Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 16
16 MOR&UNBLAÐ1Ð ■< Sunnudagur 9. ok't. 1960 Ný bók / V r UR BYGGÐUM BORGAR- FJARÐAR eftir Kristleif Þorsteinsson. ★ Þetta er þriðja bindið og lokabindið í hinu mikla ritsafni Kristleifs frá Kroppi. ★ í þessu bindi eru ýmsir sagnaþættir og greinar ©g mikið af efninu af- henti höfundur syni sín um hr. Þórði Kristleifs- syni í handriti. ★ Um bækur Kristleifs hefir dr. Sigurður Nor- dal skrifað (í afmælis- grein um höfundinn níræðan): „Bæbur eru félagar. Og bækur Kristleifs hafa einn höfuðkost, auk alls þess fróð leiks og skemmtunar, sem til þeirra má sækja: að lesand- inn finnur, að hann er í tvenju góðum félagsskap Frá þeim andar geðró, dreng- skap og háttvísi höfundar- ins sjálfs. — Lifsskoðun Kristleifs er bjartsýni þess manns, sem alltaf, hvort sem með eða móti blési, hefur trúað á hið bezta í tilverunni og mann- lífinu, leitað þess — og fund- ið það. — Og sannarlega má minnast þess, að þegar hann hefur borið ellina svona vel, er það eigi síður heiðrikju sálarinnar, en hreysti likam- ans að þakka'. 366 bls. með mörgum myndum. Verð kr. 195.— f Btíkaverzlun Isafoldar þVOL Á PLASTFLÖSKUM Nú bjóðum við yður ÞVOL á fallegum, handhægtim plastflöskum, sem eru sérstaklega gerðar til þæginda fyrir yður. Kins og reynslan hefur þegar sannað, þá er ekkert betra né fljótvirkara við upp- þvottin en ÞVOL. Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glös- um. ÞVOL er betra en sápuspænir til að þvo upp, silki og nælon. Það freyðir vel, þarf litla skolun og þvær í köldu sem heitu vatni. ÞVOL inniheldur efni, sem skýrir liti í ullartaui. ÞVOL er ótrúlega drjúgt. FNGIN VERÐHÆKKUN SÁPUGERÐIN FRIGG INNIHALÐ 750 GR CATERPILLAI 0342 Registered Trade Mark er vélin sem leysir hina velþekktu 115 Hö 1000 sn. CATERPILLAR bátavél af hólmi Með sömu velþekktu eiginleikum að viðbættu m framförum síöari ára er Heíldverzlunin HEKLA hf. CATERPILLAR D 342 vafalaust heppilegasta vélin sem útgerðarmenn geta valið í bát sinn. Vélin er 220 eða 180 Hö með eða án forþjöppu. Snýst 1200 sn. á mín. Hægt er að búa vélina með olíustýrðum gír og fastri skrúfu eða skiptiskrúfu. Stuttur afgreiðslutími. Hverfisgötu 103 — Sími 11275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.