Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.05.1957, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 23. maí 1957 MORGVNBLAÐIÐ 17 Eldfastur steinn Eldfastur leir 2 rafvirkjar óska eftir vinnu úti á landi. Tilboð óskast sent til Mbl., fyrir mánaðamót, merkt: — ' „Mikil vinna — 5324“. Ætíð fyrirliggjandi. Nokkrir menn BIERING Laugaveg 6 — Sími 4550 óskast í vinnu úti á land. — Langur vinnutími. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „At- vinna — 5347“. Vegna brottfarar af land- inu er Einbýlishús Steinhús á bezta stað í suð-austurbænum (hitaveitusvæð- inu) er til sölu eða í skiptum fyrir minna hús eða íbúð í tvíbýlishúsi, ef um semst. í kjallara eru 4 herbergi, þvottaherbergi og geymsl- ur (2.50 m. lofthæð). Á I. hæð eru 3 herbergi, eldhús, fataklefi með snyrti herbergi innar af, stór forstofa með svölum yfir. Á II. hæð eru 4 herbergi og baðherbergi. 1 risi eru 2 herbergi. 2 bílskúrar og stór trjágarður girtur steinst. girðingu. Þeir, sem áhuga hafa, sendi uppiýsingar til afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld auð- kenndar „Sólríkt — 5339“. Hðfum fengiS nýja sendingu af hinum vinsælu Lorette efnum einlit, köflótt. Útvegum plls eftir máli. Vesturgötu 3. TIL SÖLU Sófasett, bækur o. fl. Verð eftir samkomulagi. Uppl. Meðalholti 6, efri hæð, aust ur endi. — Sími 7352. TIL SÖLU Þvoltavél Easy, í góðu lagi. Kajak úr gúmmí með utan- borðsmótor. ísskápur, gengur fyrir Kós- angasi, mjög hentugur fyrir sumarbústað. Til sýnis í afgr. smjörlíkis- gerðanna h.f., Þverholti 19. Bendix þvottavél og Westinghouse t&ldavél ný uppgerðar, eru til sölu, með tækifærisverði. Raftækjav. LJÓSAFOSS Laugav. 27. Sími 6393. Kastmóti Kastklúbbs stangaveiði- manna verður, af óviðráðan legum ástæðum, að fresta til föstudagsins 31. maí. Af sýmu ástæðu fellur fimmtu- dagsæfingin nður 23. maí. Stjóm Kastklúbbs stangaveiðimanna Nv sending Sumarkjólar Skólavörðustíg 17. Reyplast — einangrun Einangrun búin til úr plastefnum hefur nú rutt sér mjög til rúms sökum ótvíræðra kosta fram yfir önnur ein- angrunarefni. REYPLAST hefur mun meira einangrunargildi en flest önnur einangrunarefni, sem hingað til hafa verið notuð. REYPLAST tekur nálega ekkert vatn í sig og heldur einangrunargildi sínu, svo að raki eða vata komist að því. REYPLAST fúnar ekki né tærist, og inniheldur enga næringu fyrir skordýr eða bakteríugróður. REYPLAST er léttast einangrunarefna og hefur mestan styrkleika miðað við þyngd sína. REYPLAST er hreinlegt, auðvelt og ódýrt í uppsetn- ingu. Það má líma á steinveggi með stein- steypu og múrhúðast án þess að nota vírnet. REYPLAST er venjulega til í mörgum þykktum og hægt er að framleiða það af mismunandi styrk- leika eftir ósk kaupenda. REYPLAST hefur það mikið einangrunargildi fram yfir önnur einangrunarefni, að þar sem þörf er fyrir mjög mikla einangrun, svo sem í frystihúsum, kæliklefum og víðar, má kom- ast af með verulega þynnri einangrun og vinnst þannig aukið rúm. REYPLAST-EINANGRUNARPLÖTUR eru framleiddar af REYPLAST hf. SÖLUUMBOÐ J. Þorláksson & l\[or5mann hf, Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 K. s.í. K. R. R. Efiifi af stórSeikjum ársins er I kvöld Landsiiðið og Pressuliðið leika á íþróttavellmum í kvöld klukkan 8,30 D ó m a r i : Þorlákur Þórðarson Línuverðir: Magnús Pétursson og Rafn Hjaltalín. f þessum leik koma tram allir beztu knattspyrnumenn landsins Komið og sjáið þá leika sem fara eiga til Frakklands og Belgíu og leika þar í heims- meistarakeppninni fyrir ísland. Forsala aðgöngumiða hefst klukkan 4 e.h. — Verð: Börn kr. 3.00; stæði kr. 20.00; sæti kr. 25.00; stúka kr. 35.00. Alhr uf ð völl N E F N D I N.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.