jörð, Túngötu 5. Tilboð sjeu komin fyrir 20. janúar 1939. STJÓRN H.F. MJÖLNIR. Borgfirðinga sögur. EGILS SAGA — LAXDÆLA SAGA EYRBYGGJA SAGA — GRETTIS SAGA Fást hjá bóksölum. Verð kr. 9.00 og kr. 15.00 Aðalútsala: » Bókaverslun ISigíúsar Eymundssonar. Goíd TTledaí HVEITI Fyrirliggjandi H. BENEDIKTSSON & CO. Sími: 1228. llllllllilllllilllllilllllilllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllillllllllllillllllillllllli! == Timburverslun P. W. lacob5en & 5ön R.5. = Stofnuð 182 4. Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. == Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- n mannahöfn. Eik til skipasmíða. Einnig heila — skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. == Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. DOQDOOOaDOOD Þá eru lielgidagar1 jólaruia IiSnir og menn taka aftur til starfa fram a.ð nýái'shelginni. Þetta hafa rerið dimm jól hjer í Reykjavík, með rigningar- sudda og auðri jörð, svo dagsbirtan hefir lítið enst. Allar skíðaferðir, sem nnga fólk- i'ð hafði Imgsað sjer og kosið sjer, fóru út um þúfur, vegna, blýinda og otviðra. aoooooooooooc □□□□□□ODOOODDO □ ÚR DAGLEGA LlFINU ★ Sennilegar hefir aldrei fyrír nokk- ur jól komið út eins mikið af bókum hjer í Reykjavík eins og í þetta sinn. Væri fróðlegt að taka saman skrá yfir þær allar. Það hlýtur að hafa færst rajög í vöxt hin síðari ár, að fólk gefi bækur í jólagjöf vinum og vai;damönn- um, Svo mikið er ‘eftir því "sóst áð láta bækur'koma út einmitt fyrir jól- in. ★ Eitt af því sem jóluiiutn við kemur, og vekja þarf athygli á, eru jólukvoðj- ur útvarpsins. Okkur íslendingum hætfc ir til þess að fara út í öfgg.r, þegar nýt tækni kemur hjer til sögunnar. Og. íjvo er hjer. * „ Tímuniim . saman ]nildi þufur út-J varpsins, jójakveðjui’ ,4., aðfangadags-i kvöld,. til manná um land ajt í kauji-i stöðum og .syeitutti. pskerapíegri lests! ur er ekki hægt að hugsa sjer. Að Bíbí og Gógó c»g Bína og ÓJi og ,Dórí og fjölskyldan á Kletri sendi, Tótó og Benna og Stebba Inga.. á þessum og þessum stað sínar bestu jólaóskir, I'egai’ slík skilahoð, sem vissulega eng- um, koma við, nema viðkomandi fólki sín .n niilli eru fluitar með.ekki skemti- legri málróm, en útyarpsþiilurinh hef- ir, þá er ,ekki við þyí að þuast, ,að menn vilja spiiía heimilisánægju sinní lengi á sjálft aðfangadagskvöld,,'-,mé<5 því >að hlusta á annao eins, Það vrpri fróðíégt að héýra hvört nokþuy útvarpshlusíandi hefir haft svo mikinií áhuga fyriv þessum kveðjúsend- ingum að hann hafi hiigstað á, þær aiiar. ★ Það er líka ■ naista' hjákátlegt,. að velja þessa leið til að koma vinar- kveðjum til kuuninga siri-fln,, þar ,sem aðrar, ieiðir eru: eðlþegyi ,og. he.ntugrú Sfceyti þessi eru í sjmahúsinu við 'ihorvaldsensstræti. Hvaða ástæða ei’ rii, að demba skeyti í útvarpið, svo það heyrist um Horiiútrándir og Langanes, sem á ekki nð! • fára ahnað eða lengra en þaðan og í Yonarstræti? Og hvaða von geta sendendhr útvarps- sk’ tanna gert sjer um það, að þeir r.jettu móttakendur hlusti í útvarps- tæki sín, þegar kveðjnrnar eru lesn- ar? Eða á að skil.ja það svo, að þeir sem senda skeyti sín í útvarpið geri væntanlegum mótttakendum aðvart í síma, og biðji þá um að hlusta og taka nú vel eftir, alt aðfangadags- kvöldið, því í allri dembunni, sje éitt skeyti, sem þeim sje ætlað? Þetta væri trygging fyrir að kveðjan kæmist sína rjettu Teið, á þann eina. stað, þangað, sem hún á erindi. En væri þá ekki einfaidara að senda'sikéýti, og lofa útvarpshlustendum alment að vera iausum víð ,að yita nokkuð um þaðj? ★ Vandervelde láilino I—• milie Vandervelde, belg- r iski jafnaðarmannafor- inginn, ljest í gær, 