Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 8
8 MORGL NBLAÐIÐ Föstudagur 14. jan. 1955 0r0uuliJa&it> Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU Sorgle^t slys nfleiðing ósbnplegs skeytingnrleysis i HINN egypski lauksali Eddie Salmona er ákaflega sorgmædd- ur þessa dagana. í sjö ár hefur hann elskað hana Antigone saumakonu og hún elskað hann. Það voru ekki mörg hjónaleysi hamingjusamari í Alexandriu en þau voru. En svo fór Antigone Constanda, sem er 19 ára gömul, til London s.l. október og þar var hún kjörin fegursta stúlka heims- ins. ENN hefur hörmulegt sjóslys gerzt úti fyrir ströndum Islands. í fyrradag sigldi brezkur togari niður vélbát úti fyrir Vestfjörð- um með þeim afleiðingum að tveir ungirf sjómenn drukkna. — Þetta gerist um hábjartan dag. Báturinn liggur undir lóðum sín- um, skyggni er um einn kíló- meter og veður ágætt, hægur andvari af norðaustri. Allt í einu stefnir togari á vélbátinn. Skip- verjum kemur að sjálfsögðu ekki annað til hugar, en að togara- menn sjái hann, og muni sveigja fram hjá honum. En þegar þeir örvænta um að hann muni gera það setur skipstjóri vélbátsins vél hans á fulla ferð og reynir að forða skipi sínu og skipshöfn En þá er það orðið of seint. Ógæfan hefur dunið yfir. Togar- inn siglir á hið litla vélskip með fullri ferð. Vélskipið kastast til um fáeina metra og eftir nokkrar sekúndur hefur togarinn veitt því annan áverka, sem ríður því að fullu. Skipshöfn vélbátsins fer í sjóinn, báturinn sekkur á nokkr- um mínútum og tveir menn af fimm manna skipshöfn hans far- ast, kornungir og dugandi sjó- menn. Þessi hrapalegi og sorglegi atburður er afleiðing óskap-* legs og vítaverðs skeytingar- Þegar hún kom heim aftur var hún ákaflega breytt. — Ég með því, að reynt yrði með var agur kóngur og hún minn öllum hugsaniegum ráðum, að þegn sagði Eddie nýlega eftir að koma í veg fyrir að slíkir at- þun var komin úr sigurför sinni til Lundúna. En nú er hún drottn- ing og ég hennar þegn. — Sem sagt: Eddie, 27 ára gamall, er ekki lengur unnusti þessarar , _ stúlku, sem hann hefur verið trú- Á FLOKKSÞINGI því, sem j0fagur undanfarin 7 ár. Trúlof- burðir endurtækju sig. Tvœr flokkssamþykktir Framsóknarflokkurinn háði rétt fyrir síðustu alþingiskosningar, ■ voru gerðar tvær samþykktir, í sem báðar komu flokknum mjög í koll seinna og bökuðu honum uninni er slitið! ★ samt fegurðardrottningartitl- . inum kom frægð óg allskyns glys og tilboð um ferð í kringum mikinn álitshnekk og hneisu. Hin hnöMinn Eddie var ekki ýkja fyrri þeirra var undirbuin af ein- um leiðtoga flokksins, sem lengi hafði átt í brösum við dómstóla landsins sökum hneigðar sinnar til lögbrota. Vegna þess að mað- ur þessi taldi, að yfir hann ættu ekki að ganga sömu lög og aðra borgara í landinu, gerði hann sér lítið fyrir og fékk flokksþing Stórh oótlecýt ./ uarmenni: hrifinn af þessari skyndibreyt- ingu og sagði við Antigone, þeg- ar hún kom til Egyptalands: — Antigone, dúfan mín, þú verður að kjósa milli mín og heimsins. Og mikil var sorgin, þegar Antigone kaus heldur heiminn. Og það var ekki lauknum að kenna að tárin runnu niður vanga Eddies Salmona, þegar hann skýrði frá þessari sorgarsögu. ★ —Ég var ^ur ^ennar ~>C c Herkúles. En núna siðan hún var krýhd, þá litur hún niður á mig eins og ég væri dvergur. Ég ætiaði að kvænast henni þegar hún kæmi frá Lundúnum. Ég tók á móti henni á flugvellinum og hún rétti mér hönd sína — ekki varirnar. Ég sagði: Við skulum tilbað mig. Þegar við gengum saman á götunni þá sagði fólk: — Þetta er maðurinn, sem hún Antigone elskar. En núna segir það: — Þarna er maðurinn, sem hún Antigone elskaði .... — Áður en hún varð fegurðar- drottning heimsins var hún mér undirgefin. Hún leit á mig sem VeU andi óhrirar: H Vetrarríki og gaddur ANN hefir verið æði kaldur og vetrarlegur undanfarna Framsóknarflokksins, • næst daga, sennilega var dagurinn í stærsta flokks þjóðarinnar, til fyrradag sá hörkulegasti, sem þess að samþykkja vantraust á komið hefir hér í Reykjavík í dómsmálaráðherra. Hafði ráð- háa