Morgunblaðið - 07.01.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1954, Blaðsíða 6
6 MORGIJTSBLAÐÍÐ Fimmtudagur 7. janúar 1954 IXSámsflokkar Reykjavíkur Kennsla byrjar í kvöld sarnfkvæmt stundaskrá. Skólastjóri. Roskin kona óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili innan Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 80715. Hofum bíla við flestra hæfi Fólksbílar: Plymouth ’42, Ford Mer- cury ’42, Hudson ’46 og ’47, Kaiser '49. Vöruhílar: Chevrolet '46, Austin ’46, International ’46, Ford ’42 Willy’s jeppi model ’42. Dodge Cariol ’42. BÍLAMARKAÐURINN Brautarholti 22. Sími 3673. IVtorris 1950 til sýnis og sölu í sýningar- sal Bílamarkaðsins. BÍLAMARKAÐURINN Brautarholti 22. Sími 3673. Trúfofunar- hringir ýmsar gerðir. <$S msi.Bmí - su«.«.*m»u» flRni.B.BJlRI)SSDn ÚR A & SKftRTGRlPAUeftSUUO Í./CKJAHT0R0 m nevKJ^viic* MíiimLsbékm 1954 seldist upp í flestum bóka- búðum í gær. Kemur aftur í dag og á morgun. Bókútgdfan F JÖLVÍS Sími 82913 kl. 12-2 og 4-5. Rbúð óskast Starfsmaður í ameríska sendiráðinu óskar eftir 6—7 herbergja íbúð eða húsi. — Upplýsingar í síma 5960 STIILKA óskast. Hótel Vík Ungan mann vantar ATVINNU Er vel að sér í reikningi og eðlisfræði. Hvers konar at- vinna kemur til greina. Til- boð, merkt „Tækni — 466“, sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. íbúð óskast leigð, helzt strax, 1—2 her- bergi og eldunarpláss. 3 full- orðnir í heimili. Tilb. merkt: „Þrír fullorðnir íxheimiii — 464“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir sunnudag. Óska eftir Að kynnast eldri manni, sem hefur góða íbúð til umráða. Sendið tilb. ásamt mynd, sem verður endursend, til Mbl. fyrir laugard., merkt: „Áramót — 467“. STtlLKA vön afgreiðslustörfiun og góð í reikningi, óskast nú þegar á veitingastofu. Uppl. á Ránðningarstofu Reykja- víkurbæjar (ekki í síma). Hafnarfjörður Til sölu tvíbreiður dívan sem nýr, verð 550 kr. og barnakerra, Silver Cross, verð 300 kr. Hringbraut 73, niðri. STIJLKA með barn óskar eftir léttri vist eða ráðskonustöðu. Til- boð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir 10. jan., merkt: „Ráðskona — 468.“ Tvær Zig-Zag Hraðsaumavélar í mjög góðu lagi til sölu og sýnis í Austurstræti 17, uppi. — Sími 82214. Vil kaupa vel með farið Barnarúin Upplýsingar á Rauðarár- stíg 3, 4. hæð, til hægri. Handavinnu- námskeið Byrja næsta námskeið 11. þ. m. Kenni sem fyrr fjöl- , breyttan útsaum, hekl, ork-. eringu, kúnststopp o. fl. Öll verkefni fyrirliggjandi. — Dag- og kvöldtímar. Nánari upplýaingar milli kl. 2 og 7 e. m. — Olína Jónsdótfir, handavinnukennari, Bjarn- arstíg 7. Símí '3196. Urval af ódýrum Kvenkápnm nýjum og notuðum. Einnig ódýr karlmannaföt. NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. Fyrir telpur Vatteruð pils og vesti. — Flauelisjakkar og pils, tekið upp í dag. Keflavík: STULKA óskast í vist. Uppl. í síma 381. íbúð óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi nú þegar. Upplýs- ingar í síma 6337. -BOKHALD - Tökum að okkur bókhall í fullkomnum vélum ásamt uppgjöri og ýmsum skýrslu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. I REYKJAVIK HAFNARHVOLI — SÍMI 3028. Mjðg Adýr UMBUÐA- PAPPÍR til sölu ififioryuníla&ik Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — Reykjavík. Símar 1228 og 1164. o s Hafnarstræti 4 — Sími 3350 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■^■■•■■■■■■■■» Umbúðapappír Hentugur fyrir brauða og lyfjabúðir. í örkum 75x100 cm. — í rúllum 40 cm. br, A. J. BERTELSEN & CO. H.F. Hafnarstræti 11 — Sími 3834 Veggf llsar fyrirliggjandi. — Hvítar, stærð 15x15 A. J. BERTELSEN & CO. H.F. Hafnarstræti 11 — Símí 3834 ...........VAG................... SJÖSTÍGVÉL HNÉHÁ FULLHÁ OFANÁLÍMD LÁRUS G. LÚOVÍGSSON SKÓVERZLUN Kaupmenn — Kaupfélög Nýkomin ýmiskonar GLUGGASÝN1ÍVGARÁHOLD úr plastic og stálvír Auglýsingakarton Lausir pappastafir Verðspjaldasett SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Við höfum fyrirliggjandi ýmsar gerðir af þyzku SKRIFSTOFUVÉLUFyUM Rafmagns samlagningavél með bcinum frádræíti undir 0, sýnir negativa útkomu með rauðu letri. — 10 tölusæti. Verð kr. 3.900,00. A1 sjálfvirkar margföldunarvélar, rafknúðar. Tölusæti 9-8-171. Verð kr. 13.200,00. Ferða-ritvélar með dálkastilli kr. 1.490,00. Einka-umboð: BORGARFELL H.F. Klapparstíg 26, simi 1372

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.