Morgunblaðið - 02.07.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.07.1958, Blaðsíða 5
Miðvik'udagur 2. júlí 1958 MORrVNBTAÐlÐ 5 ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúðir við Laugateig, Samtún, Miðtún, Grettisgötu, Heiðargerði, Sörlaskjól, Hverfisgötu, Blómvallagötu, og viðar. — Útb. frá 80 þús. krónum. 3ja herb. íbúðir við Laugateig, Skipasund, Framnesveg, Skúlagötu, Ásvallagötu, Óðinsgötu, Laugaveg, Blóm- vallagötu og víðar. 4ra herb. íbúðir við- Klepps- veg, Nökkvavog, Ljósvalla- götu og víðar. 5 herb. íbúðir við Blönduhlíð, Tunguveg, Kirkjuteig, Rauðalæk, Snetkjuvog, Goð- heima, Skólavörðustíg og víðar. Einhylishús og tvíbýlishús VÍða um bæinn. Málflutningsskriistofa VAGINS E. JOINSSOINAR Austurstr. S. íími 14400. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Hring- braut, Blómvallagötu, Grettis götu, Bræðraborgarstíg, Holtsgötu, Miðtún, Samtún, Efstasund, Digranesveg og víðar. 3ja herb. íbúðir við Ægissíðu, Laugaveg, Öldugötu, Berg- staðastræti, Óðinsgötu, Laugateig, Blönduhlíð, Eski- hl£ð, Sundlaugaveg, Mela- braut, Hjallaveg, Hamrahlíð, Laogarnesveg, Blómvalia- götu, Skúlagötu, Leifsgötu, Hverfisgötu, Nökkvavog og víðar. 4ra herb. íbúðir við Njörva- sund, Kleppsveg, Rauðalæk, Brekkulæk, Mávahlíð, Bolla- götu, Skólabraut, Laugar- nesveg, Þinghólsbraut, Njáls götu, Eskihlíð, Bugðulæk, Laugarteig og víðar. S herb. íbúðir við Hofsvalla- götu, Barmahlíð, Grenimel, Efstasund, Bogahlíð, Hraun- teig, Rauðalæk, Hjallaveg, Bergstaðastræti, Bugðulæk, Goðheima, Nökkvavog, Drápuhlíð og víðar. Einbýli»liús og tvíbýlishús við Þórsgötu, Smáragötu, Lang- holtsveg, Nökkvavog, Skóla- braut, Efstasund, Kambsveg, Skipasund, Blönduhlíð, Digranesveg, Hlégerði og víðar. íhúðir í smíðum af öllum stærðum. Fokhelt einbýlishús í Klepps- holtL Höfum nijiig margar íbúðir og einbýlishús í ski|itum fyrir stærru og minna húsnæði. Fasieigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8, sími 19729 Svarað á kvöldin í síma 15054 TIL SÖLU Hálf húseign í Teigunum. 4ra herb. efri hæð með sér inn- gangi og eitt herb., eldhús og snyrtiherbergi £ kjallara. Mjög fallegur garður. Fasteigna- og lögfrœðistotan Hafnarstraeti 8. Sími 19729 Svarað á kvöldin í síma 15054 Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. Miklar útborganir, janfnvel staðgreiðsla. Höfum kaupauda að 4ra herb. einbýlishúsi í Kleppsholti eða Vogunum. — Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúðarhæð með sér inngangi. Greiðist út í hönd. Skipfi óskast á 5 herb. vönduðu einbýlishúsi með tvöföldum bílskúr í Kópa- vogi, fyrir 3ja til 4ra herb. einbýlishús í Kópavogi eða Reykjavík. Skipti óskast á 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð urmýri fyrir 1 herb. og eldhús á hitaveitusvæðinu. Eiuar SiprSsson hdl. Ingólisstræti 4. Sími 1-67-67. TIL SÖLU Timburhús á hornlóð í Klepps- holti. 4ra herb. íbúð og fleira, stór og góð byggingarlóð.. Timburhús á stein kjallara, við Digranesveg, stór og góð byggingarlóð. Vönduð 4ra herb. ibúð við Melgerði í Kópavogi, lóð ræktuð og girt. Bíiskúrsrétt- indi. Höfum kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum í smíðum eða fullgerðar. Höfum kaupauda að 4ra herb. íbúð með sér inngangi, sér hita og helst bílskúrsréttind um. Góð útborgun. Easteignaskrifstofan I^iugavvgi 7, &ími 19764 Eftir lokun 17459 íbúðir til sölu 5 herb. íbúðir við: Blönduhlíð, Bogahlíð, Snekkjuvog, Nökkvavog, Drápuhlíð og Goðheima. 4ra herb. íbúðir við: Barma- hlíð, Karfavog, Blönduhlíð, Bólstaðahlíð, Snorrabraut og víðar. 3ja lierb. íhúðir við: Framnes- veg, Öldugötu, Skúlagötu, Lindargötu, Bergstaðastræti Hringbraut, Heiðargerði og víðar. 2ja herb. íbúðir við: Holtsgötu, Sogaveg, Úthlíð, Laugateig og víðar. 3ja herb. ibúðarhæð ásamt einu herb. og eldhúsi í risi í stein- húsi við Grensásveg. Útborg un kr. 140 þús. Málflutningsstofa Ingi Ingiiiiuudar.son hdl. Vonarstræti 4 — Sími 24753. íhúðir til sölu Nýjar og glæsilegar 4ra og 5 herbergja íbúðir í bænum. Ný 5 herb. íbúð í rishæð 130 ferm. við Hjallaveg. Selst tilbúin undir málningu. Nýtt einbýlishús 56 ferm. tvær hæðir, alls nýtízku 5 herb. íbúð ásamt bílskúr í Smá- íbúðahverfi. Nýtt einbýlishús 60 ferm. tvær hæðir og kjallari imdir nokkrum hluta hússins, í Smáíbúðahverfi. