Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. mars 1949. MORGUNRLAÐIÐ 9 Lokagrein Waíd. Höffdinjs: — ieg var fangi Rússa: Jeg flý úr prísund frú Rússum meðun vurðmennirnir sofu værf í OKTÓBER 1947 var jeg flutt- ur í annað hús. Það var lítið, glæsilegt nýtísku einbýlishús, á austurhluta hins víðáttumikla umráðasvæði NKVD. Um leið og jeg gekk inn í húsið. tók jeg eftir því að á dyraspjaldinu stóð nafn þekkts fiðluleikara, er fýr ír nokkru ljest í Sviss. Jeg fjekktil umráða skemmti legt svefnherbergi á annári hæð. Húsgögnin voru flutt úr herberginu, sem jeg hafði bú- íð í áður, og komið fyrir í svefnherbergi þessu. Annars gekk líf mitt sinn vanagang — engar breytingar urðu á dag- legu lífi mínu, þótt jeg flytti í ný húsakynni. ÞEIR, SEM HVERFA MEÐ ÖLLU. Jeg fjekk nægan og góðan mat — sama fæði og liðsfor- íngjar NKVD — þrjár heitar máltíðir á degi hverjum. Kvöld- maturinn var samt aldrei fram_ reiddur fyrr en um miðnætti. Astæðan var sú, að gestgjafar mínir gátu ekki slitíð sig frá hinni mikilvægu næturvinnu sinni fyrr en þá. Fyrst um sinn fjekk jeg ekki leyfi til þess að fara í göngu- ferðir. Það var ekki fyrr en jeg hafði notið hlunnindanna í þessu einkafangelsi í fjórtán mánuði, að mjer var skyndilega tilkynnt, að jeg mætti ganga um garðinn í klukkustund á degi hverjum, í fylgd með varð manni. I nágrennínu voru mörg slík einbýlishós. Um vetur- inn (þegar trjen höfðu fellt laufin) sá jeg úr glugganum mínum, að maður nokkur, sem leit út fyrir að vera Þjóð verji, spígsporaði fram og aft ur um garðinn við hliðina á, í fylgd með vopnuðum her- manni. Nú, hugsaði jeg með mjer, hjerna eru þá geymd- ir þeir menn, sem „hverfa með öllu“ og æskilegt þykir, allra hluta vegna, að ,.fara vel með“ ... I þessum nýju húsakynnum mínum var aðeins gerð sú breyt íng á að dyrahurðirnar inn í hliðarherbergi varðmannanna, voru teknar burt, svo að þeir gætu fylgst með öllum mínum aðgerðum, á hvaða tíma sólar- hrings sem var. Varðmennirnir voru tveir, liðþjálfi og óbrevtt- ur hermaður. Þá fímmtán mán_ uði, sem jeg dvaldi í Potsdam. tóku þessir tveir varðmenn full an þátt í einangrun minni frá umheiminum. Þeir voru kurtéis ír, fóru vel með mig, hje'ldu her berginu vel hreinu o. s. frv. VARÐMENN, MEÐ SJERSTÁKA ÞJÁLFUN. En að einu leyti voru þeir gjörólíkir hermönnum þeim, er höfðu gætt mín í öðrum fang- elsum og fangabúðum Rússa (að undanteknum þeim, sem gættu mín í Potsdam-kjsllar- anum). Þeir síðamefndu voru stundum ruddalegir í tali og I*að var irelsið •- Það var sjálft lífið framkomu — en þeir voru flest-: ir bestu menn. Það var hægt að rabba við þá um heima og geima — þeir höfðu áhuga á örlögum mínum — spurðu ótal spurn- inga um fyrri æfi mína og þá einkum og sjerstaklega um það, hvernig lífið ,,í vestri“ væri, svona yfirleitt. Núverandi varðmenn mínir voru af allt öðru sauðahúsi. Þeir höfðu áreiðanlega hlotið sjer- staka þjálfun hjá NKVD. Þeir voru svo vel skólaðir, að þá 15 mánuði, sem við bjuggum þarna saman, lögðu þeir aldrei fvrir mig eina einustu spurningu. Og aldrei kom það fyrir, að þeir ræddu saman um almenn málefni eða um daginn og veginn í návist minni. Jeg er ekki viss um, að þeir hafi einu sinni vitað, hvað jeg hjet. Hið eina, sem við ræddum saman um, allan þennan tíma, voru máltíðirnar, þvott urinn á fatnaði mínum o. s. frv. Vikur og mánuðir liðu í kvelj andi tilbreytingarleysi. Jeg vissi ekki þá, og jeg veit ekki enn, hver ástæðan var fyrir því, að jeg sætti svo „góðri“ með- feðr. Það var aðeins eitt, sem mjer var ijóst: það átti að ein- angra mig um óákveðinn tíma og á mínum aldri jafngilti það því, að vera lokaður inni í fang- elsi ævilangt. UMHUGSUNIN UM FLÓTTA. Eitt. sinn, er jeg ræddi við jmajórinn, tjáði jeg honum, að jeg gerði mjer engar tyllivonir um aðstöðu mína. Jeg gerði mjer fyllilega ljóst, að vegna glæps, sem jeg vissi ekki hver væri, og af ástæðum, sem jeg vissi ekki, hverjar væru, þá hefði jeg verið dæmdur í ævi- langa einangrun. ..Nei, þjer megið ekki vera með svona rugl“. sagði majór- inn og brosti — en bros hans var ekki alveg eðlilegt. ,.