Morgunblaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.11.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MiðVikudagur 3. nóv. 1943 Fimm míxiútna krossgáta <£ b ó l? Lárjett: 1 skvampa — 6 sjáðu — 8 5 k.st. — 10 skeyti — 11 friðþægja — 12 tveir eins — 13 lengdarmái — 14 á litinn — 16 ójöfnur. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 munur — 4 ufl — 5 snjór — 7 þyngdarmál — 9 stafur — 10 fugl — 14 aðgæta — 15 tónn. LO.G.T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetning- embættismanna. Erindi Felex Gu'ömunds- son: Hvað höíðingjarnir hafast að. — Framhalds- sagan o. fl. FREYJUFUNÐUR í kvöld kl. 8,30 í G.T.-hús- inu uppi. Inntaka nýliða. ^kýrslur embættismanna kosningr embættismanna og vígsla þeirra. Kosning dóm nefndar. Framhaldssagan. IFjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar.. Kaup-Sala NÝLEGUR eikar Guitar til sölu. Miðtúni 22. TIL SÖLU Nýr ljósblár síður kjóll meðalstærð (Ameriskur) til sölu. Og: drengja- frakki 5—6 ára. Ásvalla- götu 37 uppi. Karlmanns reiðhjól til sölu í. R.-húsinu Tún götu. Verð 300,00 kr- Upplýsing’ar kl. 6—7 e. h. Vil kaupa NOTAÐAN GUITAR Tilboð leggflst inn á afgr. Morgunbl. fyrir fimtu- dagskvöld merkt „Guit- ar 88“. GÓÐ KÝR NÝBORIN til sölu. . Uppiýsingar Hafnarstræti 18 uppi kl. 6—7,30. BALLKJÓLAEFNI og brocade-ballkjóll, — stórt númer — til sölu. [Versl. Guðrúnar Þórðar- dóttur Vesturgötu 28. MINNINGARSPJÖLD Slysavamafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- vamafjelagið, það er best. KAUPUM — SELJUM Húsgögn, eldavjelar, ofna allsk, o. m. fl. —. Sækjum. Sendum. Fomsalan, Hverf- isgötu 82. Sími 3655. 307. ðagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.50. Síðdegisflæði kL 21.18. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 16.50 til kl. 7.30. • Blýhólkurinn xyz 4/4. Hjónaefni. Á laugardaginn var opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Sigurðardóttir, Ásvallagötu 31 og Sigurjón Þórð arson verslunarmaður, Vífils- götu 21. Ljenharður fógeti verður sýndur kl. 8 í kvöld. Herbifreiðin er hvolfdi á Suð- urgötu var ekki að víkja fyrir slökkviliðinu er slysið vildi til. Slökkviliðsbifreiðar voru hvergi nærri, er bifreiðin valt. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn á morgun kl. 5 í Kaup- Fundið Fundist hefir KVENSVIPA merkt. Uppl. Grettisgötu 29. X-X«4*Xk*«X«X-:*4<X»>*X«> Vinna HREINGERNINGAR Sími 5474. Fjelagslíí KENSLAN í KVÖLD Handknattleikun karla, íslensk glíma, leik- fimi karla 1. fl. leikfimi fyrir telpnr, leikfim) drengja og hnefalejkar í öllum þyngdarflokkum. Skrifstofan er 1 Iþrótta- húsinu, opin á hverju kvöldi kl. 8—10. Glímufjel. Ármann GLÍMUFJEL. . ÁRMANN. Skemtifundur verður í kvöld kl. 9 e. h- Til skemt- unar verður: Einsöngur: Ólafur Magn ússon frá Mosfelli. Guðjón Benediktsson segir gaman- sögur. Takið með ykkur skír- teini til að sýna við inn- ganginn. Mætið öll! ÆÆFINGAR 1 KVÖLD. I