Morgunblaðið - 27.09.1939, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.09.1939, Qupperneq 5
Miðvikudagur 27. sept. 1939. % — JRtlorgnitWaðið - - Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgTSaFmaTSur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutSi. í lausasölu: 15 aura eintakitS — 25 aura metS Lesbók. r Ovanalegir tímar BEINU SKATTARNIR OG ÞÖRF SJÓMANNA C jómeimirnir iiafa alt í einu rekið sig á eitt af bjargráð- iiiii sósíalistastefnunnar: Beinu skattana. Árum saman hefir það verið eitt af kjörorðum sósíalista, að skatt- ■arnir ættn að vera aðaltekjustofn þess opinbera. Og undir þann lof- söng tók Framsókn meðan hún var þar í nánastri samvinnn. Og «nn er haklið fast við þessa stefnu .af þeim, sem seinastir eru í vend- ingunni eða þráastir við fyrri mál- 'i-stað. Er ekki sjálfsagt, að menn borgi til opinberra þarfa eftir ’þeim tekjum sem þeir hafa ? segja þessir boðberar beinu skattanna.Ef maður er kominn upp í þessar gífurlegu tekjur, að hafa 6—7—8 þúsund krónur, hvers vegna á kann þá ekki að borga ríflega af þessu til ríkis og bæjar? Að ekki sje talað um, ef menn eru komnir hærra, upp í 15—20 þúsund! Á þessari kenningu hafa sósíal- Istar,og Framsókn kannske safnað meira fylgi en flestu öðru. Það -lítur svo vel út á pappírnum. Það virðist vera svo sanngjarnt þegar J)að er sagt með svona einföldum -orðum: Hver borgar opinber gjöld • eftir tekjum sínum. Og á þessari braut hefir svo verið haldið áfram í sífellu. Hærri •=«g hærri verður tekjuskatturinn, -ofan á aukaútsvörin. Ef eitthvað liefir átt að milda þetta, t. d. með því að láta eitthvað af liæsta kúfnum renna í bæjarsjóði, þá hefir það óðar verið tekið aftur :með hinni hendinni. Og loks er svo komið, að lítið sem ekkert ; gagn er í að fá tekjur sínar hækk- ; aðar, af því að mestur hluti hækk- tunarinnar fer í skatta. Og nú koma sjómennirnir og jþurfa að fá liækkun vegna hætt- ' unnar á höfunum, af völdum ó- ‘ friðarins. Það er víst varla nokkur maður, ;sem ekki finnur, hve mikil sann- ; girni er í þessari ósk. En þá komast sjómennirnir alt :í einu í flokk m-eð þessum mönn- '«m, sem áruin saman hafa verið að kvarta undam því, að tekjur þeirra hrykkju ekki lengur fyrir þörfunum vegna beinu skattanna. iÞessum mönnum hefir ekki verið trúað, eða rjettara sagt, það hefir -ekki verið ’hlustað á þá. Þessir hátekjumeim, það er líklega, að iþeir komist ekki af með sín 5-—6 —7 þúsund, að ekki sje talað um Ihina með enn Tiærri tekjur! En nú kemur nýr hópur með í þessa fyTk’ingu, nýr hópur, sem finnur hve mikils virði tekjuupp hæðin er undir íslenskum skatta- lögum. Nú kemur liðsauki til þess að sýna fram á, að bei»u skatt- arnir eru göðir og sjálfsagðir að vissu marki, en fvrir ofan það wer'ka 'þeir lamandi á framtak manna og drepandi á löngunum til þess að bjarga sjer. Nú er svo komið, að ekki er gagn að aukatekjum nema þær verði skattfrjálsar — með ein- ö llum er það nú ljóst, að tím- arnir, sem við lifum á, eru tímar þrenginga og hörmunga, þannig, að ekki einungis nokkur lönd eða þjóðir eru undirseldar skelfingu og ógnum