Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 15
Sunnudagur 9. okt. 1960 MORCVNBLAÐ1Ð 15 Nokkrir ferðalanganna komnir á bak á hlaðinu við Skíðaskálann i Hveradölum. Ferðir á hestum vinsœlar sprota sínum. Mér þætti gaman að vita, hve kvikmyndaiðnaðin- um hefur tekizt að eyðileggja mikla hæfileika og listamenn með ófyrirlieitni sinni. Það, sem áður var mér leikur, er nú orðið barátta. Mótlæti, gagnrýni og af skiptaleysi almennings særa meira nú en áður. Hrottaskapur, kvikmyndaiðnaðrins er blygðun- arlaust, — en samt er hægt að færa sér hann í nyt. I Látum svo útrætt um menn og kvikmyndaiðnað. Ég hef verið spurður að því sem prestssonur, hvaða sess trúin skipi í huga mín um og kvikmyndagerð. Fyrir mér eru trúarvandamál sílifandi. ' Ég hætti aldrei að velta þeim fyrir mér, hvorki nótt né dag. Samt gerist það ekki frá sjónar- miðið tilfinninganna heldur skyn seminnar. Trúartilfinningar og trúarvæmni hef ég losað mig við fyrir löngu — vona ég. Fyrir mér er trúarvandamálið af rót skyn- seminnar: vandamál huga míns í sambandi við hugsýn. Árangur- inn er venjulega einhvers konar Babelturn. Hvað sálarfræði snertir, þá er ein bók, sem hafði mikil áhrif á mig: psychology of the Persona lity eftir Eina Kaila. Kenning ; hans um, að maðurinn lifi ná- kvæmilega í samræmi við þarfir sínar jákvæðar eða neikvæðir — olli mér skelfingar, en mér fannst hún ískyggilega rétt. Og á þess- um grundvelli byggði ég. * Fólk spyr , hver sé tilgangur- inn með kvikmyndum mínum — markmið mín. Þetta er hvort tveggja í senn, erfið spurning og hættuleg, og ég reyni venjulega að snúa mig út úr henni þannig: ég reyni að segja sannleikann um lífið, sannleikann eins og hann kemur mér fyrir sjónir. Þetta svar virðist fullnægja öllum, en er ekki nema að nokkru leyti rétt. Ég kýs að lýsa því, sem ég óska að sé tilgangur minn. Það er til gömul saga, sem segir frá því, að dómkirkjan í Chartres varð fyrir eldingu og brann til grunna. Þá dreif að þúsundir manna úr öllum áttum, eins og gríðarleg fylking meira, og í sameiningu hófu þeir að endur- reisa kirkjuna á hinum uppruna- lega stað. Þeir unnu unz, bygg- ingunni var lokið — byggingar- meistarar, listamenn, verkamenn, trúðar, aðalsmenn, prestar og borgarar. En enginn lét nafns síns getið, og enn veit enginn, hverjir endurreistu dómkirkjuna í Chartres. Burtséð frá eigintrú minni og efa, sem ekki skipta máli í þessu sambandi, er það skoðun mín, að listin hafi misst frumkraft sinn, um leið og hún var aðskilin frá tilbeiðslu. Það var skorið á nafla strenginginn, og nú lifir listin sjálfstæðu lífi, kynjast og úrkynj- ast af sjálfri sér. Áður fyrr lét listamaðurinn ekki nafns síns get- ið, og verk hans voru guði til dýrðar. Hann lifði og dó án þess að vera meira en aðrir listamenn. „Eilífðargildi-*, ,,ódauðleiki“ og „meistaraverk“ voru hugtök, sem ekki voru heimfærð upp á lista- manninn. Hæfileikinn til að skapa var guðs gjöf. í slíkri ver- öld blómgaðist ósæranlegt sjálfs- traust og náttúrulegt lítillæti. í dag er einstaklingurinn orð- inn hið æðsta form, merkisberi, skapandi hæfileika. Hin minnsta Und eða sársauki sjálfsins er rann sakað í smásjá eins og það hefði eilífa þýðingu. Listamaðurinn