Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. ágúst 1961 MORGVNBLÁÐIÐ 15 Sr. Gunnar Arnason: bland tröllin Ýmsum mun finnast ég vera1 frjáls að þeim trúarskoðunum, er hann sjálfur kýs. Forustu- menn kommúnista einir hafa „kominn í bland við tröllin" Voldugasta málgagnið höfuð stjórnmálaflokksins á Islandi lýst því yfir, að kenningar víkur hvað eftir annað að mér í j þeirra væru ósamrýmanlegar umvöndunartón fyrir liðleskju- kristinni trú.“ Þeim virðist sem skap minn í krossför þess gegn sé liggja í léttu rúmi, þótt hvað guðleysi komúnismanns. Og engar smáskyttur fara þar með byssurnar. Sannast sagt fannst mér ég hafa gert hreint fyrir mínum dyrum. En ég kann því illa að vera sakaður um ragmennsku og tvískinnungshátt, án þess að finna til þess að ég eigi það skil- ið. Og þar sem því miður ólikt færri lesa Kirkjuritið en Morg- unblaðið — sem ætti þó ekki að vera, því að kirkjan er óneitan- lega lang fjölmennasta stofnun- in í landinu — tel ég rétt að leita hingað í trausti frjálslynd- is þbss, á ný með nokkrár þær varnir, sem ég tel mig hafa í málinu. Finnst nú annars engum það undarlegt, að Morgunblaðið skuli í því máli, sem hér um ræðir, finna sérstaklega að mér, jþegar þessa er gætt: Eg er — svo almennt sé vit- að — eini presturinn á landinu, sem vakti athygli á ummælum Furtsevu, að vísu í fyrstu með örlitlum varnagla í léttum tón, en lýsti því síðar yfir hér í blað inu, að ég væri þess viss að þau væru rétt hermd. Sömu- leiðis lýsti ég því yfir skýrt og skorinort að ég væri ekki kom- múnisti, og að öllum kirkjunn- ar mönnum væri skylt að berj- ast gegn guðleysi kommúnista. Eg skal bæta því við, að ég hefi lesið Sivago lækni tvisvar orði til orðs og finnst það merkileg bók. Eg gæti heldur ekki hugsað mér að flytja aust ur fyrir „járntjald" eða lifa i því andlega andrúmslofti, sem mér skilst að þar ríki. Geri líka ráð fyrir því, að ég mundi a. m. k. á Stalíntímanum hafa len þar í fangabúðum eða misst höfuðið. Liggur við að segja að ég vildi hafa verið maður til að vinna til þess. Hugsanafrelsi, mál- frelsi og trúfrelsi tel ég flestum lífsgæðum meiri og nauðsynlegri. Gildi einstaklingsins er líka í mínum augum meira en það. að réttlætanlegt sé að fórna hon- um fyrir heildina — og enn síð- ur ef hann aðeins ætti völ á þessu skamma jarðlífi. En ég trúi nú á líf eftir dauðann. ' Hvað er þá að? Getur það verið það, að ég jafnframt héfi sagt að fleiri en komúnistar séu trúleysingjar í veröldihni! Sunnudaginn 30. júlí segir frá því i viðtali, sem einn af rit- stjórum Morgunblaðsins á þar við dóttur Indriða Einarssonar, eð Indriði hafi haft „ótrú á trú- erbrögðum" — hvorki meira né minna! Ritstjórinn geri enga at- hugasemd við það. Hann virðist ekki telja það neitt óhollan lest ur, eða fella neinn skugga á Jndriða. Þar er líka sagt að Indriði hafi ekki treyst sér til að fara í kirkju til að hlusta þar á „allt þetta grín.