Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 25. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 ÍBÚÐIR TIL SÖLU: 3ja herb. íbúS í kjallara, í steinhúsi, á hitaveitusvæð- inu. Sérinngangur og sér- hitaveita. Laust til íbúðar nú þegar. 3ja herb. risíbúS í Voga- hverfi, ásamt fjórða her- bergi í kjallara. Laus mjög bráðlega. Sér-olíumiðstöð. 5 berb. nýtízku hæð, á hita- veitusvæðinu. Sér-hita- veita. Ibúðin er um 130 ferm. Sjötta herbergið fylgir í risi. LítiS hús við Njálsgötu, stein steypt, með 4ra herb. íbúð. Húsið er á baklóð. 3ja *herb., glæsileg íbúðar- hæð í Hlíðarhverfi. Fokheld 5 herb. hæS í steinsteyptu húsi í Voga- hverfi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9, sími 4400 ÍBIJÐIR KjallaraíbúS viS ÆgissíSu til sölu. 3 herbergi, innri- forstofa, eldhús og bað. — Sérinngangur. Stærð um 100 ferm. Sér kynding. ÍbúS i sambyggingu við Eski hlíð, 3 herbergi, eldhús og bað á hæðinni og 1 her- bergi í risi. Upplýsingar veitir: Gunnlaugur ÞórSarson, hdl. Aðalstræti 9B, kl. 10—12. Ennfremur kl. 5—7 miðviku dag og mánudag. Sími 6410. YERÐBRÉFAKAUP OG SALA 4 Peningalán 4 Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÉSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Leigið yður bíl og akiS sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: FóIksbifreiSar, 4ra og 6 manna. — „Station“-bifreiSar. JeppabifreiSar. „Cariol“-bifreiSar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiSar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Molskinnsbuxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 120,00. Fischersundi. TIL SÖLl) Lítið steinhús við Spítala- stíg, 3 herbergi og eldhús. Ibúðin er ný standsett. Út- borgun 85 þús. krónur. — Makaskipti á lóð möguleg. Upplýsingar ekki í síma. Almenna fasteignasalan Austurstræti 12. Plymouth smíðaár 1942, til sölu með tækifærisverði. BifreiSasala HREIÐARS JÓNSSON Miðstræti 3 A. - Sími 5187. AL8TIM 12 Til sölu er Austin 12, í mjög góðu lagi. Skipti á jeppa geta komið til greina. Upp- lýsingar á Bílasöhmni, — Klapparstíg 37. Spartið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Ég sé vel með þessim gler- augum, þau eru ke/pt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — Olí læknarecept afgreidl. Fyrsta flokks pússningasandur til sölu. Upplýsingar í síma 82877. Tapað Peningaveski, brúnt, með 1200 kr., tapaðist 23. jan. frá Matstofu Austurbæjar að Stórholti 30. Skilist í lögregluvarðstofuna. Fund- arlaun. TIL SÖLU: Hús og íhúðis* Stórt steinhús á hitaveitu- svæði. — Ný, glæsileg íbúðarhæð, 130 ferm., með sérinngangi og bílskúr. 5 herbergja íbúðarhæð, 115 ferm., ásamt risi. 4ra herbergja íbúðarhæS á- samt 2 herbergjum, í risi. 4ra herbergja íbúSarliæS, í Norðurmýri, 3ja herbergja íbúSarhæS, á- samt 1 herbergi í risi. RúmgóS 4ra herbergja íbúð- arhæð ásamt herbergi, í risi og !4 hluta í kjallara. 3ja herbergja íbúSarhæð á hitaveitusvæði og víðar. 3ja herbergja risíbúð við Langholtsveg. 3ja hcrbergja kjallaraíbúð með sérinngangi. Einbýlishús í Kópavogi. — Einbýlishús á Grímsstaðar- holti. — Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og eftir kl. 7,30—8,30 81546. Þýzkur stúdent óskar eftir að taka að sér þýzkar og enskar Bréfaskriftir Upplýsingar í síma 3800. . Nú er illviðrakóngurinn Þorri gcnginn í garS, en verzlun og viðskipti verSa samt aS ganga sinn gang. Ég hef til sölu í kuldanum: Stórt hús við Miðbæinn, sem er þrjár þriggja stofu íbúðir. Einbýlishús við Skipasund, á Seltjarnarnesi, í Kópavogi og víðar. 