Morgunblaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 1
RIJSSAR 65 KM. VESTLR AF KRÍMSKAGA 250 ÞÚS. ÞÝSKIR SJÚKLINGAR INNIKRÓAÐIR Á KRÍM. MOSKVA f GÆR. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Eftir Duncan Hooper. Á KRÍMSKAGA eru nú taldir vera 250.000 særðir þýskir hermenn, sem legið hafa þar á sjúkrahúsum, eða dvalið í hinu heilnæma loftslagi sjer til heilsubót- ar. Það er talið óhugsandi, að Þjóðverjum hafi tekist að flytja alla þessa sjúkl- inga burt frá Krím áður en þeir gerðu sjer Ijóst, að þeir mundu tapa skaganum aftur í hendur Rússa. Hinsvegar er það ljóst, að Þjóðverjar hafa sjeð það fyrir, að þeir myndu ekki geta haldið Krímskaga í vetur. Þeir lögðu mikla á- herslu á að hraða víggirð- ingabyggingum á Krím eft- 1 ir að þeir voru hraktir frá Tamanskaga, austan við Kerch-sund. En nú hafa þeir byrjað á að sprengja byggingar í helstu borgum á Krím. íbúum Krím hefir verið bannað að sá haust- sáningu og liggur dauða- refsing við, ef ekki er hlýtt. 4 MILJÓNIR í SÆNSKU NOREGS- SÖFNUNINA. v SÆNSKA NOREGSSÖFN- UNIN fjekk á dögunum stferstu upphœð, sem henni het'ir verið afhent í einu, en það voru 4 miljónir króna, se;:n safnasf höfðu hjá Svenska Náringsliv. SUÐURVIGSTÖÐVARNAR I RUSSLANDI. Á uppdrættinum sjást borgir þær, sem talað er um í Rússlands- frjettum í dag. Bandamenn sækja ú Massíco fjalli og bænum Casanova s ffc Nýr vegur á Vatns- skarði. Spaatz yfirmaður flughers U. S. í Miðjarðarhafi. AÐALHERlSTÖÐVUavt bándamanna í Norður-Af- ríku 1 gær. — Það var til- kynnt hjer í dag, að Carl Spaatz hershöfðingi hefði vérið skipaður yfirhershöfð ingi alls flughers Banda- ríkjanna í Miðjarðarhafi. Hann verður því bæði yfir maður 12. og 15. flughers Bandaríkjanna. en um leið og tilkynt var um skipun Spaatz í hina, nýju stöðu, var sagt frá því, að stofn- aður hefði verið 15. flug- her Bandaríkjanna, sem á aðallega að hafa með hönd um loftárásir á staði í Þýskalandi. — Reuter. London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Á ÍTALÍUVÍGSTÖÐVUNUM sækja hersveitir banda- manna hægt fram og hafa Þjóðverjar enn orðið að láta undan síga. Fimti herinn hefir brotist í gegnum varnir Þjóðverja á vesturströndinni, en þar vörðust Þjóðverjar af kappi til að koma í veg fyrir að, bandamenn kæmust á vegina til Rómaborgar. Breskir fótgönguliðsmenn hafa sótt upp hlíðar Massi- cofjalls til að ná á sitt vald sterkasta vígi Þjóðverja þar, bænum Casanova. Með þess ari sókn hefir bandamönn- um tekist að brjóta á bak aftur varnir Kesselrings. — Þjóðverjar hafa einnig ver- ið hraktir úr nokkrum hæð- um, þar sem sjá má yfir Appia-veginn og er árang- urinn sá, að ekki aðeins Appiavegurinn, heldur og Carigliano-dalurinn, norður af Massico, er í hættu. Cariglianodalurinn og dalir, sem liggja út frá hon- um ná næstum því alla leið til Rómaborgar. Höfðu Þjóð verjar bygt varnarlínu sína með það fyrir augum, að halda þessum dal og vegun- um, sem að honum liggja. Með sókn fimta hersins á Framh. á 2. síðu. í GÆR var lokið við hinn nýja vegarspotta á Vatns- skarði, er liggur frá Bólstað arhlíð og norður yfir há- skarðið. Leið þessi er um það bil 4 km löng og verður MUSSOLINI MEIDD- IST Á HANDLEGG. LONDÖN —: Mussolini liggur í sj.úkrahúsi í srr.