73 ára að aldri. Hann var einn nafhtog- aðasti stjórnrrálamaður Belga. Hann undirskrifaði m. a. fyrir hönd Belga friðarsamn- inginn í Versölum, og nokkr- um árum síðar Locarnosátt- málann. Þá var hann utan- ríkismálaráðherra (1925— 1927). Vandervelde er getið í sam- bandi við ýms umbótamál. Hann átti mestan þátt 1 því að stjórn belgisku Kongo var tekin úr höndum konungs og sett í hendur ríkisins. Hann rjeði því að hílfgert áfengis- bann var sett í Belgíu, þann- ig að ekki var leyft að veita áfengi í gildaskálum o. s. frv. Vandervelde varð oft ráð- herra, síðast í ráðuneyti van Zeelands. Hann sagði af sjer í janúar 1937. FRAKKAR OG ÍTALIR FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. fram til þess að rjettlæta upp- sögn samningsins, fái ekki stað- ist. Frakkar hafi aldrei aðhafst neitt, sem ekki væri í anda samningsins, eða samkvæmt fyrirmælum hans. Þeir hafi sýnt hógværð, þegar refsiað- gerðirnar voru á döfinni í Abyssiniustríðinu. í svarinu er vakin athygli á að Mussolini hafi aldrei fyr dregið í efa, að samningurinn hafi verið hald- inn. Ummæli Mussolinis. Til viðbótar þessu, leggja frönsk blöð mikla áherslu á að Mussolini hafi árið 1935 lýst yfir því, að með þess- um samningi hafi öll ágrein- ingsmál milli Frakka og ítala um Afríku verið jöfnuð. Þaö á að senda jólaóskir gegnum: útvarpið til þeirra staðá,, þar seni- aðeins eru útvarpstæki en ekki sími.” Eins og í Grænlandi. Þangað er jóla-j kveð.jum útvarpað, af því að önntir* ieið er ekki fær. En slík grænlenskaí er óþörf, þar sem sími er við hend- ina. ★ •ieg er að velta því fyrir mjer, hvort Alþingi semji aldrei danslög. Undirbúninííur Daladiers. London í gær. FU. Daladier hefir í dag átt við- ræður við nýlendumálaráðherr- ann og fleiri ráðherra, að því er ætlað er til undirbúnings Korsíku- og Túnisförinni, og til þ'ess að ræða öryggisráðstafanir í nýlendununum. STARF SÍRA EGILS ÞÓRHALLASONAR FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. öll hjerúð þar sem trúboð var. Og með hagsýni og dugnaði tókst honum einnig að koma reglu á þann glundroða, sém ríkti víða í stjórn og kennslu- háttum. Afritið af skýrslum hans um niðurstöður og rannsóknir í hin- um ýmsu hjeruðum er nú til í konunglega bókasafninu í Höfn, dr. phil. Louis Bobé gaf það út sem nr. 1 af ritum Grænlepska fjelagsins. Egill Þórhallason fór frá Grænlandi 27. ágúst 1775. Þeg- ar hann kom heim, fekst hann um tíma við ritstörf í Kaup- mannahöfn. í október 1776 varð hann sóknarprestur í Bogense á Fjóni, og 1778 varð hann pró- fastur yfir Skovby prófaats- dæmi. En hann ljet sig miklu skipta málefni Grænlands alt til dauða dags. M. a. skrifaði hann á ís- Iensku í íslenskt tímarit ári5 1788 um meðferð Grænlend- inga á selskinni í föt. Egill Þórhallason dó 16. jan- úar 1789 og var grafinn í Bog- ense 24. s. m. Hann var kvæntur Else Marie Thorsteinsson (f. í Kaupmanna höfn 28. okt. 1755) dóttur Sig. Thorsteinsson, gullsmiðs og kapt., og Marie Ottesen, systur dr. med. og próf. P. Thorsteins- son (1753—92). Hún dó t Bogense 13. apríl 1833. Gestir í hænum. IJótel Borgr Sigurbjörn Eyjólfsson skipstjóri frá Keflavík. Hótel íslaud: Sig- urður Sigurðsson sýslum., Sauðár- króki; Einar Olafsson kaupm., Keflavík; Guðm. Þorbjarnarson bóndi, Stóra-Hofi; Jóhannes Jóns- son bóndi, Gerðum; Þorsteinn Jó- hannesson sjóm., Gerðum; Ilelgi Helgason bóndi, Borgarnési; Osk- ar Guðmundsson trjesm., Borgar- nesi. Hótel Vík: Stefán Franldín verslm., Sandgerði; Bjarni Sig- urðsson sjómaður, Ilausthúsum, Garði. ^ C uföcJk, i. JtlttgtmMafóé iKf kcajupjvruhjJi/nih. hxxmo. '&jcxmvcL. cír ry

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.