Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. mars 1949. MORGVTSBLAÐIÐ 7 r sáttatiliaga i togaradei5nsini: 2 gr. Á salt- og ísfiskveiðum skal greidd aukaþóknun, kr. 140,00 án verðlagsuppbótar, af hverjum 165,9 lítrum lifrar úr öllum fiski, sem veiðist á skipið og innbyrt- ur er. Aukaþóknun þessi skipt- ist jafnt milli háseta, netja- manna, bátmanns, matsveins, stýrimanns og skipstjóra, þó al- drei í fleiri en 23 staði á ísfisk- veiðum. Sjeu skipverjar þeir, er nú voru taldir, fleiri en 23 á ís- fiskveiðum, greiðir útgerðarmað ur þeim, sem um fram eru, lifr- arþóknun til jafns við hina. Nú eru skipverjar, sem lifr- arhlut eiga að taka samkvæmt 1. mgr., færri en 23 og skiptist öll lifrarfúlgan þá eigi í fleiri staði en menn þessir eru á skipi. Þegar karfi er veiddur skal greiða skipverjum, er lifrarhlut taka, til skipta eftir framan- greindum reglum andvirði eins lifrarfats, kr. 140.00. 1) Af hverjum 80 körfum af hausuðum og kviðskornum karfa 2) Af hverjum 100 körfum af hausuðum og slægðum karfa og slægðum karfa óhausuðum og 3) af hverjum 240 körfum bess karfa, sem hirtur er og hvorki er hausaður nje slægður. Kyndarár og mjölvinnslumað- ur skulu eftir hveria veiðför fá kaupuppbót, er sje jafn há sam- anlögðum lifrar- og karfahlut þeirra, er þeirra njóta. Aukaþóknun lifrarbræðslu- manns sje af lýsi nr. I kr. 12.40 fvrir hver 105 kg og af lýsi nr. II kr. 7,75 fyrir hver 105 kg. MIÐLUNARTILLAGA sátta- nefndar um, að samningur milli Sjómannafjelags Reykjavíkur og Sjómannafjelags Hafnarfjarðar annars vegar og Fjelags íslenskra botnvörpuskipaeigenda hins veg- ar um kaup og kjör á botnvörp- ungum verði þannig: (Breytingar frá fyrri. sáttatil- lögu eru feitletraðar). 1. gr. Lágmarkskaup eftirtalinna skip verja skal vera: kr. á mán. Hásetar................ 360.00 Lifrarbræðslumanns ....360.00 Kyndara og aðstoðar- manna í vjel á diesel- togurum .............. 360.00 Óæfðra kyndara ........ 310.00 Yfirmatsveins . ........ 500.00 2. matsveins ........... 360.00 Mjölvinnslumanns .... 360.00 Netjamanns.............. 410.00 Bátsmanns ....... ..... 500.00 Á laun þessi greiðist full verð- lagsuppbót samkvæmt gildandi vísitölu næsta mánaðar á undan. Kyndari telst óæfður, þar til hann hefur unnið 3 mánuði á samskonar skipi (olíukyntu eða kolakyntu, hvoru um sig). Auk kaups hafa skipverjar all- ir frítt fæði. Nú flytur skip afla sinn til sölu á erlendum markaði, og skal þá hver skipverja. er samningur þessi tekur til og lögskráður var til fiskveiðanna, fá greidd afla- verðlaun, sem nemi 0,21% af heildarverði aflans, ef skipverjar njóta siglingaleyfis, en 0.35% af heildarverði aflans, ef skipverj- ar njóta ekki sigiingaleyfis. Þegar skip tekur afla úr öðru skipi til flutnings á erlendan markað til viðbótar eigin afia sínum, skulu skipverjar á skipi því, er aflann flytur, fá venju- legan hundraðshluta af söluverði alls farmsins. Skipverjum skal grfeitt orlofs- fje, 4% af mánaðarkaupi, afla- Verðlaunum, lifrarhlut og fæði (samkvæmt skattmati). Skipverj