Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. jan 1955 Páll V. G. Kolka sextugur Framh. af bls. 9 læknar nú vilja á sig leggja. En þetta hefur Kolka gert af fúsum vilja, og svo að vel hefur tekizt. En auk þess er hans vitjað mörg- um sinnum árlega úr nágranna- héruðunum, og þó mest í Hvammstangahéraði, og þá tíð- ast er sjúkir menn bíða þar vanda samra uppskurða. Eru líkur til að svo haldi fram. Mættu heil- brigðisyfirvöld landsins vel skilja að eftirsóttur læknir með slíka aðstöðu getur ekki verið án að- Þetta starf læknisins verður aldrei til peninga metið, enda ekki til þess ætlast. Með byggingu þessa fullkomna sjúkrahúss er risinn óbrotgjarn minnisvarði hins dáðríka, fórn- fúsa hugsjónamanns, Páls V. G. Kolka héraðslæknis. En læknin- um þykir ekki nægilega hlynnt að óskabarninu á þennan hátt. Hann hefur ásamt konu sinni, sem ætíð er albúin að styðja hvert gott mál af alúð og alhug, géfið fimmtíu þúsund krónur til stoðarlæknis, enda með því teflt 1 sjóðsstofnunar, sem verður ævin- á tvær hættur. Héraðslæknir í starfsfrekum héruðum ætti að hafa þau fríð- indi, að vera hlíft við allskonar nefndastörfum a. m. k. þeim er fjarskyld eru starfsgrein hans. Þessi fríðindi fást þá alla jafna ekki, þegar um er að ræða mikla hæfileikamenn. Páll Kolka hefur haft mörgu að sinna á þeim vett- vangi. Á þessi aukastörf hans skal hér lauslega drepið því frá þeim er nánar skýrt af öðrum. Árið 1938 var Kolka læknir kos- inn í fyrsta sinn í sýslunefnd fyr- ir Blönduóshrepp, þá með gagn- framboði, en síðan alltaf verið sjálfkjörinn. í stjórn Sögufélags Húnvetninga hefur hann setið frá stofnun félagsins og nú for- maður þess. Var Kolka einn af aðalhvatamönnum til stofnunar þess félags. Hann hefur verið formaður skólanefndar á Blöndu ósi í tuttugu ár. Formaður lýð- veldisnefndar Húnavatnssýslu var hann 1944 og formaður Læknafélags Norðvesturlands frá upphafi þess félags. Síðastliðinn vetur var hann skipaður í milli- þinganefnd í heilbrigðismálum. Þá hefur hann tvo s.l. vetur kennt heilsufræði við Kvennaskóla Hún vetninga. Þótt margt hafi hér verið nefnt af allskonar trúnaðarstörfum, sem hlaðist hafa á læknirinn, auk aðalstarfsins, þá er enn ótalið það starfið, sem mest hefur síð- ustu ár reynt á þrek hans og þol, reynst tímafrekt mjög, en notið hans ágætu hæfileika. Það var snemma hugsjón Páls Kolka að hér á Blönduósi risi af grunni haglegt og vandað sjúkra- hús, búið fullkomnustu tækjum, þar sem framkvæma mætti vanda sömustu óperationir og búa leg eign Héraðshælisins, er nefn- ist Foðurtúnasjóður. Það er ævintýrum líkast, eða öllu heldur kraftaverkum næst hvað sá maður getur orkað, sem búinn er miklum gáfum og er hugsjónaríkur samfara miklu þreki og viljastyrk. Svo er það með Pál Kolka. Ég hefi hér að framan lýst að nokkru tímafreku, vandasömu og erfiðu læknisstarfi hans. Auk þess hefi ég talið mörg aukastörf í allskonar nefndum, framkvæmdastjórn hans við bygg ingu héraðshælisins o. fl. Eru þá enn ónefnd ritstörf hans og skáld skapur. Fyrir utan fjölda greina, sem Páll Kolka hefur skrifað í blö&'Og tímarit, hefur hann gefið út þrjár ljóðabækur — svo stór- mikið sagnfræðirit, — Föðurtún. Ætla mætti að slíkt