Morgunblaðið - 07.01.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. janúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 íbúðiir óskast Hcfum m. a. kaupendur að: 2— 3ja herb. íbúð á hita- veitusvæðinu. Útborgun allt að 150 þús. kr. 3ja herb. íbúð. Má vera í risi eða kjallarai Útborg- un allt að 100 þús. kr. 6 herb. íbúð eða einbýlis- húsi. Útborgun allt að 300 þús. kr. 3— 4ra lierb. hæð. Útborg- un 150—200 þús. kr. — Ibúðirnar þurfa ekki að vera lausar til íbúðar fyrr en 14. maí n. k. Málí'lutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. - Sími 4400. Hansa- gluggatjöldin fra Hansa ti.f. La.ugavegi 105. Sími 81525 R) ICAWBATiq NYKOMNIR PEIMSLAR Fyrir húsamálara: Flatir penslar Hringpenslar Lakkpenslar Strikpenslar Listapenslar Cúminidúppkústar Oðringar-penslar Kíttisspaðar Rcglustikur Fyrir húsgagnamálara: Flatir og sívalir penslar ,,ÆSapensIar“ „Vi f tupenslar“ „Pískarar“ „Fordrívarar“ „MotIarar“ Lakkpenslar Fyrir skilta- og auglýsingamálara: Skrifpenslar, sívalir og flatir Staniolbnífar „Málaraprik“ Fyrir listmálara: Bursl- og liárpenslar, sívalir og flatir Marðarhárspenslar Málarahnífar Litaskálfr Fyrir málmsteypur: Flalir og sívalir liárpenslar Fyrir húsmæður: Bökunarpenslar Litlir lakkpenslar Fyrir börn og námsfólk: Valnslitapenslar Valnslilir Olínkrílarlitir eoii \t > ecýi nyar Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu! Skiltugerðin Skó.lavörðustíg 8. Fokhelt stainhús kjallari hæð og rishæð, í Skjólunum, til sölu. Ný 5 herbergja íhúðarhað með sérinngangi og sér- hita til sölu. 6 herbergja nýtízku íbúðar hæð til sölu. 7 herbergja nýtízku íbúS til sölu. Nýja fasieignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. TIL SOLU Hús og íbúðir af öllum stærðum og gerðum. Tökum að okkur samninga- gerðir, eignaumsýslu, iun- beimtur, skattaframtöl. SALA OG SAMNINGÁR Sölvhólsgötu 14. Sími 6916. Viðtalstími ld. 5—7 daglega. Amerísk hjón óska eftir 2ja —4ra herbergja ÍBIJD strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hád. á laugardag, merkt: „Amerísk — 201 !. Keflavík Amerísk hjón óslca eftir 2ja —4ra herbergja íbúð í Keflavík eða Njarðvík. — Uppl. í síma 455 í dag og næstu daga. Stórt HERBERGI óskast til leigu strax fyrir einhleypan. Getur lánað síma, ef vill. Upplýsingar í sima 81819. TogarasjómaSur óskar eftir HERBERGB á góðum stað í bænum. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Sjómaður — 456.“ 2ja—5 herbergja ÍBIJD óskast til leigu sem fyrst. — Upplýsingar í síma 82649. Sníðum úr efnum, keyptum í verzluninni. BEZT, Vesturgötu 3 Srtiábarnaskólinn Heiðargerði 98 hefst aftur í dag, fimmtudaginn 7. jan. Ása Jónsdóttir, Sími 82886. TIL SOLIJ 3ja herbergja íbúð í Aust- urbænum, hitaveita. 3ja herbergja kjallaraíbúð í Austurbænum, hitaveita. Lítið timburhús í Vestur- bænum. Timurliús á Seltjarnarnesi. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Skipstjórar og stýrimenn Hafið þér athugað, hvort lyfjaskrínið er í lagi? Send- um mann um borð, ef óskað er. INGÓLFS APÓTEK HANDAVINNU- MUNSTUR Fjölbreytt úrval. LÁRUSAR BLÖNDAL Skólavörðnstíg 2. Gotl HERBERGI óskast fyrir togarasjómann, sem lítið er heima. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Bói — 458“. Kolaketill Vil kaupa góðan kolaketil strax. Tilboð, er greini stærð, óskast send Mbl. fyr- ir sunnudag, merkt: „Kola- ketill — 457.“ Herraskyrtur mikið úrval. \)erzt Jtnfliljaryar ^oh rnyibjaryar ( Lækjargötu náon 4. Guitarkennsla Get bætt við nemendum. Ásta Sveinsdóttir, Brávallagötu 22. Sími 5306. BÍLL af minni gerð óskast. Upp- lýsingar um verð og ásig- komulag sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „K 56 — 459.“ Kvengu.lb armbandsúr tapaðist í gær frá Víðimel 49 að Verzlunarskólanum (gengið yfir Tjarnarbrúna). Vinsaml. skilist gegn fund- arlaunum að Víðimel 49. Sími 2341. Husnæði 2—3 herbergja íbúð, 50—70 ferm., óskast til leigu eða kaups fyrir lækningastofu á hentugum stað. Tilb. leggist á afgr. blaðsins fyrir 1. febr. merkt: „463“. ^ ■ m Reglusamur mað- ^ — • ur óskar eftir at- vinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina, t. d. bókfærsla eða bílkeyrsla. — Tilb., merkt: „Starf - 462“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag. 2ja—4ra herb. íbúð óskast keypt. Þarf ekki að vera laus fyrr en 14. maí. Mikil útborgun. Tilboð send- ist afgr. blaðsins, merkt: „Ibúð — 460.“ Menta tannkrem Heildverzl. Amsterdam TIL SÖLU vegna brottflutnings ame- rísk húsgögn. Einnig 2 myndavélar og ýmislegt fleira. Bröttukinn 12, Hafn- arfirði. Sími 9737. Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 1 i/2X2 mtr. kr. 855,00 2X2 — — 1140,00 2X21/2 — — 1415,00 2X3 — — 1690,00 2/2X3 — — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X31/2 — — 2965,00 3X4 — — 3380,00 31/2X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — — 5630,00 5X5 — — 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf- um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.