um skal heimilt að taka orlof í siglingafríum sínum er bví verð- ur við komið, og skulu þeim þá auk orlofsfjárins greidd óskert Iaun og hlunnindi, er beim hefði ella borið í siglingafriinu. Á skipi, er hefur 20 manna skipshöfn eða þar yfir, skulu vera tveir matsveinar. Er yfir- matsveinn hefur starfað eitt ár hjá sama útgerðarfyrirtæki, skal uppsagnarfrestur hans vera einn mánuður af beggja hálfu. Á togara með yfir 1000 ha. manni Sjómannafjelagsins, skal kolakyntri gufuvjel skulu vera hann útnefndur af Siómannafje- minnst þrír kyndarar. laginu, en samþykktur af Fjel. Á skipi hverju skal fjórum ísl. botnvörpuskipaeigenda, enda mönnum hið fæsta greitt netja-1 greiði útgerðarmenn laun hans mannskaup. 1 með 50 — fimmtíu — aurum auk Heimilt er að ráða í allt að , verðlagsuppbótar fyrir hvert, ársvist á skipi tvo unglinga á fullt fat lifrar, sem flutt er á seytjánda aldursári, er taki hálf land. Útgerðarmenn skulu sjá laun háseta, þ. e. fast kaup og ' um, að búið sje vel um sponsin í aukaþóknanir og hafi að öðru , lifrartunnunum áður en þær eru leyti sömu kjör og hásetar. Há- fluttar frá borði. enda bera há- marksvinnutími þessara unglinga setar enga ábyrgð á tjóni er skal vera 12 stundir á sólarhring,, hlýst af illri meðferð við upp- og skal þeim veittur kostur á að skipun. læra alla venjulega hásetavinnu. j Taki sjór lifur fyrir borð, án Unglingar þessir sku’u njóta sigl- j þess að skipverjar að dómi skip- íngaleyfis til skiptis. Sá þeirra, er | stióra hafi átt nokkra sök á því fer söluferð til útlanda, skal í skal það á ábvrgð útgerðar- þeirri ferð vera aðstoðarmaður j manna. Sömuleiðis skal það á matsveins, enda sie vinnutimi ^ ábyrgð útgerðarmanna, ef kasta hans við þau störf eigi lengri en ^ verður lifur fvrir borð sökum ó- 8 stundir í sólarhring. Unglingn- , nógra lifrarfiáta. I báðum áður- tim skal greiða aukaþóknun, 15% : greindum tilfellum skal skipstj. af far- og fæðisgjaldi farþega, votta hve mörg föt lifrar hafi far- er með skipinu eru þegar hann gegnir störfum aðstoðarmat- sveins samkv. framangreindu. Sje um að ræða atvinnulevsi iog- arasjómanna að dómi stjettarfie- Atkvæðagreiðsla um hana í dag með allt að tveggja daga fyrir- háseta. Nú eru tveir matsveinar vara, hvenær hans er óskað að á skipi, og fá þeir þá siglinga- vera viðstaddur mat á lifrinni. ieyfi til skiptis. Eiga þeir eigi Hafi hann enga slíka tilkynningu rjett til frekari leyfa. fengið innan 6 daga frá því lifrin Nú er ákveðið, að skip skuli, var flutt frá borði, skal auka- að söluferð iokinni, hefja veiðar þóknun skipverja greidd af því á erlendum miðum, og er þá eigi tunnutali, sem á land var fiutt. skylt að veita siglingaleyfi, áður en sigling til útlandá' hefst. 