Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 9. ágúst 1950 MORGVVÍBLAÐtÐ 15 ■ • ■ a sielcigslif ■ a • Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem gerðu mjer ógleym • : anlega ánægju á 80 ára afmæli mínu. Sjerstaklega vil jeg j ■ a : þakka Olafi syni mínum og konu hans, fyrir allt, sem þau ; ■ a ■ hafa fyrir mig gert, ásamt hinum börnunum, svo og : ■ frændfólki, kunningjum og vinum, fyrir heimsókn, skeyti, ■ K. K. Handknattlciksdeiíd Æfing í kvöld á tþróttavellinum kl. 8 stúlkur. Kl. 8,45 piltar. Áríðandi! H.K.R. Farfnglar Um næstu helgi verður farið í Þórisdal. Á laugardag verður ekið i Brunna og gist þar. Á sunnudag ekið upp á Kaldadal og gengið þaðari í Þórisdal. Allar upplýsingar á Stefáns Kaffi, Bergstaðastræti 7, kl. 9—10 í kvöld. Ferfiartefndin. : blóm og peningagjafir. ; ■ a : Guð launi öllu þessu folki. : a _ ■ : Margrjet Ólafsdóttir. : ■ a • ■ ■ ■ m m ■ ■ ■ ■ a ■ | Við þökkum hjartanlega þann mikla heiður okkur sýndan j j af börnum og tengdabörnum og öllum, er heimsóttu okkur j ■ og sendu blóm og skeyti og margt fleira á gullbrúðkaups- j a ■ ; degi okkar 3. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. : a ■ : Málfríður og Jóhannes Kristjánsson j Jófríðarstöðum, Reykjavík. j a • m ■ « ■ Liómandi skennntifevðalög í haust með nýtísku langferðabílum, lil Marokkó, Spánar, Parísar og um Tyrol. Vikulegar ferðir frá Kaup mannahöfn. Nánari nppl. gefur Skandinavicnbus Holsteinsgade 31, Köbenhavn Ö, Rigs telefon 96. Símnefni: Skandinavien- bus. l. S.Í. S.R R. íslcndingasundið (500 m. frjáls aðferð) fer fram í Nauthólsvík 3. s'ept. n.k. Ennfremur verður keppt í 100 m. bringusundi og 100 m. bak- sundi karla. 100 m. bringusundi og 50 m. skriðsundi kvenna og 50 i:\ bringusundi, 50 m. skriðsundi og 50 m. baksundi drengja. — Þátttaka ti' kynnist til stjórnar S.R.R. fj'rir 2">. ágúst. a ■ m ■ a a j Hjartanlega þakka jeg öllum þeim ættingjum og vinum, j j er sýndu mjer vinsemd með skeytum, gjöfum og heim- • j sóknum á 60 ára afmæli mínu þ. 28. júlí s.l. : : Guð blessi ykkur öll. : ■ ■ : Magnús Hannesson, Hólum. a ■ B ■ • ■ Ferðafjelag íslands raðgerir að fara tvær langfet ðir yf ir næstu helgi. Önnur ferðin er austur á Sífiu og Fljótshverfi og er 4 daga ferð. Ekið verður austur að Kirkjubæjarklaustri og ferðast ui'. endilanga Vestur Skaftafellssýslu að Kálfafelli. Viðkoma i öllum xnerk- ustu stöðum. Komið í Fljótshlíð í bakaleið. Gist í Vík og Klaustri. — Hin ferðin er hringferfi um Borgct fjörfi. Á laugardaginn ekið austur Mosfellsheiði um Kaldadal að Húsa- felli og gist þar í tjöldum. Á sunnu j tlagsmorgun farið yfir Hvítá um Kal mannstungu að Surtshelli og Stefáns- helli, en seinni hluta dags ekið niður Eorgarfjörð upp Norðurárdal að Fornahvammi og gist þar. Á mánu- dagsmorgun gengið a Tröllakirk'u eða Baulu, Síðan farið að Hreðavatni Dvalið í skóginum og hrauninu. Geug ið að Glanna og Laxfossi. Þá hald'ó heiðleiðis upp Lundareykjadal urr. Uxahryggi og Þingvöll til Reykjavik • ur. — Áskriftarlistar liggja frammi og sjeu farmiðar teknrr fyrir hádegi á föstudag á skrifstofunni í Tiuig. 5. • ■ ■ ■ > , ■ ; Hugheilar hjartans þakkir færi jeg öllum vinum mmum, : ■ • : sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýjum J j kveðjum á 50 ára afmæli mínu. j j Svo bið jeg guð að launa ykkur öllum. ) Stefán Jónsson, Bergþórugötu 41. : í : •> ■ ■ ■ m ■ ■ ■ j Hugheilar hjartans þakkir færi jeg ykkur öllum, sem ; a ■ ; heimsóttuð mig á 75 ára afmæli mínu 2. ágúst, og færðuð ; ■ ■ j mjer góðar gjafir, blóm og skeyti. Guð blessi ykkur öll. j j Margrjet Jónsdóttir, Laugaveg 157. j a ■ ■ ■ ■ ■ j j : Enskur bíll óskast til kaups nú þegar j i I j Smíðaár 1949 eða 1950 kemur aðeins til greina. Verður ; : og að vera í fyrsta flokks ástandi. Tilboð merkt „999 — ; z ■ ; 480“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á morgun. ! 