Morgunblaðið - 27.09.1939, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.09.1939, Qupperneq 3
Miðvikndaf’mr 27. sept 1939. 10RGUNBLAÐ1® 8 Bresk hernaðarflugvjel nauðlendir á Raufarhöfn Eftir 5 klst. flug frá Englandi Sjóorustan milli Noregs og Shetlandseyja \ • Frá frjettaritara vorum. Flugvjel og áhöfn kyrsett STÓR bresk hernaðarflugvjel lenti á Raufarhöfn kl. 2'/2 í gær. Var þokuloft þar nyrðra. Sögðu flugmennirnir, er þeir komu í land, að þeir hefðu lent í villum sakir þokunnar og því orðið að setj- ast þarna. t í hernaðarflugvjei þessari, sem er mikið bákn, eru hreyflar .tveir, en áhöfn er níu manns. Sögðust þeir hafa verið 5 tíma í lofti, frá því þejr yfirgáfu England. v' fjiii erindi þéirra hingað norður í hof er e.kki’xdtáð, en ;ofð hek! á að þeir hefðu vérið að svipast eftir kafbátum. Það var sýslumaðurinn á Húsavík, Júiíus HavsteéUj sepi 'til-1 kynti landsstjórninni um komu þessara gesta. ; '■« , í '| Sýslumaður var síðan milli- göngumaður milli yfirmanns flug- vjelarinnar og dómsmálaráðunevt- isins. En dómsmálaráðuneytið gerði þau orð flugforingja, að hjer í landi giltu þau iög, að hernaðarflugvjel, sem leitað’. hjer lands, mætti ekki yfirgefa landið aftur, og væri það hlutleysisþrot, ef útaf væri brugðið. Gaf. flug- foringi samkv. ósk ráðuneytisins drengskapar orð sitt um það, að hverfa eigi á brctt. fyr en nánari fyrirmæli væru gefin. Breska ræðismanninum hjer var tilkynt um komu flugvjelarinnar óg hvaða fyrirmæli væru gefin um það, að hún samkv. íslénskum hlutleysislögum yrði kyrsett, svo og áhöfnin, a. m. k. þaiigað til öðrnvísi kvilni að vera ákveðið. ★ Það leynir sjer ekki, að vígslóð- ir núverandi styrjaldar eru nær landi voru en var í styrjöldinni fyrir 20 árum. Á fyrsta mánuðin- nm koma hingað tvenn vígtæki ti! landsins, kafbáturinn um dag- km og nú flugvjelin. Sundnátnskeið fyrir sjómenn Námskeið í björgunarsundi fyrir sjómenn hefst í byrj- un næsta mánaðar (október). Námskeið þetta er á- vegum Siysa- varnafjelags Islands. Kent verður fyrst í stað björg- unarsund í Sundhöllinni, en síðar verður hætt við almennu sundi og lífgun og fer sti kensla fram í Sundlaugunum. Samskonar námskeið hafa verið haldin undanfarin tvö ár og hafa þau jafnan verið vel sótt. í fyrra tqku þátt í námskeiðunum alt að hundrað sjómenn. Væntanlegir þátttakendur í ár eiga að gefa sig frami á skrifstofu Slysavarnafjelags íslands. Siglingar um Ermarsund Utanríkismáladeild Stjórnar ráðsins barst síðdegis þ. 23. þ. m. svohljóðandi sím- skeyti frá danska sendiráðinu í London: . Flotamálaráðuneytið tilkynn- ir: I. Hjer meS er birt aSvörun um, aS öll skip, sem sigla um Ermarsund á norSurleiS og ætla til breskra hafna, verSa aS fara ca. 3 sjómílur fyrir suS- austan Dungeness og síSan gegnum ,,The Downs“, b. til hafna austanvert viS NorSur- sjóinn, verSa aS fara ca: 3 sjó- mílur fyrir suSaustan Dunge- ness og síSan gegnum „Thc Downs“. Eftir þaS eiga þau aS halda sig fyrir norSan 51° 20' n.br., þar til þau eru komin austur fyrir 2° 40' a.lgd. c. til franskra hafna, verSa aS fara inn undir Bologne til þess .aS fá þar leiSbeiningar. II. Skip, sem ætla gegnum Ermarsund á suSurleiS frá höfn- um fyrir austan 2° 40' a.lgd., iverSa aS fara fyrir norSaustan 51° 20' n.brd. og 