5. gr. • Nú er skip að veiðum fyrir Botnvörpungar. sem flvtja fisk Austurlandi og lýkur veiðum í ís, til sölu erlendis, skulu hafa þar, og er þá eigi skylt að leita að staðaldri minnst 13 manna hafnar og veita siglingaleyfi. skipshöfn, og þar af 4 háseta, að Komi skip hinsvegar í höfn, að bátsmanni meðtöldum. Lágmarks loknum veiðum, skal siglinga- kaup skipverja á togurum er ein- leyfi þó veitt. Ef ákveðið hefur vörðungu flytja fisk veiddan á verið áður en siglt er með afla önnqr skip, skal vera hið sama til útlanda, að hefja veiðar fyrir og á hverjum tíma gildir um Áusturlandi, að söluferð lokinni, önnur skip, er eingöngu fást við er eigi skylt að veita skipverjum flutninga á keyptum fiski. leyfi. Þó má aldrei fara nema Ef til viðbótar veiddum afla tvær söluferðir samfellt eftir veið er keyptur fiskur í skip til sölu ar við ísland án þess siglinga- erlendis og, lifrarmagnið úr leyfi sje veitt nema samþykki veidda fiskinum nær því ekki, að skipverja og stjórnar viðkom- aukaþóknun, sem svarar 1 tunnu andi stjettarfjelags komi til af lifur, komi á hvern skipverja, Slíkt samþvkki má einungis skal aukaþóknunin bætt upp veita til einnar ferðar í viðbót, þannig, að 1 tunna komi á hvern þannig að aldrei verði farnar mann. j nema þrjár söluferðir samfellt, Sje farið innan í keyptan fisk án þess að sigiingaleyfi sje veitt. af skipverjum, komi lifrarhlutur sem úr veiddum fiski. I millilandasiglingum skal vera þrískipt vaka og 8 stunda vinnu- dagur, þeirra er á þiljum vinna. ö §r’ ' Sje unnið lengur á sólarhring, Nú siglir skip með afla til sölu gka] sú v]nna reiknast sem eftir. á erlendum markaði, og skal vinna og.greiðist með kr. 4.00 á skipverjum þá gefið siglingaleyfi Mgt auk verðlagsuppbóta. Sama samkvæmt ákvæðum greinar giiciir um vinnu skipverja er skip þessai ai. „ ! liggur í erlendri höfn til viðgerð- Er skip veiðir á miðum við Is- æ, Nú njóta skipverjar sig]inga„ land, skal það, að loknum veið- leyfiSj og er þá heimi]t á sigl„ um koma í innlenda höfn, og ]ngU milli lan£ja ag hafa tvískipt Lifrarbræðslumaður skal þó a]. , skulu sighngalevfi þa veitt þann- ar vaktir og samtals 12 stunda drei hafa minni aukaþóknun úr : lg’ að hasetaL að batsmanni1 og j vöku á sólarhring við störf er neinni veiðför en lifrarþóknun bræSslumanm meðtoldum þeir, , . , , , , , , „„„ r ' er a veiðum voru, faa sxghnga-1 og karfahlut haseta nemur a • “ . . ,, í „■ , -íc,,™ „i.„illevfi 1 tveim soluferðum af sama tima. A fiskveiðum lifrarbræðslumaður ekki vinna önnur störf en þau, er lúta að lifrarbræðslunni. 3. gr. Á skipum, þar sem lifrar- bræðsla er, skal lifrin mæld ný í löggiltum málum og skal lifr- a rbræðslumaður skyldur að kveðja umboðsmann háseta til að vera viðstaddan í hvert sinn er lifur er mæld. 4. gr. Sje lifrin flutt á land, skal hún mæld að viðstöddum umboðs- eingöngu lúta að siglingu skips- ins. Framangreindar reglur um vinnutíma og eftirvinnu gilda. Þó ekki, ef kalla þarf menn á þilfar skal jleyfi 1 tveim hverjum þremur, sem farnar eru. Þeir skulu eiga leyfi í heima- höfn skipsins. og halda óskei tu ^ vegna öryggis skips eða farms. kaupi sínu og fæðispeningum, kr. 5.00 á dag, auk verðlagsuppbót- ar, þar til skipið kemur aftur frá <■ gr. Starfi skipverjar þeir, er á þíl- útlöndum, þó eigi lengur en 15 (fari vinna, að