Morgunblaðið - 08.11.1946, Síða 6

Morgunblaðið - 08.11.1946, Síða 6
/ MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. nov. 1946 Dmsóknir um bætur samkvæmt löyum um almannatryggingar Allir þeir Reykvíkingar, sem hafa í hyggju að sækja um bætur samkvæmt hinum nýju lögum um almannatryggingar og telja sig eiga rjett til bóta frá og með 1. janúar 1947, eru hjer með ámintir um að leggja fram umsóknir sín- ar hið allra fyrsta. Umsóknum er veitt mót- taka í skrifstofu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og er þar einnig veitt aðstoð, ef þess er óskað, við að fylla út umsóknareyðublöðin. JJnj^in^aóto^i ncm Lnióinó ■■■■■■■■■•■■ Útrýmið skorkvikind- um — eink- um mel, — með því að nota Black Flag með DD.T. (5%) Verðið afar lágt. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. NÝKOMIÐ kvenúr (gullplett). Ávallt fyrirliggjandi bestu teg- undir kven- og karlmannsúr. Úrsmíðaverkstæðið Hverfisgötu 64. Sími 7884. <jKj><$<$<$>3>3>44<e><í>4<í*e><^'MK$«®4<3xí><S>44<$><$*®4<M*£<S*$>44<3>4<$><M>44<í>44<$>44<í>44444<$>444 x»X«x?xSx*xSx!ÍKSKíXtx*x*X< <*> 1 4 <» f Nýjar bækur: 4> f Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar: vii.yFi.iJO Þetta er ný ljóðabók eftir Þórodd Guðmundsson, frá Sandi. Þóroddur er áður kunnur fyrir smásögur sínar, Skýja- dans, og hjer kemur hann fram með fyrstu ljóðabók sína. Enginn ljóðavinur má láta sig vanta þessa bók, sem er gef- in út í litlu upplagi. MAÐIJR KEIVIUR OG FER Safn smásagna eftir Friðjón Stefánsson, sem er bróðir Þorsteins Stefánssonar, rithöfundar. Friðjón hefur áður birt all-margar smásögur í blöðum og tímaritum og getið sjer gott orð fyrir, en þetta er fyrsta bókin frá hans hendi. Bókamenn munu ekki láta sig vanta þessa bók. VIÐ ÁEFTAVATN Þetta er þriðja útgáfa á hinum gullfallegu og eftirsóttu barnasögum Ólafs Jóh. Sigurðssonar, prýdd skemmtileg- um teikningum eftir Guðmund Frímann. Við Álftavatn hefur verið ófáanleg um mörg undanfarin ár, en alltaf jafn eftirspurt. Ekkert barn má fara þess á mis að eignast þessa fallegu og skemmtilegu bók. HVÍTl SELURINN eftir enska stórskáldið Ruyard Kipling, í þýðingu dr. Helga Pjeturss, er dásamleg og heillandi saga, mjög ákjósanleg til að glæða hugmyndaauðgi barna og unglinga. Frásögnin um selinn unga, ferðalög hans og lokatakmark, mun engu Z barni úr minni líða og engan barnshug ósnortinn láta. 4 w | Bækur þessar fást 'hjá bóksölum um land allt eða beint frá | útgefanda. ( | Bókaútgáfu Púlma H. Jónssonar! AKUREYRI. •<?> <?> <s> <$*$«$*S>4$KÍ>4444<í*í>44444444<e*í><M>44<í*í><í*í*4444<í>44<$*®44444<í*S^44^ >444444444444v< 4 ! <$> I <$> $ <i> I <f> <§ <í> i 4 «> 4 4 4 l 4 <e> mjög hentug leikföng fyrir börn á aldrinu^ 2—5 ára. — L« w LT G C“íl Austurstræti 4 — Sími 6538 ■ ■ • •* ■■■■■■■■■■■■■>■■■•■■■■■■■■■««■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"••" Reykvlkingar ■ Suðurnesjamenn Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík— gerði verða framvegis: Rrá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d. Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. Farþegum skal sjerstaklega bent á úú1*1 hentugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd> Bífreiðastöð SteindötS AUGLÝSING ER GULLS ÍGlLpI Maður sem hefir umráð yfir léð við Laugatéið óskar eftir fjelaga til að byggja hús á lóðúirl1 Gert er ráð fyrir að húsið verði 2 hæðir, og ris, um 130 fermetrar að gólffleti. Þeir se vildu sinna þessu, leggi nafn sitt inn á a^ Morgunblaðsins, auðkent X 729, fyrir U- Þ-1*1 'iL SljallhuítcM' tennvir pnflöa tnann meót Oq cJLlóter, tý <=y^Lóienne uerck allra, aííra leót

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.