Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. mars 1949. Sáttatillagan Frh. aí bls. 7. Auk þess fái skipverjar 12 klst. leyfi fyrir hverja 15 daga, sem skip hefur verið fjarri heimahöfn umfram 4 vikur. Nú ber nauð- syn til vegna öryggis skips að kveðja meiin úr hafnarleyfi á skipsfjöl til vinnu, og ber þá að borga þá vmnu samkvæmt taxta, sem gildir um kolavinnu í heima- höfn skipsms. Sigli skipstjóri skipi úr hötn, áður en samningsbundið hafnar- leyfi er á enda, og skipverji verð- ur fyrir þær sakir eftir af skip- inu, ber skipverja fast kaup og aukaþóknanir auk fæðispeninga, á meðan skipið er í þeirri ferð, eins og hann hefði borið úr být- um í stöðr. sinni um borð í skip- inu í ferð rl ipsins, þeirri sem um er að tefla. Hásetar og aðrir, sem samning- ur þessi tekur til, hafa að öðru jöfnu forgmgsrjett til vinnu í skipinu við að mála (ef leyft er), ryðhreinsa, þvo íbúðir skipsins, hreinsa vntnskassa, olíugeyma, botnrásir '% fiskrúm, þegar um slíka vinnv. er að ræða, að lokn- um veiðum í hvert sinn. 10. gr. Þegar skip kemur úr veiðiferð, áður en til útlanda er farið, skulu þeir skipverjar, sem eftir verða í landi á iullu kaupi, taka þátt í vinnu á skipsfjöl við að koma veiðarfærum að bryggju eða á bíl, en aldrei skulu þeir skyldir til að vinna utan skips. Ef veið- arfæri skips eru skilin eftir í landi og þurfa viðgerðar, skal útgerðarmanni heimilt að kalla þá skipverja, sem eftir urðu og hafa kaup og fæðispeninga, á meðan skipið siglir með aflann, til þess að gera við þau, án sjer- staks kaups, þó ékki yfir 2 venj u- lega vinnudaga á mann. Sömu skipverja má og kveðja til þess að slá undir botnvörpu og aðstoða við stillingu borða í fiskilest. Skipverjar á skipum, sem sigla til verjar á Sicipum, sem sigla til útlanda meo ísfisk, skulu að lok- inni ferð frá útlöndum hafa 24 klst. dvöl i heimahöfn og skip- verjar fá hafnarleyfi þann tíma. Ef skip er lengur í höfn, fer um hafnarleyíi eftir ákvæðum 9. gr. Skipverjur á skipum, sem ein- göngu flytju fisk til útlanda og flytja kol í iestum eða aðrar vör- ur heim, skulu hafa hafnarleyfi, þar til afíermingu er lokið og lestir hreinsaðar og vera undan- þegnir næturvarðstöðu í heima- höfn fyrstu 2 sólarhringana. 11. gr. Kaup, lif.'arþóknun, aflaverð- laun og örnur vinnulaun, sein skipverji hcfir unnið fyrir, greið- ist í peningum í hvert skipti, er skipverji óskar, þó ekki oftar en vikulega. Allar kaupgreiðslur skulu færðar inn í viðskiptabók hvers manus, ef hún er fyrir hendi. 12. gr. Liggi skipverji sjúkur í heima- húsum, en ekki í sjúkrahúsi, og útgerðarmaður á að greiða fæði og sjúkrakostnað hans að lögum, skal útgerðar.maður greiða fæðis peninga á öag með kr. 5.00 auk dýrtíðaruppbótar. Krefjist útgerðarmaður eða 'skipstjóri læknisskoðunar á skip- yerjum við lögskráningu, skal hún framkvæmd skipverjum að kostnaðarlausu. Nú fer skipverji úr skiprúmi sakir veikinda eða slyss, og á hann þá rjett á fullum launum 7 daga frá ráðningarslitum, mið- að við mánaðarkaup, aflaverð- Iaun og ■ lifrarhlut. 