Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐ1& Miðvikudagur ; 9, ágúst 1950 kúm kynni iiorgarráðsiiianníi höfubborga rðurlaada þáttur i Iklorrænni samvinnu - é sHx'C ■ —j jH í „AUK3N KYNNI og sam- vinna milli borgarstjórna höf- Uðborga Norðurlanda er einn Jtáttur í norrænni samvinnu, sem hefur bæði beina og ó- ■fceina þýðingu fyrir borgar- ráðsmenn í hverju landinu fynr sig. — í nokkur ár hefur verið allnáin samvinna milli tiöfuðborganna, Kaupmanna- hafnar, Oslo, Helsingfors og fítokkholms og hafa borgar- ráðsmenn frá þessum borgum sótt hverja aðra heim við og við. Og nú hefur Reykjavík bæst við í hópinn og það gleð- ur okkur borgarráðsmenn Stokkhólmsborgar sjerstak- iega.“ Á þessa leið fórust prófessor Áke Hassler orð er jeg hitti tiann á mánudagskvöldið. en tiann var einn af sænsku borg- arráðsmönnunum, sem dvalist hafa hjer í nokkra daga í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur. — Hassier prófessor er kennari í lagavísindum við Stokkhólms- báskóla og fyrsti varaforseti borgarráðsins. Vá l-ærdómsrík «g skemmtileg heimsókn. Hassler prófessor sagði, að þeir ferðafjelagarnir væru allir sammála um, að þessi íslands- ferð þeirra hefði reynst bæði lærdómsrík og skemmtileg. — Gestrisni bæjarstjórnarinnar frábær í alla staði og margt merkilegt að sjá og heyra í Reykjavík. „Við höfum kynnt okkur fje- lagslíf bæjarins, skoðað bæjar- fyrirtæki og getum margt af þeim lært. Einn af okkur hafði það verkefni að skrifa hjá sjer þær nýungar, sem við sáum á ferð okkar og einnig skrifaði hann niður hugmyndir, sem við fengum við að sjá hitt og.þetta í rekstri Reykjavíkurborgar. Hann mun svo semja skýrslu um ferðalagið, sem verður tek- in til athugunar í borgarráðinu í Stokkhólmi. Er það ven]a að hafa þann hátt á í heimsókn- um eins og þessari og hafa ekýrslugerðir þessar oft komið að góðu gagni. Þá er það mikilsvirði fyrir ok.kur að hafa fengið tækifæri til að kynnast persónulega for- ystumönnum bæjarfjelagsins, deildarstjórum hinna ýmsu deilda bæjarstjórnarinnar. Það gerir okkur auðveldara fyrir í framtjðinni, ef við þurfum á upplýsingum að halda. Þá vit- um við hvert við eigum að snúa okkur í það og það skiptið. Jeg vona að það sje gagnkvæmt, h vað starfsbræður okkar í oæj- arstjórn Reykjavíkur snertir". Furðulega miklar framkvæmdir. „Okkur er ljóst,“ sagði Hass- ler prófessor, „að Reykjavík er borg í örum vexti og hve erfitt er að láta nauðsynlegar fram- kvæmdir bæjarfjelagsins fylgja með svo örum íbúavexti eins og hjer hefur átt sjer stað. Við undrumst líka hve fram- kvæmdirnar hafa verið miklar, en það sýnir að Reykjavík hefur haft örugga og framsýna bæj- •arstjórn, sem hefur fylgst með tímanum. Bæjarbyggingarnar, gatnagerðin og fleiri fram- kvæmdir eru sannarlega til fyr- irmyndar. Það má vel vTera að erm vanti ýmislegt, sem æski- legt væri, t. d. gatnagerð í nýrri íbúðarhverfunum. En jeg vil eegja, að það er furðulegt, að Sænsku gestirnir segja heimsókn sína fréSleya og skemmtilega - Samial við Ake Hassler prófessor Ake Hassler ekki skuli vanta meira en raun ber vitni.