Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 1
16 síður B7. árgangur 179. tbl. — Miðvikudagur 9. ágúst 1950. Prentsœiðjfc Morgunblaðsin* ItERSVEITIR SAMEINUÐU þjóðanna á Kóreu hafa nú fengið uý vopn í baráttunni gegn hersveituin kommúnista. Meðal þessara vopna eru eldkastarar og sjest hermaður hjer á mynd- inni með slíkt vopn. Danir verða að draga mjög úr innflutningi KAUPMANNAHÖFN, 8- ágúst: — Jens Krag, viðskiptamála- ráðherra Danmerkur, skýrði frá því í kvöld, aðDanir mundu verða að minnka áætlaðan inn- flutning sinn í ár um 280 milj. króna. Eins og er, er ekki annað fyr irsjáanlegt en að verslunarjöfn uður Dana verði óhagstæður um 350 milljónir. — Reuter. Lögreglumenn myrlir KUALA LUMPUR, 8. ágúst: — Ofbeldismenn á Malakkaskaga myrtu í dag breskan lögreglu- stjóra og þrjá innfædda lög- reglumenn, er voru á ferð sam- an í jeppa. — Reuter. Hea’sveitir S>. sækfa esais iram ú suður-víg- stöðvunum í Koreu Sókn komma yf ir IMaktong ógnar varnarherjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYO. 8. ágúst. — Kommúnistar hafa sent liðsauka til suðurvíðstöðanna í Kóreu, þar sem liðssveitir Sameinuðu pjóð- anna hafa haldið uppi sókn frá því fyrir helgi. Leggja komm- únistar allt kapp á að hefta frekari gagnsókn Suður Kóreu- manna og' Bandaríkjamanna, en þeir síðarnefndu styðjast sem íyrr mjög við flugvjelar sínar og hafa meðal annars sent sveit- ir sprengjuflugvjela á vettvang, til þess að tefja fyrir liðsflutn- ingum kommúnista til vígstöðvanna. Hafa árásir flugvjelanna borið mikinn árangur og innrásarherinn orðið fyrir miklu tjóni. — Erlander hafnar áskorun * Annars segir svo um víg- stöðuna í stuttu máli í nýkomnu Reutersskeyti: um taf arlausa eflingu her- varnanna í Svíþjóð Einkaskeyti til Mbl. frá NTB STOKKHÓLMUR, 8. ágúst. — Erlander, forsætisráðherra Sví- þjóðar, neitaði í dag að verða við áskorun íhaldsmanna um að efla herharnir landsins þegar í stað. Sókn Suður-vígstöðvarnar: — Banda rískar strandvarnasveitir hefja sókn sína á ný til járnbrautar- bæjarins Chinju, eftir nokkra hvíld. Óstaðfestar fregnir herma, að þær hafi á einum stað sótt fram um 6.5 km. — MacArthur skýrir svo frá, að kommúnistar flýti mjög liðsend ingum til þessara vígstöðva- Viil aukið eftirlit með út- lendingum i Bandaríkjum Prestaskólum lokað í Ungverjalandi ’ Hjalmarsson, leiðtogi íhalds- manna, skrifaði nýlega í blaða- grein: „Ef eldsvoði vofir yfir hverfinu þínu, gerirðu ekki fimm eða tíu ára áætlun. um eldsvarnir“. Gagnáhlaup Mið-vígstöðvarnar: — Kom- múnistasveitirnar, sem komist hafa yfir Naktong, ógna enn varnarherjunum. Gagnáhlaup Bandaríkjamanna hafa borið - Og strangari refsingar fyrir njósnir Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 8. ágúst. — Truman forseti fór fram á það við þingið í dag, að hert yrði á refsingum fyrir njósnir og gengið frá nýjum lögum, er skylduðu útlendinga til að til- kynna lögreglnuni, hvar þeir dveldust í Bandaríkjunum og hvað þeir hefðu fyrir stafni. RÓMABORG, 4. ágúst — Til- kynning frá Vatikaninu segir, að frjettir hafi borist^frá Ung- verjalandi um að korpmúnistar þar í landi hafi ákveðið að loka öllum prestaskólum ‘og hætta guðfræðikennslu Kemur þetta fáum á óvart, þar rem vitað er, að kommúnistar hafa „annan guð“. — Reuter. Heimsveldisstefna komrna. í