Morgunblaðið - 28.12.1938, Side 8

Morgunblaðið - 28.12.1938, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. des. 19381 í 8, Þegar hafrannsóknaskipið Dana Bæjarráðið í Godrich (Ontario) hafði farið í fyrstu ferð sína hefir sett það ákvæði í lögreglu- tii íslands og Færeyja kom í ljós, ^samþykt bæjarins, að enginn karl- að sömu gallar voru á skipinu og maður megi bera „Hitlersskegg“. reyndust vera á varðskipinu Óðni (Lögreglunni hefir verið lagt ríkt er það kom hingað fyrst til lands. á, að sjá til þe§s að bannið væri Dana fór illa í sjó, skrúfan vann haldið. ekki eins vel og gert hafði verið ★ ráð fyrir þrátt fyrir nægilegt vjela Mr. F. W. Whaits, sem er 64 afl. Einnig kom það í Ijós að ára að aldri, tók á dögunum lestarrúm var of lítið. Nú liafa prestsvígslu í St. Pálskirkjunni í verið gerðar ráðstafanir til að London. Hann hefir verið 33 ár ráða bót á þessu. Skipið verður leynilögreglumaður í London og lengt um fjóra metra og mun það numið guðfræði í frístundum sín- kosta um 150 þús. kr. Skipið um. kostaði í upphafi um 1 miljón -Jt krónur. : Sonur Roosevelts Bandaríkja- it forseta, James, hefir nýlega tekið Norskur framkvæmdastjóri við aðstoðarframkvæmdastjóra- fyrir klæðskerafirma, T. stöðu í kvikmyndafjelaginu Metro Möller í Oslo, kallaði nýlega sam- Goldwyn Mayer. Ilann var áður an á sinn fund alla starfsmenn einkaritari föður síns. Hjá föður firmans, 250 að tölu. Hann skýrði sínum fekk hann 10.000 dollara í starfsfólkinu frá sögu fyrirtækis- laun á ári, en kvikmyndafjelagið 'ins í fáum dráttum. Fyrir 40 árum greiðir honum 50-60 þús. dollara. byrjaði hann aleinn og nú veitti hann 250 manns vinnu. Hann Jeg var í leikhúsinu í gær, sagði frá því, að fyrir nokkrum skrifar blaðamaður við danska dögum hefði sjer borist brjef frá blaðið „Aarliuus Stiftstidende“. Á banka, sem skýrði honum frá að bekknum fyrir aftan mig sátu hann ætti 220 krónur innistand- tveir karlmenn, sem töluðu svo andi í bankanum. í fyrstu vildi hátt að það var ómögulegt að hann ekki trúa því, en er hann heyra það sem sagt var á leik- hugsaði sig betur um mundi hann sviðinu. Að lokum gat jeg ekki eftir því að hann hafði sett 20 setið á mjer lengur, sneri mjer krónur á banka er hann fermdist og síðan voru liðin 55 ár. Að ræðu sinni lokinni afhenti hann hverj- um starfsmanni bankabók með 220 að þeim og sagði: — Afsakið, en það er ómögu- legt að heyra eitt orð. — Það er heldur ekki ætlast til krónum og kvaðst vona að saga að þjer heyrið neitt, var svarið sín hvetti þá til sparsemi. Því næst sem jeg fjekk, það er einkamál, tilkynti hann að hann myndi gefa sem við erum að ræða. 200 þús. krónur í sjóð, sem verja ★ ætti til baráttu gegn berklaveiki Verkfræðingur einn í Milano á og sem sjerstaklega ætti að koma Ítalíu hefir fundið upp nýja að- starfsmönnum við firma hans og ferð til að geyma ávexti. Lætur ættingjum þeirra til góða ef á þyrfti að halda. hann einhverja sjerstaka gasteg- und í ílátin, sem ávextirnir eru geymdir í og halda þeir þá bragði og bætiefnum miklu betur en við venjulega niðursuðu. ★ Ungfrú Betty Parry, sem er 27 ára, var nýlega lögð inn á sjúkra- hús í Wales, vegna þess að hún hafði fótbrotnað. Þetta var í 20. skiftið í 25 ár sem hún bein- brotnaði. ★ Ástralskur læknir þykist hafa fundið út, að listamenn fái oftar ' tannpínu en annað fólk. Segir læknirinn að það stafi af því, að meira sje af sýrum í munnvatni listamanna, sem skemmi tennurn- ar! — ★ Miljónamæringurinn Harold Mc Cormic í Bandaríkjunum lofaði fyrir