Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 7
bstv"°' TÍSJ Sunnudagur , 6. nkt. ,1946, MORGU-NBLAÐIÐ pfnpnr fyrir sSál Síeypujárn Kopar Ryðfrítt stál. framleiðir ii¥ir Eldfast stál Ennfrcmur: fyrir allskonar t spceialvinnu Ýmsar tegundir fyrirliggjandi Alíar stærri jiaritanir afgreiddar frá verksmiðjunni beint til kaupanda með stuttum fyrirvara Vjer viíjum hjermeð tilkynna heiðruðum viðskiftavinum, að vjer höfum tekið við einkaumboði fyrir E S.A B rafsuðuvír, rafsuðu- vjelar og tilheyrandi verkfæri og hlífðartæki. Það er óþarfi að skýra frá þeim kostum sem E S A B framleiðslu- vörur hafa, því að þær eru svo alþekktar um öll Norðurlönd og víðar. Sjerfræðileg rit viðvíkjandi rafsúðu verða afhent ókéypis til verkátæða. 1 Einkaumboð fyrir: A.S. ESAB, KALPMANNAHOFN. LUDVIG STORR KllMIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framtíðaratvinno | Piltur eða stúlka með nokkra bókhaldsþekk- ingu getur fengið atvinnu á skrifstofu nú þeg- | ar. Vélritunarkunnátta æskileg. Uppl. í síma 9319 eða 5390. Til sölu stór fataskápur 700,00 kr. Barnarúm 200,00 kr. f Mahogny-borð 450,00 kr. Til sýnis í Miðstræti | 12 á morgun (mánudag). I m Hver getur leigt? reglusömu fólki 2 herbergi og eldhús til vors, helst í Vesturbænum. Afnot af síma ef með þarf. Uppl. í síma 7135. <£> Í3-5 herbergja íbúð óskast með sanngjarnri leigu. Fullorðið fólk. Tilboð óskast send á afgr. Morgunblaðsins fyr- ir 10. október nk. merkt „Rólegt fólk“. — Til sölu er 2 tonna vöru- bíll. Upplýsingar í síma 5320 frá kl. 7—10. Tilboð- um sje skilað íil afgr. blaðsins fyrir hádegi á þriðjudag, merkt: „Góð tegund“. Eggert Cíaessen Giistaf A. Sveinsson hæstar j ettarlögmen n Oddfellowhúsið. — Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU SkrilsfolustúEka Heildverslun óskar eftir skrifstofustúlku. — Þarf að vera mjög fær, geta unnið sjálfstætt og vera vel að sjer í ensku. Sje um hentuga | stúlku að ræða, verður mánaðarkaupið ca. kr.: 1400,00, miðað við núverandi vísitölu. Tilboð, ásamt öðrum upplýsingum, sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Vefnaðarvöru heildversl- un“. Mynd, sem endursendist æskileg, en ekki áskilin. — . 1 iðstöðvarkatlar « sjálfvirkir og venjulegir, í ýmsum stærðum. Einnig tveir olíukyndin^arkatlar, 8 fermetra, fyrirliggjandi. fjietur Pieturááon feiur j-'u Ilafnarstræti 7, sími 1219 A : <$>4><!S»$G>-$><&$>Gx$><$x§x$<$Q><$>&®&$<$®Q>®Q®$<$<$>®Q>Q>Q>G>®®&$<$*$>&$>®<$>&&®<& ÖESI vt» AlJGLÝS \ I MOKGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.