Það liggur bersýnilega illa á yður í dag. Við förum allt öðruvísi með fólk. sem dæmt hefir ver- ið til ævilangrar einangrunar“. ,.Já, en fyrsta flokks greftr- un er einnig greftrun“, svaraði jeg. Jeg hafði vitanlega oftar en einu sinni hugsað um flótta und anfarin ár. En í Potsdam-kjall- aranum og Brandenborgarfang- elsinu virtist flótti ekki koma til greina. Hjerna virtust erfið- leikarnir einnig ósigrandi. Eina leiðin út úr herbergi mínu var gegnum hliðarher- bergið, þar sem varðmenn mín- ir höfðust við. Það var því ó- gjörningur að fara þá leið. Gæti jeg farið út um gluggan, niður Þjóðviljinn hreykinn af ofaníútinu En óttast yfirheyrslur og sakamálsrannsókn í garðinn? En hvernig átti jeg að komast út úr rúminu, út að glugganum og út um hann, án þess að hermennirnir við hlið-. ina á yrðu þess varir? Hurð- in hefur verið tekin burt. Og tækist mjer að komast heilu og höldnu niður í garðinn, hvar voru þá takmörk yfirráða- svæðis NKVD? Hvernig myndi jeg komast til Vestur-Berlínar?. Jeg velti þessum spurn- ingum fyrir mjer dag og nótt, vikum saman. Möguleik arnir á því, að flóttatilraun mín myndi heppnast, virtust aðeins sáralitlir. Á hinn bóg- inn var jeg ekki lengur í neinum vafa um að jeg væri dæmdur til ævilangrar ein- angrunar. Jeg gat því allt eins vel átt það á hættu, að gera misheppnaða flóttatil- raun — og hefði litlu að tapa. LOFTBRÚIN YFIR FANGELSINU. Það var enn eitt atriði, sem styrkti þá ákvörðun mína, að gera tilraun til flótta. „Loft- brúin“ til Berlínar lá beint fyr- ir ofan húsið mitt. Stóru, fjög- urra hreyfla flugvjelarnar drundu dag og nótt. yfir höfði mjer. Fyrst — í júlí 1948 — með löngu millibili — en svo stöðugt tíðar, þar til þær komu aðeins á nokkurra mínútna fresti. Orustan um Berlín var háð þarna rjett við nefið á mjer. Allt þetta vakti mig til al- varlegrar ihugunar. Ef Rússar kæmust nú að samkomulagi við Vesturveldin um, að þau hörf- uðu frtr Berlín? Hvað myndi ske þá? Allar vonir mínar um að komast undan g flótta, myndu þg verða að engu. Það var hættu legt að hika. Loks valdi jeg sunmtdags- morguninn 5. september 1948 til þess að gera tilraun ti) flótta. A sunnudagsmorgna hugsaði jeg með mier, sofa allir frameftir. NKVD- yfir- mennirnir eiga frí. Það get- ur bess vegna tafist örlítið lengur, en á virkum degi, að mier verði veitt eftirför. I dögun var allt hliótt í hliðarherberginu. Verðirnir höfðu sennilega fengið sier hlund. Jeg klæddi mig hljóð- lega, skreið út um gluggann, úí á þakið og renni mjer niður þakrennuna, sem jeg hafði veitt athygli á göngu- ferðum mínum í garðinum. Mjer tókst einnig, án nokkurra erfiðleika, áð klifra yfir girðinguna. sem umlnkti yfirráðasvæði NKVD. Á þess um tíma dags vori* engir verðir þar. Jeg hafði aðeins Framh. á bls. 12. BLAÐAMENNSKA Þjóðvilja manna er einstök í sinni röð. Alt annað en sigurstrangleg fyrir 5. herdeildina. Gagnleg fyrir andstæðinga kommún- ista. Og skemtilega vitlaus fyr ir ailan landslýð. Hver er skelfdur? Á miðvikudag segist Þjóðvilj inn, hafa fengið það beina leið frá frjettaritara sínum á fundi einhvers stjórnarflokksins, að meginatriði í áróðri kommún- ista gegn bátttöku íslands í At iantshafsbandaíaginu, hafi ver ið alröng. í föstudagsblaðinu segja Þjóðviljamenn, að upplit þing manna hafi verið „mótað al- gerri undrun og skelfingu“, er þeir hafi sjeð ,,uppljóstranir“ viljinn át ofan í sig tugi-eða hundruð