Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 10
10 MORCUISBLAÐIÐ Sunnudagur 18. sept. 19GC 'Þessi mynd birtist í ensku blaði íyrir skömmu og sýnir tvo ís- lenzka gesti í boði hjá Andrew Vicari listmálara í vinnustofu hans í Tite Steet í London. Það eru þær Erna Geirdal, kona Bene dikts Árnasonar, lei'kara (til vinstri) og Bryndís Pétursdóttir leikkona (til hægri). Boðið var Ihaldið til heiðurs Moskvusirkusn um, en enginn af heiðursgestun- um kom. Segir blaðið að það haL ekki gert neitt til, því þarna hafi verið íslendingar og íslend- ingar séu sjaldséðari í Tite Street en Rússar . Fdlk „Hann Guffmundur okkar“ byrj aði textinn sem fylgdi þessari mynd, en hún birtist I tímariti sænskra hjúkrunarkvenna. 16 af gólfteppi 16 litir ★ HAGSTÆTT VERÐ ★ GQÐIR SKILMÁLAR IVIA R K A Ð H R I IV V HÍBÝLADEILD - HAFNARSTRÆTI 5 í fréttunum svaraði hann: — Ja, auðugur. það veit ég nú ekki. Ég hefi að minnsta kosti aldrei orðið þess var. Ef maður fær sér kaffibolla með honum, verður maður alltaf að borga, því hann hefur aldrei nokkurn eyri á sér. Kennedy kann þá sýnilega að gæta pen- inganna sinna. ☆ Bandaríáka söngkonan Eartha Kitt er nú í „söngför" í London. Með henni er eiginmaður henn- ar, William McDonald, banda- rísk*ur húsnæðismiðlari, og sjást þau hér á myndinni. Eartha er 32 ára gömul, en maður hennar tveimur árum yngri. Hún hefur mikinn áhuga á negravanda- málinu, enda sjálf dökk á hörund, og áttu einhver samtök manna sem vilja halda Englandi ,,hvítu“ að hafa verið að hóta að gera henni lífið leitt í London. norrænu hjúkr- unarkonunum, sem sóttu hjúkr- unarkvennamót ið hér í sumar, lentu að mótinu loknu í Æfin- týri æfintýr- anna, eins og þær orða það í blaðinu. Þær fóru með Guðmundi Jónassyni i reglulega fjallaferð — meðfram jöklum og yfir óbrúaðar ár og svarta hraunfláka. Og þær birta margar myndir af þessu æfin- týri og af „sérfræðingnum á æfintýraferðalaginu“. John Steinheck, bandaríski rit- höfundurinn frægi, flutti þá stytstu hátíðar- ræðu sem um getur í miðdegi hjá Pen klúbbn- um. Hann reis á fætur og sagði: — Köllun ritöf- undarins er að skrifa ekki að r _ tala. Þess vegna sezt ég aftur. **** Þegar Hugh Thompson frá Boston, einn af framámönnum i stéttarfélagsstarfseminni í Banda ríkjunum, var nýlega í London, lýsti hann því yfir að hann styddi John F. Kennedy til forsetakjörs og að hann væri 100% viss um að hann næði kosn- ingu. Þegar blaðamaðurinn spurði hvort hon um sem stéttarfé lagsmanni þætti það ekki verra að Kennedy væri svona auðugur, Akropatik sýning K. Einarsdóttur MATSEÐILL ★ KJÖRSVEPPASÚPA ★ SKARKOLAFLÖK CHAMBERTIN ★ STEIKT VILLIGÆS m/SALATI ★ GRlSAKÓTILETTUR m/GRÆNMETI ★ BUFF ESTERHAZY ★ COUP MELBORNE ★ ÁVAXTASALAT SKYR m/Rjóma ★ Skemmtiþáttur Róberts og Rúriks

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.