“ Síldarsöltun og sögustaðir. „Ferðalög okkar til sögustað- anna íslensku var okkur öllum mikilsvirði. Við vorum heppnir með veður yfirleitt. Þingvellir., Gullfoss og Geysir, verða okkur ógleymanlegir staðir. Aflstöðin við Ljósafoss og framkvæmd- irnar, sem þar er verið að byrja á bera vitni um framsýni og áræði íslendinga. „Okkur Svíunum þótti skemti legt að koma á Sigluf jörð og sjá þar síldarsöltun. Síldin er sem kunnugt er þjóðrjettur okkar Svíanna og íslandssíldin er best. Við fengum líka fyrir því sönn- un, sem við raunar vissum áð- ur, að sænskir síldarkaupmenn fylgjast vel með síldarfram- leiðslu ykkar og koma sjálfir til að kaupa þessa góðu vöru. Á einu planinu á Siglufirði hittum við síldarkaupmann frá Gauta- borg. Hann heyrði að við töluð- um sænsku og gaf sig fram við okkur. Verst að við gátum ekki sjeð skipin að veiðum. En daginn sem við flugum yfir síldarmið- in var veður óhagstætt, þoka og dimmviðri, svo síldarskipin höfðust ekki að. Hið norræna andrúmsloft. „Hjer á íslandi fanst okkur væra hið ósvikna norræna and- rúmsloft og sannorrænn svipur á öllu, jafnvel frekar en í hin- um Norðurlöndunum. Sögustað- irnir eiga vafalaust sinn þátt í þessu. En eínnig fólkið sjálft, útlit þess og framkoma öll. — Skldleikinn við Norðurlandabúa leynir sjer ekki svo okkur finst vdð vera meðal bræðra og systra. — Þjer eruð þá ekki sömu skoðunar og sumir frændur okkar, sem komið hafa í heim- sókn og bera okkur þá söguna, að hjer sje alt með amerískum blæ, einkum yngra fólkið? - „Nei, ekki hefi jeg tekið eft- ir því. Að vísu eru hjer amer- ískir bílar og önnur verkfæri tækninnar, sem þið hafið fært ykkur í nyt. En vissulega er það nytsamt og margt gott kem ur frá Ameríku. — Ungu pilt- arnir ganga með litauðug háls- slifsi, en það gera þeir líka í Kaupmannahöfn og Stokk- hólmi, „Það mætti kanski segja, að það sje amerískur blær yfir flug stöðinni í Keflavík, en þar vinna líka amerískir menn. En svo verður maður minna var við amerískan svip þegar komið er til Reykjavíkur og enn minna er út í sveitirnar er komið. „Jeg verð að segja það hrein- skilningslega og í einlægni“, segir Hassler prófessor, „að mínum dómi ber hjer meira á norrænum blæ, en öðrum. — Einnig í viðræðum við íslenska menn finnur maður skyldleik- ann og hug íslendinga í garð norrænu bræðraþjóðarina11. Aukin samvinna höfuð- borga Norðurlanda. Að lokum segir Hassler pró- fessor^ „Eins og jeg drap á fyr í sam talinu, er það okkur sænsku borgarráðsmönnunum hið mesta ánægjuefni, að samvinna og gagnkvæmar heimsóknir hafa nú tekist með borgarráði Stokkhólms og bæjarstjórn Reykjavíkur. Við vonumst til að sú samvinna verði báðum til gagns og gleði. í ráði