tíð, norðan bylur og gadd- herrann þó að sjálfsögðu ekkert kuldi. — Já, þessu getum við til saka unnið annað en það, að alltaf búizt við, þó að veðráttan framfylgja lögum og rétti í land- hafi látið blíðlega undanfarin ár. inu, einnig gagnvart þessum leið- toga Framsóknarflokksins. ' Yfirleitt má segja, að litið hafi verið á þessa vantrauststillögu Framsóknarflokksþingsins á íslenzk náttúra er enn söm við sig, og á ýmislegt til í pokahorn- inu. — En það er nú ekki mikið, þó að hann sé kaldur úti fyrir ef leysis. Enda þótt upplýst hafi dómsmálaráðherra sem eina húsin eru hlý og notaleg — sagði verið í sjóprófi, að tveir há- setar hafi verið á stjórnpalli, virðast þeir ekki hafa séð vél- bátinn framundan. — Kveðst skipstjóri hafa verið inni í kortaherberginu. Hversu lengi hann hefur verið þar, er ekki vitað. En allt bendir til þess að furðulegustu samþykkt, er gerð hefur verið á nokkurri sam- j kundu í lýðræðisþjóðfélagi Marg dæmdur lögbrjótur snarar sér inn á flokksþing fjölmenns stjórn málaflokks og fær því til leiðar komið að það samþykki van- traust á dómsmálaráðherra lands kona ein við mig í gærdag. — Það hann hafi verið þar allt frá því ins!! að vélbáturinn gat sést frá togaranum. Á það er ennfremur að líta, að vélbáturinn, sem var um 35 míl- ur NV af Súgandafirði undir lóð- um sínum var þar á venjulegum bátamiðum. Stjórnendur hins brezka togara hlutu því að gera ráð fyrir, að bátar væru á þess- um slóðum í góðu sjóveðri. Því miður er það ekki eins- dæmi að erlendir togarar hér við land komi þannig fram. Þess eru ýmis dæmi að vél- bátar hafi verið sigldir niður á miðunum, stundum raeð þeim afleiðingum, að meira og minna manntjón hefur orðið. Fyllsta ástæða er því til þess að taka hart á þessum afbrotum. Afleiðingar skeytingarleysis af þessari tegund eru ófyrirsjáan- legar. Það ge*ur valdið dauða margra manna. Því fer víðsfjarri, að möguleikar séu alltaf á, að bjarga mönnum af bátum og skipum, sem sigld eru niður á hafi úti i misjöfnum veðrum. Þetta hlýtur hver einasti skip- stjórnandi að gera sér ljóst. Vit- anlega kemur engum til hugar, að nokkur maður vilji verða valdur að hörmulegum slysum. En sá, sem lætur undir höfuð leggjast að gera sjálfsögðustu varúðarráðstafanir hlýtur að tefla á tvær hættur. Hinn sorglegi atburður, sem gerðist út af Súgandafirði í fyrradag verður ekki aftur tekinn. Tveir ungir sjómenn hafa farið sína síðustu sjó- ferð. Þeirra væri bezt minnst Þessi samþykkt átti einnig eft- ir að bitna sárlega á Framsókn- armönnum. Þegar ný ríkisstjórn var mynduð að afloknum kosn- ingum, kom aldrei annað til mála en að Bjarni Benediktsson færi áfram með yfirstjórn dóms- málanna, enda hafði hann að allra hugsandi manna áliti gegnt þeim störfum með prýði. Hin samþykktin, sem fyrr- greint flokksþing gerði mælti svo fyrir, að Framsóknarmenn skyldu rjúfa stjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokkinn þegar að alþingiskosningunum loknum. — Ríkisstjórn Steingríms Steinþórs- sonar skyldi þá segja af sér, hvernig sem kosningarnar færu. Með þessari samþykkt ætlaði flokksþingið að beita fyrir vinstri kjósendur. Dyrnar til myndunar „vinstri stjórnar" áttu að standa opnar strax að kosningum lokn- um, en í þeim reiknuðu Fram- sóknarmenn með að vinna á. Einnig þessi samþykkt varð Framsóknarflokknum mjög ó- heppileg. Hann vann ekki á í kosningunum, heldur tapaði björgu Þorbergs skýra frá því í öðrum hvorum óskalagaþætti sjúklinga í útvarpinu, að ljóðið „Söngur villiandarinnar" sé eftir Jakob Hafstein. Mér kemur þetta mjög einkennilega fyrir, þar sem ég álít, að Jakob Hafstein hafi að- eins þýtt kvæðið úr sænsku. Árið 1953 var ég í Svíþjóð og þá var þetta fallega Ijóð á allra vör- um, og veit ég ekki betur en það sé frumort á sænsku og heiti á því máli „Vill Andens sang“. Lag- ið og þýðing Jakobs á ljóðinu hefir notið mikilla vinsælda hér enda hvorttveggja fallegt. En mér finnst ekki rétt að segja hann höfund ljóðsins þar sem hann að- eins þýðir það og stílar á nokkr- um stöðum upp á íslenzka stað- hætti. M ER