ábæ einum á Norður-ltalíu. Ilann meiddist illa á handlegg, er honum var bjargað úr hönd- um Badogliomanna. Kregnir frá áreiðanlegum heimildum um þetta hafa borist til Sviss- lands, segir í Reutersfregn. Tóku Kukovu við Dnjeper í gær London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. RÚSSAR HAFA SÓTT HRATT fram eftir að þeir þóku Rerekop í gær og í dag eru þeir komnir um 65 kim vestur fyrir Kímsskaga og sækja til Dnjeper-ósa. Ofar við ána eru hersveitir Rússa komnar víða að ánni; og í dag tilkynna þeir töku Kakova, sem er langþýð- ingarmesta borgin á þessum slóðum. Þar koma saman allir vegir og þar er ferja yfir ána til Berislavl á vest- ari bakkanum. Hefir Rússneska flugliðið lagt mikla á- herslu á að gera loftárásir á ferjuna undanfarna daga, því lið Þjóðverja hefir verið flutt þar yfir ána í stór- um stíl. '" ! j S *• ! #l V'TS lil Eden hittir Menem- encioglu í Kairo. London í gærkveldi. ANTIIONY EDEN utanrík- ismálaráðherra ætlar á leið sinni heim frá Moskva að koma við í Ivairo og ræða þar við utanríkismálaráðherra- Tyrkja, Menemeneioglu. Það er talið. að Eden hafi hoðið Menemencioglu til fund ar við sig og áuðsjeð, að fund ur þeirra stendur í samhandi við Moskváráðstefnuna. Það er ekki nema eðlilegt, að Ed- en vilji skýra fyrir Tyrkjum, sem erú samningsbmidnir Bretum, hvað gerst hefir_ í Moskva, ritar stjórnmála- frjettaritari Reuters. Hollendingar berj- ast enn á Sumatra MELBOURNE í gær: llol- lendingar berjast enn á ev.j- unni Sumatra — 2þó ári eftir að Japanar hertóku eyna -t- löngu eftir að tillcynt hefir verið frá Tokio, að öll ey.jan sje á valdi Japana og allri mótspyrnu sje hætt. í vitvarpi frá Tokio í dag var hinsvegar skýrt frá því, að undanfarið hafi japanskir herflokkar hertekið um 2000 skæruliða og þar með megi segja, að herför .Tapana á Su- matra sje lokið með algjörum sigri. 1 hinu japanska útvarpi er sagt frá því, að foringjar ]>ess ara skæruliða verði dregnir fyrir lög og dóm. Þeir sjeu foringjar úr hinum gamla ný- lenduher Hollendinga, eða ný- lendufrumbyggjar. Skærulið- arnir hafi barist í fjöllunum á norður og mið Siuiiatra. — Reuter. Mikið lið ÞjóðVerja innikróað. . Frjettaritari Reuters í Rússlandi. Dubcan Hooper, símar í dag, að Rússar sjeu nú í þann veginn að ljúka við að uppræta þýska her- inn, sem kendur er við að- albækistöð sína, Melitopol. Þegar hefir orðið gífur- legt mannfall í liði Þjóð- verja og Rússar hafa und- anfarna daga tekið um 6000 fang-a í sókninni á suður vígstöðvunum. Rúss- ar hafí. geyst fram og víða eru innikróaðar þýskar heil sveitir, sem ekki hafa nokkra von um undankomu. Á einum stað, milli Geni chesk og Perekop, berst fjölmennur þýskur her og reynir að gera örvæntinga- fullar en árangurslausar gagnárásir. Rússar tefla fram kós- aka hersveitum og skrið- drekum á jörðu, en Stormó- vik-flugvjelar hamra á her sveitum Þjóðverja á und- anhaldinu og veita þeim enga hvíld. I Donbugðunni. 1 Donbugðunni, segir Hooper. hafa Þjóðverjar teflt fram miklu varaliði og senda fram skriðdreka til að reyna að stemma stigu við framsókn Rússa hjá Krivoi Rog, en þrátt fyrir Hðsauka ha^a Þjóðverjar einnig hjer neyðst til að hörfa allverulega. Herstjórnartilkynn ingin. . 1 herst j órnartilkynnlngu Rússa í kvöld er sagt frá falli Kakova og sagt að fyrir suðvestan Dnieprop- etrovsk hafa Rússar náð á sitt vald- nokkrum bygðum Framh. á 2. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.