styrjaldarinn ar, heldur stynur allur heimurinn undir þeim ótta og skelfingu, sem yfir vofir. Að eðlilegheitum höf- um við hjer á iandi, þó einangrað- ir sjeum, orðið nokkuð gripnir af þessum ótta og öllum hugsandi mönnum er nú full ljós sú hætta. krefjast óvenjulegra ráðstafana ir afkomu einstaklinga, og þarf I offra einhverju af okkar vanalegn ekki að efa, að áfram verður hald þægindum og ánægju til þess að hverjum liætti. Það er svo komið sem vofir yfir öllum landslýð, ef að gömlu ráðin frá vondu tímun-1 ekki er goldinn varhugur um duga ein: Annað hvort sjer- tíma. rjettindi eða svik. Er þetta heilbrigð stefna, sem leiðir til svona afturfarar ■? Sem keyrir þróunina annað hvort inn í gömlu sjerrjettindastefnuna eða í einokunarhugsunarháttinn, þeg- ar bóndinn gat enga ráðdeild við - haft í viðskiftum aðra en þá, að snuða kaupmanninn ? ★ Það er ekki tilgangurinn að bera hjer saman föst laun eða kaupgjald annarsvegar og áhættu- þóknun sjómanna hinsvegar. Á þessu er talsverður munur. En sameiginlegt með báðum er þetta : Ef tekjur manna á íslandi ná ákveðnu marki, og því ekki háu, fer að vei’ða lítið gagn að viðbót. Og þegar svo er komið er skatta- kerfið orðið fjarstæða og stór- háskaleg villa. Ekkert getur verið skaðlegra fyrir hag þjóðarinnar en það, að menn missi löngunina til að afla tekna og yerðmæta. Þá færist yfir sú deyfð, sem ekkert stjórnarfar að öðru leyti getur bætt úr. Það er vonandi, að úr þörf sjó- mannanna verði bætt á þann hátt', að þeim verði gagn að. Það er vonandi, að hægt verði að láta þá sjálfa fá uppbót fyrir stríðshætt- una, sem þeir taka á sig til þess að draga nauðsynjar að landínu á þeim v.oðatímum, sem nú eru En sú staðreynd, að það skuli ekki vera hægt nema með því móti, að koma þeim einhvernveg- inn fram hjá gildandi skattalög- um, ætti að opna augu manna fyrir annara þörfum líka, opna augu nianna fyrir því, að hjer þarf að gera bráða breytingu á. Skattalpg, sem lama viðnáms- þrótt manna, eru altaf skaðleg. En á erfiðleikatímum, eins og þeim sem nú fara í hönd, verða þau þó enn háskalegri en annars. Yið verðhækkun vara og alls- konar aðra örðugleika má ekki bæta þeim háska, sem stafar af núgildandi skattalögum. Það ættu menn að geta lært af þessu vanda- máli sjómannanna. Ráðstafanir ríkisst j órnarinnar. Ríkisstjórnin hefir þegar hafist handa fyrir nokkru og skipað fyr- ir um ýmsar ráðstafanir til ör- yggis fyrir þjóðina og einstakling ana. Ollum þessum, ráðstöfunum ber okkur þegnunum að taka með þökkum og fullum skilningi, þanu ig, að allar ráðstafanir þess opiu- bera leiði til sem farsælastra nota, eða nái sem bést tilganginum. fs- lendingar ættu nú á þessari hætt- unnar stund, þrátt fyrir þeirra sundur lyndi og deilugirni, að reynast fúsir til sameiningar gegn hættunni og beita allri sinni orku og seigju, sem þeir hafa mikið til af, til þess hver á sínu sviði og allir sameinaðir að standast raun- ina í hverri mynd, sem húu mæt- ir þeim. * * Kirkjuritið, ágiist — september- heftið, er komið iit. Þar eru fimni greinar er fjalla um biskupsvígslu herra Sigurgeirs