Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 1
16 síður 33. árgangur. 226. tb! — Sunnudagur 6. október 1946 Ísaíoióarprentsmiðja h.f. FLUGVALLARSAMNINGURINN SAM- ÞYKTUR A ALÞINGI í GÆR . StífpóSitískar yfir- lýsingar ó Alþingi EFTIR lok atkvæðagreiðslunnar um flugvallarsamn- inginn á Alþingi í gær, kvatldi Brynjólfur Bjarngson mentamálaráðherra sjer liljóðs, utan dagskrár og sagði, að Alþingi hefði með samþykt þessa máls farið inn á leiðir, sem væru í algerri andstöðu við þá stefnu, sem sigraði með þjóðinni í alþingiskosningunum. Yæri grund- völlur stjórnarsamsíarfsins því rofinn. „Fyrir því“, sagði ráðherrann, „gcrir sósíalistaflokkur- inn þá kröfu til hæstv. forsætisráðherra, að hann leggi Með voru 32 þingmenn, en 19 á móti — einn sat hjá FLUGVALLARSAMNINGURINN við Bandaríkin var samþyktur á Alþingi í gær með 32:19 atkvæðum, einn þingmaður greiddi ekki atkvæði. Með samningnum voru 20 Sjálfstæðismenn, 6 Alþýðuflokksmenn og 6 Framsóknarmenn. ■ Móti samningnum voru.10 kommúnistar, sjö Framsóknarmennog 2 Alþýðu- flokksmenn. Með þessum samningi er tryggt, að allur her Bandaríkjanna hverfur brott af Islandi á næstu sex mánuðum, og að íslendingar fá nú aftur full umráð yfir öllu landi sínu. I til við forseta íslands? að þingið verði rofið og efnt til I nýrra kosninga. Þar sem Sósíalistaflokkurinn hefir lýst i yi’ir því, að grundvöllur stjórnarsamstarfsins sje ekki f lengur til og ráðlierrar hans muni því ekki lengur sitja i í þessari stjórn, muni hann nú rita hæstv. forsætisráð- i herra brjef og óska þess, að hann biðjist lausnar fyrir i ráðuneytið“. í Forsæíisráðherra svaraði yfirlýsingu mentamálaráð- 1 herra á þessa lcið: „Hæstv. mentamálaráðherra liefir nú lýst yfir því, að E ráðherrar sósíalisíaílokksins muni ekki lengur sitja í nú- i verandi ríkisstjórn. Enda þótt hann færi fyrir þeirri ákvörðun rök, sem i jeg get ekki fallist á, raskar það að sjálfsögðu ekki I ákvörðun sósíalistafiokksins. i Hæstv. ráðherra skýrir jafnframt frá því, að sósíal- i istaflokkurinn muni tilkynna mjer þetta brjeflega. Mun i jeg að sjálfsögðu taka það brjef til athugunar tafarlaust, i er mjer berst það, en síðan taka mínar ákvarðanir“. ...................................................... Allir h inir dæmdu nema tveir hafa > áfrýjað S>aS eru: Speer og von Sdiiradi. LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ALLIR þeir, sem sekir voru fundnir í Niirnberg á dögunum, hafa nú áfrýjað dómum sínum, nema tveir og eru það þeir Albert Speer, fyrrum hergagnamálafáðherra og' Baldur von Schirach fyrrum æskulýðsleiðtogi, en þeir voru báðir dæmdir í fangelsi. Fundurinn hófst í sameinuðu Alþingi kl. IV2 miðdegis. A dagskrá var aðeins þetta eina mál, flugvallarsamning- urinn við Bandaríkin. Var þetta síðari umræða málsins og var henni útvarpað. Áheyrendapallar voru þjettskip- aðir, en friður og spekt ríkti þar allan tím- ann, þrátt fyrir æsingar þær, sem reynt hefir verið að vekja um malið að undanförnu. Þá hefir frjest að Hans Frank, fyrrum landstjóri í Póllandi hhafi beiðst þess af Páfa að hann gengi í mál sitt, en Frank hefir nýlega tekið kaþólska trú. SKERST PÁFI í LEIKINN? Fregnir frá Róm herma, að Páfinn Kafi tekið þá ákvörðun að skerast í leikinn og reyna að fá mildaða dómana yfir hinum sakfelldu. — Áfrýjun- arfresturinn er nú útrunninn og hafa verjendur Gestapo áfrýjað máli þeirrar stofnun- ar. LONDON. Fáni Olympíu- leikanna 1936, sem var falinn Berlínarborg til umsjár, þar sem leikirnir voru haldnir í borginni, fannst nýlega geymd- ur í málmkistu í