rit tæki margra ára starf sagnfræðings, er það eitt hefði að vinna. Og nú í dag kemur í bókabúðir leikrit- ið: Gissur jarl, eftir Pál Kolka. Nálgast allt þetta ekki ofur- mannlegt starf? Ég kynntist Páli Kolka fyrst, er hann dvaldi við nám hjá Jaköbi Frímannssyni á Skúfi, — var hann þá ungur drengur að læra undir skóla. Ég varð þegar hrifinn af gáfum hans og atgjörfi öllu. Eftir það lágu leiðir okkar sjaldan saman, þar til hann flutt- ist alkominn hingað til Blöndu- óss. Á líðnum tuttugu árum höf- um við átt mikið samstarf um ýms málefni kauptúnsins, og þó sérstaklega skólamál. Hefur öll sú kynning og samvinna verið með ágætum. Læknirinn hefur ætíð reynzt ótrauður stuðnings- maður allra framvindumála í kauptúninu. Fyrir það sem allt annað færi ég honum hugheilar þakkir mínar og allra Blönduós- sjúklingunum beztu skilyrði til ; inSa nn a þessum tugamótum ævi bata. Fyrir þessu hugðarmáli sínu . hans. hefur læknirinn barizt harð- | „Orðstírr deyr aldrigi, hveims skeytt og lengi, og loks hlotið s®r góðan getur“. Þó ár og aldir erindi sem erfiði. •— Hug- {líði °S fenni 1 fjöldans spor verð- sjónin rættist. Læknirinn gerði ur Pals Kolka minnst sem ágæt- sjálfur frumdrætti að teikningu ' asla laeknis, sem Húnaþing hefur hússins áður en leyfi fékkst til að ' ait; Hans verður minnst sem byggja. Það leyfi reyndist torsótt þróttmikils brautryðjanda í heil- í hendur stjórnarvaldanna og : brigðismálum héraðsins, og sem ekki heiglum hent að vinna þann j bar gæfu til að sigrast á aftur- sigur. Naut læknirinn að vísu haldsöflum og þröngsýni ýmissra mikilsverðs stuðnings þingmanns samtfðarmanna sinna. Sagnfræði Austur-Húnvetninga, og traust hans og skáldrit eru gimsteinar fylgi héraðsbúa að baki. En sfm skína því skærar sem lengur mestu mun þó áorkað hafa ein- ( hður. Þau verk gera garðinn fræg beitni og stálvilji læknisins sjálfs. an °S bera óvéfengjanlegt vitni Árið 1951 var grafið fyrir , um snildar gáfúr, ást á landi og grunni Héraðssjúkrahússins. Síð- Þíóð, og þó fyrst og fremst órjúf- an hefur verið unnið sleitulaust andi tryggð við Húnabyggð. að byggingunni, sem nú er langt ! b® starfsdagur Kolka sé orð- í DAG er sextugur, — læknirinn, hugsjónamaðurinn, skáldið, rit- höfundurinn, bóndinn, heims- borgarinn, — Páll Kolka, héraðs- læknir á Blönduósi. Um manninn sjálfan, sem alla þessa óskyldu eðlisþætti samein- ar svo vel, sem raun hefir á orð- ið, vil ég fara nokkrum orðum. Kolka er fyrir löngu orðinn þjóð- kunnur maður, fyrir ritstörf sín, skáldskap og fyrirlestra og sem laéknir er hann ekki síður kunn- ur, því sjúklingar hans hafa borið læknishróður hans víða, enda nýtur hann einnig trausts og virð- ingar innan sinnar stéttar. Kolka var um langt skeið starf- andi læknir í Vestmannaeyjum og vann sér þar miklar vinsæld- ykkar, sem í dag hefðu kosið að dvelja hjá ykkur. Karl Helgason. I DAG er góður Húnvetningur sextugur, Páll Kolka héraðs- læknir á Blönduósi. Á þriðja tug ára hefur hann dvalið sem em- bættismaður í sínu föðurtúni. — Mun margur Húnvetningur senda honum hlýjar hugsanir, því margs góðs er Páll maklegur. Páll Kolka er fæddur 25. jan- úar 1895 að Torfalæk á Ásum. Var hans foreldri Guðmundur