Sigurðssonar, og er ein greinin frásögn af vígslunni eftir síra Árna Sigurðsson. Þar er og birt vígsluprjedikun biskups. I ritinu erw og greinar um Presta-1' stefnuna og aðalfund Prestafjeleg ■ _ íslands. Ritstjórinn, Ásmundur ^ivað gerir Guðmundsson, ritar um Jórsala- för sína og próf. Magnúsar Jóns- sonar. Auk þess eru í ritinu marg- ar aðrar greinar um andleg efni. Góðærið. Við (höfum nú um 20 ára bil notið samfeldra góðæra, þannig að 25—30 ára gamlir menn og yngri vita ekkert hvað íslenskur vetur er, eða íslensk harðindi, og hafa kannske þessvegna að vonum ekki verið eins varkárir í breytni sinni og allri hegðan í tilliti til sinnar eigin afkoinu, eins og ann- ars myndi. Það vill nú verða svo með þá, sem eingöngu eru vanir því góða, að þeir verða það ekki sem skyldi og búast lítt við hætt- unum. Enda sagði Björn Gunn- laugsson einhversstaðar í erindi: „Að vettugi haft alt verður gott, ef vont er ei öðrum þræði“. Það má margt læra á erfiðu tímun- um, ef erfiðleikunum er tekið með manndómi og hlífðarlausri bar- áttu sjer til bjargar. Bændur, sem enn á ný hafa not- ið þess að fá gott sumar, svo til fullra fádæma heyrir, ættu nú að vera þess minnugir, þegar þeir í haust ákveða tölu þess búfjár, sem setja á á vetur, að ofan á erfið- leika stríðsafleiðinganna getur komið fimbulvetur, þannig, að engri skepnu sje úti vært fleiri vikur og mánuði og ekki skaði skeður, þó bregðist til þess betra, því gott er bvianda að fyrna góð hey. Bændur ættu alment að hug- leiða þetta, því þegar þeir liætta að vera heylausir á hverju sem gengur, hætta þeir að vera fá- r-kir. ið á þeirri leið, eftir því sem lienta þykir og við verður komið. En í tilliti til Reykjavíkur og þeirrar gífurlegu hættu, sem henni stafav af innstreymi til bæjarins af ör- við í eigafólki, vil jeg spyrja — því ! enginn hefir á spurninni: Væri ekki vit í því fyrir bæjarstjórn að láta þegar birta í blöðum og útvarpi alvarlega aðvörun til landsfólksins um að koma ekki hingað í haust, vegna ástandsins, sem nú ríkir, og jafnvel um leið að óska þess af húseigendum, að þeir ekki leigi nýjum innflytjend- um, sem ekki geta sjeð fyrir sjer sjálfir? Ennfremur væri ekki úr vegi, að mjer finst, vegna kvart- ana úr sveitunum um fólksleysi, að bæjarstjórn setti sig í samband við sýslumenn landsins með það fyrir augum að fá þá til að grenslast fyrir um við hrepps- nefndir hver í sinni sýslu, hvað hver hreppur mundi vilja eða óska eftir að fá af atvinnulausu fólki Iijeðan, körlum eða konum, barnlausu eða með einu barni, til vetrarvistar og með hvaða kjör- um. Þetta þyrfti að fá vitneskju um, áður en vegir og veður spill- ast. greiða úr erfiðleikunum, sem að steðja, með því að einbeita öllum okkar kröftnm að því að vinna að aðkallandi nauðsynjastörfum hvar sem við getum höndum yfir kom- ið. Því nauðsynjastörfin, hvorfc sem þau eru unnin á landi eða á sjó, inn til dala eða út til stranda, innan húss eða utan, eru öll óhjá- kvæmileg til eflingar þjóðarhagn- um, þjóðarfrelsinu og þjóðarheiðr- inum. Sig. Á. Björnsson. Reykjavík? Jeg gat þess hjer að framan, að