1 Visaa VjelaviSgerðir. — Diesel-, bensin- og iðnaðarvjelar. Einnig allar teg. heimilisvjela teknar til viðgerðar. Vjelvirkinn s.f. — Sími 3291. Hreingerning Perso. Sími 80313. 81731 Kiddi. I LOKAÐ HrcingerningastöSin Simi 80286, hefir vana menn til hreingerninga. ; frá kl. 2—4 í dag vegna jarðarfarar. — ■ ■ a ; ■ ! OLYMPÍA ■ Tökum að okkur lireingerningar. Akkorð eða tímavinna. Símar 2355 og 2904. Vesturgötu 11. j HreingerningamiSstöðin Tryggir yður vel unnið verk. — Simi 3247. : | Duglegur kökugerSarmaSur (svissneskur) ósknr eítir atvinnu á Islandi í sept. eða október. Hefiu- góða þekkingu á danskri kökugerð Hefur dvalið 15 mánuði í Damuörku Lokao i dag : i j : frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar Felixar Guðmundssonar. j : : og talar dönsku, þýsku og ensku. Hans Gisi, c/o Lund Ryesgade 124, Köbenhavn ö VERSLUNIN LÖGBERG j Holtsgötu 1. i : Kaup-Sala Plastic-svnntur ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945 a ■ : j ! ¥§niif! iarðarfnmr i I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30, Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði annast br. Guðni Guðnason. Einingarfjelagar eru niinntir á jarðarför br. Felixar Guðmundssonar kl. 13,30 i dag. Æ.T. FELIXAR GUÐMUNDSSONAR 1 ■ ■ j verða skrifstofur kirkjugarðanna og kirkjugarðarnir lok- j ■ aðir miðvikudaginn 9. ágúst og engin vinna framkvæmd j ; þann dag. j ; Kirkjugarðar Reykjavíkur. ; ■ ■ : : * a Nýr Jeppi óskast til kaups Borga gott verð fyrir nýjail Jeppa. Tilboð með uppl. um j teg:, hve mikið keyrður og númer, ásamt nafni seljanda, J sendist afgr. blaðsins merkt „1000 — 479“ fyrir hádegi á morgun. Konan mín og móðir okkar STEINUNN ÞORKELSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala sunnudaginn 6 ágúst. Rögnvaldur Guðbrandsson og börn. Sonur okkar KONRÁÐ andaðist þann 6. þ. m. Útfararathöfn fer fram í Foss- vogskirkju föstudaginn 11. þ. m. kl. 3 síðdegis. Steinunn Pálsdóttir. Eyjólfur Eyjólfsson. Móðir okkar GRÓA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Birkimel 6, mánudaginn 7. ágúst. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Helga Finnbogadóítir. Margrjet Finnbogadóttir. Jarðarför mannsins míns HALLDÓRS O. SIGURÐSSONAR Bergþórugötu 53 fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 10. ágúst kl. 2.15 e. h. Margrjet Jónsdóttir. ■.mj* t • ai?. *.e tr 3 ~ ■ e «jmmi miai Faðir og tengdafaðir okkar EINAR JÓNSSON Grettisgötu 61 sem ljest 5. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 1 eftir hádegi. Olga og Guðm. Finnbogason. Útför mannsins míns, HALLGRÍMS NÍELSSONAR, fer fram að heimili okkar, Grímsstöðum, Alftaneshreppi, föstudaginn 11. ágúst kl. 2 síðd. Greftrað verður í heima- grafreit. — Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni í dag kl. 11 árd. Sigríður Helgadóttir. Móðursystir mín HELGA JÓNSDÓTTIR frá Norðfirði verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 2,30. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og fjarstaddra ættingja. Sigríður Kristjánsdóttir. Innilegt hjartans þakklæti færum við öllum þeim, er sýndu samúð sína og hluttekningu við fráfall og útför frú SIGRÍÐAR LOFTSDÓTTUR. Gísli Guðmundsson og fjölskylda. Þakka innilega samúð við andlát og jarðarför konu minnar SNJÓLAUGAR JÓNSDÓTTUR frá Fáskrúðsfirði. Guðmurulur Miclrelsen. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns JÓNS KLEMENSSONAR Vitastíg 18. Axel Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför JÓNS JÓNSSONAR Steinskoti, Eyrarbakka. Ragnheiður Sigurðardóttir. Guðmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.