Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. nóv. 1960 MORCUNBLAÐIÐ 5 Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaup- mannhöfn og Osló ,kl. 21:30 ,fer til New York kl. 23:00. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- lfug: Hrímfaxi er væntanlegur kl. 16:20 í dag frá Kaupmh. og Glasgow. Fer til Osló og Kaupmh. kl. 18:00 í kvöld. Væntanlegur aftur kl. 15:40 á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa víkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. — A morgun: til Akureyr ar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. — Fjallfoss er á leið til Lon- don. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lagarfoss er í Kef'la- vík og fer þaðan vestur og norður um land. — Reykjafoss er á leið til Ham- borg. -— Selfoss er á leið til N.Y. — Tröllafoss og Tungufoss eru í Rvík. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er á leið til Englands. — Askja er á Akranesi. H.f. Jöklar. — Langjökull er í Len- íngrad. Vatnajökull er í Amsterdam. Hafskip hf.: Laxá fór 10. þ.m. frá Napolí til Pýræus og Patras. Um þessar mundir sýnir Sigurður Sigurðsson, listmál- ari, yfirkennari Handíðaskól- ans, verk sín í Listamanna- skálanum og mun sýningunni Ijúka á morgun. Að þessu til- efni hafði fréttamaður blaðs- ins tal af Sigurði fyrir skömmu. — Hvaðan ertu ættaður? — Ég er fæddur á ísafirði, en ólst að mestu leyti upp í Skagafirði, síðan gekk ég í Menntaskólann á Akureyri og tók þaðan stúdentspróf. — Og síðan var haldið til Kaupmannahafnar? — Já, þar dvaldi ég við nám í listaháskólanum á stríðsárunum. — Hvenær sýndirðu fyrst? — Það- var á haustsýning- unni í Kaupmannahöfn á þess um ámm, sem var þar við nám og á því tímabili sýndi ég einnig þrisvar í Charlotten' borg. — Og þegar heim kom, snerirðu þér eingöngu að mál aralistinni? — Já, en einnig hef ég lengst af starfað sem kennari við Handíðaskólann. Árið 1951 fór ég til Parísar og dvaldist þar nokkurra mán- aða skeið. — Við nám? — Nei, ekki eiginlega, en auðvitað var dvölin mjög þroskandi. — Þetta er í þriðja sinn, sem þú sýnir í Listamanna- skálanum? — Ja, þetta er þriðja sjálf- stæða sýning mín þar, en ég hef tekið þátt í fjölda sam- sýninga bæði þar og annars- staðar. Einnig hélt ég sjálf- stæða sýningu á Norðfirði Þ E G A R ég sat á þrífœti á miöju gólfi í sýningarsalnum, þar sem hinn djarfi og snjalli listamaöur, Sumarliöi Tagl, sýn- ir nú myndir sínar, og snarsnéri mér í hringi til aö skynja betur gildi myndflatarins fyrir bygg- ingu sjálfs verksins, var klappaö á öxlina á mér, einkar Ijúflega og mildilega. Og sjá: Þegar ég loksins fékk áttaö mig og losaö hugann úr fjötrum myndbyggingarinnar (og rammanna), sá ég, aö fyrir aftan mig stóö séníiö pálmar hjálmár og haföi ekki enn aft tima til aö raka sig eöa átt aura fyrir klippíngu. — Heill og sœll, mikli andans jöfur, mœlti ég viröulega og reis úr sœti, en þrífóturinn valt um koll. pálmár hjálmár lét sér fátt um finnast, enda sjálfsagt vanur viröulegri siöum, en snéri sér beint aö ebbninu og spuröi mig, hvort ég heföi ekki œtlaö sér nein ritlaun fyrir þau kvœöi sín afburöagóö, sem ég heföi aö undanförnu birt og hlotiö heföu einróma lof og hylli allra sannra listvina og lystunnenda og dómbærra manna. — Má ekki bjóöa hans allranáöugasta séníi sœti á einum gömlum þrifœti? mœlti ég kurteislega, umleiöog ég reisti margnefndan þrífót við. Skáldið kvaöst eigi hiröa um auviröilegri sœti en sjálfan Bragabekk og sparn fœti viö stólgarminum, svoað hann skoppaöi eftir endilöngu salargólfinu, Sumarliöa Tagli til mikillar skelfingar. (Hann hélt nebblega, að skáldið vœri áöí og mundi mölva og rifa niöur hin fögru listaverk). — Hins vegar þœtti mér betur, sagöi skáldið ,að þú stæöir ekki að baki kollega þínum, Ragnarísmára, hvaö það