Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 4
4 MOItCVlS RLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1960 Mótatimbur Til sölu eru ca. 2500 fet atf hreinsuðu mótatimbri 1x6. Ödýrt. Uppl. í síma 32261 og Hvessaleiti 5 kl. 2—5. Danskt skatthol mjög fallegt til sölu. Gólfteppi og herra- hjól. Sími 35258. Ford ’47 vörubíll í góðu lagi til sölu Tilvalin í byggingarvinnu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 24929 og 16912. Lítið einbýlishús nýuppgert við Afhólsveg til sölu. Glæsilegur staður. — Byggingarleyfi. Verð kr. 200 þús. Útb. kr. 50 þús. — Tilb. óskast sent til Mbl. merkt „Lítið hús — 1173“ Bíll óskast Vil kaupa vel með farna fólksbifreið, ekki eldri en 5 ára. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 13190 kl. 3—6. Hesthús — Bílskúr Vandað hesthús 19 ferm. á samt heygeymslu til sölu, hesthúsinu mætti breyta í bílskúr. Uppl. í síma 23920. Trésmíðavélar óskast. Tilb. sendist á afgr. Mbl. í Keflavík merkt: — „Vélar — 1178“ Ráðskona óskast strax 2 fullorðnir í heimili Uppl. í síma 12701 milli kl. 2—3 í dag. í dag er laugardagur 12. nóvember. 317. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:54. Síðdegisflæði kl. 00:00. Siysavarðstofan ei opin allan sölar- hrmginn. — L.æknavörður L.R. (fyrir vitjaniri. er á sama stað kL 18—8. — Simi 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 12.—18. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—18. nóv. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson sími 1800. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. □ Gimli 596011147 — 1. Atk. Kvenfélag óháða safnaðarins heldur bazar, sunnudaginn 13. nóvember. — Munum sé skilað á laugardagskvöld eftir kl. 7 og fyrir 12 á sunnudags- morgun. Bazarinn opnar kl. 3. Bazar kirkjukórs Langholtssafnaðar verður í dag kl 2 1 safnaðarheimilinu við Sólheima. Konur í kvenfélagi Fríkirkjusafnað- arins I Reykjavík. Fundur í lönó uppi, kl. 8,30, mánudaginn 14. nóv. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held ur fund 1 Sjálfstæðishúsinu mánudag- inn 14. þ.m. kl. 8,3 Oe.h. Frú Auður Auðuns talar á fundinum. Sýnd verð- ur kvikmynd úr Varðarferð sl. sumar Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmenn- ið. — Stjórnin . Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf- ganga lengur en þörf er á, svo ekki safnist í þá rotta og látið strax vita, ef hennar verður vart. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. séra Friðrik Friðriksson, prófastur á Húsavík. — Messa kl. 5 e.h. — Séra Oskar J. Þorláksson. — Barnasam- koma í Tjamarbíó kl. 11 f.h. — Séra Oskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Bamaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. — Séra Sigurjón Þ. Amason. — Messa kl. 11 f.h. — Séra Sigurjón Þ Arnason. — Messa kl. 5 e. h. Ræðuefni: Fyrirgefning. — Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Ðamaguðsþjónusta kl. 10,30 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Langholtssókn: — Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10.30 f.h. Messa á sama stað kl. 2 e.h. — Séra Arelíus Níelsson. Bústaðasókn: — Messa í Háagerðis- skóla kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10 f.h. sama stað. — Séra Gunnar Arnason. Háteigsprestakall: — Bamasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30 f. h. — Séra Jón Þorvarðarson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. séra Þorsteinn Jóhannsson, fyrv. prófastur prédikar. — Heimilisprest- urinn. Útskálaprestakall: — Messa að tJt- skálum kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Grindavík: — Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Kaþóiska kirkjan: — Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10 fyrir hádegi. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa fellur niður vegna viðgerðar á kirkjunni. — Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall: — Bamamessa i Arbæjarskóla kl. 11 f.h. — Barnamessa að Lágafelli kl. 2. — Séra Bjarni Sig- urðsson. Reynivallaprestakall. — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Sunnudagaskóli Guðfræðideildar há- skólans hefst kl. 10.30 á sunnudag. Oll börn velkomin. Takið sálmabækur með. Ást mín er dauð, en hið liðna lifir í ljúfum söknuði. Látum oss dreyma um það, er gæti hafa orðið. — Dostojewsky. Að elska, er að njóta unaðar í hvert skipti, sem við snertum eða skynj- um þá persónu, er við elskum og elskar okkur, í nánustu nálægð. — Madame Cécile G. N. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, ung- frú Anna Sigurjónsdóttir, skrif- stofustúlka, og Halldór Sigurðs- son, prentari við Morgunblaðið. Heimili þeirra er að Eskihlíð 16. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen, ungfrú Kristín Ingiríður Hallgrímsson, Vesturvallagötu 6A og Gert Killisch, Granaskjóli 52, Reykjavík. Heimili brúðhjón- anna verður að Vesturvallag. 6A. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina, ungfrú Anna Guðnadótt ir, öldugötu 11 og Páll Stefáns- son, Flókagötu 45. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Anna Magnús- dóttir og Svanberg Eydal, Auð- arstræti 5. Laugardaginn 5. nóvember op- inberuðu trúlofun sína, ungfrú Rósa ísaksdóttir, Snorrabraut 42 og Þórður Sigurðsson, Baldurs- götu 17. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Hulda Finnbogadótt ir, Hrannarstíg 6, Hafnarfirði og Davíð B. Sigurðsson, Mávahlíð 32. — Einn af okkar góðu kunningj- um í Kaupmannahöfn, hr. J. Christiansen, forstjóri firmans Oscar Rolf's Efterfölger A/s., Sct, Annæ Plads 22, á 25 ára starfsafmæli í dag. Margir íslenzkir sjómenn hafa notið ágætrar fyrirgreiðslu hr. forstj., J. Christiansen, og vitum við, að beir muni minnast hans a þessu merka starfsafmæli. A+H Féar síns, er fengit hefr, skyli-t maðr þörf þola; oft sparir leiðum, þats hefr ljúfum hugat; margt gengr verr en varir. Vápnum ok váðum skulu vinir gleðjask; þat er sjálfum sýnist; viðrgefendr ok endrgefendr erusk lengst vinir, ef þat bíðr at verða vel. Hávamál. — Þetta er bara tyggigúmmíið mitt. Læknirinn: — Þér þurfið að hafa meiri hreyfingu. Piparmey: — Hvað, ég sem Jer á dansleik annað hvert kvöld. Læknirinn: — Grunaði mig ekki — þér sitjið of mikið. — Han Jón er farinn að safna forngripum. — Eg veit það, ég hef séð kon- una hans. — O — Rukkari: — Þú segir að pabbl þinn sé ekki heima, en þarna hangir þó hatturinn hans. Drengurinn: — Já, hann kemst ekki fyrir í skápnum með hatt- inn á höfðinu. Píanókennsla Emilía Borg Sími 13017 — Laufásvegí 5 Ytri-Njarðvík Barnavagn til sölu á Reykjanesvegi 6 Ytri- Njarðvík. Sími 1726. Keflavík Notuð ódýr húsgögn til sölu að Njarðargötu 5. Keflavík Forstofuherbergi til leigu að Hringbraut 55. Uppl. eftir kl. 6 á daginn. JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora — Þrjótur! Þorpari! Handsamið hann! æpti Larsen, óður af bræði og kastaði stóru strokjárni á eftir litl- um apa, sem hoppaði glaðhlakkaleg- ur af einni körfunni á aðra. P. I. B. Bo* 6 CopenKogen — Jóakim, Jóakim! heyrðist þá kallað. Þar var komin snyrtilega, roskna konan, sem þeir Júmbó og Búlli lögregluþjónn höfðu hitt fyrr um daginn, þegar þeir skriðu inn um gluggann á fína húsinu. — Komdu nú, Jóakim, sagði kon- an lokkandi, — annars ......... hún stanzaði í miðri setningu, því að nú hljóp apinn yfir allt nýþvegna tauið, og Larsen öskraði af reiði og sót- bölvaði. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofíman 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Fátt í heim ili. Góðri umgengni og skil vísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 33170. Keflavík Til sölu er stór fokheld jarð hæð á mjög góðurn stað. Uppl. í síma 14970. Stúlka óskast til heimilisaðstoðar frá kl. 1—7. — Sími 1-2757 eftir * kl. 7. ■ Basbdon AN , ACTUAL NEWSPAPER EXPOSE/ OUR STORY TAKESUS TO THE “DAILYGUARDIAN'S11 CITY DESK.Ý/HERE... Á fréttastofu Daily Guardian hefst nú ný saga, sem byggð er á sörin I'M PLANNtNG TO T6AMHERUP. A WITH VOU ON A -“N FEATURE STORV, COBB/.i. ANY -< OBJECTtONS? 1AILYGW CAUV 'irAL'iA:>úAf ZWN CAMPAIGÁ um blaðafrásögnum .... — Benni, hvaða stúlka er þctta, sem er að standa upp úr stólnum mínum? — Vigdís? Hún er nýi Ijósmynd- arinn okkar! Eg var að hugsa um að láta ykkur vinna saman að frétta- sögu Kobbi....Hefur þú nokkuð a móti því? — Hmmm.......Því nær sem hún kemur, þeim mun fúsari er eg!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.