Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 6., olfli.. 1946. MORGUNBLAÐIÐ í DAG hefst ný sóknartoia, undir forustu Skemfanir dagsins fil ágóða fyrir Vinnuheimilið að Reykjalundi. gegn hinum illvíga þjóðaróvini og bölvaldi æskunnar, berkaveikinni. Veigamesta markmið sóknarinnar, að þessu sinni, er að fullgera vinnuheimilið að Reykjalundi. íslendingar! Reykjalundur er öflugt vígi íil sóknar og varnar gegn berklaveikinni, leggið því skerf í þann virkisvegg sjálfum yður og börnunum til varnar. Fjelagar „Berklavamar" og aðrir velunnarar S. í. B. S., sem starfa vilja fyrir söfnunardaginn, snúi sjer t’il einhverra efíirtaldra sölustaða: ^ . .. BerklavarnastöS Reykjavíkur, Kirkjustræti 10. Sími 3273. Skrifstofa S. í. B. S., Hverfisgötu 78 (Bók- fell). Sími 6450. Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sigurdís Guð- jónsdóttir. Smyrilsvcg 29 (Skildinganesskóla), Ingim. Jóhannesson kennari. Kaplaskjólsvcg 5, Kristinn Sigurðsson. ' Hringbraut 211 (efstu hæð), Ottó Árnason. Sólvallagötu 20. Markús Eiríksson. Holtsgötu 41 B (Stórasel), Skarphjeðinn Kristjánsson. Skrifstofa Sjómannablaðsins „Víkingur“, Bárugötu 2, Fríða Helgadóttir. Skrifstofa Dagsbrúnar, Alþýðuhúsinu, Arnfríður Jónatansdóttir. Grundarsííg 2, Halldór Helgason. * Bergstaðastræti 67 (kjallara), Einar Ein- arsson. Freyjugötu jj, Jóhanna Steindórsdóttir. Þórsgötu 25, Jóhannes Arason. Grettisgötu 26, Ilalldóra Ólafsdóttir. Leifsgötu 15, Daníel Sumarliðason, Grettisgötu 64, Selma Antoníusardóttir, Skála við Þóroddsstaði, Vikar Davíðsson. Háteigsveg 22, Magnús Helgason. Laugaveg 140, Baldvin Baldvinsson. Miðtún 16, Árni Einarsson, Kirkjuteig 15, Vilhjálmur Jónsson. Dyngjuveg 17, Jóhannes Halldórsson Rjettarholti (Sogamýri)} Lára Eiríksdóttir.1 S. I. B. S. FLUGVJELIN. FORELDRAR! Leyfið börnnm yðar að selja blöð og merki „Berklavarnardagsins“. — Merki Berklavarnardagsins eru tölusett og gilda sem happdrættismiði. Dregið verður um S. í. B. S. flugvjelina, sem kemur til landsins í desember næstkomandi. — Dráttur fer fram 23. desember þessa árs. S. í. B. S. flugvjelin er fjögra manna láðs- og lagarvjel. Full- komnasta einkaflugvjel, sem smíðuð er í Ameríku. — Fyrir milligöngu Thor Thors sendi- herra hefir loks tekist að fá vjelina afgreidda og mun hún fara í skip í N. Y. um miðjan nóvember þessa árs. Full trygging er fyrir því, að heppinn handhafi berklavarna- merkis eignist S. í. B. S. flug- vjelina. Áður er dregið verður, á Þor- lásmessu næstkomandi mun S. I. B. S. flugvjelin hafa sýnt sig yfir Reykjavík og víðar í lofti. Dansleifcir Kvikmyndasýningar í kvöld kl. 10 í Sjálfstæðishúsinu, Breiðfirðingabúð, og Röðli, þar verða gömlu dansarnir. Dansleikur til ágóða fyrir göfugt mál- efni veitir tvöfalda ánægju. Tjarnarbíó kl. 3. Nýjabíó kl. 3. Gamlabíó kl. 7. Hafnarfjarðarbíó kl. 3. Bæjarbíó kl. 5. Reykvíkingar! Gerið húsfylli í kvik- myndahúsunum og styrkið með því göf- ugt málefni. FRÁ REYKJALUNDI. Gjöfum til Reykjalundar er veitt rtióttaka í skrifstofu S. í. B. S., Hverfisgötu 78 og Líkn, Kirkjustræti, sími 3273. Reykjalundur 1947?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.