flutningi kola úr j daea. j fiskrúmi í kolabox eða kyndistöð, ' Nú verða leyfi, sem veitt eru eða flutningi kola milli fiskrúma samkvæmt framangreindum regl. á fiskveiðum og milllandaferð- um, eigi samanlagt 60 dagar,! um, ber þeim fyrir það 12 kr. — I miffað við 12 mánaffa vist í skip- tólf krónur — á vöku, auk dýr- j rúmi, og skulu aukaleyfi þá veitt, tíðaruppbótar. Sama þóknun svo aff minnst 60 daga leyfi komi greiðist kyndurum fyrir flutning skipsnauðsynjum fyrir í skipina í erlendri höfn. j í erlendri höíii sje varðmaður úr landi í skipinu fyrsta sólnr- hringinn, sem skipið liggur þar. Nú ber brýna nauðsyn til n9 þvo fisklestar og borð í innlendri höfn og e> þá heimilt, að hásetar, sem í siglingaleyfi voru, vinn* þau verk, enda nái skipstjóri viO þá samkomulagi þar að lútand* og fái ennfremur til þess sa:m- þykki stjettarfjelags þeirra, ef skipið er í heimahöfn. Fyri" slikí* vinnu skal greiða tímakaup verkamanna í kolavinnu í heima- höfn skipsins. 8. gr. Liggi skip í höfn að afloknair* fiskveiðum og vinni hásetar að* hreinsun og viðgerð skipsins, s'fcak þeim greitt tímakaup það, er ha'ft* ar vinnumönnum í heimahöfr* skipsins er greitt á sama tíma, entía fæði þeir sig sjálfir tð ö.lli* leyti. Vinnutímar á hverri viku sjfei* í dagvinnu hinir sömu og gilda á hverjum tíma fyrir daglauna- menn í heimahöfn skipsins. Vinni háetar að botnhreinsut* á veiðitíma, ber að greiða þeirr* kaup samkvæmt gildandi taxtrv um eftir- og næturvinnu í kol- um í heimahöfn skipsins. Er skip er í veiffiför, ferff mi'Hk hafna eða landa, eru hásetar i>;í affrir, sem á þiljum vitma, efekft' skyldir aff ryðhreinsa, má!a effs* effa vídisódaþvo. 9. gr. Veiðiför skips telst lokið, er það hefur losað afla sinn í irrn- lendri höfn, og skip, sem selt hefur afla sinn erlendis, te.Ir.t hafa lokið veiðiför þegar 'þafft kemur úr söluferð í innlenda höfn. Þegar skip liggur í innlendr.i höfn, að lokinni hverri veiijiför, skulu hásetar, matsveinar ogf' kyndarar undanþegnir þeirrft kvöð, að standa vörð eða vinn.a á skipsfjöl frá því skipið er fest landfestum, eða tengt við anna<5- skip við bryggju, þar til það er ferðbúið í aðra veiðiför, ef skipiít liggur ekki lengur en 2 sólar- hringa. Skip, sem hafa veitt eða keypt fisk, og skipa upp afla í annoíí skip í innlendri höfn, teljast haf» lokið veiðiferð og eru skipverjar þá ekki skyldir að skipa aflanurr* á milli skipa, nema fyrir auka- kaup, er sje það sama og hjá haf.iv. arverkamönnum í heimahöfn* á hvert einstakt skiprúm fyrir kola úr fiskirúmi í kolabox eða hverja 12 starfsmánuði og hlut- kyndistöð, eða milli fiskirúms í fallslega jafn margir dagar fyrir millilandaferðum. Engum ein- ( skemmri starfstíma. stökum manni er þó skjdt að skipsins. Á því skipi, sem tekur Nú fara skinveriar í levfi utan vinna að kolaflutningi lengur en! fiskinn til flutnings, skulu þeir, »g sjer »t-, 12 É. 1 »la, h, i„£. | mm j>»3 skip.i, h.