“ — Hvað hefði (Matthías Johannessen sagt, ef einhver hefði skrifað þetta í Þjóðviljanum? Hefði honum þá ekki fundizt að við prestarnir settum ekki að þegja við því? En þeir segja í Morgunblað- lnu: „Hver og einn á íslandi er an safnaðanna að sigla sinn sjó. Ef mér er talið það til svívirð- ingar eða saka — þá tek ég því. Og ég trúi því ekki, nema ég taki á því, að um það séu ekki íslenzkir stéttarbræður mínir mér sammála. Krossferðir miðaldanna voru vanhugsaðar og misheppnaðar í trúarlegu tilliti, þótt þær leiddu til góðs á sumum sviðum. Alkunn er líking meistarans um illgresið meðal hveitisins og þykir enn í dag vera sígilt varn- aðarorð gegn ógætilegum „hreinsunum“ innan sjálfra safnaðanna. Þá mun sennilega vera rétt að taka það fram, að eitt höfuð grundvallaratriði kristinnar kenningar er allsherjarbræðra margir einstaklingar í lýðræðis- flokkunum sem verkast vill séu guðleysingjar og trúníðingar, ef þeim þóknast. Hitt sé óþolandi að komúnistar hafi lýst því yf- ir að þeir væru það. Þarna er ég ekki alveg með á nótunum. í fyrsta lagi óttast ég meira trúleysingjana í lýð- ræðisflokkunum en trúleysi yf- irlýstra komúnista. Það er vegna þess að upp á þá má heim færa orð Nýja sáttmála: Óvin- irnir eru í landinu sjálfu og eru allra vinir. Og fjöldinn tekur áreiðanlega meir mark á þeim, vegna þess að það er ekki unnt að núa þeim því um nasir, að þeir auglýsi vantrú sína af flokksástæðum, heldur hljóti þeir að gera það tilknúðir af innri þrá til að bera sannleikan- um vitni. Þess vegna hefi ég alltaf verið að reyna að hamra á því, að það ríður nú mest á því, að kirkjunnar imenn séu sjálfir traustir. Þá óttast ég fyr- ir mitt leyti ekki svo mjög bar- áttuna við hina opinberu og yfirlýstu andstæðinga. Svo er önnur veila, sem mér finnst vera í þessum málflutn- ingi Morgunblaðsins, ef hann er sviptur reykskýinu. Og ég skal nú ganga hreint til verks með spurninguna til þess að enginn misskilningur eigi sér stað. Er það meining Morgun blaðsins að af yfirlýsingu Furt- sevu leiði það, að allir fslend- ingar sem ihlynntir kunna að vera rússneskum kommúnistum séu þar með sjálfsagðir guðleys ingjar? Eg skal hiklaust játa að þótt ég eigi þarna sjálfur hlut að máli held ég ekki að þetta sé rétt. Og þegar verið er að verja Guð — sem mun nú efalaust þrátt fyrir allt sjá sinum mál- um borgið — þá er okkur öllum vafalaust fyrst og fremst skylt að gæta sannleikans af fremsta megni. Með líkri rökleiðslu og þeirri, sem ég hefi hér nefnt væri hægt — ef meira hitnaði í um- ræðunum — að búast við því, að Morgunblaðið slsegi því fram að allir núverandi stjórnarand- stæðingar rækju erindi komm- únista einnig á þessum vett- vangi — þeir væru hreinir og beinir guðleysngjar. Eitt af þvi, sem kirkjusagan hefur skýrast sýnt um aldirn- ar er það, að ekkert er óeðli- legra og óæskilegra fyrir kristna kirkju en að ganga Hann heldur því fram (sam- anber bls. 16), að það sem tor- veldi mest baráttu vora. vest- rænna manna við kommúnism- ann, sé að efnahagskerfi vort sé byggt á samkeppni en ekki sam vinnu. Og í því sambandi segir hann m. a.: „Hvernig er unnt að ætlast til þess, að þjóðirnar afvopnist í þeim heimi, þar sem samkeppnin er lífsgrundvöllur- inn? Geta þær varpað frá sér þeim vopnum sem þær eiga allt undir komið, til að halda velli? Vopn vor eru hin eðlilegu vopn, ef lífið er samkeppni." (Bls. 17). Enn segir hann: „En nú erum vér komin á það mannlega þroskastig, að það er byrjað að yfir á samvinnuna. Dawson hef* ur rét að mæla, þegar hann seg- ir að „valið er ekki á milli ' mannúðlegrar einstaklings- ' hyggju og eins konar sam- hyggju, heldur óblandinnar vélrænnar samhyggju og and- legrar samhyggju.