lít- ur einangrun sína, verk sín og einstaklingseðli sitt sem næstum því helga dóma. Þannig söfnumst við, loks saman í eitt stórt búr, þar sem við stöndum og kveinum yfir einmanaleik okkar án þess að hlusta hver á annan og án þess að gera okkur grein fyrir að við erum að kyrkja hver annan. Einstaklingarnir stara í augu hvers annars og neita þó tilveru hvers annars. Við göngum í Ihringi, svo skammsýnir í kvíða okkar, að við erum ekki lengur færir um að greina á milli hir.s sanna og hins falska, milli kenja glæpamannsins og hinnar hrein- Ustu hugsjónar. - Og ef ég væri því spurður, StJ nýbreytni var upp tekin í sambandi við rekstur Skíða- skálans í Hveradölum að það- an voru ieigðir út hestar í sumar. Gafst þessi fyrsta til- raun vel. Alls voru farnar 5 ferðir frá skálanum og voru þátttakendur 15—20 manns í hverri ferð. Þessum ferðum var þannig háttað, að fólk kom með áætlun- arbifreið upp að skálanum kl. 10 að morgni, en ferðir þessar voru farnar á fimmtudögum. Var síð- an snæddur morgunverður efra en þá var fólkið útbúið með nesti og haldið af stað inn í Marardal. Farið var hægt yfir og áð oft, enda flestir óvanir, sem tóku þátt í þessum ferðum. Komið var heim að skála um kl. 6 á kvöld- in og þá snæddur kvöldverður áður en haldið var til bæjarins aftur. Kristján Jónsson í Saurbæ í Ölfusi hefur útvegað hestana og hefur hann sjálfur verið fylgdar- maður ásamt Magnúsi Hannes- syni í Hveragerði. Ferðir þessar voru einkar vin- sælar og má segja að tilraunin hafi tekizt vel, sagði annar for- ráðamanna Skíðaskálans, er blaðamenn Morgunblaðsins inntu hver ég vildi, að tilganur kvik- mynda minna væri, þá mundi ég svara, að ég mundi vilja vera einn listamannanna í dómkirkjunni á sléttunni miklu. Ég vildi vera drekahöfuð, engill, ári — eða kannski dýrlingur — úr ^steir.. Það skiptir ekki máli, hvað af þessu það væri; það er fullnægju- tilfinningin sem skiptir máli. Burt séð frá því, hvort ég trúi eða ekki, hvort ég er kristinn eða ekki, þá mundi ég eiga minn þátt í hinni sameiginlegu byggingu dómkirkj unnar. hann eftir þessu nú nýverið. Að líkindum mun ekki verða um fleiri slíkar ferðir að ræða á þessu sumri, en fyrirhugað er að hefja þær að nýju næsta sumar INGIBERGUR Stefánsson for- stjóri í Blikksmiðjunni Gretti er fimmtugur í dag. Þetta er að sjálfsögðu ekki hár aldur og gef- ur ekki tilefni til mikilla skrifa, því fimmtugur maður er ekki nema rétt á hálfnuðum starfs- aldri. u • Ingiibergur í Gretti er sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Stefáns Jónssonar er bjuggu í Sauðagerði í Reykjavík, en þau eru nú bæði látin. Hann ólst upp í stórum systkinahópi við lítil efni og varð snemma að star.da á eigin fótum, því ekki voiu tök á langskólagöngu og enginn stóð á bak við drengmn til þess að tryggja framt’ðina, eins og nú er lagður skilningur í þau orð. Flestir ungir menn, sem ein- liver töggur ar í hafa þá hugsjón að komast áfram og verða sjálí- stæðir menn, þeua hefur eimjig áti við Ing>.);rs- Stcfánsson, har.n brauzt áfram til sjálfsbjargar af eigin rammleik og veitir nú for- stöðu sínu eigin fyrirtæki af miklum dugnaði. Hann haslaði sér snemma völl í tiltölulega ný- byrjaðri atvinnugrein