Guðmundsson bóndi þar og Ingi- björg Ingimundardóttir Sveins- sonar. Ingimundur afi Páls var maður vel gefinn og átti rika ir, bæði sem góður læknir og hneigð til læknisiðju, en gekk borgari, enda þótt hann stæði í eigi hinn svonefnda menntaveg, fylkingarbrjósti margvíslegra átaka bæði í bæjar- og þjóðmál- um. Honum hefir aldrei verið að skapi, að slá af þeim málum, sem hann hefir flutt hverju sinni, en jafnan fylgt þeim eftir af þvi kappi og þeim skaphita, sem hann býr yfir í ríkum mæli, og án þesS að horfa um öxl, né skeyta þótt mótvindar blésu. En þótt hann hafi verið harður til sóknar á opinberum vettvangi, þegar því hefir verið að skipta, hefir ann ætíð, að loknum leik, verið hinn sami dagfarsprúði maður, sem því meira traust og vinsældir fékk, sem kynnin urðu nánari. Þegar Kolka fluttist aftur, fyr- ir 18 árum, til sinnar æskubyggð- ar og settist að, sem héraðslækn- ir á Blönduósi, lærðu Húnvetn- ingar fljótt að meta hinn gáfaða, og varð því smáskammta læknir. Páll Kolka þótti snemma vel gef- inn til brjósts og bókar, réð því góð tilviljun að hann gekk í I menntaskólann. Átti hann þvi láni að fagna að dvelja á heim- ili Guðmundar Björnsonar land- læknis á námsárum sínum. Ahrif frá þeirri dvöl munu hafa nokkru ráðið um að Páll las læknisfræði, þó hann að vísu sæti í guðfræðideildinni eitt ár, og fletti þar uppi í guðspjöllun- um. En alla æfi hefur Páll verið mikill kirkjuvinur og hugsað mjög um hin andlegu mál, sem gleggst má sjá er hann skrifaði ritdóm sinn um bókina „Blekking og þekking". Húnvetningar hafa framar öðr- um sýslum þessa lands átt marga þjóðkunna lækna, en notið þeirra fæstra, og svo var um Pál um skeið. Dvaldi hann þá í Vest- vel að sér ger, og gæfumaður I margan máta. Hann er maður sem tekið er eftir hvar sem hann fer, hlustað er á þegar hann talar og lesið það sem hann skrifar. Hann er svipmikill persónuleiki, er þeim gleymist eigi er kynnast honum, enda fengu Vestur-ís- lendingar hann til byggða sinna sem fulltrúa síns gamla föður- túns. Margur mun minnast Páls í dag sem góðs læknis og hollvinar í þrautum sjúkdóma, hins trú- rækna manns er með prúðu geði hressti huga þeirra og glæddi hjá þeim lífslöngunina, — og segja sitt heill við sextugs sæmd. Pétur Ingjaldsson. - Úr dagiega lífinu Framh. af bls. 8 illir og góðir, geta orðið að tízku- fyrirbæri með unglingunum og hversu miklu það varðar að unglingarnir geti sótt hollar fyr- irmyndir innan vébanda heimil- anna. fjölhæfa lækni sinn. Varð hann mannaeyjum sem sjúkrahúslækn- þar strax vinsæll. Fólk kunni vel að meta áhuga hans fyrir hverskyns framfara- málum, enda varð ætíð að hafa mörg járn í eldinum. Áhugi hans var sívakandi, fyrir búskap og landbúnaði, skáldskap og ætt- fræði, að ógleymdum heilbrigðis- málum og læknisstarfinu sjálfu. Hugðarefnin voru bæði mörg og fjölþætt og er ekki þrot á. Hon- um er létt að ræða þau, svo aðrir hrífist með og oft munu heim- sóknir hans í sjúkravitjunum hafa orðið lengri fyrir það, hví- líkur aufúsugestur hann allsstað- ar var. Hann flutti ætíð með frið og öryggi til sjúklinganna og inn á heimilin hressandi blæ. Ekki er hægt að geta Kolka án þess að minnast jafnframt konu hans, frú