Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 4
MORGll NtíLAÐíB Föstudagur 14. jan. 1955 I dug er 14. dugur úrsins. Árdegisfiæði kl. 10,16- SíSdegisflæSi kl. 22,44. NæturvörSur er í Ingólfs-apóteki sími 1330. Ennfremur eru Holts- apótek 'og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laug ardögum til kL 6. Holts Apótek er opið á surmudögum milli 1—4. Læknir er í læknavarðstofunni tfrá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis, sími 5030. IU Helgafell 59551147 — IV — V. — 2. I.O.O.F. 1 = 136114814 = 9 1 Bruðkaup S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Jóhanna Sig- urðardóttir og Erlendur Vigfús- son. Heimili ungu hjónanna verð ur að Bjarnarstíg 9 Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni M. Guð jónssyni, ungfrú Hulda Jóhannes dóttir frá Karlsstöðum í Reykjar firði og Guðmundur Gunnarsson, Toifreiðarstjóri frá Steinsstöðum á Akranesi. Heimili þeirra er á Brekkubraut 4, Akranesi. Á morgun (laugardag 15. jan.) verða géfin saman í St. Clotilde kirkjunni í París Guy de La Bastide, fulltrúi í franska utan- ríkisráðuneytinu og Anne de Coriolis. Heimili brúðgumans er 7, rue de la Chaise, Paris 7e. Mr. de La Bastide var sendiráðsrit ari í franska sendiráðinu í Reykjavík 1948—’49. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Erla Valdi- marsdóttir og Skúli Þórðarson, úr smiður. Heimili þeirra er að Ing ólfsstræti 6. • Hionaefni • Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ragnheiður Ás- grlmsdóttir, Suðurgötu 20, Akra- nesi og Steinar Hagalínsson, vél- stjóri frá Hvammi í Dýrafirði. Nýlega hafa opinbérað trúlof un sína ungfrú Berta Björgvins- dóttir, Aðalbóli óg Tómas Högna son, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Steinsdótt- ir; frá Dölum í Varmahlíð, (nú nemandi að Varmahlíð), og Jónas Jónsson, jarðýtustjóri, frá Þor- valdsstöðum í Breiðadal. • Skípafréttir • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suður leið. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á laugardaginn aust- nr um land til Vopnafjarðar. — Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Breiðaf jarðar. Þyr- ill er á Vestfjörðum á norðuideið. Oddur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Kaupmannahafnar í dag. Arnar- fell fór frá Rvík 10. þ.m. áleiðis til Brazilíu. Jökulfell lestar fisk á Norður- og Vésturlandshöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Litlafell losar olíu á Aust nr- og Norðurlandshöfnum. Helga fell fór frá Akranesi 9. þ.m. áleið- is til New York. Flugferðir Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: — D ag bók 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kii'kjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. — Á morgun eru ráð gerðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksf jarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Millilandaflug Pan American flugvél er vænt- anleg til Keflavíkur, frá New York, í fyrramálið kl. 6,30. Hún heldur áfram til Prestvíkur, Osló- ar, Stokkhólms, Helsingsfors, eftir skamma viðdvöl. Spurningabörn úr Lágafellssókn Komi til viðtals að Brúarlandi,1 laugardaginn 15. jan. n.k. kl. 1,30. 1 Séra Bjarni Sigurðsson. Bjárni Ásgeirsson sendiherra í Osló verður til viðtals í utanríkisráðu neytinu, fyrir þá, sem óska, mið- vikudaginn 19. janúar kl. 2—4 e.h. Bréfaviðskipti á esperanto Verkamaður í Hollandi, að nafni Andries Groot, 18 ára að aldri, sem langar til að kynnast Islandi og Islendingum, óskar eft- ir bréfasambandi við Islending. — Hann hefur áhuga á frímerkja- söfnun og þjóðdönsum og vill skrifa á Esperanto. Heimilisfang hans er á Archangelstraat 26, — Zaandam, The Netherlands. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — L. H. kr. 50,00. Hestamannafél. Fákur Skemmtifundur í kvöld í Tjarn- arkaffi, niðri, kl. 9,00. Happdrætti Háskóla íslands Umboðin í Reykjavík hafa oþið til kl. 10 í kvöld, sbr. auglýsingu í blaðinu í dag. Happdrættið er að kalla má uppselt, aðeins nokkrir miðar, sem fyrri eigendur hafa ekki vitjað. Berklavörn, Reykjavík Árshátíð og nýársfagnaður fé- lagsins verður í Skátaheimilinu n. k. laugardag og hefst hún kl. 8,30. Þar verða fjölbreytt skemmtiat- riði og dans. Þakkarljóð Sundra mótgangs myrkurbakka minninganna geislastafir. Áttræður ég öllum þakka ávörp, skeyti, blóm og gjafir. Auglýsist um allar byggðir, ekrur, velli, fjöll og hallann, meta skal ég merkar tryggðir meðan geng ég veginn allan. Jósep S. Húnfjörð. Gjafir og' áheit á Strandarkirkju. Afh. Mbl.: R.E. 100,00; A.Þ. 10,00; Jóna 100,00; Jói 30,00; J.M. S. 200,00; F. 50,00; Z. 25,0; G.S. 50,00; S.S. 50,00; S.J. 15,00; E.G. 20,00; M.J. 20,00; N.N. 10,00; G.L. 25,0; l.Á. 525,00; Þakklát 46,35; Helga Dúna 60,00; N.N. 60,00; K.S. 50,00; K. 25,00; Þ.S. Ökumenn og aðrir vegfarendur! Takið fullt tillit til þeirra manna, sem hera nierki blindra og aðstoðið þá í umferðinni, ef með þarf. — S.V.F.I. 100,00; áh. frá K.G. afh. séra Bj. Jónsson 100,00; fimmmenningar 50,00; N.N. 35,00; G.J. 50,00 ;...K,. S.G. og H.Z. 20,00; E.J. Éyrar- bakka 100,00; G.G. 25,00; Eva 100,00; Kona 10,00; B.G. 100,00; K.K. 100,00; S&S 100,00; K.Ó. 100,00; Helga 50,00; E.K. 25,00; K. 8 20,00; S.A. 70,00; J.G. 30,00; K.Þ. 10,00; Rúna 10,00; S.J.G.Á. Hafnarfirði 25,00; Kristján g. áh. 150,00; X-9 20,00; gömul skuld 50,00; N.N. 30,00; Þ. og S. 100,00; tvær þakklátar mæður 50,00; Ólöf Vilhjálmsd. 20,00; Frá Vestmanna eyjum 150,00; R.M.J. 21,00; l.G. Hús. 150,00; S.G. 50,00; H.Ól, 50,00; g. áheit 200,00; ónefnd kona 20,00; Ninna 40,00; þakklát móðir 25,00; g. áh. G.H. 100,00; g. áh. Rúna 15,00; bifreiðarstjóri 10,00; frá Dúddu 40,00; N.N. 10,00; K.O. 10,00; N.N. 100,00; A.A. 50,00; J.A. 15,00; L.K. 10,00; frá Rúnu 50,00; C.Q. 110,00; H.J. 500,00; N.N. 5,00; gamalt áh. 25,00; frá Páli Þorsteinssyni Borgarholtskoti 100,00; G.M. 1000,00; Á.S. 10,00; H.S.S. H.J.G. 125,00; gámalt áheit E.S. 100,00; N.N. 10,00. R.G.H. 25,00; Guðbjörg 50,00; M.G. 20,00; Sætran 50,00; Ferðalangur 20,00; N.N. 50,00. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virk* daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. ÍJtlánadeiIdin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga ’kl. Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin daglega kl. 4—6 e. h. Útvarp 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Islenzku- kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. — 18,55 Framburðarkennsla í frönsku. — 19,15 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Fræðsluþættir: a) Efnahagsmál (Jóhannes Nordal hagfræðingur). b) Heilbrigðismál (Bjarni Jónsson læknir). c) Lög- fræði (Rannveig Þorsteinsdótttir lögfræðingur). 21,05 Tónlistar- kynning: Lítt þekkt og ný lög eft- ir íslenzk tónskáld. a) Ricacare, lag fyrir orgel eftir Hallgrím Helgason. b) Þrjú sönglög eftir Hallgrím Helgason. c) Lítil svíta fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson. 21,30 - Útvarpssagan:: „Vorkvöld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; II. (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þorláksson cand, mag.). 