13. gr. Útgerðarmaður greiðir fyrir tjón á fatnaði og munum þeirrá manha, er samningur þessi tek- ur til, er verða við sjóslys, þar með talinn eldsvoða, samkvæmt gildandi reglugerð. Ennfremur tryggir útgerðarmaður skipverja gegn stríðsslysahættu, og fer 'irn tryggingu þessa, þ. á m. trygg- ingarfjárhæð, eftir sömu reglum og giltu að lögum til ársloka 1947. 14. gr. Útgerðarmaður eða skipstjóri, ef hann hefur greiðslu vinnu- launa á hendi, heldur eftir af kaupi þeirra skipverja, er samn- ingur þessi tekur til, fjárhæð er nemur ógreiddu iðgjaldi til stjett arfjelags þess, sem er aðili að samningi þessum, ef þess er ósk- að af viðkomandi fjelagi, og af- hendir tilgreinda fjárhæð, þeg- ar þess er krafist, enda liggi kraf an fyrir áður en viðkomandi skip verji fer úr skiprúmi. 15. gr. Þeir skipverjar, er stýrimanns rjettindi hafa, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir starfi í útsigl- ingum í forföllum hinna föstu stýrimanna. Komi þeir í stað hinna föstu stýrimanna í útsigl- ingum, skulu þeir gera það í siglingaleyfum sínum. 16. gr. Samningur þessi gildir til 1. janúar 1950. Verði honum ekki sagt upp frá þeim tíma með tveggja mánaða fyrirvara, fram- lengist hann til 1. júlí 1950 með sama uppsagnarfresti. Eftir það má segja samningunum upp með tveggja mánaða fyrirvara, miðað við 1. janúar og 1. júlí ár hveví. Reykjavík, 25. mars 1949. Torfi Hjartarson Jónatan Hallvarðsson Gunnl. E. Briem. RAÐHERRASKIFTiN í RÚSSLANDI WASHINGTON, 25. mars: — Bedell Smithð fráfarandi sendi herra bandaríkjanna í Moskva, var í dag spurður um álit sitt á því, að Alexander M. Vasiliev sky, marskálkur, skyldi hafa verið skipaður hermálaráðherra Rússlands í stað Nikolai A. Bulganin. Smith sagði, að hinn nýi hermálaráðherra vseri „fyrst og fremst hermaður“, en Bulganin hefði „fremur ver ið stjórnmálamaður en her- maður“. St j órnm álaf r j ettar itar ar benda á, að á einum mánuði hafi 4 meðlimir Politburo ver ið leystir frá ráðherraembætti í Rússlandi. Nú sje aðeins einn meðlimur Politburo í ráðherra embætti þar, þ. e. iðnaðarmála ráðherrann. — Telja þeir, að með þessu hafi enn verið breikkað bilið milli stjórnar Rússlands og umheimsins. — Reuter. Stúdentafundurinn FUNDUR háskólastúdei ta á fimtudagskvöld, var að því leyti mjög eftirtektarverður, að' fylgi stúdenta við Atiants- bandalagið og lýðræðisþjóðirn- ar hefiú margfaldast síðan ör- yggismálin voru síðast á dag- skrá háskólastúdenta. Fyrir nokkrum vikum er málið var rætt í þeirra hóp, var það 31 stúdent, sem greidai at- kvæði gegn kommúnistum og fylgifiskum þeirra í máli þessu. En nú voru þeir 124. A sama tíma, sem lýðræðisfylgið hafði margfaldast, hafði kommúnist- um og liðsmönnum kommún- ista aðeins fjölgað um þriðj- ung. Hjer er þó ekki öll sagan sögð. Því kommúnistar halda fylgi sínu saman með harðri hendi. I flokki þeirra er það skylda að mæta á fundum hve- nær sem flokkskallið kemur. Alla stund, á meðan þeir eru bundnir flokksböndum komm- únistasamsærisins, er ekki spurt um skoðanir hvers ein- staks. Hver flokksmaður verð- ur að greiða atkvæði eins og honum er fyrirskipað frá æðstu stjórn samtakanna. Þegar þeir fá 127 atkvæði á stúdentafund- inum, þá er það skylduboðið á fundinn, sem hefir hóað þangað hverjum einasta liðs- manni þeirra í hópi stúdenta. Og eftirlit