Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 5
[" Þriðjudagur 25. jan. 1955 MORGVNBLAfílÐ 5 ] HERBERGI og eldunarpláss óskast. — Upplýsingar í síma 4013. ibúðaskipti Vil láta góða 3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu í skiptum fyrir góða 4ra herbergja íbúð í nýlegu steinhúsi. Má vera í úthverf- um bæjarins. Tilboð, merkt: „íbúðaskipti — 677“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld. EViercury 6 manna, til sölu og sýnis á Hofteigi 36. Einbýllshús Til sölu er einbýlishús í út- jaðri bæjarins. 1 húsinu eru 4 herb. og tvö eldhús, bað og bilskúr. Verð kr. 275 þús. Útborgun kr. 175 þús. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Sólríkt — — 684“. HERBERG9 óskast til leigu, helzt í mið- bænum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 80487. Stúlku vantar á Hótel Skjaldbreið. STIJLKA Barngóð stúlka óskast til heimilisstarfa. Upplýsingar í síma 80555. Mibstöbvarofnar Nokkrir miðstöðvarofnar til sölu. Sími 5278 kl. 12—1 og frá kl. 19,30. Chevrolet 5 manna, óskast. Eldra mo- del en ’50 kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „670“, fyrir fimmtudag. IJtsala - IJtsala Mikill afsláttur. V ÖRUM ARKAÐURINN Hverfisgötu 74. Afvinna Stúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 1—6. Alls konar vinna kemur til greina. Tilboð, merkt: „Atvinna 1—-6 — 685“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 28. þ. m. BARIMAVAGfM Pedigree-barnavagn til sölu, Njálsgötu 26, uppi, frá kl. 4 til 8. Saumaskapur Er byrjuð að sauma aftur alls konar kvenfatnað. Sími 6959. Kaja Hallgrímsson. Keflavík - Njarðvlk Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist Garðari Halldórs- sýni c/o Rio Bar, Keflavík- urflugvelli. tJtsala - tJtsala Allt á að seljast. Notið tækifærið! vöruCtsalan Ingólfsstræti 6. Ung barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í Austurbænum 1. febrúar n. k. Reglusemi. — Upplýsingar í síma 81624 milli kl. 2—5 í dag. Fokheld RISÍBIJÐ Óska eftir að komast í sam- band við seljanda að fok- heldri eða lítið innréttaðri risíbúð. Tilboð merkt: „Ris- hæð — 688“, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. Saum kjóla og breyti fötum. — Sníð einnig og máta. Sigurlaug Kristjánsdóttir Óðinsgötu 4, 2. hæð. Nýsilfur Tóbaksdósir töpuðust fyrir utan Tómas- arhaga 19, merktar: „Jón Bjarnason". — Góðfúslega skilist á Fálkagötu 24, nýja húsinu, I. hæð. STIJUÍA óskast í vist vegna veikinda húsmóðurinnar. Hátt kaup. Sérherbergi. Uppl. í síma 9383 eða í Silfurtúni 7 við Hafnarf jarðarveg. Oömubindi og öryggisbelti, margar teg- undir, nýung, sérlega hent- ug fyrir sængurkonur. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 80354. Vinna óskast Tvo menn úr sveit vantar vinnu. Upplýsingar í sima 5475. — Húsnœði óskast Vélfræðingur (einhleypur) óskar eftir 2 herbergjum eða herbergi og eldhúsi. Upp- lýsingar í síma' 3156. Vesturgötu- útsalan Karlmannanærföt (síðar buxur) á mjög lágu verði. Kvenbuxur kr. 10,00. Skjört á kr. 18,00. Telpuhúfur og hattar 35 kr. Telpukjólar frá kr. 35,00. Vinnuskyrtur kr. 60,00. Barnasokkar, uppháir 9 kr. Kvenpils frá kr. 35,00. Nælonblússur kr. 45,00. Rúmteppi frá kr. 75,00. og ótal margt fleira á ó- trúlega lógu verði. VESTURGÖTUÚTSALAN Vesturgötu 12. UNG HJÓN sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Símaafnot geta fylgt. Uppl. i síma 7972 fimmtudag og föstudag frá kl. 5—8. Herbergi óskast Sjómaður óskar eftir her- bergi sem fyrst, má vera