22,25 Dans- og dægurlögs Kurt Foss og Reidar Böe syngja og George Shearing kvintettinn leikur (plötur). 23,10 Dagskrár-i lok. — S¥F1 10 króna veltan: Berklavörn í REYKJAVÍK. Árshátíð og nýársfagnaður í Skáatheimilinu n.k. laugar- dag kl. 8,30. — Skemmtiatriði: Upplestur. Einsöngur. — „Frúrnar 3 og Fúsi. — Gamanvísur og að lokum dans. — Aðgöngumiðar við innganginn. Stjórnin. Helga Petersen, Barmahlíð 39 skorar á Kristrúnu Betrnhöft, Skaftahlíð 15, og Cörlu Krist- insson, Barmahlíð 39. Erlingur Þorsteinsson læknir skorar á Kristbjörn Tryggvason lækni og Jón Bergs lögfr. Sveinn Björns- son, Leifsgötu 27, skorar á Er- lend Ó. Pétursson c/o Samein- aða, og Gunnar Sigurðsson c/o Sameinaða. Karl Bender, Hring- braut 104, skorar á frú Elínu Valdimars, Hringbraut 1004, og frk. Margréti Valdimars, Guð- rúnargötu 7. Elín Valdimars, Hringbraut 104, skorar á Martin Hansen, Njarðarg. 35 og Emil Björnsson, Lönguhlíð 7. Friðbj. Agnarsson, Bjarnarstíg 12, skor- ar á Guðm. Þ. Agnarss., s. st. og Bjarna Einarss. s. st. Ragnh. Einarsdóttir, Grenim. 19, skorar á Unni Pétursd., Smárag. 1, og Petru Mögénsen, Grenimel 32. Magnús Magnússon, Eyrarbakka skorar á frú Svöfu Helgadóttur, Nesvegi 13, og frú Jónu Magn- úsdóttur, Úthlíð 14. Reinhard Lárusson skorar á Árna Jónsson c/o Belgjagerðinni og Engilbert Sigurðsson c/o Columbus h.f. Þorl. Jóhannesson, Mjóuhlíð 14, skorar á Sæm. Sæmundss. Njáls- götu 48, og Hersvein Þorsteinss. Hömrum við Suðurlandsbraut. — Áskorunum er veitt móttaka í sportvöruverzlun Hans Peter- sen í BankastrætL Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn „Ást við aðra sýn“ eftir Miles Malleson í sjöunda sinn í kvöld. Þennan snjalla gaman- leik hefur L. H. sýnt suður með sjó og austan fjalls auk sýninga t Hafnarfirði, og hefur leikurinn hvarvetna hlotið ágætar undir- tektir áhorfenda. — Á myndinni er Friðleifur Guðmundsson sem John Nightingale og Sigurður Kristinsson sem Hugh Raine. rrvxtG'.trÁaíjlniL 1 __Svo þú kenndir konunni þinni Frú Murphy: Að hverju ertu að að spila póker? — Já, sem betur fer, því í síð- ustu viku vann ég aftur helming- inn af kaupinu mínu! ' Síminn hringir. — Halló! j — Halló! Er þetta Abel? ! — Já; þetta er Abel. — Mér heyrist þetta ekki vera Abel. • — Það er nú Abel samt. 1 — Þetta er þá áreiðanlega Abel? I — Alveg áreiðanlega! — Jæja, heyrðu, Abel, þetta Móses. Geturðu lánað mér 50 krónur? — Þegar Abel kemur heim, skal ég láta hann vita, að þú hafir hringt. — Jæja, Casey! Hvernig stóð á því, að þú gerðist lögregluþjónn? Fyrrverandi verzlunarmaður: Jú; mig hefur alltaf langað til þess að vinna þar, sem viðskipta- vinurinn hefur alltaf rangt fyrir sér. leita, elskan? Herra Murphy: Engu; alls ekki neinu. Frú Murphy: Jæja; þú finnur það vafalaust í flöskunni, sem áð- ur hafði inni að halda whisky. A Allt getur skeð í Ameríku, eins og eftirfarandi saga sýnir: Ungur maður kom í skartgripa- verzlun og dró upp skammbyssu, sem hann miðaði á afgreiðslu- manninn um leið og hann skipaði honum að rétta sér verðmætt háls- men, sem var í hillu í verzluninni. Afgreiðslumaðurinn þorði auð- vitað ekki annað en að hlýðnast og rétti hinum hálsmenið. Sá virti það vandlega fyrir sér iim stund en rétti afg^eiðslumanninum það aftur og sagði: — Ég vil fá eitthvað ódýrara. Ég ætla að gefa unnustu minni þetta og vil ekki að hún haldi, að ég hafi stolið því. ★ — Þjónn! Færið mér steiktan fisk! — Með ánægju. — Nei; með sinnepi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.