þá, blikk- smíðaiðnaðinum, og kom strax í ljós að maðurinn hafði mikla hæfileika til að bera. Ingibergur Stefánsson er hið talandi tákn þeirrar kynslóðar sem byggði upp iðnaðinn í landinu, það voru bjartsýnir menn og ákveðnir, enda er iðnaður orðinn næst og verða þær þá með nokkru öðru sniði. Farið verður um helgar en ekki í miðri viku eins og í sum- ar. Ferðalög á hestum verða nú stöðugt vinsælli hér á landi og hafa margir leigt út hesta í sum- stærsti atvinnuvegur þjóðarinnar í dag. Enn það var ekki ætlunin að fara að skrifa neina ævisögu um mannkostamanninn Ingiberg Stef ánsson, því honum er sjálfsagt ekki verra gert en að hann og störf hans séu auglýst. Aðeins er á þetta merkisafmæli minnst til þess að senda árnaðaróskir inn á hið fallega heimili þeirra hjóna, að Laugarásveg 9. Ingibergur er kvæntur Odd- fríði Sveinsdóttur frá Gillastöð- um í Reykhólasveit og eiga þau þrjú mannvænleg börn. SPILIÐ, sem hér fer á eftir var spilað í sveitakeppni nýlega. — Sögnin var sú sama á báðum borðum, eða 6 spaðar, sem Suð- ur spilaði. Útspil var einnig það sama á báðum borðum, eða tigur gosi, en árangurinn varð ekki sá sami, því annar sagnhafanna vann spilið en hinn tapaði þvL ♦ Á 6 2 V Á 6 2 ♦ 7 6 5 4» K D 6 5 ♦94 N ♦873 ¥ G 8 7 V A¥ D 10 4 3 ♦ G 10 9 4 s 4 8 2 ♦ Á G 9 3 ♦ 10 8 4 2 ♦ K D G 10 5 V K 9 5 ♦ A K D 3 ♦ 7 Útspilið var eins og áður er sagt tigulgosi. Sá sem tapaði spil- inu spilaði það þannig: Drap tigul gosa með ás, lét síðan út laufa 7, sem Vestur gaf og Norður fékk á drottninguna. Nú spilaði hann trompi tvisvar, en það sem tig- ullinn féll ekki þá varð hann að gefa einn slag á tigul og einn slag á hjarta. — Sá sem vann spilið spilaði þannig: Drap tigulgosa með drottningu, lét síðan út laufa 7 og fékk einnig á laufadrottn- ingu. Nú spilaði hann trompi tvisvar, tók síðan tigulkonung og spilaði út hjarta og drap með ás í borði. Nú lét hann út síðasta tigulinn úr borði. Ef Austur trompar, þá getur Suður kastað hjarta úr borði í tiguldrottning- una og síðan trompað þriðja hjartað á hendi borði. Ef Austur gefur tigulinn þá drepur Suður með drottningu og trompar siðan fjórða tigulinn með spaðaásnum í borðinu og gefur því ekki nema einn slag á hjarta. Suður vinnur því spilið og sama er hvað Aust- ur gerir. Það má segja um þetta spil, eins og svo mörg önnur, að þetta sé enginn vandi, og þessi var- færni hjá þeim er vann spilið sé sjálfsögð. En því miður er það staðreynd að mjög oft kemur það fyrir að spil eins og þetta tapast og er þá slæmri spila- skiptingu kennt um, en síðan ekki hugsað frekar um spilið. Nánari athugun leiðir þó oft í Ijós að fljótfærni sagnhafa var -orsök þess að spilið tapaðist. Það er því góð regla að athuga nán- ar það spil er maður tapar og kynna sér, hvort hægt hefði ver- ið að vinna það. Lærist oft mikið af þessu. hj. hj. Höíum nú fyrirliggjandi SERVIS - þvottavélar Minni gerð með suðuelementi Kr. 8.015.— Minni gerð án suðuelements — 7.413.— Stærri gerð með suðuelementi — 10.525.— Stærri gerð án suðuelments — 9. 845.— — Hagkvæmir greiðsluskilmálar Hejda Gjörið svo vel að líta inn Austurstræti V. Sími 11687 ar. —• Ingibergur Steidnsson 50 nrn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.