Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. mars 1949. MORGVISBLAÐIB Páll B. Melsteð: ÁNINGASTAMtR Hressing'ar- og heiísubótarhótel. Slíku hóteli mætti víða velja fetað nálægt Reykjavík, því alls- staðar næst í heita vatnið; á Korpúlfsstöðum, í Mosfellsdaln- Um, Grafningum, Krísuvík og Hveragerði. Þekktasta hótel af þessu tagi mun vera Skodsborg Badesanatorium nál. Kaupm.- höfn, sem starfar bæði vetur og sumar. Slík hótel eru venjulega fyrst og fremst útbúin með hita- bg gufuböðum, gervisólarsölum bg nu.ddstofu.m fyrir gigt.veikt og þreytt fólk. Hjer stöndum við öðrum betur að vígi vegna hvera- hitans, hveraleðju, sem talin er hafa mikinn lækningamátt. Að sjálfsögðu þyrfti sundlaug að vera í sambandi við slíkt hótel, sem yrði notað mjög mikið af innlendum og erlendum. Tennis- vellir og golfvellir þyrftu að vera íiálægt slíku hóteli. 1 Mundu útlendingar vilja koma hingað? Hvað mundum við geta boðið þeim? Báðum spurningunum má Svara á einn veg. Þegar góð hótel fyrirfinnast er aðalkröfu gesta fullnægt, en svo verður þar auðvitað margt sinnið sem skinn- ið, sumir láta sjer nægja að hvíla sig á góðu hóteli, aðrir vilja ferð- ast um fjöll og firnindi, og enn aðrir koma hingað til þess að kæla sig, þeir, sem búa í óþægi- lega heitu loftslagi. Fyrst af öllu gætum við boðið þeim upp á bestu hverabaðhótel. Fáir eða engir í Evrópu geta boðið slíkt,. Það er aðeins 12 stunda flug frá Stórborgum Austur-Ba ndar ík j - anna, þar sem hið heita og raka sumarloftslag er 30—37 stig á Celcius nó+t sem dag er þreyt- andi og þrá því margir og þurfa hvíld ,í svalara loftslagi. Siálfur þekki jeg þetta af eigin raun, þar sem jeg hef dval.ið og starfað eitt heitasta sumárið, sem komið hafði í nær hálfa öld í einni af þessum stórborgum. Veiði í ám, vötnum og Sjó fer mjög eftirsótt af mörg- lim. Furðu gegnir, að hjá fiski- tnannaþjóð eins og okkur skuli fekki stundað sem sport að fiska á sjó meira en er. Mörgum ut- lendingum þykir engu minna sport að fiska á sjó en í vötn- lim. Hjer virðist slíkt auðvelt alla leið frá Skerjafirði inn í sund og alla voga meðfram ströndinni upp á Kjalarnes, einnig lengra frá landi, þar sem lúðumiðin eru. Mundi þá þörf leiðsögn kunnugra tfiskimanna. Skilyrði fyrir þessu eru heppilecir bátar og bátalægi og er illa sjeð fyrir hvorutveggja. en auðvelt að bæta úr. Ekki géttir liðið á löngu bar til fjelag verður stofnað með sjó- fiskiíþrótt sem aðaltilpang og ,væri slíkt engu síður holl íþrótt fen hin mjög eftirsótta stangalax- veiði. Það má lika stunda stanga yeiði á sjó. Skólar, Gistihús, Stofuhús. Vel er að skólahús á hvera- stöðum hafn verið gerð að sum- arhótelum. Laugarvatn mun hafa staðið því næst að geta kallast hressingarhótel, sem stendur Sjálfsagt mjög til bóta þegar end- urbyggingum þar er lokið. Einnig stendur til* að byggja myndar- legt bændaskólahús í hverasvæði Skáiholtslands og verður sjálf- sagt þar einnig tekið tillit til sumargistihúss með skólabvgg- ingu þar sem annarsstaðar. Ekki ætti samkveppni bar að vera til neins baga, bví b igt er í land þar til sumargistibús ö!I á S"ð- urlandi geti boðið 500 til 1000 'ERÐAMANIMALAK Hugkiiingar og s um mikilsverl kstgs Síðari grein manns af 50,000 íbúum höfuð- borgarinnar gistingu, auk út- lendra gesta. í