Misskilringur, sem ætti að Ieiðrétta. er ókunnugt um það, er alltaf hægt að dúða af sér kuldann, þegar farið er út en það er allt verra þegar varla er hægt að halda á sér hita heima hjá sér. Hver veit? ÞAÐ er alveg satt, það er hreint afleitt og sannleikurinn er sá, að varla hefir hrokkið til, þótt kynt hafi verið upp á líf og dauða , , . , ... , i í húsum bæjarins, jafnvel á miðju hann tveimur kjordæmum. Þjoð- \ hitaveitusvæðinu. Fólk hefir ver. m viidi bersymlega ekki vinatri hálf lo i8 og kuldaiegt _ stjorn. Og nu datt forsætisraB- I þrétt fyrir það _ Qg hver veit herra Framsoknar ekki 1 hug að , , . . . - , . . _? | nema gaddurmn eigi eftir að segja af ser og stjorn sinm. Hann 1 ha]dast marea daea enn? _ Það vildi langhelzt að hún sæti til i haldast marSa da8a enn- ~ Þaö eilífðar. Fór og svo að hún sat þar til ný stjórn var mynduð undir forystu Sjálfstæðisflokks- ins. Má af þessu marka, hversu illa hinar tvær lánlausu flokkssamþykktir hafa gefizt Framsóknarmönnum. er eins gott að vera við öllu bú- inn — og auðvitað venjumst við kuldanum eins og öllu öðru. „Söngur villiandarinnar" ÆRI Velvakandi! Ég las það í Vikunni um jólaleytið og heyri einnig Ingi- K hvort Jakob sjálfur auglvsir sig höf. kvæðisins — en tel það þó næsta ótrúlegt. Ég álít, að þegar þetta Ijóð er nefnt í blöðum og j útvarpi, þá beri að skýra frá að það sé þýtt af Jakobi Hafstein. Það er sitt hvað að vera höfundur ^ kvæðis eða þýðandi. Hefði átt að leiðrétta þennan misskilning fyrir löngu. — Afskiptasöm." Of djúpt tekið í árinni. FYRIR fáeinum dögum birti ég grein eftir „Stubb“ um daga- töl. Það er ekki rétt, sem hann segir, að dagatal Eimskipafélags- ins sé eina mvndskreytta daga- talið, sem gefið hefir verið út hér á landi fyrir árið 1955. SÍBS (Samband íslenzkra berklasjúkl- 1 inga) hefir gert það einnig og er j dagatal þess bæði vandað og fallegt, með 12 íslenzkum mynd- 1 um fallegum og vel teknum. Sendir sambandið það ókeypis til félagsmanna sinna, vina og vel- unnara. í fyrra gaf það einnig út dagatal með 52 myndum. Einhver fleiri félög og fyrirtæki munu hafa gefið út slík dagatöl, svo að , Stubbur hefir tekið helzt til djúpt í árinni. Fegurðardrottning heimsins — Antigone Constanda. gitfa okkur. Hún sagði: Æ, góði Eddie, minnstu ekki á hjónaband. Ég hef undirritað samning um að fara umhverfjf hnöttinn. Þeg- ar ég kem aftur þá skulum við athuga málið. Og þá sagði ég: Annaðhvort giftumst við nú eða aidrei. Hún svaraði: Allt í lagi Eddie, ég er þá hætt við þig! Á En hin fagra Antigone ásakaði Eddie harðlega og sagði: ■— Hann varð alveg trylltur af af- brýðissemi þegar ég vann heims- kórónuna. Hann heimtaði af mér trúlofunarhringinn, sem var ekki nema 800 kr. virði. Hvílíkt at- ferli! Var vinskapur okkar í sjö ár þá ekki nema 800 kr. virði? En hvað um það, þetta er allt liðið hjá og nú verð ég að hugsa um framabraut mína. ökumanns Það skrjáfar oft í skorpnu skinni. SÖKUM ÞESS, að stjórn B.F.Ö, hefur orðið þes vör, að sumum þykir vera furðu hljótt um félag- ið, vill stjórnin biðja blaðið vin- samlegast fyrir þá upplýsingu, að félagið sé við góða heilsu. Félagar þess eru að vísu ekki nema um 60, en allgott lið verður það að teljast, og vaknaður er áhugi á sttjfnun félagsdeilda utan Reykja- vikur. Flest félög verða að yfirstíga einhverja byrjunarörðugleika, en sígandi lukka hefur löngum verið talin bezt. Skiljanlega tók það nokkurn tíma að Ieita tilboða í ná- grannalöndunum um gerð bíl- merkja félagsins, og var að síð- ustu samið við vinveitta aðila í Noregi. Nú eru merkin komin og eru hin glæsilegustu. Þau verða nú afgreidd bráðlega til félags- mahna, og verður staður og stund auglýst, þegar þar að kemur. Þá geta félagsmenn sett merkin á bíla sína; mun það og fleira stuðla að því, að félagið minni fremur á til- verú sína en "fram að þessu. Félagið mun svo efla sig eftir föngum til þess að geta rækt það hlutverk sitt, að stuðla sem bezt að bættri umferðarmenningu og reglusemi á því sviði. Með þökk fyrir birtinguna. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.