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúð- arhæð, sem væri tilbúin undir tréverk í Hálogalands hverfi. Einbýlishús alls 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr við Langholts- veg Útb. kr. 180 þús. Rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Kambs veg. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita við Miðtún. 3ja herb. íbúðarhæð með SVÖl- um við Eskihlíð. 3ja herh. risíhúð um 90 ferm. við Blönduhlíð. Nýtt timburhús um 55 ferm., sem þarf að flytjast. Tvö ný timburhús í Smáíbúða- hverfi. Nýtízku 4ra og 5 herb. íbúðir f smíðum og margt fleira. Höfum kaupendur að 2ja til 5 herb. íbúðahæðum, helzt nýjum eða nýlegum, í bæn- um. Góðar útborganir. IUýja fasteignasaian Bankastræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30, 18546. Hópterðabifreiðar Höfum ávallt til leigu þægileg ar hópferðabifreiðar. Kapp- kostum góða þjónustu. LANDLEIÐIK H.F. Tjarnargötu 16. — Símar 17-2-70 og 13-7-92. JARÐÝTA til leigu. B J A R G h. f. Sími 17184 og 14965. KcHavík — Suiurnes NÝKOMIÐ : Servis þvottavélar, stærri og minni gerð: Vinsamlegast vitjið pantana. KEFLAVlK Simi 730. Nýkomin sumarkjólaefni og kápuefni í nýtízku litum. Vesturgötu 3 TIL SÖLU Vilton gólfteppi rauð og ljós- munstrað. Stærð 3,75x4,20 m. Verð kr. 11.500,00. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Júlí 1958 — 6346“. „Silver Cross“ BARNAVAGN til sölu að Ásvallagötu 25, II. hæð. Timbur til sölu 500 fet 2x4, 300 fet 2x5, 200 fet 4x4, 1700 fet vatnsklæðn- ing, einnig 70 plötur af 9 feta þakjárni. Allt á gamla verð- inu. — Simi 22891. Keílavík — Hijarðvík íbúð óskast til leigu strax. 4 eða 5 herb. og eldhús. Uppl. í síma 34504. 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu, helzt á hitaveitusvæð inu. Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „íbúð — 6347“.__________ Hárgreiðslustofa til leigu nú þegar, vegna for- falla eiganda. Lysthafendur leggi inn nöfn, heimilisfang og símanúmer, til afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Miðbær — 6353“ Atvinna Vanur bifreiðastjóri með meirapróf, óskar eftir vinnu við akstur. Upplýsingar í síma 33866, milli 12—1 og 7— 8 daglega. Kona með barn óskar eftir heimilisvinnu helzt í Reykjavík. Uppl. í her- bergi 18, Hjálpræðishernum. Stúlka, dönsk, óskar eftir rólegu HERBERGI nálægt háskólanum, frá 1. okt. Uppl. í síma 14499. Einhleyp eldri kona óskar eftir af sjá um heimili fyrir tvo eldri menn. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sumar — 6355“. Nýkomið kvenhanzkar fallegt úrvaL Lækjargötu 4. Barnafatapakkar alltaf tilbúnir Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Sími 11877. jersey bútar nýkoiimii' Anná ÞórSardóttir h.f. SkóHvörðustíg 3. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á II. hæð við Úthlíð. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Hofsvallagötu. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Efstasund. 3ja herh. íbúð á I. hæð við N j arðargötu. 87 ferm. 3ja herb. risíhúð með stórum kvistum við Blöndu- hlíð, hagkvæmir greiðslu- skilmálar. 4ra herb. íbúð á II. hæð við Snorrabraut. 4ra herb. íbúð ásamt einu herb. og eldhúsi £ kjallara við Laugateig. 4ra herb. íbúð með sér inn- gangi við Efstasund. S herb. íbúð á I. hæð við Boga- hlíð, bílskúrsréttindi. Ný glæsileg S herb. íbúð á L hæð við Laugarnesveg. Fokhelt raðhús með innbyggð- um bílskúr við Langholts- •'eg Fokheldar kjallaraíhúðir við Rauðalæk og Sólheima. 4ra og 5 herb. íhúðir titbúnar undir tréverk og málningu i Vesturbænum. eignasalan • beykjavík . Ingólfstræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. Pussningasandur Hvítur sandur, til solu, einnig' svartur sandur. — Uppl. í síma 50240 og 4E um Hábæ, Vog'um. Herbergi óskast helzt í Kópavogi. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á föstudag, merkt: „6348“. Pcissningasandur Fyrsta flokks pússningasandur til sölu, einnig hvítur sandur. Uppl. í síma 50230. Sumarbústaður Sumarbústaður nálægt bæn- um óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 33181.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.