Austurbæjar- skólanum kl. 8.30. Fimleikar drengja 13—16 ára— 9,30—10,30 fimleikar 1. fl. karla í Mið- bæjarskólanum: kl. 9—10 Islensk glíma. Fjölmennið! Stjórn K.R. AIÐAL- FUNDUR SUNDFJE- lagsins ÆGIS verður hald- inn í Bað- stofu iðnaðarmanna n. k. föstudag 5. nóv. kl. 8.30 Auk venjulegra aðal- fundarstarfa, verða sýndar skuggamyrttlir úr Norður- ferðinni í sumar. Fjelagar fjölmennið. Stjómin. þingssalnum. Níu mál eru á dag- skrá, þ. á. m. brunabótavirðing- ar. Hafnarnefnd hefir samþykt að skipa Bjarna Grímsson verk- stjóra við höfnina. Sami fundur fól hinum nýja hafnarstjóra, Valgeir Björnssyni að taka sæti í stjórn Slippfjelagsins. Það slys vildi til i Kirkju- stræti í gær, að bifreið ók á kónu. Meiddist konan nokkuð og var flutt í spítala. í gærdag var kallað á slökkvi- liðið á Týsgötu. Þegar þangað kom var ekki um eld að ræða. Hafði eingrunarbilun í bruna- símanum orsakað kalhð. Á Týs- götunni hefir verið unnið að greftri fyrir hitaveituna og er hætt við, að bilunin hafi orðið af þeim orsökum. Samtíðin, nóvemberheftið er komin út, fjölbreytt mjög að efni. Þar er m. a. þetta: •Viðhorf dagsins frá sjónar- miði gagnfræðaskólakennar- ans eftir Knút Arngríni.sson. Guðslögmál dr. Robinsons. Nokkur kvennanöfn — trjá- heiti eftir Björn Sigfússon. Listin að vinna eftir André Maurois. Risaríkið í Afríku. Skopsögur úr syrpu Ilans klaufa. Kvæði eftir .Jörgen frá Húsum. Þá er athyglisverð smásaga, bókafregnir og fl. Dregið var í happdrætti Hús- mæðraskólafjelags Hafnarfjarð- ar í gærkveldi og komu upp þessi númer: Málverk 6628, Raf- magnseldavjel 9500. Keramik- vasi 9448. Sófápúði og dúkur \ 9524. Veggteppi 2418. Svefnpoki 5428. Kaffidúkur 3816. Saga Hafnarfjarðar 4177. — Munanna sje vitjað til frú Ólafíu Valdi- marsdóttur, Sunnuveg 6. (Birt án ábyrgðar). Útvarpið 1 dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 2.6.30 Kvöldvaka: a) Kvæði Matthíasar Jochumssonar: „Þuríður Kúld“ (Upplestur) b) Þórbergur Þórðarson rit- höfundur: Þáttur urn frú Þuríði Kúld (f. 2. nóv. 1943), eftir frásögn Árna prófasts Þórarinssonar (fyrri hluti). c) Tónleikar. d)* 21.20 Ás- mundur Helgason 'frá Bjargi: Fyrir austustu nesjum Is- lands. Erindi (Bjarni Vil- hjálmsson sand. mag. flytur). Ennfremur íslensk lög. 21.50 Frjettir. Handfökur í Þránd- heimi. FREGNIR frá norska blaða fulltrúanum segja, að þýska lögreglan hafi látið handtaka margt manna í Þrándheimi þ. 16. f. m. Var byrjað á hand- tökunum kl. 4, en bæjarsíman um var lokað, svo menn gætu ekki aðvarað hverjir aðra. — Voru teknir fastir uin 100 menn, aðallega úr fjelagsskap imgra manna úr verklýðs- stjett. Voru ýmsir þeirra hand járnaðir, en aðrir bundnir og varpað í fangelsi síðan. Tveir sluppu brott og voru gislar (ejknip fyrir þá. Macbefh íúfvarpinu UPPFÆRSLAN á Macbeth í útvarpinu á laugardags- kvöldið var, verður að teljast með því lakara, sem hjer hef- ir heyrst. Leikstjórinn hefir bersýnilega ætlað að gera þenn