sellustjóranna, sem knýr þá til að greiða atkvæði, eins og fyrirskipað er. Þeir hafa kollheimt meðal fylgismanna sinna Svo full- sannað er, að andstæðmgar kommúnista nú, sem oftast áður í yfirgnæfandi meiri hluta með al háskólastúdentanna. Málstaður lýðfrjálsrar ojóð- ar hefur sigrað í Háskólanum. Háskólastúdentar þurfa ekki að sæta ámæli fvrir það, að sýna ábyrgðarleysi gagnvart hags- munum íslendinga Það er ljóst af niðurstöðunni á þessum fundi. Háskólaborgari. Skrif límins am samfök úf- vegsmanna og sjómanna Vesfmannaeyjum Fjármálaráðherra formaður fjelagsskapar, sem rFhvergi á sinn líka á landinu" í FYRRADAG birtist í Tíman- kostnað. Er það því rjett hjá um mjög eftirtektarverð frá- Tímanum, að þar hefir ekkert sögn um Lifrarsamlag Vest- brask komið til greina, og að mannaeyja. Er þess getið, að vegna forustu Sjálfstæðismanna samlag þetta muni nú greiða í Eyjum um stofnun og starf- kr. 1.60 fyrir hvert kíló lifrar ' semi Lifrarsamlagsins, hefir til fjelagsmanna sinna, og sje tekist að koma þessum þætti þetta verð „langsamlega það útgerðarinnar í ágætt horf til hæsta á öllu landinu“. Er þess mikilla hagsbóta.fyrir sjómenn síðan rjettiíega getið, að þessi | og útgerðarmenn. og önnur samtök útvegsmanna t og sjómanna í Vestmannaeyj- Sjálfstæðismcnn liafa haft um sjeu til mikillar fyrirmynd forgöngu um önnur samtök ar og hafi tryggt bátaútvegnum . útvegsmanna. í Vestmannaeyjum betri af- J í Tímanum er einnig getið komu en víðast hvar þekkist á um ágætan árangur af ýmsum landinu. ! öðrum samtökum útvegsmanna Þessi frásögn Tímans væri í Eyjum. Er einnig látið í það góðra gjalda verð, ef hún væri skína. að þar hafi ,,hugsjón“ ekki augljóslega rituð til þess Framsóknarflokksins verið að eins að gefa þeim, sem ekki verki. Um þessi samtök er sömu l þekkja hið sanna, þá hugmynd, sögu að segja, að Siálfstæðis- að þessi ágætu samtök sjeu til menn hafa haft alla forgöngu orðin fyrir brautryðjendastarf ^ um stofnun þeirra og starfsemi. Framsóknarflokksins. Tíma- j Sjálfstæðismenn stiórna Olíu menn hafa oft haldið því fram, samlaginu, og Framsóknarmað- að engir gætu verið sannir sam- ur hefir aldrei setið í stjórn vinnumenn nema Framsóknar- Þess. menn og blómleg samvinnu fyr ' ísfisksamlagið, sem skipu- j irtæki því lítt hugsanleg nema ^aS^i samvinnu um fiskfl-utn- ! undir Josirrs stjórn. I ^ striðssrunum, vsr stofn— Það er einkar óheppilegt fyr- frumkvæði Sjálfstæðis- 57 fyrirtæki eru sfyrktarmeðiimir Sviss viðurkennir Transjórdaníu BERNE 25. mars. — Það var opinberlega tilkynt hjer í dag, að svissneska stjórnin hefðf viðurkent Transjórdaníu-ríki. — Reuter. A SKEMMTIFUNDI, sem hald inn var í Anglia s. 1. fimtudags kvöld, var frá því skýrt, að 57 fyrirtæki í Reykjavík, sem við- skipti hafa við Breta, hefðu gerst styrktarmeðlimir fjelags ins. Hefir verið ákveðið að verja fje því, sem fyrirtæki þessi hafa þegar lagt að mörk um, til kaupa á húsgögnum í gjafaherbrgi Anglia-meðlima á Nýja Garði, en þau eru tvö, kölluð Anglia og Shakespeare, og ætlast er til þess, að breskir stúdentar hafi forgangsrjett að þeim. Skemmtifundur Anglia í fyrrakvöld var ákaflega fjöl- sóttur, en þetta var síðasti fund ur