Morgunblaðið - 23.06.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. júni 1960 MORCVNBLABIÐ 9 Til sölu 22ja tonna véloátur í góðu standi. Tilbúinn á veiðar strax. Einnig 26 tonna vélbátur í góðu standi með 2ja ára vél. Austurstræti 14 HI. hæð. Sími 14120. íbúð til sölu Stór 5 herbergja íbúð að Skólabraut 11, Seltjarnar- nesi er til sölu með lítilli útborgun ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 19729 og frá kl. 4—6 í síma 19784. Til leigu Góð 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði, stutt frá Mið- bænum fyrir íámenna reglusama fjölskyldu. Tilboð um fjölskyldustærð sendist Morgunblaðinu fyrir 28. júní, merkt: ..Fyrirframgreiðsla 3789". V eitingastofa Til sölu í Hafnarfírði, í fullum rekstri, á bezta stað í bænum. Sanngjarnt verð. Leigusamningur tryggður. GUÐJÓN STEINGRlMSSON hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði Simar 50960 og 50783. HLÍÐARBÚAB! Höfum opnað rakarastofu á horni Miklubrautar og Lönguhlióar. — Dömu og herraklippingar. Stígur Herlufsen, Vilhelm Ingólfsson. Síldarstúlkur ! Óskarsstög h.f., Raufarhöfn vill ráða nokkrar síldarstúlkur í sumar. Upplýsingar gefur Ólafur Óskarsson, sími 12298. Vélfrœðingur óskar eftir góðri atvinnu Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 28. þ. m. merkt: „V—105 — 3786“. N auoungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, fimmtudaginn 30. júní n.k. kl. 1,30 e.h. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftir- taldar bifreiðir: R-1020, R-1645, R-2042, R-2605, R-2639, R-2704, R-2940, R-3050, R-3064, R-3273, R-3379, R-3609, R-3788, R-4021, R-4058, R-4079, R-4246, R-4703, R-5750, R-5809, R-5923, R-5931, R-5947, R-5954, R-6688, R-7645, R-10193, R-10207, R-10647, R-10840, R-10915, R- 11063, R-11183, og P-228. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Hlýplast ra V 1 / :Q: ^ / \ P L A 3 T Einan gr unar plötur Einangrunarkvoða if Hagstætt verð. KÓPAVOGI ■ SIMÍ 23799 Biimiiii við Vitato.g. Simi 12-500 Wiily’s jeppi ’46 Mjög góður. — Willy’s Station ’55 með drifi á öllum hjóium, góður bíll, ekinn 90 þús. km. — Moskwitch ’59 Ekinn 16 þúsund km. Vil skipti á ódýrari bíl. Volkswag'en ’55 Ekinn 33 þús. km. Fiat 1100 ’59 fólksbíll. Skifti á Ford ’51 —’53, 2ja dyra, 6 cyl. Fiat 2100 ’60 modelið nýr bíll. — AUSTIN 8, 10, 12, 16 mod. ’47 Góðir bílar. — Skoda sendiferðabíll ’57 Vil skipti á Skoda Station ’58—’60 eða Fiat 1100 eða Opel Caravan ’58—’60. — Milligjöf borguð út. Volvo 544 ’59 Ekinn 8 þús. km., sem nýr vagn. Chevrolet Impala ’60 model, nýr bíll. — Chevrolet ’58, 2ja dyra 6 cyl., ekki sjálfskiptur. — Ekinn 15 þús. km. Chevrolet ’55 Ekinn 60 þús. km., einkabill Biliinn lítur út sem nýr. Chevrolet ’54 Bel-Air Góður bíll. — Dodge pick-up ’53 ný-skoðaður. Góður bíll. Oldsmohile ’47 Fæst án útborgunar. Höfum ennfremur úrval af vöru- og sendiferðabíl- um. — BÍltSUIII við Vitatorg. — Simi 12-500 Reglusamur maður í góðri at- vinnu, óskar að kynnast stúlku á aldrinum 35—45 ára. Upp- lýsingar leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir 30. þ.m., merkt: „Göður félagi — 3788". Plast-lakk á gólfdúk Parket kork BLITSA er borið á hreint gólfið með pensii og þornar á örskömmum tíma. Silkikljá- andi áferð. Sparið yður erfiði og tíma. Notið PLITSA á gólfið. — Fyririiggjandi í 2% og 5 ltr, brúsum. — Egill Arnason Klapparstíg 26. Sírni 14310. KEFLAVÍK Kauptilb. óskast í leigubifreið ásamt hlutabréfi í biíreiðastöð í Keflavík. Þeir, sem sinna vilja tilboði þessu, leggi nöfn og heimilisföng ásamt síma- númeri á afgr. Mbl. í Keflavík eða Reykjavík, fyrir kl. 12 laugardaginn 25. þ.m., merkt: „1508". — Moskwitch '55 í mjög góðu ásigkomulagi, keyrður aðeins 28 þús. km. Skipti á nýlegum 5 manna 2ja dyra bíl eða Station- bil koma til greina. ðifreiðasalan Njálsgötu 40. — Skni 11420. Nýir bílar Fiat Station 1800 Fiat 1800, fólksbíll Fiat 1100, fólksbíll Fiat 600 Volkswagen Renault Dauphine Opel Caravan Taunus Station Ennfremur ótakmarkað úrval af öllum eldri gerðum bíla. Stærsta sýningarsvæðið. tóal BÍLASALAN Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. ^jarnargötu 5. Sími 11144. Fiat Station 2100 ’60 — óekinn. — Taunus Station ’60 — lítið ekinn. Opel Caravan ’60, óekinn Chevrolet Impala ’60 — óekinn Skoda Octavia Super ’59, lítið ekinn Fiat 600 ’60, lítið ekinn Dodge Kingsway ’59, — glæsilegur bíll Moskwitch ’59, ekinn 23 þús. km. Ford Fairlane ’59, skipti á 6 manna bíl ’54—’57 Opel Caravan ’55, vel með farinn bíll Skoda 1200 ’54 vel útlít- andi, fæst á góðum kjörum. Dodge ’55, mjög vel útlít- andi bíll Mercedes-Benz ’55, diesel 180, ekinn 45 þús. km. Volkswagen ’54, — sendi ferðabíll. — & ’/y j&ÍLÍ Tjarnargötu 5. Simi 11144 Byggingamenn Við erum umboðsmenn hér á landi fyrir hið heimsþekkta: KAHM 06 M«NSIIRMSKVTTI1 Aluminium- einangrunarefni ALFOL er framleitt í mörgum þykktum og gerðum, bæði álímt á pappa og óálímt og er ætlað til hvers konar ein- angrunar. — Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á kosium AL- FOLS til einangrunar í loftum svo og bak við miðstöðvarofna undir gluggum. Einnig til ein- angrunar á hitaleiðslum og kötlum. — ALFOL er fyrirliggjandi, 0.06 m/m þykkt, óálímt, í 50 m. rúllum. Aðrar þykktir vænt- anlegar. — Egill Árnason Klapparsug 26. Sjmi 14310.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.