2° 40' a.lgd., síSan aS halda sig fyrir norSan 51° 20' n.brd., fara síSan gegn um ,,The Downs“ og þvínæst ca: 3 sjómílur fyrir suSaustan Dungenss, III. Skip, sem sigla milli bafna á suSur- og austurströnd Englands og hafna á frönsku ströndinni milli Boulogne og 2° 40' a.lgd., verSa frá „The Downs“ aS fara ca: 3 sjómílur tfyrir suSaustan Dungeness, og þaSan fyrir sunnan „The Ridge“ („Le Colbart“) til Bou- logne. IV. Skip í höfnum á norSur- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. f Khöfn í gær. IjVegnír halda áfram að berast um sjóorustu, sem sögð er haf a átt sjer stað (eða standa enn yfir) á svæðinu frÁ Bergen fii Shetlandseyja. Fregnir frá Noregi herma að þar hafi sjest til ferða allmargra herskipa. Ekkert er kiinnugt hverrar þjóðar herskip þessi voru. MUH 10 og 20 þýskir togarar hafa flúið inn til norskra f jarða. __ „ Varsfá: Liðslyrkur vopnaðra kvenna Vörn Varsjáborgar er haldiS á- fram. í tilkynningu í dag segir, að pólski herinn í fremstu víglínu hafi nú fengið liðsstyrk af vopnuðu kvenfólki, sem berj- ist viS hlið hermahnanna af mik- illi hugprýði. I tilkynningu þýsku herstjórn- •arinnar í dag segir, að, eftir • að allar tilraunir hefðu reynst árang urslausar, sem þýski herinn hefði gert tiL þess að koma pójfku her- stjórninni í skilning um að mót- staða væri árangurslaus, hefðu fyrirskipanir: verið gefnar u.m að gera ráðstafanir til að gjöreyða Varsjá. Hingað til hafa Þjóðverj- ar eingöngu, segir í þessari ' til- kynningu, beint árásum sínum á staði, sem hafa hernaðarlega þýð- ingu. Er því síðan lýst yfir, að nú verði látið til skarar skríða. Tilkynningin vekur athygli vegna þess, að Varsjá hefir stað- ið undir látlausri stórskotahríð i 11 daga samfleytt og orðið fyrir stöðugum loftárásum með þeirn árangri, að í dag er alt viðskifta- hverfi borgarinnar eitt eldhaf, sem kviknað hefir af eldsprengj- um Þjóðverja. Miðbik horgarinnar er eitt eldhaf, eftii' látlausar sprengju- árásir og flugárásir síð- an á laugardag. Mikil hætta staf- ar af veggjum, spm hrynja, og allskonar brotum og rusli, sem þeysist um loftið. Bolsjevikka- svipan. 1 Moskva ertilkynt, að pólsk- ir liðsforingjar og jarðeigendur, sem veittu Rússum mótstöðu, er þeir tóku Grodno, hafi verið skotnir. — Höfðu þeir flúið í Fangelsið í Pinsk í Sovjet-Pól- landi er nú orðið yfirfult af jarð- eigendum, kaupmönnum og liðs- foringjum úr pólska hernum, sem höfðu falið sig hingað og þangað í skógum í nánd við Pinsk, en voru leitaðir uppi og handteknir af bændasveitum, sem Rússar hafa skipulagt. Rðfsuða: Hægt að nota potta með þunnum botnum Til þess að suða með raforku gangi fljótt og verði ódýr, verða pottar og pönnur að vera með sljettum botnum. Hingað til hafa hjer í Reykjavík nær ein- göngu verið notaSir á rafsuðu- vjelar pottar og pönnur með þykk- um, rendum botnum, minst 8 m.m. Þar sem nú, sökum stríðsins, er mjög erfitt að fá hin rjettu áhöld (potta og pönnur), og gera má ráð fyrir, að af þeim ástæðum verði fólk fyrst um sinn að nota þunna potta að einhverju eða öllu leyti á rafsuðuvjelar, þá hefir Rafmagnsveita Reykjavíkur gefið fólki leiðbeiningar til að sljetta botna á þunnum aluminium pott- um og pönnum til notkunar við rafsuðu. Aðferð þessi er þannig: Hreinsa