Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. jan. 1955 MOhOVNBLAÐlÐ 15 Kennsla Les meS skólafólki undir mioskólapróf; einkatímar og smáflokkar. GuSmundur Þorláksson. Sími 80101. I. €h G. T. Þingstúka Reykjavíkur. Templarar! Munið fundinn í kvöld að Fríkirkjuvegi 11. Félagslíl Sunddeild Í.R. • Æfing í Sundhöllinni í kvöld kl. 7,40. Mætið öll og takið með ykk- ur nýja félaga. —- Þjálfari. ASalfundur sundfélagsins Ægis verður haldinn í Baðstofu iðn- aðarmanna (gamla iðnskólanum) fimmtudaginn 20. janúar kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn sundfélagsins Ægis. Sl. Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. Er- indi: Dulspeki í smáskömmtum, flutt af Gi'étari Fells. Gestir vel- komnir. Komið stundvíslega! Húshjálp óskast Roskin hjón á Melunum vilja ráða til sín stúlku til að- stoðar húsmóður. Sérher- bergi með sérklósetti og handlaug, Kau eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 1787 eða 80224 eftir kl. 7 síðd. CHEVROLET fólksbifreið model 1955, með öllu ókeyrð, er til sölu. Tilboð, merkt: „Chevrolet 1955 — 543“, sendist afgr. Mbl. Wilton-teppi lítið notað, 4X5 yards, til sölu. — Tilboð, merkt: Wilton I — 545“, sendist af- greiðslu Mbl. GÆFA FYLGiR trúlofuuarbrigunura frá Si*- nrþór, Hafnarstrsoti 4. — Sendir gfegn póstkröín. — Sendiö nákvsemt mál. itafgeymar 6 og 12 volta, flestar stærðir fyrirliggjandi Véla- & raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. I, F Hjartans þakkir vil ég vottd öllum þeim, sem hafa rétt mér hjálparhönd á liðnum árum. Sérstaklega vil ég þakka H • hjúkrunarkonum á Kleppi hjálp og vináttu. Eg bið guð S ; að launa öllum fyrir mína hönd. Jónína Þ. Gunnarsdóttir. Tannlæknar segja að HREIMSUIM TAIMIMA MEÐ - # S , * COLGATE TAIMN- KREMI ' - STOÐVi BEZT TAMN- SKEMMDIR! Hin virka COLGATE-froða fer um allar tann- holur — hreinsar matcirörður, gefui ferskt bragð í munninn og vamar tannskemmdum. HELDUR TÖNNUNUM MJALLHVITUM GEITJR FERSKT MUNNBRAGÐ Mótavír Steinmálning (Paint crete og Tone crete) Bindivír Steypuþéttiefni Þakpappi Lyftur á bílskúrshurðir Saumur Rafmagnshitadúnkar Þaksaumur Lillinoid ryðvarnarmálning Smekklásar Vírnet SL menna L ijcjcjinffa^ ,pélacjicj L.j. Borgartúni 7. — Sími 7490. Jarðeignir til sölu Helmingur jarðanna Lunds og Rangárvalla i Akureyr- arlandi ásamt húsum og mannvirkjum er til sölu og af- hendingar á næsta vori. Komið gæti til mála, sala á eign- unum öllum. — Vélar og verkfæri geta fylgt, ef um semst. Ræktað land er alls rúmlega 30 hektarar. Ágæt aðstaða til nýtízku búreksturs Semja ber við undirritaðan, sem veitir nánari upp- lýsingar. Björn Halldórsson, lögfr. Akureyri. Sími 1312. Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd j og vinarhug á sjötugsafmæli mínu. — Gleðilegt nýtt ár! j Anton Proppé. Þakjárn Amerískt þakjárn í 6 til 10 feta lengdum, nýkomið. J. þorfd óóon (Ld? YjorLmann h.j. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Mauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á Barðavog 36, hér í bænum, eign Sveinbjarnar Finnssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands h.f., o. fl. á eigninni sjálfri laugardaginn 15. janúar 1955, kl. 2,30 síðdegis. Bæjarfógetinn í Reykjavík. HL8EIGEMDLR Prýðið heimili yðar með hinum eftirsóttu Gipslistum. — Mjög fallegir, hagkvæmt verð. Leggið pantanir yðar inn í Laugaveg 62. — Sími 3858. **■■■■■■ Miiiiiinmma ............... n ■■■■■■■■■■■■■■■ « Maðurinn minn INGÓLFUR SVERRIR GÍSLASON andaðist í gær. Elín Egilsdóttir. Faðir minn SÆMUNDUR ÓLAFSSON Lágafelli, Austur-Landeyjum, andaðist í Landspítalanum, miðvikudaginn 12. þ. m. Sveinn Sæmundsson. Hjartkær eiginmaður og faðir GOTTSVEINN ODDSSON, úrsmíðameistari andaðist í gær, í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Unnur Gottsveinsdóttir. Jarðarför KRISTINS GÍSLASONAR frá Einarshöfn fer fram á Eyrarbakka laugardaginn 15. janúar kl. 1,30 síðdegis. Ferð verður frá afgreiðslu Frímanns í Hafnarhúsinu klukkan 9 síðdegis. Guðni Helgason. Þakka innilega alla samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar míns VIKTORS E. ÁRNASONAR Sérslaklega vil ég færa mínar beztu þakkir frk. Maríu Maack og starfsfólkinu. — Guð blessi vkkur öll. Sigurbjörg Sigurðardóttii. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓLAFS ÓLAFSSONAR frá Litluhlíð á Barðaströr.d. Áslaug Halldórsdóttir og börnhinslátna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.