“ Valið er með öðrum orðum á n illi efnis- hyggjubundins og guðlauss kommúnisma og Guðsríkis hér á jörð.“ (Bls. 17). Eg verð að láta þessa ívitnun nægja til að undirstrika, að hvað sem segja má um stjórn- málaviðhorf Stanley Jones, þá eru áreiðanlega flestir ábyrgir kristnileiðtogar þeirrar skoðun- ar að engin stjórnarkerfi né pólitískar efnahagsstefnur túlka ákveðnum stjórnmálaflokkum a hönd. Og ég vildi vara við því víti. Eg vildi engu frekar að ís lenzki prestar fylltu allir Framsóknarflokkinn en Sjálf- stæðisflokkinn, hvað þá hitt, að allir kristnir menn á íslandi skipuðu sér t. d. í Alþýðuflokk- inn. Það fer bezt á því, að kirkj unnar menn séu — eins og þeir ómótmælanlega eru — í öllum stjórnmálaflokkunum. Eg gæti ekki hugsað mér að vera aðeins prestur einhverra ákveðinna manna í ákveðnum stjórnmála- flokki og ætla öllum hinum inn lag mannanna, sem rökstutt er gjörn samkeppni er sú þeirra með þeirri trú að Guð se faðir allra og elski börn sín með öll um þeirra göllum og ófullkom- leika. Börn hans frá upphafi og eru enn í dag miklu fleiri utan kirkjunnar en innan. Og hann einn veit hvers vegna meginhluti þeirra hefur ekki átt kost á því ljósi Krists, sem oss er gefið Hins vegar hvílir á oss sú skylda að leiða aðra eftir fremsta megni að fótum meistarans. Á því byggist allt kristniboð — einnig meðal kommúnista. Og það verð- ur hvergi með réttu rekið í óvildarhug gegn einstaklingum né flokkum eða þjóðum — held. ur aðeins af bróðurást. Þess vegna vaknar sú hugsun fyrst hjá mér, er ég les eða heyri um guðsafneitun kommúnista, að þarna þurfi kirkjan að koma til sögunnar og sýna þeim og sanna, 6ð hún haifi betra að bjóða í orði og verki. Aðfarir Portúgala nú í garð Angolamanna eru ekki kristni- boð. Þær eru þvert á móti sönn- un þess, sem er alkunn saga, hvernig vér margir kristnir menn höfum fyrr og síðar spillt fyrir Kristi, þótt vér flöggum með nafni hans og krossi. Margir, sem mér eru langt um fremri í þjónustu kirkjunn- ar munu ihiklaust itaka undir þetta. Hér skal aðeins vitnað í einn þeirra. E. Stanley Jones er einhver heimsfrægasti kristniboði, sem nú er uppi. Hann hefur um ára- tugi starfað að kristniboði á Indlandi. Jafnframt er- hann heimsfrægur rithöfundur. Hafa tvær bækur hans verið þýddar á íslenzku: Kristur á vegum Indlands og Kristur og þjánr ingar manmanna. Hann er Bandaríkjamaður. Árið 1935 kom út ein af bók um hans hjá hinu víðfræga for- lagi: Hodder & Stoughton í London. Sú ber titilinn: Kristur og kommúnismi. Hafði höfund- urinn þá verið á ferð í Rúss landi. Eg tók mig til og endur- las þessa bók á dögunum. Og ég er hræddur um, að ýmsum kæmi þar margt á óvart. Kann ske mest það, í hvaða anda hún er rituð. Höfundurinn leitast sem sé við að ræða málið kalt og rólega, segja hvað hann tel- ur kommúnismann hafa sér til gildis og að hvaða leyti „kristn- ir menn" standi höllum fæti gagnvart honum. Og að færa fram rök fyrir því, hvað verði