þegar hefðu verið gerðar ýmsar ráðstafanir til aukins öryggis fyr- Við, sem. þenna bæ byggjum, göngum þess ekki dulin, að í hönd fara hjer þrengingar og vandræði, ef svo er látið stefna áfram sem horfir með aukinn innflutning folks ofan á atvinnuleysingjahóp- inn. Ennfremur er það nokkurn- veginn ljóst, að stórlega hlýtur að draga úr húsabyggingum, vegna stríðsins, og þar af leiðandi aukast húsnæðisvandræði fyrir eðlilega fjölgun bæjarbúa, hvað þá ef við er bætt í hundraða tali aðfluttu árlega. Það kann nú einhverjum að finnast sú ráðstöfun á fólki, sem hjer er á minst, vera óviðfeldin og að vísu má segja, að hún s.je óvanaleg. En á óvanalegum tím- um verður að grípa til óvanalegra ráðstafana og ekki trúi jeg því fyr en í síðustu lög, að ekki sje margt fólk hjer í bæ af þeim, sem ekkert hafa að gera, sem feg- ins hendi tæki því að vinna jafn- vel aðeins fyrir mat sínum úti í sveitum yfir veturinn. Jeg verð þó hinsvegar því miður að viður- kenna, að þeir eru til hjer, bæði piltar og stúlkur, sem heldur vilja þiggja hjer fátækraframfæri en vinnu úti á landi. Þesskonar fólki á að þröngva til vinnu með sjer- stakri löggjöf. Góðir íslendingar! Við, sem er um svo hepnir að vera lausir við herskyldu og þar með allar verstu hörmungarnar, sem leiða af þátt- töku í styrjöld, ættum á sama tíma sem aðrar þjóðir fórna sín- um vöskustu mönnum á blóði- drifnum orustuvöllum stríðsland- anna, að geta sameinast í því að Kirkjuvígsla að Núpi i Dýrafirði E1 YRRA sunnudag var vígð ný kirkja að Núpi í Dýra- firði. Biskup framkvæmdi vígsl- una. Þetta er steinkirkja. Var byrj- að að byggja kirkjuna vorið 1938, eftir teikningu húsameistara ríkis- ins. Stóðu fyrir byggingunni trje- smíðameistararnir Eirílrur Arn- grímsson og Ólafur Geirsson, hinn síðarnefndi sá um smíðina inni. Kirkjan er mjög falleg og vand- aður allur frágangur. Síra Sig- tryggur Guðlaugsson fyrv. pró- fastur rjeði mestu um innri frá- gang og málaði sjálfur ýmislegt inni. Guðm. Jónsson mvndskeri frá Mosdal skreytti prjedikunarstól, grátur og loftsöngsbrún með út- skurði, einkar haglega gerðum. Hann skar og fallega hörpu á söngloftið, framanverðu. Viggó Nathanaelsson málaði mikið inni, ásamt Hauki Kristinssýni bónda á Núpi. Kirkjan tekur 90 í sæti niðri og 10 á sönglofti. Alls rúmar kirkjan 160—170. Hún kostaði fullgerð rúmar 17 þús. kr. Alls eru 90 manns í sókninni og þar af um 50 gjaldendur. Hefir þessi fámenni söfnuður sýnt þrekvirki með kirkjubyggingu þessari. Sóknarnefnd og sjerstök bygg- ingarnefnd stóðu fyrir vérkinu. 1 sóknarnefnd eru: Árni Brynjólf- son bóndi, Viggó Nathanaelsson fimleikakennari og Kristinn Guð- laugsson, Núpí. Og í byggingar- nefnd: Bjarni Guðmundsson og Rakel -Jónasdóttir húsfreyja, Núpi. Kirkjuklukkur og orgel eru úr gömlu kirkjunni, livortveggja vandað. Ýmsir utansóknar hafa gefið til kirkjunnar, þ. a. m. Jón Oddsson útgerðarmaður í Grimsby 2000 kr. Við vígsluna mættu, auk bisk- ups, 9 prestar og prófastar og mikill fjöldi safnaðarfólks. Var athöfnin öll hin hátíðlegasta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.