nokkru ungri stúlku að hann skyldi giftast henni. Síðar sleit hann trúlofuninni. Kærastan fyr- verandi fól’ í mál og krafðist skaða bóta fyrir svikið giftingarloforð. Henni voru dæmdar 2% miljón dollara í skaðabætur. ★ Það hefir löngum verið venja í Englandi að eiginmenn gæfu kon- um sínum bankaávísanir í jóla- gjöf. En nú er að komast í tísku að gefa gjafir. Þessi tíska hefir leitt til þess að fjöldinn allur af eiginmönnum í Englandi er í stök- ustu vandræðum með hvað þeir eigi að gefa í jólagjöf. Stórversl- anirnar hafa því tekið upp það ráð að hafa í búðum sínum sjer- staka ráðgjafa, sem eingöngu hafa það starf með höndum, að velja jólagjafir. ★ Kennarinn: Þú ert lengi að öllu, Pjetur. Pjetur: O, jæja, jeg verð þó fljótt þreyttur. J&MflS&OfUM ódýrir frnkkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri. Kirkjuhvoll. Eftirmiðdagskjólar og blúsur í fjölbreyttu úrvali. Saumastof- an Uppsölum, Aðalstræti 18. Sími 2744. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, bóndósir Sækjum heim. — Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sæk-jum heim. Opið 1—6. Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös, og bóndósir. iVersl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Ifc-TOiT i irrn ■ ........ Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsviki, Hafnarstræti 19. - Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætfc 19, gerir við kvensokka. Fljót. afgreiðsla. Sími 2799. Sækjum^. sendum. ÍMC&tfnnbticpw Notið Venus húsgagnagljáa, afbragðs góður. Aðeins kr. 1.50 glasið. Krístniboðsfjelögin hafa eins og að undanförnu jólatrje fyrir börn fimtudaginn 29. þ. m. — Fjelagsfólk vitji aðgöngumiða fyrir þau börn gem það ætlar að bjóða fyrir kl. 3 í dag í Betaníu. Friggbónið fína, er bæjarinf besta bón. Slysavarnafjelagið, skrifstofs Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum. Vantar fæði og húsnæði á>- sama stað hjá góðu fólki. A.v.á... Fasta fæði og einstakar mál- íðir. Ennfremur smurt brauð- ?áið þjer á Laugaveg 44. Símt 5192. liUAUTmiSÍÍ:ftTWi Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002 Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 • Teiknistofa t J Sig. Thoroddsen I ! verkfræðings. T- • Austurstræti 14. Sími 4575. • Útreikhingur á járnbentri * j steypu, miðstöðvarteikningar • o. fl. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutuingsmaður. Skrifstofa: Oddfe'llowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur nm austurdyr). W' g. PHJLLIPS QPPENHEIM: MILJÓNAMÆRINGUR I ATYINNULEIT. atvinnuleysingja og varð að leggja af stað í atvinnu- leit. 1 XVI. „Jeg er fariu að halda að ólánið elti þig“, sagði Frances hátíðlega við Bliss. „Sem stendur“, svaraði Bliss og brosti, „mótmæli jeg því harðlega“. Þau sátu hlið við hlið í litlu veitingahúsi í nánd við Drury Lane nokkrum kvöldum eftir að BIiss hafði verið sagt upp á bifreiðastöðinni. „Jeg skil ekki, hvernig þú getur neitað því“, sagði hún. „Þii hefðir getað verið í fjelagi með Masters, en neitaðir því. Þá ræðvir þú þig hjá Cockerill, hálf geggjuðum þorpara, sem rekur þig á burt. Seinna hröklast þú úr grænmetisverslun, og lætur síðan segja þjer upp á bifreiðastöð af órjettmætum orsök- um. En nú ætla jeg að gefa þjer eitt tækifæri enn“, bætti hún við um leið og hún tók lítinn svartan grís új armbandinu sínu og rjetti honum. „Hjerna. Geymdu þenna menjagrip einhversstaðar þar sem þú getur ekki týnt honum. Hann verður þjer til láns“. Hann stakk honum í vestisvasa sinn. „Nú skulum