Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 21
Laugardagur 2. apríl 1960 MORGVNBLAÐIÐ 21 Til sölu í NorÖurmýri 3ja herb. efri hæð 93 ferm. af flatarmáli. Hitaveita. Bílskúr. Tilb. sendist afgr. bl. fyrir 7. þ.m. merkt: „Miliiliðalaust — 9376“. Skoda 440 til sölu ekið 6.900 km. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Skoda — 9398“ fyrir 5. þ.m. Afgreiðslustúlka Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar í Tóbaks og Sælgætisverzlun. Þrískiptar vaktir. Upplýsingar í síma 33932. Skrifstofu eða iðnaðarhúsnœði á góðum stað í bænum er til leigu nú þegar. Hús- næðið er á 3ju haeð ca.300 ferm. Tilb. sendist Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „9328“. Bifvélavirkiar Viljum ráða nú þegar nokkra menn vana bifreiða- viðgerðum á bifreiðaverkstæði vort. Hafið samband við verkstjóra. SVJEINN EGILSSON H.F. Ford-umboð Laugavegi 105. Sumkomur Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. — Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. — Öll börn velkomin. K. F. U. M. — Á morgun. Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 eh. Drengjafundir, Langagerði 1, Kirkjuteig 33, Amt mannsstíg 2-B. — Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. Benedikt Arn- kellsson talar. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Samkomur á morgun: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 20,30. Hafnarfjörð- ur: Sunnudagaskóli kl. 10. — Al- menn samkoma kl. 16. Allir vel- komnir. — Heimatrúboð leikmanna. Félagslíi Körfuknattleiksdeild K.R. Piitar: Æfing hjá 3. fl. karla fellur niður í kvöld, laugardag, vegna æfingar landsliðs. —- Stj. Knattspyrnufél. Þróttur Æfing verður í dag kl. 2,30 á íþróttavellinum, fyrir M., 1. og 2. flekk. Mjög áríðandi að allir meistara- og 2. flokks menn mæti á þessar fáu æfingar, sem eftir eru til móta. — Nefndin. Þróttarar/ — Þróttarar! Æfing verður í kvöld í K.R.- húsinu kl. 6,50 fyrir 3., 4. og 5. fiokk. Þeir drengir, sem ætla að vera með í sumar, eru beðnir að mæta stundvíslega. — Þjálfarar. 3. flokkur Fram Munið æfinguna á Framvell- inum á sunnudaginn kl. 1,30. — Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfari. 5. flokkur Fram Áríðandi æfing verður í dag á Framvellinum kl. 5,30. — Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfari. 4. flokkur Fram Áríðandi æfing á Framvellin- um á sunnudaginn kl. 3. — Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfari. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur í fyrramálið kl. 10,45. Kvikmyndasýning o. fl. Gæzlumaður. Gólfteppi Nýkomið glæsilegt úrval af gólfteppum. Margar stætrðir og gerðir. \ Allt selt á gamla verðinum. Notið tækifærið og gerið hagkvæm kaup. Sendum í póstkröfu um land allt. Teppi hf. Aðalstræti 9 — Sími 14190. Nr. 8/1960 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há,- marksverð á smjöriíki frá og með 1. apríl 1960. í heildsölu...........................kr. 12,00 í smásöiu, með söluskatti............ — 13.40 Reykjavík, 31. marz 1960, VEBÐLAGSSTJÓRINN. Nr. 11/1960. Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákevðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er 4 landinu: 1. Benzín, hver lítri ........ kr. 4,00 2. Gasolía: a. Heildsöluverð, hver smálest .... kr. 1335,00 b. Smásöluverð úr geymi, hver lítri kr. 1,30 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á líter í afgreiðslu- gjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2 Vi eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzín lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. apríl 1960. Söiuskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 31. marz 1960 VERÐLAGSSTJÓRINN. Nr. 10/1960 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á fiski í smásölu og er söluskattur inniíalinn í verðinu. Nýr þorskur, slægður: með haus 2,20 pr. kg. hausaður 2,70 — — Ný ýsa, slægð: með haus 2,90 pr. kg- hausuð 3,60 — — Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor- inn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa) Flakaður án þunnilda........... kr. 6,20 pr.kg. Ný lúða: Stórlúða kg. — beinlaus .. . — 16,50 — — Smálúða, heil ... — 9,40 — — — sundurskorin ... — 11,40 — — Saltfiskur (miðað við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, aS frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs): Heildsöluverð ............... kr. 5,85 pr. kg. Smásöluverð .................. — 7,80 — — Verðið helst óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og sundurskorinn. Fiskfars .................... kr. 10,00 — — Reykjavík, 31. marz 1960 VERÐLAGSSTJÓRINN. Fermingarskeyti skátanna fást í Skátaheimilinu í dag kl. 2 til 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.