Morgunblaðið - 22.08.1961, Side 19

Morgunblaðið - 22.08.1961, Side 19
Þriðjudagur 22. ágúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 Nýir skemmtikraftar Ný hljómsveit ýf Hljómsveit Sverris Garðarssonar ásamt dönsku söngkonunni ýf Inge Östergárd skemmta í kvöld S í m i 3 5 9 3 6 BB» Daníels Péturssonar TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND ^ RAPIDE & flýgur til. Gjögur Hólmavíkur Búðardals Stykkishólms Þingeyarar Hellissands Silfurfunglið Þriðjudagur GomSu dansamir í kvöld kl. 9. * Okeypis aðgangur Hljómsveit Magnúsar Randrup Baldur Gunnarss. stjórnar dansinum. Húsið opnað kl. 7. — Súni 19611 sími 148 70 Halló! Stúlkur Einmana ekkjumaður, sem á íbúð, óskar að kynnast heið- arlegri stúlku eða ekkju, 40—45 ára sem dansfélaga í gömlu dönsunum. Uppl. til afgr. Mbl. fyrir 26. ágúst, — merkt. „Grönn — 5304“. K Reykjavíkur - kynning 1961 i DAG O) Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Kl. 20.00 Lúðrasveit leikur Kl. 20.45 í Hagaskóla: — Kvöldvaka Reykvík- ingafélagsins. Ævar Kvaran stjórnar. Flytjendur: Séra Bjarni Jónsson, Helgi Hjörvar rithöfundur, Þórhallur Vil- mundarson prófessor og Árni Óla rit- stjóri. Kl. 21.00 Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykja- víkurmyndir. Kl. 22.00 Tvísöngur I Hagaskóla. Guðmundur Jónsson og Þorsteinn Hannesson. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 18—-22,30 kr. 20.00. Böm 10—14 ára greiða hálft gjald. Böm undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. KYNNISFERÐIR Kl. 17.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað. Verð kr. 30.00. Kl. 20.15 Sömu ferðir endurteknar. Ferðiænar, sem taka 1%—2 klukku- stundir, eru farnar undir leiðsögn þaul- kunnugra fararstjóra. Farið er frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). pMcaQí Sími 23333 Dansieikur KK m sextettinn Söngvari: í kvöld kl. 21 Harald G. Haralds CISTINC Góðar veitingar Fyrirliggjandi: BAÐKER Getum enn afgreitt á gamla verðinu IViars Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373 Gaboon nýkomið Finnskt birki gaabon nýkomið Þykktir 16, 19, 22, 22 mm. Pantanir óskast sóttar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879 STÚLKA óskast strax. Ekki innan við tvítugt. Verzlunin BLÓM & ÁVEXTIR Einbýlishús í Miðbænum er til sölu skemmtilegt einbýlishús á eignarlóð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ingólfsbær — 5280“. FORD Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir yður fljótt og vel. Lagfæringu gangtruflana og stillingu, á kveikjukerfi bifreiðarinnar. — Hjóla- og stýrisstillingu — Jafnvægisstillingu hjólanna — Álímingu bremsuborða — Rennsli á bremsuskálum. Aftalið tíma við verkstæðisformanninn í síma 22468. FORD UMBOÐIÐ Sveinit Egilsson h.f. Laugavegi 105

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.