fyrst botninn á potti þéim eða pönnum, sem rjetta skal, með því að skafa hann og fága með sandpappír eða á annan hátt; setja síðan pottinn (tóman) á suðnhellu, sem eigi er minni að þvermáli en botn pottsins eða pönnunnar. Hita síðan pottinn þannig tóman, þar til botn hans er orSinn mjúkur, svo auðvelt sje að þrýsta honum niður á helluna. Nota skal til þess bút úr hörðu trje með sljettum enda, og ýta með honum botni pottsins niður að plötunni, með því að draga trje- bútinn fast eftir botni pottsins fram og aftur og í hringi, þar til botinn er orðinn sljettur. Þessi aðferð byggist á því, að við hit- ann verður álniið (aluminium) mjög mjúkt og lætur auðveldlega undan tiltölulega litlu átaki. Þar sem hinir þunnu aluminium-botn- ar vilja við notkunina verða ó- sljettir, þá þarf að rjetta þá með viku til hálfsmánaðar millibili. Varast skal að hita pottana of mikið, en fylgjast vel með hve- • nær þeir eru hæfilega mjúkir. Yfirlýsing sú, sem Sveinn Björnsson sendiherra flutti fyrir hönd íslensku ríkis-1 stjórnarinnar eftir fund ráð- herra Norðurlanda í Kaup- mannahöfn, fer hjer á eftn- í heild: Ríki eins og ísland, sem aldrei hefir átt í ófriði við neitt annað ríki, getur ekki haft aðra ósk en að varðveita fullkomið hlutleysi gagnvart öllum. ]>ess- vegna er það með ánægju sem jeg, fyrir hönd ríkisstjórnar minn ar, lýst fylgi mínu við þær skoð- anir, sem forsætisráðherrar Dana og Finna hafa sett fram fyrir hönd sinna landa. Við vonum, að hin sjerstæða landfræðilega lega íslands standi ekki í vegi fyrir vöruski%l)U eðh. annari samvinnu á verslunarsyið-! inu, sem við óskum eftir að haldi áfram með hinum norrænu þjóð- Um. Þetta á sína eðlilegu orsök í því, að sú gagnkvæmni, sem hjer er um að ræða, á sjer aðeins :stað innan takmarka þeirra ríkja, sem ekki verður efast um að hafa ein- lægan vilja á að viðhalda hlut- leysi, sem hvorki skaðar eða hjálp ar stríðsaðiljum. Við vonum einnig, að landfræði leg afstaða íslands hindri ekki ó- friðarþjóðirnar í að viðurkenna rjett vorn til löglegra verslunar- viðskifta einnig við stríðsaðilja, innan þeirra takmarka, sem þeg- ar hafa verið sett, um skifti á framleiðslu okkar og þeirra nauð synja, sem við höfum þörf fyrir. \'ið þekkjum skilyrðin og erum tilbúnir til að fara eftir þeim: Ohlutdrægni og afsal til að nota hið óeðlilega ástand til fljótfeng- ins gróða. Islenski forsætisráðherranu hafði ekki tækifæri til að taka þvi boði að sitja þenna fund. Ósk hans um að - senda fulltrúa fyrir sig var strax tekin til greina af öðr- um þátttakendum fundarins. Frá íslands hálfu hið jeg um, að á þessa þátttöku verði litið sem vott þess, að við höfum aldrei staðið í nánara sambandi við hinar nor- rænu bræðraþjóðir en einmitt í dag. Þrátt fyrir takmörk þau, sem framleiðslu vorri eru sett, hæði hvað snertir magn og með tilliti til fjölbreytni framleiðslunnar tel jeg að við getum í dag lagt til nauðsynjar, sem bræðraþjóðirnar vanhagar um. Við erum reiðubún- ir, í fullum skilningi á nauðsyn samheldninnar, að leggja fram vorn skerf eftir getu tii gagn- kvæms stuðnings og um leið gæta fullkomlega hlutleysis gagnvart öllum aðiljum. Kvennaskólinn verður settnr mánudaginn 2. okt. kl. 2 e. h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.