ía algest gerðarmaður þeim þá á sinn j Sama greiðsla ber hasetum, er ' e■ akipið er 1 heimahöfn, erv kostnað fyrir flutningi til heima- kynda kolaskip á ferðum milli, hinir áframhaldandi sjóvaktir, hafnar skipsins. Sama gildir, ef landa og á fiskveiðum. | eins og ú fiskveiðum, nema greitt veiðiför er hafin utan heimahafn Skipverjar, er samningur þessi síe Þa vinnu samkvæmt ar og flytja þarf skipveria, er í tekur til, vinna ekki aff löndun taxta hafnarverkamanna i heima. lfevfi voru frá heimahöfn til fisks í erlendri höfn, og eigi er höfn skipsins. Skip frá Hafnar- skips. þeim skylt aff annast uppstill- flrðl °S Reykjavík tejast i heim» Skipstjóri sjer um framkvæmd ingu lestar þar eða þvott lestar- hofn 1 hvorn höfninni sem þaiv. sivlingalevfa, að leyfum sje rjett borða, nema býrna nauðsvn beri eru- 'látlega skipt á skipverja og til endurþvottar borffa, er sistt er ®r skipverjar eru kvaddir tift fyllsta jafnaðar gætt í því efni meff alla skipshöfnina, 07; greiðist skips, skal miða við það, að skip- innan marka þessa samnings. Að sú vinna þá'meff kr. 5.00 á klst. lð verði íerðbúið á þeim timá, jafnaði á skipverji eigi kröfu til auk verðlagsuppbótar. I Þe£ar skipverjar eiga að koma leyfis, fvrr en harm hefur farið j Hver skiþverji .skal fá land- um borð, þ. e. þilfar hreint, box- þrjár veiðiferðir samflellt á sama gönguleyfi í erlendri höfn á þeim um lokað, tunnur á bátapalli, skipi. Skipstjóri semur við til- tíma, sem sölubúðir eru opnar, matvæhim og veiðarfærum kom- tekna háseta um. að þeir sigli °g eigi skemur cn 5 klukkustund lð fyrir í skipið, þar sein þema sem kyndarar í einstökum sölu- ir, liggi skipið einn sólarhring, jer ætlaður staður. Þó er skip- ferðum, eftir því sem nauðsyn en að minnsta kosti 11 stundir, stjóra að sjálfsögðu heimilt aðt krefur, til þess að kyndarar fái ef skipið liggur 2 sólarhringa eoa kveðja skipverja til skips, þegar siglingaleyfi. lengur í sömu höfn. Vegna þess-1 honum þykir brýn nauðsyn bera til vegna öryggis skipsins. Kyndarar fá siglingalevfi til ara ákvæða skal þó eigi fresta' skiptis, þanhig að annar eða siglingu skips, ef því er að skifta. tveir þeirra, ef þrír eru, fái leyfi í erlendri höfn skulu skipverj- í einu. Kyndarar á kolakyntum ar eigi vinna að móttöku varn- , ísfiskveiðum og skal þá viðstaða togurum fá 4 daga leyfi með ings um borð eða að losun flutn- Þess eigi vera skemmri en 2.4 Nú hefur skip verið fjarver- ani úr heimahöfn á salt- eða. ið fvrir borð. Skiovenum skulu yreidd 80% sf ákveðinni aukaþóknun sbr. fvrstu máisgrein 2. vr. miðað við fiölda þeirra lifrarfata, sem frá | borði eru flut.t. en afeaneur að fullu mánaðarkaupi og fæðis- ings úr skipi. Þó skal skipverji, klst., þegar það kemur næst * loknu mati. Umboðspianni Sjó- j peningum fyrir hverja söluferð, ef hann hefur varðgæslu á hendi, heimahöfn og veiðiför er lokið. Framh. á bJs. Ift lags þeirra, fellur niður heim- íld til að ráða unglinga á skip af nýju, meðan það ástand varir. manafjelagsins skal tilkynnt, sem þeir kunna að sigla um fram aðstoða verkamenn við að koma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.