sveitum og þorpum þar sem eru sumar eða allra árstíða hótel á eftirsóttum stöðum, líkt og á Laugárvatni, er algengt að sje stofuhverfi, einnig smærri ibúð- ir og íbúðarhús í nágrenni við aðalhótelið, og oft eru þessi hús annarra eign en þeirra, sem hótel in eiga. Þessir minstu gestakof- ar eða stofur eru venjulega byggð á sem ödýrastan hátt, aðeins eitt herbergi með snyrtiherbergi og stundum litlum ísskáp og eld- unartæki í klefa, sem aðeins er hægt að snúa sjer við í. Þeir, sem taka þessi sumarhús á leigu eiga þess kost að kaupa mat í nágrenninu eða elda sjálfir. eftir því, sem við á Ekki þætti mjer ólíklegt að slíkt kæmist á ein- hverntíma í nágrenni Laugar- vatns og fleiri staða. Staðir út um land. Þar sem land vort er þegar orð- ið ferðamannaland fyrir lands- menn sjálfa, þá vil jeg minnast á ýmsa staði, sem vel eru fallnir til að hafist væri eitthvað til framkvæmda í umræddu skyni, sjerstaklega með tilliti til þeirra, sem vilja fiska á landi eða í sjó, sigla á vötnum eða fjörðum, spila golf eða vera í öðrum útileikujum, þar sem þess er kostur. Jeg hef áður minst á Korpúlfsstaði, sem er vel tilfall- inn staður, hvort sem er fyrir stærri eða minni hótel eða hress- ingarhótel. Þar er landrými nóg. Gott fyrir golfvelli. Skiðabrekk- ur nálægar, ef snjóar. Smábáta- veiði, á sjó nærtæk. Seglbáta- bryggjum mætti koma fyrir ná- lægt fyrir þá, sem stunda vildu seglbátasport, auk þess er þetta í nágrenni hverasvæðis Revkja- víkur, enda ætti þessi staður ekki síður að verða leikvangur bæj- arbúa en annarra innlendra eða | erlendra. Á nokkrum stöðum á ^ landinu eru hverir nærri og skammt frá flæðarmáli. Á slíkum stöðum mætti koma upp bað- Istöðum og sundlaugum, sem ættu ekki sinn líka, þar sem hita mætti j sjó og blanda eftir vild með jhveravatni. Einn af best föllnu stöðum á landinu mun vera ^Revkjanes við ísafjarðardjúp, sem auk þess hefur þá kosti í ríkum mæli. sem jeg nefndi um Korpúlfsstaði. Á Reykjanesi syðra skammt frá Keflavíkur- flugvelli eru sem kunnugt er hverir nærri flæðarmáli og get- ur eltki liðið langt þangað- til Suðurnesjamenn eða aðrir hefj- ist handa og gjöri sundlaugar góðar ásamt sjó- og hveragufu- böðum. Fleiri staði mætti nefna heita og kalda við sjó og í sveit- um, sem hafa ýmsa áðurnefnda kosti, svo sem við Mývatn, Evja- fjörð, Breiðafjörð, Húnaflóa, Reyðarfjörð. Fljótsdalshjerað og að ógleymdum einum allra besta staðnum, við Þingvallavatn og bverasvæðin í Grafningnum Um fialla og firnindis-menn ætla ieg að ta'a sem minnst, bví ekki þarf jeg að segja þeim hvar best er að skíða á jöklum sumar eða vetur, en þakklátur væri jeg þeim og margir fleiri, ef þeir vildu gjöra svo vel að byggja gott stórt eða lítið hverabaðshótel með sundlaug uppi í Kerlingarfjöll- um. Þar eru heitir hverir og nóg- ur skíðasnjór allt árið. Breyting atvinnuhátta. Sjávar- útvegur, Iandbúnaður, verslun, iðnaður, flugsamgöngur, bótel- rekstur. Öllum er Ijóst, að helst þyrfti að ske kraftaverk svo allt geti farið vel eins og nú horfir. Það þurfa annaðhvort að verða örugg ar endurbætur á nokkar eldri at- vinnuvegum, á þá lund að þeir geti borið sig óstuddir, eða við þurfum þegar að feta okkur inn á nýjar leiðir og helst þarf hvort- tveggja að ske Þegar járnbrautarsamgöngur ruddu sjer til rúms