lítið. Uppl. í síma 7972 fimmtudag og föstudag kl. 5—8. Keflvíkingar Af alveg sérstökum ástæð- um er til sölu nýr nælon- pels af nýjustu gerð. Verðið mjög lágt. Til sýnis og sölu í Kaupfélagi Suðurnesja, Hafnargötu 30. HERBERGI Karlmann vantar herbergi, helzt í Austurbænum eða Vogunum. Upplýsingar í síma 80896. — RAFVIRKJAR ídráttarf jaðrir 5—10—-20—25 metra Plast-ídráttarvír 1,5—2,5—4 og 6 qmm. Plast-strengur 2x1,5—2x2,5 3x1,5—3x2,5 3x4—3x6 4x4 qmm. Dósir fyrir rofa og tengla 1 og 2 stúta á 2 og 3 krónur, nýkomnar. — Rofar og tengl ar, margar gerðir, innfelldir, hálf-innfelldir og utanáliggj andi, einnig rakaþéttir frá þýzkum og amerískum verk- smiðjum. Rafmótorar 1/6 ha., hljóðlaus !4—1—1*4 og 2 ha Sparið tíma og komið sem fyrst eða simið til okkar. — Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23, sími 81279. Fokheld Risíbúð óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „90 - 671“. Pfaff-saumavél með mótor, tveggja nála, í eikarskáp, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „2 nálar — 675“. Svartar golftreyjur koma fram í dag. &nna Þórðardóttir h.í. Skólavörðustíg 3. FuIIorðin kona óskar eftir vinnu við matreiðsEii eða bakstur, frá kl. 1—6. — Uppl. í síma 7831. Sníða- og saumanámskeið er'að hefjast. Dag- og kvöldtímar. Sigríður Sigurðardóttir, Mjölnisholti 6. Sími 81452. HERBERGI óskast til leigu. Má vera lítið. Fullkominni reglusemi heitið. Tilboð, merkt: „682“, sendist afgr. Mbi. JEPPI Til sölu er ágætur, yfir- byggður jeppi, mjög vel með farinn. Til sýnis að Tómas- arhaga 29 í dag og á morg- un frá kl. 4—7. íbúð óskast 1 eða 2 herb. og aðgangur að eldhúsi í Rvík eða Ytri- Njarðvíkum. Uppl. í síma 203, Keflavík. — Snib og þræbi saman kjóla. Einnig hálf- sauma kjóla. Sigríður Sigurðardóttir, Mjölnisholti 6. Sími 81452. Halló! — Halló! Mig vantar ATV1NNU nú þegar. Hef bílpróf. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: Reglusamur — 680“. KEFLAVÍK Eins manns herbergi til leigu um mánaðamótin, á Skólaveg 3. — Gerum við hjólparmótorhjól. Höfum öll varastykki í Kreidler K 50, Brautarholti 22. — Skattframtöl bókhald endurskoðun Ólafur Pétursson löggiltur endurskoðandi Og Kristján Friðsteinsson endurskoðandi. Freyjugötu 3. Sími 3218. I Gullmávastell | Nýtt matarstell, 46 stk., til | sölu. Tilboð sendist afgr. | Mbl. fyrir 29. jan., merkt: | „Matarstell — 683“. Ódýr Handklœði mislit á kr. 10,00, og hvít a kr. 21,50. VERZL. UNNUR Grettisgötu 64. Óska eftir ÍBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús. — Fyrirframborgun. Húshjálp kemur til greina. Tilb. send- ist agfr. blaðsins fyrir föstu dagskv., merkt: „D.S.G.-687" Er kanpandi að s uppsláttartimbri Tilboð, sem greini verð og magn, leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Timbur — 690“, fyrir föstudagskvöld. IJNGLIIMG vantar til oð bera blaSi9 <il kaupenda vi9 SOGAMÝRI TaliS strax vi3 afgreiSsUma. Hudsosi *47 er til sölu strax, með stöðv- arplássi og góðum afborgun- arskilmálum, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 5171. flhúð til Keigu 2 herb., eldhús og bað á hitaveitusvæðinu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir món- aðamót, merkt: „Melar — 686“. BARIMAVAGIM Til sölu góður Pedigree Vil kaupa 6 manna bíl, ekki eldra mod. en ’49. Tilboð merkt: „Chév- rolet — 691“, sendist afgr. Mbl. í Keflavík. barnavagn, á sanngjörnu verði (stærri gerðin), Leifs- götu 5, 3ju hæð. — Sími 1600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.