Morgunblaðið - 23.06.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. júní 1960 MORGVTSLLAÐIÐ 5 Maður með Iðnskólapróf I óskar a3 komast sem nemi í skósmíði í Hafnarf. eða Rvík. Tilb. sendist Mbl., fyrir ’ 30. þ.m., merkt: „Skósmiður — 3562“. Jeppi Vil kaupa góðan Willy’s jeppa með stál- eða alumini um-húsi, á 40 þús. kr. contant. Uppl. í síma 35900 eftir kl. 6 í dag. Stýrimann og háseta vantar á m/b Björn, sem fer á lúðuveiðar. Uppl. í bátnum, sem liggur við Grandagarð. Húseigendur Leggjum plast á stiga og svala-handrið. Eigum flest- ar stærðir og liti. — Vél- smiðjan JÁRN, sími 35555. Pedigree bamavagn Járnabindingar Húsbyggjendur, athugið! Látið okkur leggja járnin. Fljót og vönduð vinna. — Þaulvanir menn. Sími 1-83-93. — Hafnarfjörður Kona óskast til að sjá um heimili, í veikindaforföllum húsmóðurinnar, júlí-mánuð Má hafa barn. Uppl. í síma 50002. — Góð Vespa til sölu Einnig ný-uppger-t kven- reiðhjól. Uppl. í síma 13726 eða Sörlaskjóli 20, eftir kl. 6. — Lítið notuð skellinaðra í góðu ástandi, úl sölu. — Skúr getur fylgt. Uppl. á Suðurgötu 15, 1. hæð. — Sími 17694. 2 einhleypar konur ið — gamli þrælahaldarinn er kominn. — Ég segi þér það satt, að mað urinn minn hefur aldrei barið mig. Vinkonan: — Hvaða ósköp eru að heyra þetta. Hvað gerir hann í frístundum sínum,? Arnað heilla 14. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af sér Sigurjóni Jóns- syni, ungfrú Sjöfn D. Bergmann frá Hellissandi og Hermann Ragn arsson, blikksmiður, frá Fossvöll- um, S.-Múl. 15. þ.m. gaf séra Árelíus Níels- son saman í hjónaband ungfrú Elísabet Jónsdóttir og Sigurð Bjarnason, stúdent. Heimili ungu hjónanna er á Langholtsvegi 190. 15. júní opinberuðu trúlofun sína Bjarney Kristjánsdóttir, stúdent, Steinagerði 3 og Ernst Gandil, stud. mag., Svalbarði 8, Hafnarfirði. Ferðamaðurinn sat og púaði stóran vindil í járnbrautarklef- anum, þar sem bannað var að reykja. Þetta fór í taugarnar á hinum farþegunum, sem kölluðu í lestarþjóninn og klöguðu. — Sjáið þér ekki skiltið, sem á stendur: Reykingar bannaðar? sagði lestarstjórinn í ströngum tón. — Jú, svaraði ferðamaðurinn og blés frá sér etórum reykjar- mekki, en hvað er eiginlega að marka þessi skilti? Þarna hangir annað, sem á stendur: — Eyðið sumarleyfinu á Mallorca — og mér dettur ekki andartak i hug að fara eftir því. . , . „ draga þeir marthnút í drenginn sinn, Duus kaupir af þeim málfiskinn". Þannig kvað Þórbergur um Seltirninga á sínum tíma. Duus kannast ekki allir við lengur, en þeir íslendingar munu ekki fáir, sem einhvern tíma hafa fengið marhnút á öngulinn í æsku sinni, þegar helzta skemmtunin var að dorga niðri við sjó. Marlinút- urinn hefur aldrei þótt neinn aufúsudráttur, og þess hefur hann orðið að gjalda í vitund almennings. Hann þykir bæði Ijótur og heimskur, og það ekki einungis hér á landi. Þess vegna kalla dönsku börnin (utan Kaupmannahafnar) hann „kpbenhavneren". Okk- ur þykir hann ekki fagur en er nú víst að hann sé eins van- gefinn og af er látið? Það er sagt, að hann bíti oft á sama öngul, en það stafar kannske af því að öngullinn er falinn í girnilegri beitu, og að mar— hnútsgreyið er glorsoltið. A. m. k. er marhnúturinn ekki einn um að glefsa oftar en einu sinni í sama krók. í öðru lagi er ekki heldur alveg víst, að það sé sami fiskurinn, sem bítur á þó að veiðimennirnir haldi því fram. Við vitum öll, hve veiðimannasögum er var- lega treystandi .... Svona fór um sjóferð þá Peyjarnir þarna á flekanum gáfu ævintýraþránni lausan tauminn í fyrradag. Ætluðu þeir að fara eins konar Kon- tiki leiðangur um Reykja- víkurhöfn á flekanum þeim arna, sem er í eigu hafnar- stjórnarinnar. En rétt eftir að landfestar höfðu verið leystar birtist „löggan“ skyndilega á bryggjunni og þá var ekki að sökum að spyrja....... J Draugar báðu mann að setja upp skip með sér, en hann varð hræddur og hleypti undan. Þá kvað einn draug- urinn: Gagnslaus stendur gnoð í laut, gott er myrkrið rauða. Halur fer með fjörvi öraut, fár er vin þess dauða, fár er vin þess dauða. BLÖÐ OG TÍMARIT Ut er komið 5.