orðsendingu til þingsins kemst forsetinn svo að orði, að nauðsyn sje á strangari refsing- um fyrir skemmdarverk og njósnir, sökum þess að hin kommúnistiska heimsveldis- stefna leitist við að „veikja og fella hinar frjálsu þjóðir með aðgerðum innan landamæra þeirra“. Neita að affeima herflutningaskip HAMBORG", 8. ágúst: — Hafn arverkamenn hjer í Hamborg neituðu í dag að afferma tvö bre'sk hérflutningaskip, eftir að hafnarstjórnin hafði neitað að verða við kröfu mannanna um áhættuþóknun. Hafnarstjórnin telur líklegt, að kommúnistar hafi komið verkfallinu af stað. Skýrt var frá því í kvöld, að aðrir verkamenn mundu á morgun afferma skipin. »- Kommúnistauppreisn undirbúin í Indlandi ? Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. CALCUTTA, 8. ágúst. — P. C. Joshi, fyrverandi ritari indverska kommúnistaflokksins, sem rekinn hefur verið úr flokknum, sagði í dag, að flokksleiðtogarnir hefðu í undirbúningi „skæru- hernað í eins mörgum af hjeruðum Indlands og mögulegt er“. Joshi rjeðist harðlega á for- ystumenn kommúnista og lýsti yfir, að ofbeldisstefna þeirra mundi engan hljómgrunn finna með alþýðu manna í Indlandi. „Flokkurinn heldur að hann geti notað einskonar afrit af kínversku byltingunni til þess að hlcypa af stað indverskri borgarstyrjöId“, sagði liann. — „Pólitískir apar geta aldrei orð ið pólitískir leiðtogar“. Edinborg. — Borgarstjórn Ed- inborgar samþykkti að gera Lew- is Douglas, sendiherra Bandaríkj- anna í London að heiðursborgara Edinborgar. Ástralskir sjálfboða- liðar þjálfaðir CANBERRA, 8. ágúst: — Á morgun (miðvikudag) hefst þjálfun fyrstu áströlsku sjálf- boðaliðanna, sem gáfu sig fram til herþjónustu í Koreu. Þjálf- un þeirra hefst í Victoria og Nýja Suður-Wales en lýkur í Japan. Að því loknu munu þeir halda til vígstöðvanna. „Talsvert betri“. Erlander svaraði í dag með- al annars: „Hervarnir okkar eru talsvert betri en þeirra þjóða, sem byggja verða upp varnir sínar frá grunni-1. Samkvæmt síðustu skýrslum, munu Svíar í ár verja um 1.100 milljón króna til hermálanna. Spaak, forseti Evrópuráðs STRASBOURG, 8. ágúst: — Ráðgjafaþing Evrópuráðsins kom saman til fundar í dag og ræddi meðal annars ofbeldis- stefnu kommúnista. Fram er komin tillaga um, að þingið lýsi yfir algerum stuðn- ingi sínum við aðgerðir Banda- ríkjamanna í Koreu. — Reuter. TAEGU, 8. ágúst: — Fregn ir frá vígstöðvunum seint í kvöld hermdu, að tvær af þremur forvarðasveit- um kommúnista, sem sækja gegn Taegu (næst- stærstu borginni í hönd- um S.-Koreumanna) liafi verið hraktar til baka. Harðir bardagar geisuðu þarna skömmu fyrir mið- nætti, og fullyrt var að Bandaríkjamenn væru I byrjaðir að nota allt að 70 tonna skriðdreka. — | Þeir höfðu þá á einum j stað komist að bökkum Naktong, eftir þriggja í km. gagnsókn. — Reutcr. nokkurn árangur, en kommún- istum hefir þó tekist að koma fleiri hermönnum og þunga- vopnum yfir fljótið. Hersveitir Sameinuðu þjóðanna reyna að vinna þarna á ný þær stöðvar, sem þær neyddust til að yfir- gefa. Á tveimur vígstöðv-um Norður-vígstöðvarnar: — Árás arherjum kommúnista hefir á tveimur stöðum tekist að reka djúpan fleig inn í varnarlínu Suður-Koreu. Kommúnistaher- irnir eru um 25 km. frá Taegu. Skæruliðar Auk áðurnefndra aðgerða Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.