á síðustu öld uliu þær umróti og stórkostleg- um breytingum til framfara, sem. kunnugt er. Þar sem járnbraut- arstöðvar voru byggðar voru þeg ar reist hótel við stöðvarnar í bæjum og borgum, og einnig bar sem auðn var áður, þar risu upp nýjar byggðir og borgir um- hverfis stöðvarnar. Hið sama sýn- ir sig þar sem flugstöðvar hafa verið byggðar, eins og við Reykja vík og Keflavík. Þegar farþegar af tveim Atlantshafsflugvjelum þurfa að fá næturgistingu eru braggahótelin. sem þar eru, nú of lítil en úr þessu er verið að bæta í Keflavík, með nýju flgu- vallarhótelinu sem er vandað- asta hótelið, sem hefur verið bygt hjer á landi hingað til, en er næsta ónóg bót á brýnni nauð- syn, þar sem hótel þetta er helst til Htið. Flugsamgöngur hafa þegar skapað nýjan atvinnuveg með flugvjelarekstri, flugþjón- ustu og hótelrekstri, sem á eftir að aukast mjög, Því hefur verið haldið fram um langa hríð af hagfræðingum og öðrum, að við ættum að sækja aflann í gullkistur Ægis um- hverfis landið ^ig á útmið ein- göngu, láta landbúnaðinn sjá um sig, draga úr verslun og iðnaði, sem tækju of mikið vinnuafl frá sjávarútveginum, sem gefi af sjer yfir 90% af útflutningsverðmæt- um þjóðarinnar. Þetta hefði mikið til síns máls, ef á vísan væri að róa, og nokkuð væri hægt að girða fyrir sam- keppni annarra þjóða, líkt og girt er fyrir að aðrir en fáir út- valdir menn fái að selja fiskað- urðir landsmanna á erlendum mörkuðum. Ekki skal lá þeim, sem þessu hafa ráðið, þó boð- orðinu ,,Allt fyrir sjávarútveg- inn‘ hafi verið haldið mjög fram, því vel hefur Ægir oft reynst landsmönnum, þó þungt hafi ver ið um skeið að sækja gullið í greipar hans. Tilkostnaður undanfarinna ára til sjávarútvegsins hefur orðið vonbrigði og bein töp að undan- teknum okkar aldrei nóg lofuðu nýsköpunartogurum. Hve lengi verða þeir okkur arðsamir? Bregst fiskur aldrei á djúpmiðun ðreyndir munainál um? Best að hætta að spyrja, þvi neikvæð svör við þessum spurn- ingum eru næsta óhugnanleg. Nágrannaþjóðir okkar geta líka byggt samskonar togara og gera, fiskað á sömu miðum fyrir sömu markaði með ódýrari mannafla. Matvörur eru skoðaðar sem her- gögn á stríðstímum. Nú fer fram- leiðsla þeirra vaxandi og vérð því þá og þegar lækkandi eins og var frá fyrri heimsstyrjöld fram að þeirri síðari, en allir vonast eftir friði. Rjett til minnis má geta þess að verð á nýjum þorski með haus og haJa var á vetrarvertið 1939 kr. 0,10 pr. kg. — tiu aura kílógrammið — og gekk ekki vel að selja. Þó hvaða nágrannaþjóð okkar sem er. geti hafið samkeppni við okkur í fiski- eða síldveiðum, þá er útilokað að þær geti keppt við okkur í Hvera-baðahótelum með heiíum sjóblönduðum sund- laugum. Slík heilsubótarhótel, sem bvggð væru samkvæmt kröf- um tímans ættu engan sinn Hka í Evrópu, og þó víðar væri leit- að. Það má ekki skilja þennan samanburð minn svo, að jeg vilji niðra sjávarútveginn, sem er okkar þýðingarmesti atvinnuveg- ur, en jeg þykist hjer aðeins hafa rætt staðreyndir. Það mun þykja nokkuð mikil dirfska og bjartsýni að láta sjer detta í hug ennþá frekari :aý- breytni í atvinnugréinum, sem gefið gætu af sjer gjaldeyri, þó aðrar þjóðir eins og Sviss drjúþi þetta drjúgt. Fyrst vil jeg nefna starfseihi . góðra lækna í sambandi við hveri og hverabaðstaði. Jafnvífd leigja út heilsubótarhús eins og vel má kalla S.