snertir aö borga séníum. Eg lofaði honum því, að hann skyldi fá vel borgað, enda vœri hann vel aö því kominn, maður, sem heföi skrifaö jafnmörg kryddljóö og hann, þarámeöal vítisheimt, án þessaö fá Nabblaprísinn. Mjög léttist brúnin á skáldinu viö þessi tíöindi. Hann leiddi mig að útvegg einum á salnum og benti mér á mynd, ferlega í-allastaði, málaöa í grœnum lit, og sagöi: — Þetta er ný mynd af mér, gerö af vini minum og bróöur í listinni, Sumarliða Tagli. Mér finnst hún nokkuö góö, einkum það dökkgrœna í forgrunni. Tagl er mikill málari. Þú œttir að hafa viðtal við hann ......... 1958. — Hvernig myndir málar þú helzt? — Helzt eru það landslags- myndir og eru þær í meiri- hluta á sýningu minni nú, flestar úr nágrenni Reykja- víkur t.d. frá Heiðmörk. Einn ig mála ég „uppstillingar og andlitsmyndir. — Hvernig vinnurðu að landslagsmyndunum? — Ég vinn þær að mestm leyti heima, geri skissu á staðnum annað hvort með olíu, krít eða öðru og ýmist fullgeri þær, eða mála aðrar eftir þeim. — Er álit þitt að listamenn máli fyrir sjálfa sig, eða til að gleðja augu almennings? — Um þetta eru skiptar skoðanir, en mín er sú að upp haflega eigi listmálarar að mála eingöngu fyrir sjálfa sig en svo er því eins varið um þá og aðra, sem eitthvað skapa, að þeir hafa ánægju af að sýna það öðrum. Til dæm- is má taka konu, sem prjónar sér peysu, hún gerir það nátt- úrulega í upphafi eingöngu fyrir sjálfa sig, en þó nýtmr hún þess í ríkum mæli, að sýna vinkonum sínum peys- una og heyra þær dást að henni. — Hvað viltu segja um sýn- inguna? — Aðsókn hefur verið tölu verð. Sýningin stendur yfir styttri tíma en venja er, eða aðeins tíu daga og lýkur á sunudagskvöld. Átvinna Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir góðri vel launaðri atvinnu frá 15. jan. n. k. Tilb. sendist til Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Reglusöm — 1359 3ja—3ja herb. búð óskast til leigu. 3 í heimili. Uppl. í síma 3&057. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast nú þegar eða um áramót. 1 til 2ja ára fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Tvennt í heimili uppl. í síma 36128. íbúð til leigu 4 herb. og eldhús. Hita- veita. Uppl. í síma 16158 kl. 1—5 í dag. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 14645, kl. 10—12 fyrir hád. og 22865 kl. 5—7 e.h. Rococcosófasett og nýr eins manns svefn- sófi, ýmis rafmagnsáhöld og taurulla til sölu. Uppl. í síma 3-47-51. Ráðskona óskast á heimili í mánuð eða leng ur. Gott kaup. Uppl í síma 15827 eftir kl. 8 í kvöld. A T H U G I » að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Afmælis-útsala í ti’efni af afmæli verzlunarinnar seljum við blóm og aðrar vörur í dag með niður- • settu verði. Blóm 8c Ávextir Sími 23317 og 12717. Húsnæði óskast Óska eftir að kaupa 6—8 herbergja fullgerða íbúð á góðum stað. Má vera 4—5 herb. hæð og 2—4 her- bergi í kjallara eða risi. Tilboð merkt: „1175“ send- ist blaðinu fyru- 15. þ. m. Fyrirliggjandi Lím fyrir hljóðeinangrunarplötur. Eik- Teak- Afzelia- Gamwood. Birkikrossviður. Smíðatimbur — mótatimbur. Cempexo-steinmálning. Tarkett gólf- flísar. S. í. B.A. afgr. Miklubr./Háaleitisv. — Sími 36485. Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur framhaldsaðalfund í »Breiðfirðingabúð mið- vikudaginn 16. nóv. kl. 20,30. Áríðandi mál á dagskrá. Skemmtiþáttur eftir fundinn. STJÓRNIN. Auglýsing um heim- sendingu á kartöflum Mánudaga. í Kópavogi, Bústaðahverfi og Smáíbúða- hverfí. Miðvikudaga. í Vesturbæ og Seltjarnames. Fimmtudaga. 1 Austurbæ að Laugarnesvegi og Kringlumýrarvegi. Föstudaga. Svæðið austan Laugarnesvegar og Krmglumýrarvegar. Pöntunum veitt móttaka daginn fyrir auglýstan heimsendingardag í síma 24480. Grænmetisverzlun landbúnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.