—6. hefti Æskunnar í ár. Blaðið er, eins og alltaf áður, glæsi- legt og ótrúlega fjölbreytt. Efni þess ei margvíslegt, sögur, greinar, fræðslu þættir og alls konar smælki, sem hér er ekki rúm til að telja upp, t g það er miðað við börn og unglinga ú olium aldri. Ritstjóri blaðsins er Grímur Engilberts. Pennavinir Ensk stúlka, sem verður bráðlega 14 ára, óskar eftir því að komast í bréfa- samband við íslenzkan pilt eða stúlku á líku reki. Hún segist hafa mörg áhugamál, en kunni aðeins ensku og lítið eitt í frönsku. Bréfið er mjög skýrt og greinilega skrifað, svo að hér er gott tækifæri fyrir unglinga, sem vilja þjálfa enskukunnáttu sína. Nafn hennar og heimilisfang er: Miss Elizabeth M. Stewart, 66, Cranleigh Drive, Cheadle, Cheshire, England. Þeir, sem áhuga hafa á bréfaskrift- um, geta vitjað bréfsins á ritstjórnar- stofur Morgunblaðsins. Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. júni til 5. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Guðjón Klemenzson, læknir Njarð- víkum frá 13. júní til 25. júní. Stáð- gengill Kjartan Olafsson, héraðslækn- ir, Keflavík. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. 27.—30. júní. Staðg.: Erlingur Þorsteinsson. Halldór Arinbjarnar frá 13/6—1/7. Staðgengill Henrik Linnet.* Haraldur Guðjónsson* fjarverandi frá 7. júní Í mánuð. Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Jóhannes Björnsson 18/6—25/6. — Staðg.: Grímur Magnússon. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. Kristján Þorvarðarson verður f.iar- verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stein þórsson. Olafur Geirsson, fjarv. 23. júní til 25. júlí. Ragnhildur Ingibergsdóttir Verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Sigurður S. Magnússon læljnir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Stefán Olafsson, fjarv. 23. júní til 25. júlí. — Staðg.: Olafur Þorsteinsson. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað " gengill: Axel Ðlöndal. £ vel með farinn, er til sölu í dag að Efstasundi 71, neðstu hæð. Stúlka óskar eftir herb. sem næst Þórsgötu. Upp- lýsingar í síma 19016, eftir kl. 8. — íbúð — Ytri-Njarðvík Til leigu er sólrík 3ja herb. íbúð. Sími getur fylgt. — Uppl. í síma 1201, Keflavík. óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. Sími 36433, eftir kl. 4. Kona eða stúlka óskast til matreiðslustarfa í hótel út á land. — Upplýsingar í síma 11973. Atvinna Ný-stúdína óskar eftir skrifstofustörfum. Upplýs- ingar í sima 1-48-30. Stúlko ósknst (ekki yngri en 20 ára) á heimili íslenzks sendiráðsstarfsmanns erlendis. Upplýsingar í síma 19784. Afgieiðslusiúlku |s Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa I Flugbamum, Reykjavikurflugvelli nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. :c0 Sknlflegar umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4 fyrir n.k. laugardag merktar: „Flugbar“. a Reglusumur muður óskast til byggingavöruverzlunar við útkeyrslu á vörum o. fl. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Ötull — 4268“. Teak spónn ný k o m i n n . jSkúHasort St ónsson s.<fi. Skólavörðusiíg 41 — Sími: 11381 og 13107.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.