Morgunblaðið - 22.04.1954, Síða 6

Morgunblaðið - 22.04.1954, Síða 6
IMII MOliGUNBLAÐlÐ Fimmtudagur 22. apríl 1954 Frá Volkswagenverksmiðjunum í Þýzkalandi útvegum vér með stuttum fyrirvara hentugar sendiferðabifreiðir, með og án yfirbyggingar. Leitið upplýsinga. HEILDVERZLUNIJN HEKLA K.F. Hverfisgötu 103 — Sími 1275. FLUGFERÐ TIL PARÍSAR Ákveðið er, að GULLFAXI fari frá Reykjavík til Parisar n. k. laugardag, 24. april, kl. 8,00 f. h. Þeir, sem hug hafa á að notfaera sér þessa ferð, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband vrð skrif- stofu okkar hið fyrsta. Jlucffélacj, ^dáfandé L.f. IStSZÍB eia IIESEL Vöru- eða langferðabifreiðir útvegum við með stuttum afgreiðslufresti. * - Sveinn Bjornsson & Asgeirsson Hafnarstræti 22. — Sími 3175 og 6175. Ai'A. Stúlkur — Atvinna Tvær duglegar stúlkur geta fengið góða atvinnu við | klæðaverksmiðjuna að Álafossi í Mosfollssveit. Hátt kaup. — Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Hálf húseign. í byggingarsamvinnufélaginu Hofgarður er til sölu. Þeir félagsmenn, sem óska að neyta forgangsréttar c j; gefi sig fram við formann félagsins, Gísla Gíslason, Hof- teig 12, fyrir 26. þ. m. ja Gleðilegl sumar! Verðandi h.f. YALE Sntekklásar Skúffuskrár Skápaskrár Smekkláslyklar nýkomið. ...n é BfYKilAVÍB SAMöV'IBCEfV Bútsagir Bakkasagir Stingsagir Smásagir nýkomið. /. Að&líumdur Verkalýðsfélagsins Esju verður haldinn að Ásgarði í Kjós sunnudaginn .25. apríl kl. 3. — Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. IJngur maður 21 árs, óskar eftir að kom- ast að við að aka vörubíl eða sendiferðabíl hjá fyrir- tæki í bænum eða annars staðar. Kaup eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Áreiðanlegur - 448“ Gullarmbandsúr (kvenmanns) tapaðist á þriðjudagskvöld á leiðinni frá Hótel Borg að Óðins- götu eða í Tripolibíó. Nú verður fróðlegt að vita, hvórt sá, sem fann úrið er nógu heiðarlegur til að skila því á lögregluvarðstof una fyrir Föstudagskvöld. Áreiðanleg kona óskar eftir ráðskoniistöðu á góðu heimili. Æskilegast hjá einum eða tveimur - mönnum. Er með dreng á öðru ári. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir laugardag, merktum: „Mánaðamót — 468“. 1. (herbergi og eldunarpláss óskast strax eða 14. maí fyrir 2 konur, heizt í kjall- ara. Rólegt fólk. Tilboð, merkt: „Herbergi — 463“, óskast fyrir næstkomandi miðvikudag. * Ibúð. óskast 3ja—4fa herbergja. — Góð leiga ó>g fyrirframgreiðsja. Tilboð"' sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Leiga 20000 ■— 464“. VOLKSWAGEN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.