Bjargar, svo sterkur þáttur hefir hún verið í lifi hans og starfi. íslenzkri gestrisni hefir lengi verið viðbrugðið og það með réttu, en ég þekki ekkert heimili elskulegra í sinni gestrisni, en þeirra læknishjónanna. Hin frjáls lega, hlýja framkoma þeirra hjónanna laðar alla að sér,og ekki hvað sízt munu þeir einstakling- ar undir það taka, sem á vora veraldarvísu teljast umkomu- minni. Heimilið hefir orðið nokkurs- konar húnvetnsk menningarmið- stöð. Það hefir líka verið við- ir við nýjan spítala, sem einn var þeirra beztu utan Reykjavíkur. En 1934 kom hann heim til átt- haganna. Tók hann þá við víð- lendu héraði og fólksmörgu. Þyk- ir mér þá eigi ósennilegt að hon- um hafi brugðið við að sitja uppi með gamalt sjúkrahús, er hann hefur mátt búa við til þessa. En Páll Kolka gerði gott úr því sem fyrir hendi var, og oftast hefur spítali hans verið fullur, enda mundi hann aldrei hafa fest þar rætur sem læknir er eígi var sjúkrahús. Páll hefur getið sér mikinn orðstí meðal sýslubúa sem skurðlæknir og hefur það átt sinn drjúga þátt í því hve Húnvetn- ingar hafa verið fómfúsir í sjúkrahúsmálum sínum. Hafa þeir fylgt lækni sínum fast á eft- ir í því máli, og er nú risið af grunni eitt veglegasta sjúkrahús utan Reykjavíkur, sem um ókonv in ár mun bera vitni stórhugs og baráttuþreks Páls Kolka. — Hefur Páll ráðið miklu um til- högun þessa húss, enda er hann maður fjölfróður og kann á mörgu skil. Páll Kolka hefur aldrei verið embættismaður í þeim stíl, að einskorða sig við sitt embætti. Heldur er hann silesandi, og hugsandi um áhugamál, lands- mál, ættfræði og fróðleik hinnar elztu kynslóðar, svo sem bók hans Föðurtún ber órækt vitni um. Hann er ritfær í bezta máta og honum nokkur andleg nauð- syn að beita penna sínum til bar- áttu. Getur þá hinn geðprúði að, innlendra og erlendra Mann- j maður verið allhvassyrtur á rit- margt hefir það jafnan verið, því j vellinum, svo hefði hann ver- á veg komin. Þessari miklu og inn slllangur óskum við Húnvetn ^ komustaður fjölda manna, lengra vönduðu byggingu hefi ég áður ingar og vonum, að enn megi lýst í einu dagblaðanna, og verð- > starfsemi hans lengi endast. ur ekki endurtekin hér. j Heimili læknishjónanna á ' auk fjölskyldunnar, sem í seinni 'ið uppi á söguöldinni, hefði mátt Starfi Páls Kolka frá fyrstu Blönduósi gleymist engum sem j tið er orðin állstór, með börnum j búast við að marga skeinu hefði tíð fyrir þetta málefni verður, að garði ber. Þar er allt til reiðu, j °8 barnabörnum og annarra, sem hann veitt andstæðingum sinum, ekki lýst í stuttu máli. En á það gestum og gangandi. íslenzk gest- j Þar hafa dvalið. lengri eða en su er eigi öldin, sem betur eitt skal hér drepið, að síðan risni á þar öndvegi. En öllu tekur bygging héraðshælisins hófst hef- fram hjartahlýja og örfandi orð- ur læknirinn varið tómstundum ræður húsbændanna. Þaðan fará sínum er sjaldan gefast margar, flestir með sólgeisla í sál og yl og mjög oft eiginlegum hvíldar- í hjarta. Um rómaða hjálpfýsi frú tima, til að leiðbeina um allt Guðbjargar Kolka verður ekki fyrirkomulag hússins, og fylgst rætt hér. En vinir og unnendur af nákvæmni með öllum dagleg- læknishjónanna mynu í dag sýna um