an mikla harmleik enn áhrifa- meiri með hamslausum undir- leik náttúruaflanna og óhugn- anlegu væli og skrækjum nornanna, — en ]>að misti gjörsamlega marks. Urðu þessi ósköp til þess eins, að áheyrendur heyrðu ekki til leikendanna nema endrum og eins og hefðu ekki botnað neitt í því er fram fór ef framsagnar þulsins (Har. Björnss.) hefði ekki notið við. Var hjer um svo mikil mistök að ræða að okki má láta það kyrt. liggja. Það er gott og sjálfsagt að nota tæknina við flutning leik ■rita í útvarpið til þess að auka á áhrif þeirra, en í því efni verður þó að stilla svo í hóf, að úr því verði ekki hávað- inn einn, er geri að engu góð- an leik og yfirgnæfi svo leik- ritið sjálft að það fái ekki notið sín til hálfs. SigurSur Grímsson. Nýff Elliheimili. Frá frjettaritara yorum á Akureyri. SÍÐASTLIÐINN sunnu- dag fór fram vígsla Elli- heimilisins í syðri Skjald- arvík við Eyjafjörð, að við- stöddu fjölmenni. Stefán Jónsson klæðskeri, stofnandi heimilisins, bauð bæjarstjórn Akureyrar, tíð- indamönnum útvarps og blaða, að vera viðstöddum vígsluathöfnjna. — Sóknar- presturinn sr. Sigurður Stef ánsson að Möðruvöllum, flutti vígsluræðuna, einnig tók til máls Ólafur Ólafs- son kristiiiboði, þá söng söngflokkur Akureyrar- kirkju undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Húsið er um 27X10 metr. að stærð, tvílyft og eru í því 23 tvímenningsherbergi og er mjög vandað að öllum frágangi. Nú þegar eru þar tíu gamalmenni til dvalar. Forstöðumaður heimilisins er Guðmundur Þorkelsson. f V 1 Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem á Y einn eða annan hátt glöddu mig á 80 ára afmæli mínu, 28. f. m. — Guð blessi ykkur öll. | Karólína S. Jóhannesdóttir. v - :-X“X-x-:->*x»x»X“:-:«:-X“:“>*m-x«x*<-X“>*>*>*>*x-x»:-:-:»>*:“:“:->*> J*4*444444«w«4m««>m«<K>««.xx->>r>x>4<:><«:^»>>>w->«>> Y f X Hjartans þakkir fyrir auÖsýnda vinsemd silfurbrúðkaupsdegi okkar þann 26. okt. | Sumarlína Eiríksdóttir. Bergur Thorberg Þorbergsson. <.:..:~:~x~w~:.<x.<:«:~m.<:«:~m~w~:«m~:.<x~w-:.<x~>>.m~w~m~x«:«:<.:.<«m<:> Y Y Y Y Y ? <* I Irrflerja þpkka jeg öllum þeim, sem sýndu x«x~x«x«x~x^*»x-x«x«:«:«x«x~x«x-x~x«x«x«x~x~x«x«> I . ¥ mjer vinarhug á sextugsafmæli mínu. I f Þorsteinn Stefánsson. í-><:«x-><><x-X“><><x<<><x-:-x<<:-:“:-:-><><x«:"X-x<x-><x<«<X":“><x<<:"> Hjer með tilkynnist að maðurinn minn og bróðir okkar TRYGGVI MAGNÚSSON verslunarst jóri andaðist mánudaginn 1. nóv. í Landakotsspítala. Elín Einarsdóttir. Ólafur Magnússon og systkini. Jarðarför konunnar minnar FANNEYJAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. nóv. Athöfnin hefst að heimili hennar, Hverfisgötu 83 kl. 1 e. h. Sigurgeir Björnsson. Jarðarför JÓNS HJARTARSONAR, bifvjelavirkja fer fram fimtudag 4. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hans. Laugaveg 49A kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Amalía Jósefsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.