kjallara banka eins í Berlín. Vi!l léfa sljófa sig W W- WILHELM KEIIEL •' VILHELM von Keitel hers- höfðingi er sá af hinum sak- felldu í Núrnberg, sem sent hefir einkennilegustu „tiáðun- arbeiðnina“, ef náðunarbeiðni skyldi kalla. Hann fer sem sje ekki fram á að dómnum verði brcytt að öðru leyti en því að hann verði skotinn, en ekki hengdur, þar sem hann sje hermaður. — LeHaS Ijáipar Syrlr biskup London í gærkvöldi. BRESKA stjórnin hefir feng ið brjef frá Griffin kardinála, erkibiskupi af Westminster, og biður hann stjórnina þar öð •skerast í leikinn við stjórn Jugoslava og hindra það að Stepinatz erkibiskup sem nú er fyrir rjetti í Belgrad, sakaður um „glæpi gegn þjóðinni", verði dæmdur, þar sem Griffin telur hann saklausan. Talsmaður ut- anríkisráðuneytisins breska hefir lýst því yfir að verið sje að athuga málið. —Reuter. Beilt um þingsköp. Áður en gengið var til dag- skrár var nokkuð deilt um þing sköp. Nokkrir þingmenn (Ein- ar Olgeirsson, Gjílfi Þ. Gíslason og Sigfús Sigurhjartarson) and mæltu þeirri' aðferð, að leyfa ekki umræður um málið eftir útvarpsumræðurnar. Bentu á, að með því væri þingmönnum varnað að gera grein fyrir breyt ingartillögum, er þeir bæru fram. Forseti Sþ., Jón Pálmason kvað upp þann úrskurð í þess- ari þrætu, að það væri í sam- ræmi við þingsköp og viður- kenda þingvenju, að útvarps umræða væri tæmandi fyrir þá umræðu málsins Frá þessari venju hafi aldrei verið vikið, frá því fyrsta að útvarpað var frá Alþingi. Forseti Sþ. gat þess ennfrem- ur; að þegar umræðum væri útvarpað frá Alþingi, væri það á valdi flokkanna en ekki for- seta, hverjir tækju til máls. — Hiiiir óánægðu þingmenn ættu að snúa sjer til sinna flokka með kvartanir sínar. Forseti úrskurðaði, að engar umræður yrðu leyfðar um mál- ið, eftir að útvarpsumræðunni væri lokið. Fyrri umferðin. í fyrri umferðinni . höfðu flokkarnir til umráða 35 mín- útur hver. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins töluðu í þessari umferð þeir Ól- afur Thors forsætisráðherra og Bjarnf Benediktsson borgar- stjóri. Eru ræður þeirra birtar hje í blaðinu. Af hálfu kommunista töluðu Áki Jakobsson atvinnumálaráð- herra og Katrín Thoroddsen. — Báru þessar tvær ræður af öll- um ræðunum í því, hve óþing-, legar þær voru, vegna rudda- legs og dónalegs orðbragðs. Tók ræða Katrínar þó mjög fram ræðu Áka hvað þetta snerti, og var þetta þó hennar jóm- frúræða á Alþingi. Minnti þessi ræða Katrínar helst á „kam- arsræðuna“ frægu, sem ung- frúin flutti fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar s. 1. vetur. Af hálfu Alþýðuflokksins töluðu þeir Stefán Jóh. Stef- ánsson og Emil Jónsson sam- göngumálaráðherra. Fluttu þeir báðir snjallar ræður. Deildi St. Jóh. Stef.'hart á kommúnista fyrir framkoniu þeirra í utan- ríkismálum. Hermann Jónasson talaði fyrir Framsó’kn. Við síðari umferð töluðu þessir af hálfu flokkanna: Gunnar Thoroddsen fyrir Sjáll- stæðisflokkinn, Einar Olgeirs- son fyrir kommúnista, Finnur Jónsson fyrir Alþýðuflokkinn x)g Eysteinn Jónsson fyrir Frsm sóknarflokkinn. í lok ræðu sinnar lýsti Gunnar eftir undirskriftunum, sem kommúnistar höfðu hoðað. Hvernig gengur með undir- skriftirnar? spurði Gunnar. —■ Smölunin hefir staðið yfir í tvær vikur. Gengið hefir verið í hvert hús hjer í Reykjavík. Hví koma undirskriftirnar ekki fram? Er árangurinn annar en vænst hafði verið? Er Gunnar hafði lokið ræðu sinni, tilkynti forseti að þing- inu hefði rjett í þessir borist undirskriftarskjölin og væru á Framhald á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.