framkvæmdum. Hann hefur þakkslætisvott til þeirra beggja stöðugt haft á reiðum höndum til- nieð hlýjum handtökum og árn- lögur, sem hann hefur lagt fyrir aðaróskum. arkitekt og yfirsmið. Hann hefur mitt í önn dagsins notið þess að sjá húsið rísa frá grunni og mót- ast — að sjá hugsjón sína rætast. Blönduósi 25. jan. 1955 Stgr. Davíðsson. skemmri tíma, má segja að sjúkl- fer 1 iandi voru, enda líknar ingar sjúkrahússins hafi einnig ^13”11 mönnum og bindur um sár verið þeirra heimafólk, svo rík Þeirra- hefir umhyggja þeirra hjónanna 1 ^11 er allra manna beztur verið fyrir líðan þeirra og náið að sækía» er gott að dvelja samband þar í milli. Hygg ég að með °g fræðast flestir sjúklingar Kolka hafi orð- fannllflð að íornuog nyju. Það ... , . . ifor-pokast enginn a þvi að hitta 1 anS.'!mlr! í•••i , hann að máli. Heimil Páls er lika Heimili mitt og fjolskylda flyt- fágœtt risnuheimili, þar sem ur þer og fjölskyldu þinni þakkir kona han5> Gúðbjörg Kolka, ræð- fyrir ógleymanlega vináttu frá ur nkjum: Er hún hin ágætasta fýrstu kynnum, með óskum um húsmóðir og manni sinum góður áframftaldandi gæfusamt líf og förunautur sem lækni og mann- starf. Um þær óskir munu saro- vini. einast hugir hinna mörgu viná i Páll Kölka ef um marga h!uti Kvöldvakan. Á KVÖLDVÖKUNNI flutti Kjart an Ragnar stjórnarráðsfulltrúi, einkar gott erindi um Hafnar- bræður, en Sigurður skáld frá Brún flutti ágætt erindi, vel sam- ið og á kjarnmiklu máli, um vin sinn og eftirlæti, hestinn Þokka. — Var auðheyrt af máli Sigurðar, að hann er mikill hestamaður og kann góð skil á öllu er að upp- eldi og tamningu hesta lýtur, og sérstaklega leyndi sér ekki að- dáun hans á Þokka sínum, og þær hlýju tilfinningar sem hann bar til hans. Þorravikan. SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld var flutt samfeld dagskrá, er Andrés Björnsson og Björn Þor- steinsson höfðu tekið saman um mat og drykk í íslenzkum bók- menntum. Var fyrst greint frá helztu sögnum og siðum á landi hér fyrrum varðandi mánaðaskipti, svo sem þorra og góu a. s. frv. — Að því búnu var sagt frá matar- og drykkjusiðum á fyrri tímum, bæði þessa heims og annars og getið nokkurra veizlufagnaða, sem víðfrægir hafa orðið, svo sem drykkja þeirra Einherja og goð- anna í sölum Valhallar, hin nafn- togaða veizla, er Ólafur Stefáns- son stiptamtmaður í Viðey gerði Jörundi hundadagakonungi og félögum hans, er sóttu amtmann heim 1809, svo og hið stórfelda drykkjuhóf er Trampe stiptamt- maður efndi til í virðingarskyni við Dufferin lávarð og hann segir frá í ferðabók sinni Letters from high Latitudes. Þá var og lesið kvæði Gríms Thomsens um Goð- mund á Glæsivöllum og veizlu- fagnað hans, þar sem hnútur flugu um borð og fleiri kvæði af slíku lagi. — Var þessi kvöldvaka bæði fróðleg og skemmtileg, enda mjög vel til hennar vandað. ■—★— Því miður gat ég ekki hlustað á erindi Kristjáns Eldjárns um Davíð Stefánsson, né upplestur skáldsins á ljóðum sínum s.l. föstudagskvöld, því þá var ég í leikhúsinu, en þar hlotnaðist mér í staðinn sú ánægja að sjá „Gullna hliðið“ og heyra þjóð- skáldið lesa forspjallið að þessu ágæta leikriti sínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.