dálkafyllur af sínum eigin áróðri, og vitleysum, ■ .ha fi bandaríski sendiherrann haft í hótunum“. (!) Stöðugar j'firheyrslur eigi sjer stað inn- an. stjórnarliðsins. (!) Og""að rætt sje um sakamálarannsókn gegn Þjóðviljanum. (!) Hverju ætti bandarískí sendi herrann að „hóta“ þó málgagn kommúnista borði fyrri fuJl- yrðingar sínar, um áfcrm Týð- ræðisþjóða í sambandi við At- lantshafsbandalagið? — Manni sýnist að honum megi á sama standa, þó Þjóðviljinn -hafá fyrri skrif sín um her og her- stöðvar og herskyldu, í alla mata næstu vikur og daga. Og að því er snertir „yfir- heyrslur“ þá væri líklegra, atf þjóðviljans á miðvikudaginn. Þa^ væru Þjóðviljamenm, ®ðn Engu er líkara, en þeir sem ‘ kommúnistaforingjar utan rt« Þjóðviljann skrifa, hafi alveg ’ stjórnar Þjóðvfljans, sem-ljetv, tapað sjer. Hvaða þingmenn síer detta í hug, að „yfirheyrn ættu að hafa verið „skelfingu“ | ritstjórana, og spyrja þa,' lostnir“, þó Þjóðviljinn segi^Þ6*1" meini með því, í.miðrj- það nú allt meiri og minni fjarstæður og uppspuna, sem hann hefir bygt á sorp- skrif sín og æsifrjettir und- anfarna mánuði? Það geta ekki verið aðrir en þingfulltrú ar kommúnista. Þegar áróðuriim hjaðuaði niður Naumast hefir annað efni Þjóðviljans komist þar að, fyr ir gleiðletruðum fullyrðingum um, að hjer eigi að innleiða herskyldu. Að hjer eigi að setja upp herstöðvar. Að hjer eigi að vera svo orrahríðinni, að hefja máltíð-i* öllurn fyrrf blekkingum og á- róðri, viðvíkjandi þátttökra Ís- lands í Atlantsha{'sbancí».út!<- inu. — Iimanrikismál komma Þetta er, eins og allir sjá, ekki mál, sem þingmenri þurfa að „skelfast yfir“, eða gem athugasemdir við, aðrir en kommúnistar. Það er innan- ríkismál þeirra er, málsvarnir þeirra bregðast svo gersam- lega, sem nú hefir orðið. Þegar ritstjórar Þjóðviljans tala um „yfirvofandi sakamála rannsóknir“ (!) út af þessn margmennur vopnaður hér, að friðartímum, að ofaníati !°eirra' Þa vlrðist Þ;ir staðaldri, á hann muni verða álika fjöl- ; mennur eins og bjóðin. j Að þetta ægilega „tvíbýli“ muni hennar. , En svo rennur upp dagurinn 23. mars 1949. Og þá segir Þjóðviljinn að eftir bestu og áreiðanlegustu fregnum af fundi einhvers lýðræðisflokk- ! anna, hafi það komið í ljós, og frásögnin af þessum fundi haíi verið svo nákvæm, að hún hafi „nálgast hraðritun“ að Soðu' ! ekkert af þessu sem Þjóðvilj- inn hefir margendurtekið viku um og mánuðum saman hafi við rök að styðjast. Engin herskj lda. Engar her- stöðvar. Enginn víghúinn her. Ekkert eftir af þeim ógnumý LONDON, 25- mars: — Ernst sem Þjóðviljamönnum hefir Bevin, utanríkisráðherra Bret verið sagt að halda aft lesencí- lands, lagði af stað áleiðis tii um sínum. koma fram sjúkleg hræðsla þeirra við hina austrænu yfir- boðara þeirra, sem kunna þvi kæfa þjóðina og menning að sjálfsögðu síður en svo vel, þegar lygavefur Moskvamál- gagnsins bilar svona í miðjum klíðum. , Að endingu vil jeg ekki láta hjá liða, að þakka -ritstjórn Þjóðviljans fyrir, að hún skuli í gær hafa staðfest það ofaníát, sém hún hóf í miðvikudagsbiað inu. Verði þeim öllum að V. St. - Hcieil é þing S. Þ» „Ljóstra upp“ eymd sinni New 'York í dag, með „Queen Mary“. Mun hann undirrita Atlantshafssáttmálann í Was- hington 4. apríl n. k. —McNeiJ,, Af hvaða „uppljóstrunum“ aðstoðarutanrikisráðherra tók ættu Þjóðviljamenn að vera sjer einnig far með „Queert hreyknir? Af því að „ljóstra Mary“, og er hann á leið til upp“ um eymd sína og Lake Success. Hann er formað vesældóm? En hverjum Þjóð- ur sendinefndar Breta i AH- "* viljamenn ætla, að trúa því, að herjarþing S. Þ., sem sett verð vegna þessara „uppljöstrana“, ur í'Lake Success, 5. apríl. sem innifólust í því að Þjóð- % •— Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.