að gera, ef kristnar þjóðir eigi að sigra í þeirri baráttu. Eg er ekki að segja að Stanley Jones sé óskeikull í skilningi sínum né dómum, ekki heldur að ég sé honum ævinlega að öllu leyti sammála. Hinu held ég fram að hann ræði málið í réttum anda, bendi á margt, sem nauðsynlegt er að horfa á opn- um augum og segi í höfuðdrátt- „ . _ . . i ,,hreinan og kláran“ kristin- renna upp fyrir oss ,að eigm-| dóm Qg einn-g undir guðlausri , , , , * stjórn og innan fjandsamlegs gamaMagshugmynda, jem hyað stjórnarkerfis j garð kirkjunn- ar, getur þrifist meiri og minni kristindómur bæði í brjóstum einstaklnga og í þjóðfélagsleg- um umbótum o. fl. Stanley Jones mælir einnig þung alvöru og áminningarorð til kirkjunnar. Eg vil taka þess hér líka eitt dæmi: „Sé samkeppnin úr gildi geng- in sem alheimslegt stefnuskrár- atriði, þá er ekki síður margt í kirkjulífinu úrelt með tilliti til heimsmálanna. Rússneskum kommúnstum var Ijóst að mót- mælendakirkjunum í Rússlandi óx þar ófluga fylgi rétt eftir bylt- inguna, því að hugsjónir þeirra komu vel heim við margt í hinni nýju stjórnarstefnu. Þær komu á fót samvinnufélögum og helg uðu sig almennum þjóðfélagsum- bótum unz á öndverðum bylting artímanum var tekið upp á að benda ungkommúnistum á að taka sér þetta fólk til fyrirmynd- ar. Það skaut kommúnistum skelk í bringu — þetta var háska legt. Þeir harðbönnuðu kirkjunni að eiga minnstu aðild að þjóð- félagslegri endurreisn á nokkur hátt. Menn máttu halda guðs- þjónustur, það var allt og sumt. Menn vissu að þannig gátu þeir gert kirkjuna óskaðlega. En oss leyfist ekki að hallmæla kommún istum freklega í þessu máli, þvi að auðvaldsríkin hafa í reynd- inni krafizt þess sama af kirkj- unni. Láttu stjórnmálin og efna- sagsmálin eiga sig. Kaupskapur er kaupskapur! Þau hafa viljað gera kirkjuna óskaðlega með því að hneppa hana í þann stakk að vera eingöngu dýrkunarstofnun. Mikið af starfsemi kirkjunnar nú á dögum nálgast það ískyggilega að vera lítilsverðir smámunir. Sagan hermir að 1917 hafi á sam- kundu réttrúarkirkjunnar í Rúss- landi verið deilt um það hvort nota skyldi hvítt eða gult rikkilín á vissum stöðum í messunni. Á sama tíma var verið að skjóta gagnbyltingarmenn niður í sex húsa fjarlægð. Menn kappræddu úreltust er. Hún hæfir blátt áfram ekki þeirri veröld, sem nú er að leitast við að brjótast úr egginu. Ef vér getum ekki byggt framtíðina á samvinnu, erum vér dauðadæmdir. Því að sam- vinnan er kjarni allra þeirra miklu krafna, sem til vor eru gerðar við sköpun nýrrar ver. aldar. Menn eru farnir að gera sér grein fyrir því, að það er skráð í sjálfri stjórnskipun hlut anna, að ef vér björgum lífi voru af einskærri eigingirni, glötum vér því, en ef yér eyðum því til almenningsheilla þá öðl- umst vér það að nýju. Vér get- um hvort heldur sem vér viljum samsinnt þessu eða hafnað því, en þetta er það grundvallarlög- mál, sem framtíðin byggist eða brotnar á. Eg skal viðurkenna það, að á lágu þroskastigi er þetta ekki svo ljóst sem skyldi, því að þar virðist samkeppnis- lögmálið vera ríkjandi, en hins vegar er samvinnan sjálft lífs- lögmálið á því æðra sviði, sem vér erum að streitast við að ná. Þar tekur „samhjálpin" við af „baráttu minni gegn öllum hin- um.