við ekki tala meira um mig“ sagði hann. „Mjer sýnist þú þurfa athugunar við. Þú segist ekki kunna mjög vel við þig þar sem þú ert núna. En hjá Masters var farið með þig eins og drotningu“. „Hver hefir sinn drösul að draga“, andvarpaði hún. „Nei, jeg vil ekki kaffi í kvöld“, bætti hún við. „Þú veist, að við höfum hvorugt efni á því“. Hann sætti sig við það og borgaði reikninginn. „Þetta er í seinasta sinn, sem við borðum úti“, sagði hún. „Jeg læt þig ekki eyða einum eyri í mig, fyr en þú ert búinn að fá atvinnu. Hvað áttu mikið eftir ?“ Hann taldi peningana í vasa sínum, er þau gengu út. ■ 1 „Ellefu skildinga og nokkra smápeninga", sagði hann. „Og jeg er búinn að borga húsaleigu til sunnu- dags“. „Einmitt það!“ sagði hún hneyksluð, „Heldurðu, að þú dettir í lukkupottinn um leið og þú óskar þess? Það er skömm að því, að þú skulir ekki eiga einn eyrir í bankabók. Hversvegna hefir þú ekki lagt neitt fyrir?“ „Jeg veit ekki“, sagði hann. „Jeg hefi aldrei haft neinn til þess ‘að hvetja mig -til þess“. „Jeg held, að við ættum ekki að taka strætisvagn eins og sakir okkar standa nú“, hjelt hún áfram. „Jú, þú lofaðir því, þegar jeg hætti við að kaupa „Medoc“-flöskuna áðan“, sagði hann. „Við skulum aka eftir Piccadilly og sjá fína fólkið. Komdu, við náum í þeima vagn!“ Þau klifruðu upp í strætisvagn, sem var á leið vestur Strand. Það var farið að vora og veður var milt. Blómasalar stóðu á hverju götuhorni og lauf trjánna var orðið grænt. Við og við barst blóma- angan upp til þeirra og- uppi yfir höfðum þeirra var dimmblár og alstirndur himininn. Frances horfði al- varlegum augum á hinn stöðuga straum af hílum, sem voru fullir af körlum og konum í samkvæmis- fötum. Þau óku framhjá uppljómuðu veitingahúsi og sáu fólk sitja í hópum að snæðingi, umvafið öllum þeim ljóma, sem nýtísku lúxus hótel geta í tje látið. Frances kipti alt í einu í föunaut sinn. Hún var hörkuleg á svip. „Hvað hefir þetta fólk gert, að það eigi skilið þessi gæði?“ sagði hún með ákefð. Spurningin kom honum á óvart. Hún. ljet sjaldan tilfinningar sínar í Ijós á þenna hátt. „Konurnar hafa gifst ríkum möhnu’m“, sagði hann. að lokum, „og mennirnir hafa kosið rjetta feður, gert góð kaup eða verið hepnir í ha.ppdrætti. Lífið er ekk- ert nema happdrætti“. „Það er verra en happdrætti“, sagði hún með ofsa.. „Það er fjárhættuspil! Og það er rangt. Það er ekk— ert rjettlæti til! Líttu á mig“. Hann kinkaði kolli. „Já, mjer er ánægja að því. Það er áreiðanlega.1 engin í þessu uppljómaða veitingahúsi, sem jeg vildi heldur sjá en þig“. En gullhamrar hans virtust frekar hafá móðgað hana en glatt. „Þú ert ómögulegur!“ sagði hún. „Jeg er tötraleg til fara. Jeg hefi sjálf bryddað hattinn minn með ó- dýrum gerfiblómum. Skórnir mínir eru fyrir neðatt- allar hellur, og jeg á ekki silkisokka til í eigu minni. þó að jeg elski að vera í þeim, Jeg elska alt sem er- fallegt. En jeg hefi ekki efni á því að láta mjer líea. vel eða vera vel til fara, og þó hefi jeg unnið síðam jeg man eftir mjer. Og jeg hefi ekki verri laun en> fólk er flest. En geturðu ímyndað þjer, að geta aldrei' annað en gægst inn um grindurnar, sem útiloka inann.i frá hverskonar lífsins gæðum og lúxus?“ „Maður veit aldrei, hvað koma kann fýrir. Það get- ur skeð kraftaverk“. Hún brosti dapurlega. Henni var runnin reiðin. „Reyndu að finna upp á einhverju“, sagði hún íí hænarróm. „Einhverju, sem gefur af sjer mikla pen- inga. Þú ert ekki nógu dugleg.ur“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.