fjelagsins á starfsárinu. Dr. Thornton sendiráðsritari, flutti fróðlegan fyrirlestur um Cam- bridge, en hún er útskrifuð frá þeim háskóla. Sýnd var kvikmynd frá skólanum að fyrirlestrinum loknum. Einar Markússon lék einleik á píanó við ágætar undirtektir, og að lokum var dansað. ir þá Framsóknarmenn, sem sífellt hafa alið á því, að Sjálf- stæðismenn vseru fjendur allr- ar samvinnu í verslun eða at- vinnurekstri, að Tíminn skyldi velja Lifrarsamlag Vestmanna- ’eyja til þess að sanna glæsileg- an árangur samvinnustarfsemi, sem „hvergi á sinn líka á land- inu“, eins og Tíminn kemst að orði. Astæðan er sú, að það eru reyndar Sjálfstæðismenn en ekki Framsóknarmenn, sem náð hafa þessum „glæsilega ár- angri“, því að þeir stofnuðu Lifrarsamlagið og hafa stjórnað því alla tíð. Fjármálaráðherra formaður samlagsins frá stofnun þess. Lifrarsamlagið er samlags- stofnun útgerðarmanna, en ekki venjulegt samvinnufjelag, og nýtur því ekki skattfríðinda sem slílct. Það er stofnað fyrir 16 árum, og studdi Helgi Guð- manna og var alla tíð undir þeirra stjórn. Fiskvinnslustöð- in, sem nú starfar, var nokk- urs konar arftaki þess fjelags- skapar. Var hún stofnuð af Út- vegsbændafjelagi Vestmanna- eyja, eftir tillögu Sjálfstæðis- manna. Þessi fjelagsskapur starfrækir nú bæði frystihús og söltunarstöð. í stjórninni eiga sæti tveir Sjálfstæðismenn, tveir Framsóknarmenn og einn sósíalisti. Var tillaga um þetta stjórnarkjör fram borin af Sjálf stæðismönnum til þess að fá sem víðtækasta hlutdeild í fje- lagsskapnum. Það er ánæg.iulegt fyrir Sjálfstæðismenn. að „Tíminn“ skuli vekja athvedi á þessum fyrirmyndarsamtökum útvegs- manna og sjómpnna í Vest- mannaeyjum un hagsmuna- mál sín. sem öll hafa verið stofnuð fyrir forgöngu Sjálf- stæðismanna. Fmt.t. er hins vog . ar við því, að tæ” upplýsingar imundsson, bankastion, mjögaðlb]aðsinS; að „pT^k þessi eigi , stofnun þess. Sjálfstæðismenn hvergi sinn líka < landinu, komi jhafa alla tíð stiómað ramlag- iUa v]ð þá FrPmsóknarmenn> jinu. og hafa Framsoknarmenn sem kunna að hafa lagt trúnað aldrei átt mann í stjórn þess. á þann síend "“~kna áróður Jóhann Þ. Jósefsson, núverandi Framsóknarblsð-^a, að Sjá'f- . fjármálaráðherra, sem Tíminn stæðismenn vm- hinir verstu | hefir lagt mikið kapp á að rægja óvinir allrar samvinnu. Það er jfyrir ljelega fjármálastjórn, hef þó engu síður lærdómsrík- upp- j ir verið formaður samlagsins lýsing fyrir *'/ 'm kunna að . frá upphafi og því einkum sjeð leggja einhimT— rúnað á sí- ■ um sölu afurða þess. Aðrir í feldan róg „Tírnans" um nú- stjórn samlagsins nú eru þeir verandi fjár”r 1 iráðherra, ' að Ársæll Sveinsson, Ástþór Matt ^ hann skuli fr' upphafi hafa híasson, Jónas Jónsson og f verið formaðvr L’frarsamlags- Tómas Guðjónsson. j ins, sem „T'mmn“ segir hafa Hið háa lifrarverð til sjó- j orðið útveg-T ' nnum og sjó- f manna stafar bæði af því, að . mönnum til óTr'r'tanlegs gagns | vel hefir til tekist um hagnýt- j og hafa komið í veg fyrir allt ingu og sölu lifrarinnar og hinu, j.brask með ""amleiðsluvörur ! að sjómenn fá í sinn hlut það j þeirra. af andvirðinu, sem er umfram u"rb. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.