Morgunblaðið - 27.09.1939, Page 2

Morgunblaðið - 27.09.1939, Page 2
2 I0EGUNB.LAÐIÐ Míðviísudagnr 231 sept. 1939. Þungamiðja stjórnmálanna er í Móskva ... Rússar setia Eistlandi úrslitakosti von Ribbentrop flýgur til Moskva í dag Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ÞUNGAMIÐJA alþjóðastjórnmálanna er nú í Moskva. von Ribbentrop flýgur þangað á morgun til þess (að því er Reutersfregn herm- ir) að ganga endanlega frá samningum við Rússa í sam- bandi við hið nýja ástand, sem skapast hefir í Austur- Evrópu. SELTER f MOSKVA. I kvöld er væntanlegur til Moskva Karl Selter, utan- ríkismálaráðherra Eistlendinga. Er það í annað skiftið sem hann kemur þangað síðustu 48 klukkustundirnar. I fyrra skiftið ræddi hann við Molotoff, forsætis- og utanríkismálaráðherra Rússa, og að samtalinu loknu hafði hann mikinn hraða á að komast til Tallin (höfuðborgar- innar í Eistlandi). Þegar þangað kom, ræddi hann þegar í stað við for- setann í Eistlandi, Konstantin Pátz, yfirmenn herforingjaráðsins og stjórnina í Eistlandi. Síðan lagði hann af stað aftur til Moskva Þótt ekkert hafi verið látið uppskátt opinberlega um hvað Selter og Molotoff hafi farið á milli, þá er þó talið að Rússar hafi gert víðtækar kröfur á hendur Eigtlendingum. Og kröfur þessar hafi verið settar fram sem urslitakostir. „RAUÐI HERINN“ VIÐBÚINN. Sænsk' blöð skýra frá því í dag að Sovjet-Rússland hafi gert tvær höfuðkröfur á hendur Eistlandi, og sje hvorttveggja að skoða sem úrslitakosti, ef þeim verður hafnað. Önnur er sú, að mega koma upp stöð fyrir flugher í Eistlandi, og hin er um það að fá yfirstjórn á allri utanríkisverslun landsins. Rússneskur her hefir verið dregin saman við landamæri Rússlands og Eistlands. Kommúnista flokkurinn í Frakklandi bannaður Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ranska stjórnin sam- þykti á fundi sínum í dag að banna kommúnista- flokkinn í Frakklandi. Skotið á hol- lenska farþega- flugvjel: Farþegi drepinn Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ernaðarflugvjel, sem ó- kunnugt er hverrar þjóð- ar var, hóf um miðjan dag í dag skothríð á hollenska far- þegaflugvjel yfir Norðursjón- tim. Farþegaflugvjelin var á leiðinni frá Stokkhólmi til Am- sterdam. Einn farþegi, sænskur mað- ur, var skotinn til bana. Herhaðarflugvjelin kom aft- an að farþegaflugvjelinni. Er þess vegna hugsanlegt, að flugmaðurinn hafi ekki sjeð hollensku einkennismerkin, sem á hana voru máluð. — Árásar- flugvjelin skaut mörgum skot- um af vjelbyssu og hvarf síðan burtu í áttina til Helgolands (sém er þýsk flota- og flug- vjelabækistöð). Þegar flugmaðurinn í holl- ensku flugvjelinni fór að rann- saka tjón það, sem unnið hafði verið, sá hann að kúla hafði jhitt fárþegann, sem sat í aft- asta s^etinu í farþegaklefanum og var hann þegar dauður. Mótmæli Svía Sænska stjórnin hefir falið sendiherra sínum í Berlín að mótmæla því, við þýsku stjómina, að kafbátar hafa sökt tveim sænskum skipum, og kref jast skaðabóta. f fregn frá Stokkhólmi segir að ef Þýskaland haldi áfram að sökkva sænskum skipum, sem flytji trjákvoðu og aðrar trjávörur úr landi, muni það hafa gífurlega lamandi áhrif á útflutningsverslun Svíþjóðar. Óttast hefir verið um nokk- urt skeið að Rússar ætluðu að færa út yfirráð sín við Eystrasalt á kostnað Eist- lands og Lettlands. Er í því sambandi mint á skrif rússneskra blaða fyrir nokkrum dögum, er þau sögðu, að „vissir menn'“ í eistlensku stjóminni hefðu hjálpað pólska kafbátnum til þess að komast undan frá Tallin á dögunum. Yar litið svo á, að Rússar væri með þessum ásökunum að búa sjer til átyllu til að svifta Eistland sjálfstæði. Eins og menn muna komu Eystrasaltsríkin mikið við sögu í samningum Breta og RÚ3sa fyr í sumar. Var það eitt af ágreiningsmálum þeirra, að Rússar vildu ábyrgjast landa- mæri Eystrasaltsríkjanna, jafn vel gegn vilja þeirra, og láta heita svo, að um árás á þau væri að ræða, ef þau tækju upp stjórnarfar, sem væri óvinsam- legt Rússum. Þeir vildu kalla þetta „óbeina árás“. Finnar órólegir London í gær. PÚ. Samkvæmt skeytum er hermt að finsku yfirvöldin sjeu að undirbúa brottflutning borgara frá Helsingfors. Lithauar: Hætt- an liðin