1. fl. bújarðir í Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Snæfells- nessýslu og Gullbringusýslu. Hótel við Suðurlandsbraut og hótel í öðrum mesta um- umferðarbæ á Norðurlandi. Svo hef ég hús og íbúðir um bæinn þveran og endilangan, sem of langt yrði hér upp að tel.ja. Góðfúslega spyrjist fyrir og ég mun leiða yður í allan sannleika. Ég tek hús og íbúðir í um- boðssölu. Ég geri samning- ana haldgóðu. Ég hagræði framtölum til skattstofunn- ar og yfirleitt vinn ég öllum það gagn, sem í mínu valdi stendur. — Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Ibúð oskast Amerísk hjón óska strax eftir 2 herbergja íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Tilboð, merkt: „íbúð - 676“, sendist afgr. Mbl. Stúlkur vanar saumaskap, óskast Fyrirspurnum ekki svarað í síma. — TIL SÖLI) GóS 3ja herb íbúð í Vogun- um. KjallaraíbúS í góðu húsi við miðbæinn. Laus bráðlega. 4ra herb. íbúS í nýju húsi í Skjólunum. Góð 2ja herb. ibúS í Kópa- vogi, laus strax. 3ja herb. íbúð í Langholti. Rannveig Þorsteinsdóttir fasteigna og verðbréfasala. Hverfisgötu 12. Sími 82960. Til sölu með tækifærisverði LEICA II f með Leitz Summitar 1:2, á- samt tösku o. fl. tilheyr. —' Vélin er ónotuð. Sími 2562 frá 19—22. MaSur óskar eftir Ráðskonu á aldrinum 20—40 ára. Má hafa með sér barn. Tilboð, merkt: „194 — 678“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 30. jan. Hef kaupanda að nýlegum 4 manna bíl, jafnvel staðgreiðsla. Upp- lýsingar á BÍLASÖLUNNI Klapparstíg 37. Sími 82032. Húsnœði óskast 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Allt að 30 þúsund kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Húspláss — 673“, sendist afgr. Mbl. Svampgúmmi Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda PúSa Stólsetur Bílasæti Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykkttr og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sniða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. rÉTUB SniELBnD 1 V E S T U ,ff G ÖTU .71 SÍMI 8I9SO Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Pétub SnmflnD; VE SfURGOTU 7 1 i M I 8I.9SO Telpuregnkápur \Jerzt Jtncjlb/a/flar J°L ruion Lækjargötu 4. Ensk hraðritun Get tekið nemendur í enska hraðritun. — Jóhanna GuSmundsdóttir Sími 1470. IJTSALA! Mikið af: kvenpeysum kvenundirfötum Og metravöru ásamt mörgum öðrum gagn- legum vörum, — selt fyrir mjög lágt verð. SKðLAVðRBUTlt 22 • Slllt 121TB \M®Mé Hafblik tilkynnir: Hin margeftir- spurðu eldhúsgardínuefni komin aftur. Sænskar drengjapeysur Dunbros kvenpeysur. Einlit everglaze efni í telpukjóla. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Ctsala Regnkápur á dömur. Barnagallar, margar stærðir. VEFNAÐARVÖRUVERZLUNIN Týsgötu 1. 8MIÐ- MÁMSKEIÐ hefst mánudaginn 31. þ. m. Birna Jónsdóttir, óðínsgötu 14 A. Sími 80217. Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Simi 122S HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera þ*ð hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTEH Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastígl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.