“ Er unnt að samhæfa auðvalds þjóðfélag nútímans samvinnu- fyrirkomulagi framtímans? Eng inn mundi fagna því meir en ég. Kemur þar hvorttveggja til, að mér er ekki um þá byltingu, sem breytingin mundi annars hljóta að hafa í för með sér. né hef ég gengizt á hönd neinu öðru efnahagskerfi. En ég er hrædd- ur um að til þess séu litlar lík- ur að þetta verði framkvæman- legt. Keynes er auðvaldssinnað- ur hagfræðingur, en hann læt- ur svo ummælt: „Nútiðar auð valdshyggja er algjörlega trú- laus, án nokkurrar innri eining- ar, laus við verulegan lýðanda, iðulega og þó ekki alltaf blábert samsafn eigna- og fjáröflunar' rnanna." Hún er vegin og létt væg fundin. Hún er gjörsamlega ófær til að uppfylla þær heims- kröfur, sem til hennar eru gjörð um hvita eða gula litinn á rikki. um rétt til vegar um, hvernig sigur verði unninn. Rúmið leyfir hér afar litlar tilvitnanir. Eg ætla því að þessu sinni að taka þær einvörðungu úr' inngangi bókarinnar. Reyni að velja þær á þann veg að þær sýni skýrt skoðanir höfund arins og rýf þær vissulega ekki úr samhengi til að brengla meiningunni. ar, sem sé, að framleiða og dreifa nægilega miklu til allra þarfa og skapa jöfnum höndum veröld bræðralagsins. Hún get- ur framleitt — meira að segja Marx og Engels viðurkenndu hina undraverðu framleiðslu- hæfni auðvaldshyggjunnar — enda er það í fullu samræmi við öflunargirnd hennar, en hins vegar fær hún ekki miðlað sem skyldi, því að slíkt er algjörlega andstætt hennar sanna eðli. Hana vantar blátt áfram þá hvöt, sem til þess þarf að deila rétt og eftir þörfum. Það virð- ist næsta barnalegt, þegar Wood segir: „Sé það allur vandinn (þ. e. ójöfn skipting þjóðartekn- anna) ættu auðhyggjumenn að reynast nógu skynsamir til fað forðast grandið." „Sé það allur vandinn!" Það er einmitt sá „vandinn", sem allt leiðir af. Hann er mylnusteinninn, sem hangir um háls vorn, þegar vér erum að leitast við að brjótast upp úr feninu. Hvað sem líður öllum góðvilja einstaklinganna getur hann ekki bætt úr þessum grundvallar „vanda". Það verður að færa grunn ■ þjóðfélagsins af samkeppninni! líninu á meðan fæðingarhríðir nýs þjóðskipulags stóðu yfir í Rússlandi! Þessi mynd mætti gjarna ásækja mörg þing og nefndarstefnur vorar, þar sem vér fjöllum um hreina smámuni eða nákvæmni í trúarlegum í- burði, þegar heimurinn riðar að grunni. Margir Braminar undr- uðust það nýlega, í jarðskjálfta, sem varð á Indlandi, að hin helga Benaresborg skyldi ríða, sem annað. Þeim hafði sem sé verið kennt að þessi helga borg stæði ekki í neinum tengslum við hinn synduga heim. En sú þjóðfélags- lega endursköpun, sem nú geng- ur sem bylgja yfir heiminn læt- ur ekkert óhreyft — ekki einu sinni helgidóma vora.“ (Bls. 31 n). Mér þótti skylt að drepa á þetta, svo mér yrði ekki borið á brýn að eg hefði með öllu gleymt orðum meistarans um flísina í auga bróðurins og bjálkann í eig- in auga. Kirkjan þarf áreiðanlega að vera þeirra m.a. minnug á þessum örlagatímum. Síðar gefst ef til vill einhvers staðar rúm og tími til að ræða þau atriði nánar, sem hér hafa Framh. á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.