hjá Lithauen hefir ákveðið að senda lieim hluta þess hers, sem hún var búin að kalla undir vopn. Er þetta álitið merki þess, að mesta hætt- an sje þar liðin hjá. (FÚ) Rafmagn og gas er nú skamtað í Kaupmannahöfn og er skamtur- inn miðaður við tölu heimilis- manna; það sem notað er úmfram skamtinn, verður að borga tvö- földu verði. (FÚ) Samninp- ar Tyrkja í Nloskva Stalin á að stöðva framrás Þjóðverja Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gxr. eðal stjórnmálamanna í London er sú skoðun látin í Ijós, að framrás Rússa vestur á bóginn hafi breytt jafn- væginu milli stórveldanna í álf- unni. Rússar eru byrjaðir, segja þeir, að safna saman hinum dreifðu hlutum Ukrainíu og ætla að gera úr þeim varnar- garð gegn fyrirætlunum Hitl- ers um að leggja Ukraníu und- ir sig. í sambandi við för Ribben- trops til Moskva hefir sú spurn- ing vaknað, hvort Hitler geri sjer von um að geta í staðinn fært út ríki sitt með aðstoð Rússa á kostnað breska heims- •veldisins. Sá möguleiki er auðvitað eft- ir sem áður fyrir hendi að hann reyni að færa út ríki sitt suð- austur á bóginn, yfir Balkan- skaga. TYRKIR För tyrkneska utanríkismála- ráðherrans, Súkrú Saracoglu til Moskva, vekur þessvegna sjer- staka athygli. Saracoglu hefir nú dvalið í Moskva í tvo daga. Talið er að Rússar hafi farið þess á leit við Tyrki, að þeir banni herskipum vestur-Evrópuþjóðanna, Breta og Frakka að sigla um Dardanellasund frá Miðjarðarhafi til Svarta- hafs. Þenna rjíett hafa bresk og frönsk herskip nú. Tyrkir eru sagðir reiðubúnir til þess að verða við þessari ósk, ef Rússar láta koma í móti að hindra að Þjóðverjar færi út yfirráð sín á Balkanskaga. LANDVINNINGAR Tyrkir vilja skapa öflugt bandalag þjóðanna á Balkan- skaga og að bandalag þetta taki upp samvinnu við Rússa FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU, Mr. Churchlll og Mr. Chamberlain um sjóhernað Breta Frá frjettavitara vorum. Khöfn í gær. Mr. Chamherlain og Mr. Churchill fluttu báðir ræðu x breska þinginu í dag. Mr. Chamberlain svaraði ásök- un Þjóðverja um það, að hafn- bann Breta væri ómannúðlegt, þar sem hindraðir væru aðflutn- ingar til Þýskaiands á matvæl- um. Mr. Chamberlain svar- aði á þá leið, að þá yrði um- sátur um borgir líka að teljast ómannúðleg hernaðaraðferð. — Það hefði aldrei komið fyrir að hershöfðingjar, sem stjórn- uðu umsátri borga leyfðu að matvæli yrðu flutt til þeirra. Langur tími. Mr. Chamberlain sagði, að hið nýja stríðsviðskiftamála- ráðuneyti ætti að starfa að því að grafa undan atvinnulífi Þjóðverja, svo að þeir hættu að geta veitt viðnám. En bann varaði við of mikill bjartsýni um áhrif þessa vopns. Hann sagði að það myndi taka lang- an tíma að koma Þjóðverjum á knje, m. a, vegna þess, að þeir hefðu safnað miklum vörubirgð- um áður en stríðið hófst. En þó, sagði Mr. Chamber- lain, að Bretum hefði tekist að stöðva alveg aðflutninga Þjóð- verja á nokkrum hi’áefnum, sem-þeir þyrftu til að geta hald- ið styrjöldinni áfram. Siglingar æ öruggari. Mr. Chúl’chill ræddi um aðferð- ir Breta til þess að sigrast á kaf- bátum Þjóðverja. Hann g-at þess að tjón breska kaupskipaflotans hefði farið stöðugt minkandi síð- ustu vikurnar. Fvrstxx vikxxna hefði um 65 þús. smálestum verið sökt, aðra vikuna 44 þús. smálest- um, þriðju vikuna urn 20 þxí,s. smá lestum, og það sem af væri fjórðu vikunni 9 þús. smálestum. Mr. Churchill sagði, að talau sem Mr. Chamberlain hefði nefnt um það, hve mörgum þýskum ltaf bátxun liefði verið sökt, væri vafa- laust of lág. (Mr. Chamberlain nefndi 6—7 kafbáta). Hann sagði að líklega væri það tíundi lilutinn af kafbátaeign óvináþjóðarinnar, sem sökt liefði verið, eu þriðji hlutinn af kafbátum henuar, sem í notkun væru. Mr. Churchill sagði, að Þjóð- Verjar gætu bygt nýja kafbáta, en þeir hefðu ekki æfðan mann- afla, senx komið gætu í stað kaf- bátaliðsfoi’ingja og sjóliða, sem smátt og smátt söfnuðust saman í breskum fangabúðum. „Courageus“-slysið. Um „ Coxxrageus“-slysið gaf Mr. Churchill þær rpplýsingar, að' 4 tundurspillar. hefðu verið í fýlgd með flugvjelamóðurskipinu, en tveir þeirra hefðu verið að leita FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.