Morgunblaðið - 02.07.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1958, Blaðsíða 4
4 m o k r: r iv h i 4Hiv Mlðvnaidagur 2. júlí 1958 1 dag er 183. dagur ársins. Miðvikudagur 2. júlí. Árdegisflæði kl. 7,00. Siðdegisflæði kl. 19,22. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinn' er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 29. júní til 5. júlí er í Laug-arvegsapóteki súni 24047. Holts-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum ki. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Næturlæknir í H’afnarfirði er Ólafur Einarssoa. Keflavíkur-apóteb er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. E^Hiónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Elsa Gunnarsdóttir, af greiðslumær, Tómasarhaga 46 og Gísli Magnússon, sjómaður, Efsta- Sundi 51. 1 fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Jónsdóttir, Stóru-Ávík, Árneshreppi, Stranda ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „Gullfaxi“ fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, Hellu, Homafjarð ar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir hf.: Hekla er vænt- anleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. Ymislegt Hinn 5. febrúar s. 1. varð Bakarasveinafélag Islands 50 ára, en félagið er stofnað 5. febrúar 1908. I tilefni þessara merku tímamóta hefur félagið gefió út vandað afmælisrit, 80 síður að stærð og prýtt fjölda mynda. Gils Guðmundsson, rith., hefur annazt útgáfu ritsins, sem einkum hefur að geyma sögu félagsins. Bakar- ar geta fengið ritið í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu, en það sýslu, og Gunnsteinn Gíslason, verður einnig til sölu í Bókaverzl kennari, Steinstúni, Ámeshreppi, Strandasýslu. 17. júní s. I. opinberuðu trúiofun sína ungfrú Arndís Jó.iannsdóttir Grænuhlíð 18, Reykjavík og Gunn ar Þór Adolfsson, rennismiður, Lokastig 9, Reykjavík. K^Brúðkaup 1 gær voru gefin samn í hjóna- band að Reykholti í Borgarfirði, Gíslína Guðrún Friðbjörnsdóttir, Hofteigi 34 og Bjarni Einarsson, viðskiptafi’æðihgur, Reykholti. — Séra Einar Guðnason, faðir brúð- gumans, framkvæmdi hjónavígsl- una. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Hamborg í gær. Goða- foss er í New York. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Warne munde. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá New York 26. júní. Tungufoss fór frá Rotter- dam í gær. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanieg til Reykjavíkur í dag. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á leið til Reykjavíkur. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. — Hvassafell er I Reykjavík. Amarfeil átti að fara frá ningrad í gær. Jökul- fell er í Reykjavík. Dísarfell er í Antwerpen. Litlafeil er í Reykja vík. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Reykjavík. VTA Flugvélar Flugfélag íslands hf.: — Milli- landaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ‘ Afh. Mbl.: NN 50. un Lárusar Blöndal og Bókaverzl- un Isafoldar. Hvítabandaskonur: Félagið efn ir til skemmtiferðar mánudaginn 7. julí. Nánari upplýsingar hjá stjórn félagsins. Bifreiðaskoðunin. — í dag mæti R-8351—R-8500. — Á morgun R-8501—8650. Sjúklingar á Vífilsstöðum biðja blaðið að flytja sínar innilegustu þakkir til eftirtalinna aðila, sem hafa komið til þeirra í voi og skemmt þeim með leik, söng, upp- lestrum og fleiru: — Hljómsveit- um Björna R. Einarssonar, Aage Lorange og Skafta Ólafssonar, Brúðuleikhúsinu; Indriða G. Þor- steinssyni, rith.; Ólafi Beinteins- syni, Sigurveigu Hjaltested, Ing- veldi Hjaltested, Ólaíi Jónssyni og Eiínu Dungal; Sigurjóni Jóns- syni, úrsm., Þorsteini Ásgríms- syni, hifreiðastjóra, Áróru Hall- dórsdóttur, Emilíu Jónasdóttur, Unni Færseth; Karlakórnum Fóst bræðrum, Syngjandi Páskum og Karli Guðmundssyni; Leikfélagi Hafnarfjarðar, Leiksköla Ævars Kvarans, Sumarleikhúsinu, Reví- unni Tunglið, tunglið taktu mig, og Kór Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins. Leiðrétting. — í gær var sagt í frétt í blaðinu að Barði úr Gröf hefði verið kjörinn heiðursborgari