Í.B.S. húsin á Reykjum. Ameríkanar, sem dval- ið hafa í Keflavík í meira en ár, hafa sagt mjer, að þeir hafi ekki einu sínni fengið kvef hjer, þó þeir hafi átt vanda til þess vestra. I'ppeltlisskólar. Jeg hef oftar en einu sirmi vérið spurður að því erlendis, hvort ekki væri hægt að koma unglingum hjer í heimavistar- skóla. Fólk þetta hafði heyrt, a3 alþýðumenntun væri góð hjer, og hjelt því að hjer væru alþjóða- skólar líkt og í Sviss. Því væri ekki mögulegt hjer líka að taka í innlenda skóla útlenda unglinga eins og í Sviss, þar sem kenncK eru tvö eða þrjú tunguniál mik almennrar fræðslu? Fríhafnir, viðskiptamiðlun. bankastarfsemi. Með horfnum fjarlægðum tru möguleikar til aukinna viðskipta- athafna á alþjóðavettvangi óend- anlegir. ef skilningur hjá þeim, sem völdin hafa, væri fyrir hencli. Ekki mun jeg fara frekar út í þá sálma hjep en ekki er óhugsamli að atvikast gæti svo, að a'þjóöa- bankastarfsemi hjer yrði eitthvað í þá átt, sem hún er í Sviss, setn er smáþjóð í miðri Evrópu, en íslands smáþjóð í miðri hinni komandi veröld. Fóro í búðir oa Sieymdu Sííisuuííi LONDON. 25. mars; — Á skrif stofu blaðsins ,.Times“ biðu menn þess óþreyjufullir í morg un, að sex rússneskar konur, sem eru í heimsókn í Bret- landi um þessar mundir, sýndu sig, en þeim hafði verið boðið að skoða bj'ggingu „Times“. — Um hádegisbilið áttu þær að snæða í kvennadeild blaða- fjelagsins. En ekkert bólaði á þeim. Menn fóru að gerast óró legir — einkum starfsmenn rússneska sendiráðsins, sem ekkert höfðu heyrt frá þeim allan morguninn. Loks var | hringt til formanns fjelagsskap ar þess, er boðið hafði hinum rússnesku konum til Bretlands, Hún hafði skýringuna á reið- um höndum; „Konurnar fóru í búðir og gleymdu tímanum." ítðlskum kðmmum hefir fækkað um 300 $mmú á 6 mán.r segir TogUaffi RÖM, 25. mars: — ítalski kom múnistaleiðtoginn Togliatti við urkenndi í dag, að undanfarna sex mánuði hefði fjelögum í í- talska kommúnistaflokknum fækkað um 300 þúsundir. Var hann að svara ’ullyrðingum hermálaráðuneytisins ítalska um. að ítölskum kommúnistum hefði fækkað um 25% á síðast- liðnu ári. — Reuter. BEDELL SMITH FÆR LAUSN FRÁ EMBÆTKV WASHINGTON, 25. mars; —■ Truman Bandarikjaforseti, veitti í dag Walter Bedéll Smith, sendiherra Bandaríkj- anna i Moskva, lausn frá ernb ætti- — Smith sendi forsetan- um lausnarbeiðini sína þegnr í janúar s. 1. — Hann hefir ver ið sendiherra Bandarikjannn i Moskvu í 3 ár, en als hefir hann verið í utanríkisþjónustu Bandaríkjanna í 7 ár. •— Ljet hann svo ummælt, að timi vreri kominn til fyrir sig, að fara að kynnast sinni eigin þjóð á ný. Einkaritari Trumans tjáði blaðamönnum í dag, að forset- inn hefði verið mjög ófús á, að veita Bedell Smith lansn frá embætti. — Búist er við, að Smith taki að sjer yfir- stjórn fyrsta hersins á Gover- nors-eyju, í New York höfn. Hæffu við að ganga i lllð með Kommúnlsfum NANKING, 25. mars: — Fhig- vjelar stjórnarinnar dreifðu i dag flugritum yfir tvö berfylki sem voru á leiðinni til þess að ganga kommúnistum á hönd. Mcð flugritum þessum tóksi að telja hermennina á, as' rnúa aftur til stöðva sinna í Tanc- hiao, á' norðurbakka Yangtse- ■ íljótrins. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.