er að auka þá samvinnu, er þegar er hafin milli ráðsmanna höfuðborga Norðurlanda og í undirbúningi er ráðstefna borgarstjórnanna í náinni framtíð. Er sá undirbún ingur ekki það langt kominn, að mjer sje heimilt að segja frá fyrirætlunum, en ekki kæmi mjer á óvart, að boðað yrði til þeirrar ráðstefnu í Stokkhólmi, áður en langt líður. „Við hverfum hjeðan af landi burt með góðar minningar og þakklæti fyrir höfðinglegar mót tökur“. í. G. Áróður í Ör- yggisráðinu LAKE SUCCESS, 8. ágúst: — Öryggisráðið kom saman til fundar í kvöld. Á dagskrá var tillaga Bandaríkjanna um að víta innrás Norður-Koreu og skora á öll meðlimalönd S. Þ. að stuðla að því, að rjettlátur friður fáist í Koreu. Malik (Rússland) var í for- sæti, en hann er talsmaður rúss neskrar ,,tillögu“ um Koreudeil una, en í þeirri málamyndatil- lögu koma kínverskir kommún- istar einna mest við sögu. Fundur Öryggisráðsins í kvöld hófst með því, að Malik las upp langt áróðursplagg, sem hann sagði að S. Þ. hefði borist frá stjórn Norður-Koreu Að þeim lestri loknum hófust orðaskipti milli hans og kín- verska fulltrúans í ráðinu, og á miðnætti hafði enn verið lítið sem ekki rætt um Koreustyrj- öldina. — Reuter. Þegar blaðið fór í prentun, var enn með öllu óljóst, hvort Öryggisráð mundi þá gera nokkra samþykkt viðvíkjandi styrjöldinni. HJER fer á eftir skýrsla Fiski- fjelags íslands um síldveiðiafla hjá hverju hinna 59 skipa, sem nú eru búin að afla 1000 mál og tunnur og þar yfir. — Skip- in eru þessi: Helga, Reykjavík 4989 Fagriklettur, Hafnarfirði 4378 Stígandi, Ólafsfirði 3269 Fanney, Reykjavík 2812 Skaftfellingur, Vestmeyj. 2784 Haukur I, Ólafsfirði 2686 Edda, Hafnarfirði 2400 Andvari, Reykjavík 2372 Garðar, Rauðuvík 2359 Snæfell, Akureyri 2304 Ingv. Guðjónss. Akureyri 2293 Hilmir, Keflavík 2148 Sigurður, Siglufirði 2134 Ársæll Sigurðss., Njarðv. 2118 Einar Þveræringur, Ólafsf. 2103 Guðm. Þorlákur, Rvík., 2056 Björgvin, Dalvík 2037 Reynir, Vestmannaeyjum 1870 Hvanney, Hornafirði 1862 Goðaborg, Neskaupstað 1815 Pjetur Jónsson, Húsavík 1799 Súlan, Akureyri 1793 Hólmaborg, Eskifirði 1769 Akraborg, Akureyri 1768 Sævaldur, Ólafsfirði 1764 Vörður, Grenivík 1751 Freyfaxi, Neskaupstað 1744 Rifsnes, Reykjavík 1694 Kári Sölmundars. Rvík, Valþór, Seyðisfirði Víðir, Eskifirði Grindvíkingur, Grindav., Erlingur II., Vestm.eyj., Einar Hálfdáns, Bolungav. Keilir, Akranesi Auður, Akureyri Særún, Siglufirði Þorsteinn, Dalvík Hannes Hafstein, Dalvík Bjarmi, Dalvík Illugi, Hafnarfirði Heimir, Keflavík Aðalbjörg, Akranesi Keflvíkingur, Keflavík Gylfi, Rauðuvík Eldborg, Borgarnesi Sæhrímnir, Þingeyri Snæfugl, Reyðarfirði Björg, Eskifirði Vísir, Keflavík B.v. Gyllir, Reykjavík Muninn II. Sandgerði Björn Jónsson, Reykjavík Helgi Helgason, Vestm.eyj. Smári, Húsavík Hagbarður, Húsavík Skeggi, Reykjavík E.s. Ól. Bjarnason, Akran. Guðm. Þórðarson, Garði Tveir um nót: Bragi og Fróði, Njarðvík Týr og Ægir. Grindavík 1669 1632 1597, 1590 1565 1556 1556 1545 1544 1543 1452 1448 1419 1412 1386 1289 1247 1210 1202 1198 1187 1186 1148 1136 1102 1095 1093 1082 1077 1053 1032 i-L 1592 1415 Baidur, Vesföl og Guðjón hafa enn allir möguleika á sigri i Landsliði Skák Guðin. Ág. og Veslöls aftur í biS UM MIÐNÆTTI í gærkvöldi fór skák þeirra Guðmundar Ágústssonar og Vestöls úr 7. umferð í bið í annað sinn eftir 88 leiki, en ekki er talið ósennilegt að hún verði jafntefli. — Ef svo reynist verður Baldur Möller efstur fyrir síðustu umferð- ina, sem tefld verður í kvöld, með 6 vinninga, en staðan f landsliði er nú þannig: t i I. Baldur Möller 6 v. 2. Guð-*^ jón M. Sigurðsson, 5V2 v. 3. A. Vestöl 5 v„ og bið. 4. Guðm. Agústsson 4 v„ og bið. 5- J. Ni- elsen 4 v. 6. Kinnmark 3V2 v. 7. Herseth 3 v., og P. Nielsen 3. 9. Eggert Gilfer 2V2 v. 10. Sund berg 2 vinninga. Guðmundur Ágústsson og Vestöl halda áfram með bið- skák sína kl. 1,30 í dag á Garði. Ef hún verður jafntefli, nægir Baldri jafntefli við Vestöl í kvöld til að vera hálfum vinn- ing fyrir ofan hann, en Guðjón M. getur einnig hlotið 6V2 vinn ing með því að vinna Sund- berg í kvöld. Vestöl verður aft ur á móti að vinna Baldur til þess að ná titlinum. Þessir þrír koma enn allir til greina sem sigurvegarar í landsliði. LANDSLIÐ VI. umferð: J. Nielsen 1 — B. Möller 0. G. Ágústsson 1 — Sundberg 0. G. M. Sigurðsson 1 — P. Ni- elsen 0 Kinnmark 1 — Eggert Gilfer 0. Herseth 0 — Vestöl 1. VII. umferð: B. Möller V2 — G. M. Sigurðs- son V2. E. Gilfer 0 — Herseth 1. P. Nielsen 1 — Kinnmark 0. Sundberg V2 — J. Nielsen V2. VIII. umfcrð: B. Möller 1 — Sundberg 0. G. M. Sigurðsson Vz — Kinn- mark V2. G. Ágústsson 1 — E. Gilfer 0. J. Nielsen V2 — Vestöl V2. Herseth ¥2 — P. Nielsen ¥2. Meistaraflokkur 6. umferð: Áki Pjetursson vanrt Jón Þorsteinsson, Bjarni Magnúa son vann Sturlu Pjetursson, Friðrik Ólafsson vann Lárus- Johnsen, Jóhann Snorrason vann Alku Lehtinen og Viggó Ras- mussen og Hugo Nihlén jafn- tefli. 7. umferð: Friðrik vann Ras- mussen, Jón vann Sturlu, Leht- inen vann Lárus og Bjarni vann Jóhann. Áki og Nihlén jafn- tefli. 8. umferð: Jóhann vann LárUS, Bjarni vann Jón, Nihlén vann Sturlu og Áki og Friðrik jafn- tefli. Staðan í meistaraflokki: 1. Friðrik Ólafsson . 6 1 2. Áki Pjetursson . 5 ' 3. Jóhann Snorrason ... . m V. Rasmussen . 4V2’ H. Nihlén . m' Bjarni Magnússon ... . iVa. 7. A. Lehtinen . 4 8. L. Johnsen . 3 1 J. Þorsteinsson . 3 ' 10. Sturla Pjetursson ... . 1 1 Staðan í I. flokki A. 1. Þórir Ólafsson . 7 1 2. Birgir Sigurðsson . 6 Vi 3. Jón Pálsson . 5Va 4. Ö. Larsen . 4 Jón Kristjánsson . 4 1 6. Jón Einarsson . 3 Vi Ásgeir Ásgeirsson ... . m 8. A. W. Olsson 9. Ágúst Ingimundarson . . 1I£ Lakob Lund ■ I. flokkur B. Seint í gærkveldi var biðskák- Framh. á bls. 4. ’ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.