Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.05.1947, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: SUÐ-AUSTAN eða sunnan fcaldi. — Skúrir. GREIN um breska knaiíi spyrnuliðið, sem hingað kem-« ur, á bls. 7. Dagsbrúnar- stjórnin Eýsir verkfalli frá 7» # r . jimi SAMKVÆMT frjett frá stjórn Ðagsbrúnar, sem Morgunblað- inu barst í gær, hefir trúnaðar- mannaráð fjelagsins samþykkt að hefja verkfall frá 7. júní, ef ekki hefir verið samið við fje- lagið um kaup og kjör fjelags- manna fyrir þennan tíma. Var þetta ákveðið á fundi trúnaðarmannaráðsins í fyrra- kvöld, en samningsaðiljum fje- lagsins tilkynt það í gær. Til skýringar fregn þessari slcal þess getið, að trúnaðar- mannaráð Dagsbrúnar er skip- að 11 — ellefu — mönnum, þ. e. fjelagsstjórninni sjálfri (7. rnenn), sem er sjálfkjörin og fjórum mönnum öðrum. Þessir. ellefu menn taka sjer vald til að fyrirskipa á fjórða þúsund verkamanna að leggja niður vinnu! Danskur preslur í heimsókn Elsti íbúi Svíþjóðar. Sjötta maí s.I. hjelt elsti íbúi Svíþjóðar, frú Johanna Jo- bansson, sem búsett er í námunda við Enköping, 107 ára af- mæli sitt hátíðlegt. Mikill fjöldi vina hennar og skyldmenna heimsóttu hana í tilefni dagsins, en yngsti gesturinn var bama- barnabarna hennar, Hans, sem er 105 árum yngri en afmælis- barnið. Hjer á myndinni sjest dóttir Jóhönnu (80 ára), dóttur- dóttir og dótturdótturdóttir og gamla konan. Fyrsti innanhússleikur Svíanna er í kvöld ANNAR leikur sænska handknattleiksliðsins IFK Kristian- SVEN NIELSEN sóknarprest- ur við St. Pálskirkjuna í Kaup mannahöfn er hjer á ferð ásamt konu sinni. Komu þáu hjónin hingað með síðustu ferð Drotn- ingarinnar, og munu halda heimleiðis eftir hclgina. Hefir presturinn, sem býr hjá Carl Olsen, aðalræðismanni, haldið samkomur í húsi K.F.U.M. og K. síðastliðinn sunnudag og fimtudag'skvöld og hefir haft frá mörgu fróðlegu að segja, því að hann hefir víða farið og haft mikið starf með höndum. Flyt- ur Sven Nielsen messu í dóm- kirkjunni kl. 11 á morgun. Reykjavíkurboð- hlauplð fer fram í dag REYKJAVÍKURBOÐHLAUP Armanns fer fram í dag, og hefst á Iþróttavellinum kl. 4 e. h. 4 sveitir taka þátt í hlaupinu að þessu sinni. Eru tvær frá IR., ein frá KR og ein frá Ár- manni. Að þessu sinni er kept um nýjan bikar, sem Alþýðublaðið hefir gefið. Þann bikar, sem áð- ur var keppt um, vann ÍR í 3. sinn í röð í fyrra og þá til fullr- ar eignar. Fimmtán menn eru í hverri sveit, og eru sprettirnir allt frá 150 til 1675 m. — Hlaupið hefst á Iþróttavellinum og ehdar þar einnig. Vegfarendur og stjórnendur ökutækja eru beðnir að sína Maupurunum tilhliðrunarsemi. stad við Islendinga fer fram í kvöld. Keppa Svíarnir þá vi fara fram í gærkvöldi, en var ílugslyss. Þetta er fyrsti leikur Sví-' anna hjer innanhúss, og að dæma eftir leikni þeirra í úti- handknattleiknum má sannar- lega gera ráð fyrir því, að þeir verði íslendingum erfiðir við- ureignar. Lið Ármenninga í'kvöld verð ur skipað þessum mönnum: Markmaður: Halldór Sigurgeirs son. Bakverðir: Sigfús B. Ein- arsson, Skúli H. Norðdahl og Haukur Bjarnason. í framlín- unni verða: Bragi Guðmunds- son, Kjartan Magnússon, Sig- urður Norðdahl, Björn Vil- mundarson, Bjarni Guðnason og Tómas Tómasson. Leikurinn hefst kl. 9 í kvöld. Ráðstefna um ítölsku nýlendurnar r ■ r r \ juni London í gærkvÖldi. LlKLEGT er nú talið, að ráðstefna fjórveldanna um framtíð itölsku nýlendnanna fýrverandi muni hefjast í London 6. júní n.k. Ráðstefn- an kann þó að dragast um nokkra daga, enda boðað til hennar með stuttum fyrirvara. Það voru Bretar, sem áttu hugmyndina að því, að ný- lend uráðstefnan yrði kölluð saman hið fyrsta. — FjelluSt Frakkar og Bandaríkjambnn á þetta fyrir alllöngu síðan, en svar Rússa dróst á langinn þar til nú fyrir skömmu. íþróttahúsinu við Hálogaland Ármann. Leikur þessi átti að frestað vegna hins hörmulega Heildaraflinn 135 fiiís. smál. NÚ liggja fyrir endanlegar tölur yfir fiskaflann til apríl- loka s.l., og eru þær sem hjer segir: Heildarafli á þorskveiðunum varð 123 þús. máJ. miðað við síægðan fisk með haus. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn á þorskveiðunum 111 þús. mál. Aflinn í apríl varð nú 35 þús. smál., en var 38,6 þús. smál. í apríl í fyrra. Auk aflans á þorskveiðunum var síldaraflinn á tímabilinu jan.-mars 12. þús. smál., svo að alls nemur aflamagnið til apríl- loka 135 þús. smál. Hagnýting þess afla, sem fekst á þorskveiðunum til apríl loka var sem hjer segir: Til útflutnings ísvarið 23800 smál. á móti 52300 smál. árið 1946. Til frystingar 52700 smál. á móti 47200 smál. 1946. Til söltunar 46200 smál. á móti 10500 smál. 1946. Til niðursuðu og annarar hagnýtingar fór að eins smávægilegt magn. (Frá Fiskifjelaginu). LGNDON: — Ákveðið hefur verið að skifta 92 japönskum tundurspillum og hraðsnekkj- um milli Bandaríkjanna, Kína, Bretlands og Rússlands. Kviknar í hraðfrysti- húsinu í Gerðum ------ i i Skemmdir urðu miklar 1 GÆRDAG kom upp eldur í hraðfrystihúsinu í Gerðum og urðu þar miklar skemdir bæði á húsinu sjálfu og einnig á veiðarfærum og öðru, er þar var geymt, en ekki var fullkunn- ugt um í gærlcveldi, hve miklar skemdir hafa orðið á fiski þeim, sem í húsinu er. Ungverski forsælis- ráðherrann segir af sjer FRJETTAMENN líta nú svo á, að kommúnistar beiti öll- um brögðum til að ná völdum í Ungverjalandi, og krefjast þeir meðal annars kosríinga, áð ur en rúsneska hernámsliðið fer burt úr landinu. Ilefur þetta gengið svo langt, að ung- verski forsætisráðherrann, Fer- enc Nagy, hefur sagt af sjer. Kommúnistar gera nú alt, sem þeir geta, til að bola full- trúum Bændaflokksins úr stjórn, en flokkurinn er stærst- ur í samsteypustjórninni. Sem dæmi um yfirgang kommúnista má geta þess, að þeir fyrir skömmu siðan beittu sjer fyrir jiví, að Rússar hand- tækju einkaritara forsætisráð- herrans ungverska, en þeir not- uðu jafnframt tækifærið til að gera húsrannsókn hjá forsætis- ráðherra landsins. — Reuter. Það var um kl. 5, sem elds- ins var vart. Voru þá þegar gerðar ráðstafanir til þess að ná í slökkvilið og komu á Stað- inn lið frá Keflavík, Keflavík- urflugvelli og síðar frá Reykja vík. Tókst að ráða niðurlögum eldsins um kl. hálf sjö í gær- kveldi. Hraðfrystihúsið, sem er úr steini, skemmdist mikið, en einnig urðu veiðarfæri og um- búðir, sem geymdar voru á lofti hússins, fyrir miklum skemdum. Aftur á móti mun tjón á fiski þeim, er í húsinu var, ekki hafa verið mjög mik- ið, þótt í gærkveldi væri ekki vitað um það með vissu. Er blaðið átti tal við Finn- boga Guðmundsson, útgerðar- mann, kvað hann tjónið af völdum brunans vera mjög til- finnanlegt. Slökkvilið það úr Reykjavik, sem fór suðureftir, var þar í nótt til frekara öryggis, ef eld- urinn brytist út að nýju. Eldurinn kom upp í vjelasal frystihússins og er gert ráð fyr ir að anaðhvort hafi kviknað út frá vjelunum eða rafmagni. Allar Islendinga- sagnirnar komnar úí ByrjaÖ á nýrri alþýðuútgáfu Biskupa- sagna og annála. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFA Guðna Jóhssonar magisters er nú komin út öll í samtals 12 bindum. Eru seinni bindin sex ný- lega komin út og er þá nafnaskráin ein eftir, en hún er vænt- anleg á miðju sumri. Meðal sagna í þessum sex bindum sem síðar komu, eru Njála og Vatnsdæla, en auk þess margar sögur og söguþættir, sem aldrei hafa verið prentaðar áður. Meira en lofað var. Það var árið 1945, sem út- gáfa þessi auglýsti að í hyggju væri að gefa út íslendingasagn- ir í 10 bindum og ættu bindin að kosta 300 krónur, ennfrem- ur var lofað að 18—20 nýjar sögur yrðu í þessari útgáfu. — Raunin varð sú, að bindin urðu 13 með nafnaskránni og nýju sögurnar 33, en útgáfufyrir- tækið hækkaði ekki hið upp- haflega verð, þrátt fyrir verð- og vísitöluhækkun. Var þetta kleift sökum þess hve margir gerðust áskrifendur að útgáf- unni. sögum. Vegna þess hve sagnaútgáfan hefir gengið vel, hefir verið á- ákveðið að hefja með sama sniði útgáfu Biskupasagna og Sturl- ungu og Annála. Verður næsti flokkur því samtíðarrit og mætti vænta þess að sú útgáfa njóti sömu vinsælda og fyrsta útgáfan. BERLÍN: — Forsætisráð- herra Bavaríu hefur tjáð sig andvígan þeirri tillögu forsæt- isráðherra þýsku ríkjanna á hernámssvæði Rússa, að fund- ur þýskra forsætisráðherra verði í Berlín. Vill hann að ráð herrafundurinn verði í Miinc- hen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.