Eyrarsveitar, en þar átti auðvit- að að standa Bárður. Þá stóð einnig í sömu frétt að Emil Jóns- son hefði flutt tillöguna, en það var Emil Magnússon. Eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á þessum leiðu villum, sem höfðu slæðzt inn í prentsmiðjunni. fggAheit&samskot Sólheimadrengurinn: — Afh. Mbl.: ÞJ og fl. 50; NÓ 100; SE 50; EG 10. Hallgrhnskirkja í Saurbæ: Islendingafélagið í New York hélt upp á afmæli íslenzka lýðveldisins með borðhaldi og dansleik, á Hótel Astor. laugardaginn 14. júní. — Á skem mtuninni, sem tókst með ágætum, voru í kring- um 150 manns. — Dregið var um þrenn verðlaun, sem velunnarar félagsins höfðu gefið. Fyrstu verðlaun var farmiði frá New York til Reykjavíkur, sem Loftleiðir h.f. höfðu gefið, en önnur og þriðju verðlaun voru ferðataska og skinnkr agi. Skemmtunin var sett og henni stjórnað af nú- verandi formanni félagsins, frú Guðrúnu Miller. Hannes Kjartansson aðalræðismaður flutti ræðu. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar .... 20 sr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) .... 20 — — 2.25 Flugb. til Norðuri, ’» Norð-vestur og 20 — — 3.50 Mið-Evrópu 40 — — 6Á0 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda almennum bréfum. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúsL Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Ámi Guðmundsson. Snorri Hallgrímsson til 31. júl. Björn Guðbrandsson frá 23. júní tii 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní t". 10. júlí. Staðgengill: Ragnhildur Ingi- bergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki ki. 3—4 e.h. Eggert Steinþórsson frá 2. júlí til 20. júlí. Staðgengili: Kristján Þorvarðarson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 2-1. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlí. Staðgengill Ófeigur Ófeigs- son. Viðtalstími kl. 4—5. Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson, Vestur- bæjarapóteki. Huida Sveinsson fr' 18. júní til 18. júli. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson frá 2. júlí Stað gengiil: Ófeigur Ófeigsson. Við- talstími ki. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Oddur Ólafsson til júlíloka. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júlí. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 (sími 15730 og heimas. 16209. Valtýr Albertsson frá 2. júlí til ca. 6. ágúst. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunlaugsson. Njarðvík — 'Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júní til 6. júlí. — Staðgengili: Kjartan Ólafsson. * I Olga í Kaupmannahöfn. Oiga var staðin að verki BRUSSEL. — Rússneska ball- ettdansmærin, Olga Lepechin- skaya, sem er með Bolshoi-ball- ettinum í Briissel um þessar mundir, hefur verið ákærð fyrir þjófnað í verzlun hér í borg. — Blaðið „Het Volk“ segir, að hún hafi verið staðin að verki og feng in lögreglunni í hendur. Þegar hún var handtekin, var hún með regnhlíf, sem hún hafði ekki greitt og í tösku hennar fundust ýmsir munir frá þekktum verzl- unum í Brussel og kom í Ijós, að Olga hafði hnuplað peim. Hún ætlaði að afsaka sig með því, að hún hefði farið með munina til að geta séð þá við dagsijós, en FERDINAMD Gamanið grasiaði síðan hefði hún verið staðváðin í því að skila þeim aftur á sinn stað. Svipað mál vakti mikla athvgli í Lundúnum á sínum tíma, þegar rússneski meistarinn í kringlu- kasti kvenna, Nína Panomareva, stal kvenhatti í hattaverzlun nokkurri þar í borg. Abalfundur Kaup- félags Stykkishólms STYKKISHÓLMI, 30. júní: _ Aðalfundur Kaupfél. Stykkis- hólms var hitldinn hér 10. júnL Fundinn sátu 19 fulltrúar frá fé- lagsdeildunum auk stjórnar, fram kvæmdastjóra og endurskoðanda. Heildarvelta félagsins nam á ár- inu 26,1 millj. kr. Sala erlendra vara 16,6 millj. kr. og innlendra afurða 9,5. Á árinu var lokið við stækkun frystihúss félagsins hér í bænum og unnið er að smíði verzlunarhúss í Grafarnesi. For- maður kaupfélagsins er Alexand- er Guðbjaftsson, bóndi á Stakk- hamari, en framkvæmdastjóri Kristján Hallsson. 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.