Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 31. maí 1947 llMkWmilllHIIMIIIIIUIIIIIIIMIIIIIIIIIIUIllllllllMIIII* MORGUNBLAÐIÐ 11 Lítið Herbergi ’1 leigu. Uppl. í Efsta- •'"'di 3, niðri. ot^ciaból? :aiiiiiiiiii;:::iiiMiiiiiiiiini imiiMiiiiiiiMimi Ungur og reglusamur mað ur óskar eftir hreinlegri vlnnu hefir gagnfræða og bíl- próf. Tilboð merkt: „1. ! júní — 2040“, leggist inn i á afgr. Mbl. fyrir annað i kvöld. '::i««UMIUIUMUUMMIIIUIMIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIUIIIIUIII Til leigu 2 samliggjandi kjallara- erbergi fyrir einhleypa. Tilboð merkt: ,,250 — 2041“ sendist afgr. Mbl. „ ir þriðjudagskvöld. ■mcaniMIMMIinmillMIMIMIMIIIIMMMIkllMMIIIMMIHIMM Fjelagslíf Knattspyrnumenn, Meist- arar og 1. fl. — Æfing i dag kl. 3—4.30 á íþrótta- rellinum. Mætið stundvís- ega. Vikingar. — Fjelags fundur verður í fje- lagsheimilinu (Camp Tripoli) sunnudaginn 1. júní kl. 2. Fundar- e' Ákveða búninginn. Áriðandi að a. ■ knattspymumenn fjelagsins m::ii. Aðgöngumiðar að Breta-leikj- UL/ffl verða afhentir á fundinum. Stjórnin. I.aattspyrnumenn! Æfing hjá II. fl. ú iþróttavellinum kl. 2—3, og m. stara og I. fl. kl. 4,15‘. Þjálfarinn. Tilkynning hl tlprœðisherinn. .. dag kl. 4. Æskulýðssamkoma. Oi :rsti Mary Both talar. — öll æ: .;a vellcomin! Ji. ianía. Camkoman annað kvöld fellur nið- nr, vegna samkomu í Dómkirkjunni F F. V. M. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. £ a Friðrik Friðriksson talar. Allir t Ikomnir. i ladelfía. Almenn samkoma kl. 8.30. — Að- I ;mnir ræðumenn. Allir velkomnir. Vinna Hreingerningar. Vandvirkir menn. Sími 6188 frá kl. 9—-6. Cóða eldhússtúlku vantar í Thorvaldsenstræti 6. Skifti- yakt. Húsnæði. 'lreingern ingar og gluggahreinsun Pantið í tíma. Simi 7892. . NÓI. HREINGEISNINGAR Vanir menn. Panlið í tíma. Sími 7768. Árni Jóhannesson. Kaup-Sala Plastic fatahlífar [(yfir hcrðatrje). Plastic barnasvuntur. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM Sími 2744. 151. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Engin bílar verða skoðaðir í dag. MESSUR Á MORGUN: Dýmkirkjan. Messa kl. 11. Sven Nielsen, sóknarprestur við Pálskirkjuna í Kaupm.h. (Dc^isk messa). Hallgrímssókn. Messað í Aust urbæjarskólanum kl. 11 f. h. - Sigurjón Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 11 f. h. vegna hátíðahalda Sjómanna- dagsins. — Sjera Árni Sigurðs- son., Elliheimilið: Messa kl. 10 f. h. Sjera Böðvar Bjarnason, præp. hon. prjedikar (Altaris- ganga). I kaþólsku kirkjunni í Rvík. Messa kl. 10. í Hafnarf. kl. 9. Firmakeppni Gólfklúpps ís- lands er frestað um eina viku. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband á ísa- firði ungfrú Guðrún Ingólfs- dóttir, Hnífsdal og Jón H. Magnússon, Nesveg 39, Heim- ili þeirra verður á Skipasundi 46, Reykjavík. Hjónaefni. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðrún Ármannsdóttir frá Norðfirði og Ásgeir Sigurðsson, Suðurgötu 23, Keflavík. Handavinnusýningu hefir Þórunn Frans í Gaganfræða- skólanum í Reykjavík við Lind argötu. Eru þetta verk sem hún hefir unnið á aldrinum 11—15 ára. Hjónaband. S.l. þriðjudag voru gefin saman í hjónaband af sjera Sigurjóni Árnasyni ungfrú Laura Hafstein síma- mær og Gunnar Guðmunds- son, verslunarmaður. He’imiii þeirra er á Vesturgötu 17. Hjónaband. í dag voru gef- in saman í hjónaband af sjera Kristni Stefánssyni ungfrú Elínborg Magnúsdóttir og Þórð ur Guðjónsson. Heimili þeirra ver^ur fyrst um sinn að Hverf- isgötu 26, Hafnarfirði. Vormót Hafnarfjarðar held- ur áfarm í dag kl. 4. Keppa þá Haukar og FH í Il.-flokki. — Samæfing hjá I.-flokik verð- ur kl. 2 í dag. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupm.h. Lagar foss kom til Rvíkur 28/5. frá Gautaborg. Selfoss fer frá Rvík 30/5. vestur og norður. Fjallfoss kom til Hamborgar 26/5. frá Menstad. Salmon Knot. fór frá New York 29/5. til gyíkur. True Knot fór frá Halifax N. S. 21/5. væntanl. til Rvíkur 31/5. Becket Hitch kom til Halifax N. S. 26/5. frá Rvík. Anne fór frá Siglufirði 30/5. til Hamborgar og Kaupm.hafn- ar. Lublin fór frá Grimsby 24/5. til La Rochelle. Horsa kom til Leith 28/5. frá Boulogne. Björnefjell kom til Rvíkur 28/5. frá Leith. Dísa er að losa í Raumo í Finnlandi. Resi- satnce fór frá Rvík 29/5. til Austfjarða og Antwerpen. Lyn gaa lestar í Kaupm.h. 2.—5/5. Baltraffic kom til Rvík 29/5. frá Englandi. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó fyrir klarinett, viola og píanó eft- ir Mozart. 20,45 Um Lucian: Formálsorð fyrir leikriti (Jakob Bene- diktsson). 21,00 Leikrit: ,,Karon eða á- horfandinn“ eftir Lucian (Leikstjóri: Þorsteinn O. Stephensen). 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Ókeypis I trjespænir B Y G G I R h. f. Timbursmiðjan. — Háaleitisveg 39. IIIIIMIIMIUMMMIIIIMIIt | Smoking á meðalmann til sölu hjá Hreiðari Jónssyni klæðskera Garðastræti 2. IIIIIMIIII.MMMIIMM.....IIIIIIIIMMIMIMMIMMIIMMIMIM Bílakaup Nýr eða nýlegur jeppi óskast' í skiftum fyrir ný- legan lítið keyrðan Aust- in 8 model 1946. Tilboð merkt: ,,Bílakaup — 2042“ sendist afgr. Mbl. | Bíll til sölu f Buick 1941, verður til \ sýnis og sölu milli kl. 5 I til 7 í dag. IIIIIIIIMIIMIIIIMIIMIIIIIIIMIMIIIIMIIMMIIIMIIIIIMIIIIM MaMuiirumiiiiMiiiMimiiiMiMMiMiiMiiuiwiaiiuuukrfUni íbúð | 3ja—4ra herbergja íbúð = óskast. Ýmiskonar vinna = kemur til greina. Sauma- = skapur, skrifstofuhjálp, | múrvinna. Fyrirframgr. ef | óskað er. Uppl. í síma jj 6832. Kotex dömubindi. Kleenex andlitsþurkur. Kjólaefni köflótf. VersL HÖFH Vesturg. 12. Sími 5859. uiiimiiiiiniiiimiiiiiiiiiitiiiMiimMimiiHiiiiiiiiiiiiiMii BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Plönfusalan SÆBÓLI, FOSSVOGI selur fjölærar, tvíærar og einærar eftirtaldar plöntur og margar fleiri: Lúbinur, nellikkur, riddaraspora, prestakraga, jakobs- -j stiga, gullknappa, silfurknappa, georgínur, 4 teg. af fjölærum liljum, vatnsbera, sibressur, valmúga, spira, prímúlur, fingurbjargir, pótentillur, nebetamúskata, dagsstjarna, næturfjóla, jarðaber, iris, venusvagn, kross- — blóm, blóðrót, mjaðjurt, gleym-mjer-ei, ranikúlus, stúý denta-nellikkur, brænnende Kjærlighed, refahali, postu- línsblóm, bogenía, setum, animolur, 4 teg. fjölæra blóm- lauka, draumsóley, fhloks, garðabrúður, nemisi, levkoj, Ý morgunfrú, gullenlakk, nellikkur, stjúpmæður, birki, og i smátt ribs. Tilkynning FRÁ LANDSSAIMBANDI ÍSLENSKRA CTVEGSMANNA Þeir útvegsmenn, sem gera út skip sín á sildveiðar í sumar, og vantar menn i skiprúm ættu að tilkynna það Landssambandinu nú þegar, svo að sambandið geti í tæka tið gert ráðstafanir mn ráðningu manna á sildveið- arnar. Sendið því skrifstofu sambandsins simleiðis eða brjeflega beiðnir um mannaráðningar hið allra fyrsta eða fyrir 7. júní. ISLENSKRA ÚTVEGSMANNA. LANDSSAMBAND Atvinna Reglusamur maður getur nú þegar fengið framtiðar- atvinnu á verkstæði voru. CjúmmílaÁinn L.^. Sjávai'borg við Skúlagötu, Reykjavík. jVil kaupa einbýlishús eða rúmgóða efri hæð í húsi ásamt rishæð. Tilboð, er greini stað, herbergjatölu og flatarmál, sendist afgr. Mbl. merkt: Húsakaup. Jarðarför móður okkar og tengdamóður ÓLAFAR SVEINSDÖTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. júni og liefst með húskveðju á lieimili hennar, Þórsgötu 3, kl. 1 e. h. Kristín Valentinusdóttir. Kristbjörg Valentinusd. Þorleifur Gíslason. Ólafur Jenssen. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐIMUNDAR VIGFUSSONAR Kílhrauni. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Arnbjörg Þórðardótlir. Innilegustu þakkir til allra þeirra fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og lijálp við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar GUNNARS REYNIS. Guð hlessi vkkur öll. Sigurrós Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.