Morgunblaðið - 07.01.1954, Page 15

Morgunblaðið - 07.01.1954, Page 15
Fimmtudagur 7. janúar 1954 MORGUTS BL AÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávállt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Fundið Fundið: Borðdúkur, ullarvettlingar, stak- ir og samstæðir, jólapappír og límrúllur. — Herradeild Haraldar- búð h.f. Féíagsiíf Frjálsíþróttadeild K.R. Æfingar hefjast að nýju í í þróttahúsi háskólans föstud. 8. jan. kl. 9 e. h. Félagar, mætið allir! Nýir menn velkomnir. — Stjórnin. ^•••••••••••••••■■■•••■■■■■■MMM I. ©. €L T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8y2. Kosning embættis- manna. Vígsla embættismanna Frónbúi. Ivaffi. —- Æ.T. Templarar! Munið spilakvöldið í G.T.-húsinu í kvöld. Samkomnr Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Heima- tfúboð leikmanna. U.d. — K. F. U. K. Fundur verður í kvöld. Takið sneð handavinnu. Framhaldsagan. Benedikt Jasonarson flytur hug- leiðingar. Hjálpræðisherinn, Almenn samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 8,30 til 9,30. Bænasamkoma frá kl. 9,30. Allir velkomnir Fíladelfía. Almenn samkoma kl. Allir velkomnir. 8,30. JSyjólfur K. Sigurjónsson Kagnar Á. Magnússon löggiltir endurskoðendur. Klapparstíg 16. — Sími 7903 RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugaveg 8. Sími- 7752. Geymið auglýsinguna! DANSKENNSLA í einkatímum. 4ra' tíma námskeið í gömlu og nýju dönsunum. Hef kynnt mér nýlega hjá danskenn- tirum í Danmörku og Sviþjóð fljóta kennsluaðferð, ódýra fyrir skóla- fólk, sem tekur sig saman. Kenni einnig í heimahúsum og á skóla- dansæfingum. Sigurður Guðmundsson, danskennari. Simi 5982. mAlflutnings- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlangur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstof utími: kl. 10—12 oe 1—5. Ný íslenzk plata: Ingibjörg Þorbergs — syngur — BANGSIMON LÖG LITLI VIN Plata, sem öll börn hafa gaman af að eiga. HIS MASTERS VOICE Fálkinn (hljómpiötudeildin) Witte-diesel-rafstöð flS sölu 9 hestafla, 6 kilowatta, 220 volta straumur, 50 rið. Vélin er í I. flokks standi. — Upplýsingar gefur ÁSBJÖRN SIGURJÓNSSON Afgreiðslu Álafoss Þingholtsstræíi 2 — Sími 2804 stivél til sölu AUGLÝSING frá Skattslofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir, sem hafa haft launað starfsfólk á árinu eru áminntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi 10. þ. m., ella verður dagsektum beitt Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgefinn hluti af launa- greiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimiiisföng vantar, eða starfstími ótil- greindur, telst það til ófullnægjandi framtals, og viður- lögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjög giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatt- stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m. 3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skattstof- unnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil, að bið verður á afgreiðslu. Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðstoð við útfyll- ingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauðsynleg gögn til þess að framtalið verði réttilega útfyllt, og að sjálisögðu framtalseyðublað það, er þeim hefur verið sent. Skaítstjórinn í Reykjavík. Carbondale 60 þús. kaloriur með spírölum og tilheyrandi. ; Upplýsingar gefur ÁSBJÖRN SIGURJÓNSSON, c/o afgreiðsla Alafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 2804. — Hafn arijörð sir — UISIGLUMG vantar til blaðburðar Upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins, Austur- ; götu 31. Sími 9663. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•é SANDGERÐI Þrjá sjómenn vantaT á landróðrabát. sem gerður verð- ur út frá Sandgerði. — Uppl. í síma 9452, eftir kl. 7. Knattspyrnufélagið Þréttur hefur ákveðið að halda innanhússknatts|iyrnunBét í byrjun febrúar. Þátttökutilkynningar skulu komnar til Kristvins Kristinssonar, Blómvallagötu 12, fyrir 18. janúar. (Hvei’ju félagi er heimilt að senda tvö lið). Knattspyrnufélagið Þróttur. Móðir okkar elskuleg KATRÍN MAGNÚSDÓTTIR, Leynimýri, andaðist að heimili sínu 6. janúar. Margrét, Marta, Magnús, Andrés og Björn Andrésson. Bróðir minn SIGURGEIR JÓNSSON, 45». Aldaminni, Stokkseyri, andaðist á gamlársdag. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudáginn 8. janúar kl. 1,30. : Jónína Aðalbjörg Jónsdóttir. Litla dóttir okkar ARNHEIÐUR, sem lézt 31. des. verður jarðsett föstudaginn 8. jan. Athöfnin hefst að heimili hennar, Vesturgötu 87, Akra- nesi klukkan 1 e. h. Aðalheiður Arnfinnsdóttir, Hallvarður Einvarðsson og systkini. Jarðarför litlu dóttur okkar ELÍSABETAR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. þ. mánaðar klukkan 10,30 fyrir hádegi. % Elísa Jónsdóttir, Þórir Davíðsson, Ránargötu 10. Útför mannsins míns PÁLS GUÐJÓNSSONAR, Hofteig 22, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 8. jan. kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Guðríður Guðmundsdóttir Útför litlu dóttur okkar GUÐNÝJAR* HELGU sem andaðist 3. þ. m. fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardag 9. þ. m. og hefst með bæn að lleimili okkar Brautarhóli kl. 1. Guðrún Þorsteinsdóttir, Óskar Kristjánsson'.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.